Dagur


Dagur - 22.11.1994, Qupperneq 5

Dagur - 22.11.1994, Qupperneq 5
Þriðjudagur 22. nóvember 1994 - DAGUR - 5 „Menn þurfa að bjarga sér sjálíir,ÉÍ - segir Stefán Oskarsson, byggingameistari á Rein Stefán Óskarsson á og rekur Tré- smiðjuna Rein í Reykjahverfi, sem hefur í þrjá áratugi verið í hópi stærstu verktakafyrirtækja í S.- Þing. í Reykjahverfi er fjölbreytt- ari atvinnustarfsemi en í mörgum öðrum sveitum en þar má nefna gróðurhúsarækt á Hveravöllum, ferðaþjónustu á fleiri en einum stað, fiskirækt við Laxamýri, fisk- vinnslu, bílaviðgerðir, hópferða- þjónustu, auk rekstrar Stefáns, sem hefur verið umfangsmikill. Hann rak m.a. steypustöð um ára- bil en hefur hætt þeirri starfsemi. Stefán er spurður hvernig verk- efnastaðan hafi verið á árinu. „Atvinnuástandið var sæmilegt framan af vetri í fyrra en svo datt það alveg niður undir vorið og horf- ur aldrei verið lakari. Ég fór út í það að sækja um fjögurra íbúða raðhúsa- lóð á Húsavík og hugðist byggja á henni til þess að hafa eitthvað fyrir mína fastráðnu starfsmenn aó gera í sumar. Þegar leið á sumarið glæddist heldur með verkefni og nú undir haustið var orðið nóg að gera svo heldur hefur dregist á langinn að ná raðhúsinu fokheldu, en nú er það mark alveg að nást svo það má fara að auglýsa íbúðirnar og selja þær.“ I raðhúsinu að Stekkjarholti 10- 16, sem Stefán er að byggja, eru fjögurra herbergja íbúðir 121 m2 að flatarmáli auk grunns fyrir sólstofu Unnið við raðhúsin sem Trésmiðjan Rein byggir við Stckkjarholt, en þau cru nú um það bil að verða fokhcld. og 27 bílgeymslu. Ibúðirnar kosta 5,5 milljónir fokheldar og frá- Stefán Oskarsson, byggingameistari og cigandi Trésmiðjunnar Rein í Reykjahverfi. Myndir im Kínverski fjöllistamaðurinn Chen Shuzhen, kom til Akureyrar í síðustu viku, ásamt flcira fólki, til þcss að kynna sýninguna í Höllinni á morgun. Hópurinn hcimsótti stofnanir og skóla og auk þess var komið við hjá Jakobi Björnssyni bæjarstjóra. A myndinni er Chen Shuzhen að sýna kcnnurum og nemendum í Glcrárskóla listir sínar. Hann hefur vcrið 11 ár í hópnum og tekur þátt í fjölmörgum atriðum í sýningunni. Mynd: Robyn gengnar utan en um 10 milljónir fullfrágengnar. Enginn réttir mönnum verkefni í dag - Síðustu misserin virðast verkefni hal'a minnkað verulega hjá iónaðar- mönnum og horfur vera á áframhaldandi samdrætti á svæðinu. Hvert er þitt álit? „Verkefni hafa minnkað verulega til sveita, sérstaklega í landbúnaðar- byggingum. Ég hef unnið við tals- vert af íbúðarhúsabyggingum í sveit- um síðustu árin, en þar virðist einnig vera um ntinnkun að ræða núna. Ég fór því aö byggja raðhúsió til að þurfa ckki að segja fastráðnum starfsmönnum upp. Menn þurfa að bjarga sér sjálfir því það er enginn sem réttir mönnum verkefni í dag. Það er orðinn hörð samkeppni í til- boðum og öðru. Menn þurfa nú að taka upp nýjar starfsaðferðir. Aður 1'yiT var oft upppantað hjá mér með meira en ársfyrirvara en nú þarf ég að leita meira eftir verkefnum sjálf- ur.“ - Hvemig líst þér á framtíðina? Attu von á llótta byggingamanna af svæðinu? „Ég held að það verði samdráttur hjá byggingamönnum nema að það komi til starfsemi í úrvinnslu cða öóru sent skapar gjaldeyri. Þetta byggist á því að undirstaða sé fyrir hcndi og það er búið að klípa veru- lega af henni í landbúnaðinum og að hluta til í sjávarútveginum líka. Nú sýnist mér að úrvinnsla þurfi að koma til hérna til að auka gjaldeyris- tekjumar. Að þessu er verið að huga í Reykjahverfi, þó að hægt fari.“ Var kallaður landráðamaður - Reykjahverfi hefur verið með nokkra sérstöðu, miðaó við aðrar sveitir í sýslunni, hvað þar er lítið um atvinnuleysi? „Atvinnuleysi hefur verió lítið og tímabundið en starfsemi í sveitarle- laginu er dálítið sveiflukennd. Það eru þó aðeins örfáir mánuðir sem fátt starfsfólk er í gróðurhúsunum því útplöntun hefst strax í febrúar- mars. Ég var oddviti þar til fyrir 6 árum og þá komu ekki nema um 18% af tekjum hreppsins frá hefö- bundnum landbúnaði, aðrar tekjur kornu frá öörum landbúnaði og þjónustu.“ - Hverju þakkar þú þessa fram- kvæmdasemi í Reykhverimgum? „Þar eru frumkvöðlar í atvinnu- starfscmi og ég tel að við höfum betri möguleika þar sem heita vatnið er. Það á að gefa okkur forskot til að takast á við verkefnin." - Hvemig er verktaka úr sveitun- um tekið þegar hann er að fást við verkefni á Húsavík? „Það er svolítió litið á okkur sem aðkomu vinnukraft. Þar spila inní þessi hreppamörk sem að mínu mati ætti að vera búið að fjarlægja fyrir lifandi löngu. Það eru ein 20 ár síðan ég orðaði þetta fyrst og var þá kall- aður landráðamaður af sveitungum mínum. En það er forsenda fyrir því að þróun verði í sveitunum að fækka hreppamörkum verulega. Ég hef lent í því að gera tilboð í verk en vera hafnað vegna búsetu, þá er ég ekki eingöngu að ræöa um Húsavík held- ur einnig önnur sveitarfélög. Ég hef núkið byggt á Húsavík, bæði áfanga við Heilsugæslustöðina, Safnahúsið og rnörg íbúðarhús. Ég hef gagnrýnt sveitarstjórnar- menn síðastliðin 20-30 ár fyrir að horl'a cingöngu til þjónustugreina þcgar ný atvinnustarfsemi er á döf- inni. Að núnu mati hafa frumat- vinnuvegirnir verið vanræktir og því er hætta á samdrætti hjá bygginga- mönnum. Yfirvinna hefur mikió dregist saman og það hefur ekki konúð fyrir áður hjá mér eins og var síðasta vetur, aö við ynnum bara átta tímana.“ IM Kínverskt fjölleikahús sýnir á Akureyri: Mýkt og lipurð með emdæmum - allur ágóði fer til Umsjónarfélags einhverfra Hið heimsfræga kínverska ríkis- Qölleikahús er nú statt hér á landi og mun sýna listir sínar vítt og breitt um landið í vikunni, m.a. á Akureyri á morgun miðvikudaginn 23. nóvember. Það er hægara sagt en gert að koma heilu fjöllcika- húsi til landsins og til þess þarf flugvél með fullfermi af alls kyns búnaði. Hingað kemur hópurinn frá Bretlandi, þar sem viðtökurnar voru hreint frábær- ar. Sýningin á Akureyri fer fram í Iþróttahöllinni miðvikudaginn 23. nóvember og hefst kl. 20.30. Miðaverð á hverja sýningu er kr. 1.500 ef keypt er í forsölu en ann- ars kr. 2.500.-. Forsala fer hins vegar fram í Leikhúsinu. Allur ágóði sýninganna hér á landi renn- ur til Umsjónarfélags einhverfra á Islandi. I fjölleikahúsinu eru 50 heinis- frægir fjöllistamenn og þeir skemmta ungum sem öldnum með alls kyns áhugaverðum og fram- andi íeikatriöum sem oft eru á mörkum þess framkvæmanlega hvað snerpu og snilld varðar. List- rænir tilburðir og snillibrögð þeirra gera áhorfandann hreint agndofa. Fjöllcikar eru garnall menning- ararfur Kínverja og eitt aðals- merki þeirra eru fimleikar, sem eiga sér 3000 ára sögu í Kína. Inn í þá eru fléttaðar sögur af menn- ingu, lífi og störfum Kínverja í gegnum aldirnar og þykir mýkt og lipurð listamannanna frá Peking meö algerum eindæmum. Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Danmörku og Noregi 1. Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa ís- lendingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1995-96. Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir vió 9 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er 4.140,- d.kr. á mán- uði. 2. Norsk stjórnvöld bjóða fram einn styrk handa ís- lenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Nor- egi námsárió 1995-96. Styrktímabilið er níu mánuóir frá haustmisseri 1995. Til greina kemur að skitpa styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 5.700 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu að öllu jöfnu vera yngri en 35 ára og hafa stund- að háskólanám í a.m.k. 2 ár. Umsóknir um styrkina skulu sendar menntamálaráóu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. des- ember nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staöfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 17. nóvember 1994. 441KAUPÞING NORÐURLANDS HF FÉSÝSLA Vikuna 13.-19. nóv. voru viðskipti með hlutabréf fyrir 13,7 milljónir króna. Mest voru viðskipti með hlutabréf I eftirtöldum fé- lögum: Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. fyrir 3,5 milljónir króna á genginu 1,17, Þormóði ramma hf. fyrir 2,1 milljón króna á genginu 2,0-2,05, Hlutabréfasjóðnum hf. fyrir 1,7 milljón króna á genginu 1,35-1,39. Viðskipti með húsbréf voru 1,1 milljón króna, Spariskírteini rikissjóðs 180 milljónir, ríkisvíxla 1.888 milljónir og ríkisbréf 104 milljónir. Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var í vikunni 5,82-5,83%. SPARISKIRTEINI s RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,4471 4,75% 92/1D5 1,2796 4,89% 93/1D5 1,1884 5,01% 93/2D5 1,1211 5,04% 94/105 1,0259 5,05% HÚSBRÉF Flokkur Kgengi Káv.kr. 94/1 0,9551 5,78% 94/2 0,9362 5,78% 94/3 0,9169 5,78% 94/4 0,9118 5,78% VERÐBREFASJÓÐIR ÁvíiWl.nóv.umlt. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. FJárfestingarfélagid Skandia hf. Kjarabréf 5,397 5,451 6,7 7,7 Markbrél 2,944 2,974 8,9 9,8 Tekjubréf 1,565 1,581 9,5 119 Skyndibréf 2,147 2,147 4,1 4,7 Fjölþjóðasjóður 1,359 1,402 Kaupþing hf. Einingabréf 1 7,271 7,404 2,9 3,8 Einingabréf 2 4,153 4,174 1,9 7,7 Einingabrél 3 4,665 4,750 1,3 3,1 Skammtimabréf 2,573 2,573 2,3 7,1 Einingabréf 6 1,143 1,178 -6,1 12 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,628 3,646 4,9 59 S|.2Tekjusj. 2,036 2,056 10,1 12,0 Sj. 3 Skammt. 2,499 4,9 5,9 Sj. 4 tangtsj. 1,719 4,9 5,9 Sj. 5 Eignask.frj. 1,639 1,647 -0,7 10,9 Sj. 6 island 422 262 Sj. 7 Þýsk hlbr. Sj. 10 Évr.hlbr. Vaxtarbr. 2,5568 4,9 49 Valbr. 2,3966 4,9 69 Landsbréf hf. islandsbrét 1,594 1,623 4,8 6,7 Fjórðungsbréf 1,191 1,208 6,1 9,6 Þingbréf 1,874 1,897 3,1 15,6 Öndvegisbrél 1,704 1,726 1,3 11,6 Sýslubrél 1,587 1,608 41,9 18,7 Reiðubréf 1,539 1,539 3,9 5,5 Launabréf 1,046 1,062 ■ 1,0 11,7 Heimsbréf 1,460 1,496 -10,4 -3,0 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi Islands: HagsL tilboð Lokaverð Kaup Sala Auðlindarbréf 1,17 1,14 1,17 Eimskip 4,83 4,75 4,83 Flugleiðir 1,54 1,56 1,54 Grandi hl. 1,90 1,88 1,90 Hampiðjan 1,79 1,74 1,79 Haraldur Bððv. 1,63 1,63 1,69 Hlulabréfasjóð., 1,38 1,37 1,41 Hlulabréfasj. VÍB 1,15 1,16 122 íslandsbanki hl. 1,13 1,12 1,15 ísl. hlutabréfasj. 1,26 1,24 129 Jarðboranir hf. 1,72 1,73 1,80 Kaupfélag Eyf. 2,10 2,20 2,40 Marel hf. 2,53 2,53 2,61 Olís 2,77 2,60 2,70 Olíufélagið hl. 5,88 5,78 5,88 Sildarvinnslan hf. 2,70 2,70 2,78 Skagstrendingur hf. 2,05 1,76 2,05 Skeljungur hl. 4,60 4,60 4,70 Sæplast 2,90 2,84 2,90 Útgerðarfélag Ak. 2,99 2,83 3,00 Þormðður rammi hl. 2,05 1,97 2,05 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,90 0,90 0,94 Ármannsfell hf. 0,86 0,85 0,98 Árnes hf. 1,85 Biíreiðaskoðun isl. 2,15 1,20 4,00 Eignlél. Alþýðub. 1,05 0,89 1,05 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,23 1,22 125 Hraðfryslihús Eskifjarðar 1,70 2,50 isl. sjávarafurðir 1,20 1,00 124 fsl. utvarpsfél. 3,00 2,75 Kögun hf. 4,20 7,50 Pharmaco 7,95 7,95 Samein. verktakar hl. 6,50 6,51 Samskip hl. 1,12 Sjóvá-Almennar hl. 6,10 6,76 6,30 Soltís hf. 6,00 3,00 Sölusamb. Isl. fiskframl. 0,84 0,85 Tangi Tollvörug. hl. 1,10 1,10 125 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,10 0,90 120 Tölvusamskipti hl. 2,60 3,10 Þróunarfélag íslands hf. 1,10 0,70 120 DRÁTTARVEXTIR Október 14,00% Nóvember 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán október 10,80% Alm. skuldabr. lán nóvember 10,90% Verðtryggð lán október 8,20% Verðtryggð lán nóvember 8,30% LÁNSKJARAVÍSITALA Nóvember 3378 Desember 3384

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.