Dagur - 15.12.1994, Síða 8

Dagur - 15.12.1994, Síða 8
8- DAGUR - Fimmtudagur 15. desember 1994 Nytsamir hlutir til jólagjafa! Bréfamöppur. kr. 4.200.- hægt að fá með nafni Bréfamöppur. kr. 2.690,- hægt að fá með nafni Könnur.......kr. 500,- hægt aö fá með nafni Handklæði .. kr. 1.300. Bindisnælur ..........kr. 800.- Bjórkönnur... kr. 800.- Ermahnappar .... kr. 800.- Kveikjarar ... kr. 120.- Pennasett..kr. 2.800,- Skeiðar.........kr. 400.- Pennar.............kr. 200,- Fingurbjargir . kr. 400.- Pennar.............kr. 500,- Allir þessir hlutir eru með Þórsmerkinu og eru til sýnis og sölu í Hamri, félagsheimili Þórs, afgreiðslunni. Húsfreyjurnar voru bestar í blaki, í öðru sæti urðu Fjólur og Akurliljur þriðju. Guðmunda Finnbogadóttir hlaut Hvatningarbikar IF fyrir mestar framfarir og það var Olafur Jens- son, formaður ÍF, sem afhcnti bik- arinn. í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys i umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. Gunnlaugur Björnsson sigraði í bogfimi karla þriðja árið í röð og vann bikarinn til eignar. Annar varð Stefán Jón Hciðarsson og Ragnar Hauksson þriðji. A 20 ára afmælishátíð Iþróttafélagsins Akurs á Akureyri sl. sunnudag, voru afhent verðlaun fyrir árlegt desembermót félagsins. Þessar myndir voru teknar við það tækifæri. Það er sem fyrr Akureyrar- höfn sem gefur verðlaunin. . Helga Helgadóttir vann stúlknabikarinn í boccia til cignar með því að sigra þriðja árið í röð. Svava Vilhjálmsdóttir varð önnur og Kolbrún Sigurðar- dóttir þriðja. Guðmundur Ó. Hermannsson (t.v.) sigraði í borðtennis og Stefán Thor- arensen varð þriðji. Janus Þór Valdimarsson var fjarstaddur en hann varð annar. Desembermót Akurs Margrét Kristjánsdóttir (t.v.) vann Valkyrjubikarinn í boccia og Sum- arrós Sigurðardóttir varð önnur. Oddný Rósa Stefánsdóttir, sem var fjarstödd, varð þriðja. Jóhann Kristinsson vann Oðlingabikarinn í boccia, Tryggvi Gunnarsson varð annar og Þorsteinn Williamsson þriðji. Myndir: Haildór. Elvar Thorarensen sigraði í boccia hjá herrum, bróðir hans Stefán varð annar og Þorsteinn Kristinn Stefánsson þriðji. Keppt var í kvennaflokki í bogfimi í fyrsta skipti. Þar sigraði Elsa Björns- dóttir, systir Gunnlaugs, sem vann karlaflokkinn, og er hún hér til vinstri ásamt Lise Hciðarson sem varð önnur. ÚiROTTAl AKI w Aætlunarferðir Akureyri - Dalvík - Ólafsfjörður um jól og áramót Fimmtudagur 15. des. Ólafsfjörður 08.30 Dalvík 09.00 Árskógss. Akureyri 12.30 Föstudagur 16. des. 08.30 09.0017.00 09.15 12.30 18.30 Mánudagur 19. des. 08.30 09.00 09.15 12.30 Þriðjudagur 20. des. 08.30 09.00 12.30 Miðvikudagur 21. des. 08.30 09.00 09.15 12.30 Fimmtudagur 22. des. 08.30 09.00 12.30 ■ Föstudagur 23. des. 08.30 14.30 09.00 15.00 09.15 12.30 18.30 Þriðjudagur 27. des. 08.30 09.00 09.15 12.30 Fimmtudagur 29. des. 08.30 09.00 09.15 12.30 Föstudagur 30. des. 08.30 09.00. 12.30 18.30 Mánudagur 2. jan. 1995 08.30 09.00 09.15 12.30 Þriðjudaginn 3. janúar 1995 tekur við vetraráætlun. Sérleyfishafi. Traktorkeðjur Vinnvélakeðjur Vörubílakeðjur ÞÓR HF Lónabakka - Akurayri - Bfmi *|1070 A

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.