Dagur - 15.12.1994, Side 3

Dagur - 15.12.1994, Side 3
FRETTIR Fimmtudagur 15. desember 1994 - DAGUR - 3 Tvær umsóknir um starf veiðistjóra - umhverfisráðherra skipar í starfið fyrir áramót Umhverfisráðuneytinu höfðu í fyrradag borist tvær umsóknir um starf veiðistjóra en það var auglýst nýlega laust til umsókn- ar skv. 4. gr. laga nr. 69/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Embætti veiðistjóra hefur um- sjón með og stjórn á þeim að- gerðum af opinberri hálfu, sem ætlað er að hafa áhrif á stofn- stærð og útbreiðslu villtra dýra eða tjón af þeirra völdum. Gengið verður frá ráðningu af hálfu ráóuncytisins fyrir áramót en ákvörðunin um ráðningu fer síóan til umsagnar ráðgjafanefnd- ar um villt dýr, en það er síðan umhverfisráöherra, Ossur Skarp- héðinsson, sern skipar í stöðuna. Embættið veitist frá 1. febrúar 1995, en starfið ílyst þá til Akur- eyrar frá Reykjavík. Húsnæði hef- ur verið tekið á leigu í Krónunni, Hafnarstræti 97. Umsækjendur eru Asbjörn Dagbjartsson, líffræð- ingur á Akureyri, sem starfar að afmörkuðu og tímabundnu verk- efni fyrir Rannsóknastofnun Há- skólans á Akureyri og Þröstur Reynisson, matvælafræðingur, sem starfað hefur m.a. sem útibús- stjóri Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins í Vestmannaeyjum. GG Atvinnuástandið í nóvember: Heldur skarra en í fyrra I nóvembermanuði síðastliðnum voru skráðir rúmlega 120 þús- und atvinnuleysisdagar á land- inu öllu, tæplega 58 þús. hjá körlum og tæplega 63 þús. dag- ar hjá konum. Skráðum at- vinnuleysisdögum hefur Qölgað um rúmlega 22 þúsund frá mán- uðinum á undan en eru rúmlega 10 þús. færri en í sama mánuði í fyrra. Atvinnuleysisdagar í nóvember jafngilda því að 5561 menn hafi að mcðaltali verið atvinnulausir í mánuðinum, þar af eru 2670 karl- ar og 2891 kona. Þetta jafngildir um 4,3% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Atvinnuleysið hef- ur aukist úr 3,4% frá október, en var 4,8% í nóvember í fyrra. Það voru að meðaltali um 1022, eóa 22,4%, fleiri atvinnu- lausir í nóvember sl. en í október en um 466, eða 7,9%, færri en í sama mánuói í fyrra. Atvinnuleysi milli mánaða eykst mun tneira hjá körlum en konuni. I nóvember- mánuði fjölgaói atvinnulausum konum að jafnaði urn 328 á lánd- inu öllu, en körlurn urn 694. Und- anfarin 10 ár hefur atvinnuleysi alltaf aukist milli október og nóv- ember og margt bendir til þess að hér sé um eðlilega, árstíðabundna sveiílu aö ræða. Atvinnuleysið á landsbyggó- inni eykst nú í heild um 37% milli mánaðanna okt.-nóv., er nú 4,3% af mannalla, en hefur minnkað um 9% frá sama mánuði í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu eykst at- vinnuleysið milli mánaða um 14% en hefur minnkaó um 7% frá sama tíma í fyrra og er nú 4,3% af mannafla. Búast má við því að atvinnu- leysið aukist nokkuð í desember og geti orðið á bilinu 5,3% til 5,8% í mánuðinum. Síðastliöna 12 mánuði voru unt 6287 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 4,8%, en árið 1993 um 5600 manns eóa 4,3%. HA Heildarafli Norðlendinga 36.587 tonn það sem af er árinu: Mestu verið land- aðáÞórshöfn - en 94% af þvi er síld Heildarafli Norðlendinga fyrstu þrjá mánuði fiskveiðiársins þ.e. september/nóvember var 36.587 tonn. Hlutur þorsks í heildarafla fer stöðugt minnkandi en á móti kemur aukin sókn í aðrar fisk- tegundir, m.a. ýsu. Úthafs- rækjuaflinn hefur einnig farið mjög vaxandi, og einnig sfld t.d. á Þórshöfn, þar sem landað hef- ur verið 7.945 tonnum af silfri hafsins. Á meðfylgjandi yfirliti má sjá heildarmagn þess afia er landað var í hverri höfn, auk þorsks, ýsu og úthafsrækju. GG þorskur ýsa úthafsrækja alls Hvammstangi 57 5 507 926 Blönduós 8 0 554 571 Skagaströnd 401 266 316 1.371 Sauöárkrókur 851 120 372 2.999 Hofsós 55 11 0 143 Siglufjöróur 634 59 1.868 4.213 Ólafsfjöröur 515 170 393 1.254 Dalvík 608 245 1.619 3.410 Grímsey 378 14 0 537 Hrísey 153 35 0 205 Hjalteyri 47 5 0 55 Akureyri 2.153 1.220 1.057 7.521 Grenivík 201 70 192 498 Húsavík 360 75 1.365 2.360 Kópasker 8 1 0 232 Raufarhöfn 176 36 0 1.798 Þórshöfn 116 17 0 8.494 í Hrísalundi Kynning Kjötiðnaðarstöð KEA Itk ys' ■ eSgfr ^ V *. . - y' 0 i Föstudag frá kl. 14.00-19.00 Jólasveinar koma í heimsókn föstudag kl. 16.30, laugardag kl. 13.00 og sunnudag kl. 14.00 Ostakynning föstudag frá kl. 15.00-19.00 og laugardag frá kl. 14.00-18.00 Trönuberjaostakaka 15% kynningarafsláttur Kynnum Dinner mints föstudag frá kl. 15-19 -Wíssoll konfekt Iaugardag frá kl. 14-18 »« Orn Viðar leikur jólalög kl. 16.15 laugardag Revlon snyrtivörukynning föstudag kl. 13.00-18.00 10% kynningarafsláttur Frá snyrtivörudeild! Hr. og dömu gjafapakkningar í miklu úrvali Náttfatnaður á alla fjölskylduna Hrlsalundur ■ ABSOLUTES V* V s s g g g g g g I g g g g g g g g Akureyringar Aukin verslun eflir bæjarfélagiö Það skiptir máli hvar pá verslar! tryggjum ^ ( atvirmu versli heima a ver Akureyrarbœr S 9 S S s s irarararara««wrarararamuiuH!usBuurai!a»raM(Brau(

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.