Dagur - 22.11.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 22.11.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 22. nóvember 1994 EN5KA KNATT5PYRNAN SÆVAR HREIPARSSON skemmtilegasta John Spcncer skoraOi signrmark Chelsea gcgn Forest. United komiö á Meistaralið Manchester United er komið topp ensku úrvalsdeild- arinnar í fyrsta sinn í vetur eftir öruggan sigur á Crystal Palace. Newcastle er búið að einoka fyrsta sætið hingað til en liðið tapaði fyrir Wimbledon á Iaug- ardaginn og féll niður í þriðja sæti. Blackburn er í öðru sæti eftir sigur á Ipswich en stórleik- ur dagsins var á White Hart Lane, þar sem Tottenham og As- ton Villa mættust. Tottenham-Aston Villa 3:4 Mikið hefur gengið á hjá þessum félögum í síðustu viku eftir að l'ramkvæmdastjórum þeirra var sagt upp störfum. Gerry Francis stýrði liði Tottenham í fyrsta sinn og á bekknum hjá Villa var Jim Barron, sem stýrir liðinu þar til bú- iö er að ráða nýjan stjóra, en hann er Islendingum að góðu kunnur þar sem hann þjálfaði lið IA sumarið I986. Aðdáendur Totten- ham voru bjartsýnir fyrir leikinn en sprækir sóknarmenn Villa voru fljótir að sýna aó enn er mikið verk fyrir höndum í að styrkja vörn liðsins. Strax á 8. mínútu skoraði Dalian Atkinson með skalla fyrir Villa eftir fyrirgjöf frá Earl Barrett og á 21. mínútu bætti unglingurinn Graham Fenton öðru marki vió meó skoti úr þröngu færi. Aðeins sex mínútum síðar var hann búinn að skora aftur með nákvæntu skoti utan vítateigs. Leikmenn heimaliðsins voru þó ekki á því að gel'ast upp og skömrnu síðar var Júrgen Klins- mann felldur innan teigs cn ekkert dæmt. Stuttu fyrir hlé náöi Teddy Sheringham að minnka ntuninn af stuttu færi eftir góða fyrirgjöf frá Darren Anderton, sem kominn er í liðið á ný eftir meiósl. A 53. mín- útu fékk Sheringham dæmda víta- spymu þegar að Phil King hélt honum innan vítateigs og Klins- mann skoraði af öryggi úr spyrn- unni. Eftir mikinn atgang í teign- um náði Klinsmann síóan aó jafna á 74. mínútu. Skot Þjóóverjans fór reyndar í stöngina og þaðan í höf- uðið á Mark Bosnich, markvcrói Villa, og í netið. Eftir það varði Bosnich glæsilega í tvígang, frá Anderton og Klinsmann en á síð- ustu mínútu leiksins kom sigur- ntark Villa. Dean Saunders lék þá fallega á Gary Mabbutt í teignum áður en hann skoraöi með góóu skoti. Hrucc Grobbcl- aar hefur verið mikið í fjöl- miðlum að undan- fórnu og hann sannaði um hclg- ina að hann er cnn í frcmstu röð markvarða. Southamton-Arsenal 1:0 Allra augu beindust að Bruce Grobbelaar, markverói Southamp- ton, sent sakaður hel'ur verið um að þiggja mútur. Hann fékk hlýjar móttökur frá aðdáendum Sout- hampton fyrir leikinn og brást ekki trausti þeirra. I tvígang í fyrri hálf- leik varði hann glæsilega frá ung- lingnum Paul Dickov, sem kom inn í lið Arsenal fyrir Ian Wright. í upphafi síðari hálfleiks fékk Dan- inn Ronnie Ekelund gullið færi til að koma heimaliðinu yfir en skot hans fór framhjá. Tengiliðnum Jim Magilton tókst þó betur upp á 60. mínútu þegar hann skoraði eina mark leiksins eftir glæsilega send- ingu í gegnum vörn Arsenal frá Jcff Kenna. Dickov var ekki búinn að segja sitt síðasta í leiknum og á 79. mínútu var hann felldur innan Cobi Jones skoraði fyrsta mark sitt í ensku úrvalsdcildinni. vítateigs og vítaspyma dæmd. Dickov tók spyrnuna sjálfur en skaut franthjá. Svíinn Stefan Schwarz var nálægt því að jafna með síðustu spymu leiksins en boltinn fór í stöngina. QPR-Leeds 3:2 Ray Wilkins byrjar vcl sem stjóri QPR og lió hans sýndi oft snilldar- takta. Strax í upphafi þurfti John Lukic að verja gott skot frá Kevin Gallen og gaf það forsmekkinn af því sem á eftir fylgdi. Tvö mörk á tveimur mínútum frá Les Ferdin- and gerðu út um leikinn strax í fyn i hálfieik. Hann skoraði fyrst á 38. mínútu eftir undirbúning frá Steve Hodge og Kevin Gallen og aðeins mínútu síðar eftir fyrirgjöf frá Gallcn. Eitt mark ársins kom á 55.*k mínútu þegar að Brian’ Deane átti hættulausa f fyrirgjöf fyrir mark QPR ' og varnarmaðurinn Alan McDonald stýrði boltanum snyrtilega í gegnum klofið á markverði sínurn, Sieb Dykstra. Hinn 19 ára Gallen skoraði þriðja rnark QPR á 67. mínútu úr þröngu færi en Deane minnkað rnuninn á 72. mínútu meó góóum skalla eftir fyrirgjöf frá Gary Specd. Man. Utd.-C. Palace 3:0 í upphitun fyrir leikinn tóku sig upp bakmeiðsl hjá Peter Schmei- chel, markverði United, og hann þurfti aó fara af lcikvelli strax á 7. mínútu. I hans stað kom tvítugur piltur, Kevin Pilkington, sent lék sinn fyrsta leik með liðinu. Hann var varla kominn í markið þegar Denis Irwin skoraði fyrsta rnark United úr aukaspymu en skot hans brcytti reyndar rækilega um stefnu af varnarveggnum. Annað rnark United kom á 34. mínútu þegar að Gary Neville, enn einn unglingur- inn hjá United, og Andrei Kan- chclskis léku vel saman á hægri kanti og fyrirgjöfin frá Kanchelsk- is fann Eric Cantona sern skallaði í netið. Neville átti einnig þátt í þriðja markinu þegar að Mark Hughes framlengdi sendingu hans fram völlinn og Kanchelskis stakk vamarmenn Pal ace af og skoraði af ör- yggi. Rússinn er í miklu stuði þessa dagana og hefur nú skorað sjö mörk í fimm deildarleikjum. Eric Cantona og fclagar hans í Manchester Unit- ed eru komnir á gamalkunnar slóð- ir. sótti Forest ákaft og átti tvö skot í marksúlurnar. Dimitri Kharin varði oft glæsilega i marki Chelsea og Stan Collymore var í tvígang nálægt því að skora en réð ekki við Rússann. Wimbledon-Newcastle 3:2 Heimamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og komu leikmönn- um Newcastle í opna skjöldu. Fyrsta markið kom strax á 2. mín- útu og það skoraói Andy Clarke eftir sendingu frá Norðmanninum 0vynd Leonhardsen. Newcastle svaraði meö tveimur góóum sókn- um en Hans Segers varði glæsi- lega frá Peter Beardsley og Robert Lee. Um rniðjan hálfleikinn kom tiu mínútna kafli með fjórum mörkum. Wimbledon byrjaði á 27. mínútu þegar að Efan Ekoku fylgdi vel á eftir skalla frá Leon- hardscn sem hafnaði í stönginni og þrernur mínútum síðari ntinnkaði Beardsley muninn meö föstu skoti af stuttu færi. A 32. mínútu jafnaði Paul Kitson fyrir Newcastle eftir fyrirgjöf frá Beardsley en Mick Harford skoraði sigurmarkið á 36. mínútu meö skalla af stuttu færi. Beardsley brenndi af í dauðafæri fyrir hlé og í síðari hálfleik hélt sókn Newcastle 1 áfrarn. Leik- menn Wim- •ítledon þurftu r að leika einum færri lcngi vel í síð- ari hálfleik eftir aó Vinnie Jones var rek- inn útaf fyrir tvö gróf brot en liðið gafst ekki upp. Þrentur mínútum fyr- ir leikslok fékk liðið víta- spyrnu eftir að Barry Venison felldi Warrcn Barton í teignum en Barton tók spyrnuna sjálfur og lét Tékkann Pavel Srnicek verja frá sér. 1. deild Toppslagurinn í I. deild fór fram á sunnudaginn þegar að Middlesbro- ugh fékk Wolves í heimsókn og stóð leikurinn vel undir þeim væntingum sem til hans voru gerð- ar. Boro sótti stíft í fyrri hálfleik og strax á 5. mín. skoraði John Hendrie af stuttu færi en ntarkið var dæmt af. Craig Hignett átti glæsilegt skot í stöng en hinum rnegin var það Darren Ferguson sem komst næst því að skora en langskot hans sntall í samskeytun- um. Eina markið kom á 67. mínútu og það skoraði John Hendrie með skoti sem breytti unt stefnu af vamarmanni áður en það halnaði í markinu. Ipswich-Blackburn 1:3 Enn einu sinni voru það Chris Sutt- on og Alan Shearer sem sáu urn aö fá stigin fyrir Blackburn. Sutton skoraði fyrsta markið á 8. mínútu eftir að Shearcr skallaði boltann fyrir fætur hans en Daninn Claus Thomsen jafnaði tuttugu mínútum síðar. Tim Sherwood kom Black- burn yfir fyrir hlé með fyrsta ntarki sínu á tímabilinu. Astralinn Robbie Slater bjargaði á línu frá Adrian Paz í síðari hálfleik en Ips- wich komst aldrei nær því aó jafna og Shearer innsiglaði sigurinn fyrir Blackbum á 78. mínútu. Hann var síðan nálægt því að bæta fjóröa markinu við áður en yfir lauk en skalli hans hafnaði í þverslánni. Coveníry-Norwich 1:0 Leikurinn var leiðinlegur og hvorki Bryan Gunn, markvörður Norwich, né Steve Ogrizovic, markvöróur Coventry, þurftu að hafa mikið fyrir leiknum. Eina ntark leiksins kom á 62. mínútu eftir hornspyrnu. David Busst átti þá hörkuskalla að marki sem Gunn náði ekki að halda og Bandaríkja- maðurinn Cobi Jones fylgdi vel á eftir og skoraði. Þetta var fyrsta rnark hans í ensku úrvalsdeildinni. Sheff. Wed.-West Ham 1:0 Chris Bart-Williams var í miklu stuði og Iagði grunninn að sigri Wednesday. Hann lagði upp eina mark leiksins fyrir Dan Petrescu á 28. mínútu og átti síðan skalla í þverslá marks West Harn. Ludek Miklosko hafði í nógu að snúast í marki gestanna en mörkin urðu ekki fleiri. N. Forest-Chelsea 0:1 Eitthvað virðist sem Forcst sé að gela eftir í toppbaráttunni og Chclsea hélt heint með öll stigin. John Spcnccr skoraði cina mark leiksins á 28. mínútu þegar að enski landsliðmaðurinn Dennis Wise vippaði glæsilcga innfyrir vörnina og Spencer kláraði dæmið. Þetta var fjórða mark hans í jafn- rnörgum leikjum. I síðari hálfleik Leicester- Man. City 0:1 - Quinn sá um Leicester Á sunnudag mættust Leicester og Manchester City í slökum leik þar sem City náði sigri mjög gegn gangi leiksins. Eina ntarkið kom á 17. mínútu og það skoraði írski risinn Niall Quinn mcð góóu skoti úr miðj- um teignum. Leikmenn Lcic- ester mótmæltu ákaft enda mikil rangstöðulykt af markinu cn Paul Walsh var fyrir innan og skyggði á markvörðinn. Þetta var 7 mark írans á tíma- bilinu. Leicester baröist vel í síöari hálfleik en boltinn vildi ekki í mark gestanna. Næst því aó skora komst varnarmaður- inn Richard Smith, scm skaut í þverslá cn hann var síóan rck- inn útaf undir lok leiksins. Úrvalsdeild: Coventry-Norwich Ipswich-BIackburn Man. Utd.-C. Palace N. Forcst-Chelsca QPR-Lceds Sheff. Wcd.-Wcst Hatn Southainpton-Arscnal Tottcnham-Aston Villa Wimbledon-Ncwcastle Lciccster-Man. City 1. deild: Bolton-Notts Co. 2:0 Derby-Port Vale 2:0 Luton-Portsmouth 2:0 Millwall-Barnsley 0:1 Southcnd-Rcading 4:1 Stokc-Grimsby 3:0 Sundcrland-Watford 1:3 Tran mcre-C liarl lon 1:1 WBA-Oldham 3:1 Bristol-Swindon 3:2 Burnlcy-Shcff.Utd. 4:2 Middlcsboro-Wolvcs 1:0 1:0 1:3 3:0 0:1 3:2 1:0 1:0 3:4 3:2 0:1 Staðan: Úrvalsdcild: Man.Utd. 15111 331:10 34 Blackburn 15103 2 31:1133 Ncwcastlc 15103 2 33:16 33 Livcrpool 14 9 2 3 32:14 29 N.Forest 15 84 3 25:15 28 Lccds 15 7 3 5 23:19 24 Chdsea 14 7 2 5 25:19 23 Man.City 15 6 4 5 25:29 22 Norwich 15 56 413:1321 Southampton 15 5 5 5 23:26 20 Arscnal 14 5 4 5 17:14 19 C.Palaec 15 54 615:1819 Covcntry 15 5 4 6 18:26 19 Wimblcdon 15 5 3 7 17:26 18 Tottcnham* 14 5 2 7 24:30 17 Sheff.Wed. 15 4 5 616:2217 WcstHam 15 52 8 9:1617 QPR 15 4 4 7 23:2716 Aston Villa 15 34 8 19:2713 Ipswich 15 3 1 11 14:30 10 Leiccslcr 14 2 3 9 14:26 9 Everton 14 1 5 8 9:24 8 * Scx stig vcrða dregin af Tottcnham í lok tímabilsins. 1. deild: Middlesbrough 17 10 3 4 24:16 33 Wolvcs 17 94 4 33:1931 Bolton 17 8 5 4 30:1829 Tranmere 17 85 4 28:2029 Reading 17 84 5 20:15 28 Grimsby 18 7 6 5 25:21 27 Walford 18 7 6 5 21:22 27 Luton 18 7 5 6 26:22 26 Barnslcy 17 75 516:18 26 Southcnd 18 7 4 7 19:29 25 Shcff. Utd. 18 6 5 7 23:20 23 Charlton 18 5 8 5 29:28 23 Dcrby 18 6 5 7 20:19 23 Stokc 17 6 5 6 22:24 23 Burnlcy 17 5 7 518:20 22 Sundcrland 17 4 9 418:16 21 Swindon 17 6 3 8 24:28 21 PortVaie 17 5 5 7 20:22 20 Oldham 18 55 8 22:25 20 Millwall 18 4 7 7 23:26 19 Porfsinouth 17 4 7 6 19:23 19 Bristol City 17 54 815:2319 WBA 18 46 817:2518 Notts Countv 17 2 5 10 18:3011

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.