Dagur - 10.02.1995, Síða 7

Dagur - 10.02.1995, Síða 7
Föstudagur 10. febrúar 1995 - DAGUR - 7 „Sú ákvörðun að fresta sölu bréfa um sinn er rétt að okkar mati. Við erum sannfærðir um að þegar ákveðnir þættir í tilboði SH fara að koma til framkvæmda mun það hafa jákvæð áhrif á verðmætamat bréfanna í ÚA og því skynsamlegt að bíða,“ segir m.a. í greinargerð bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksin. hvoru lagi en byggðu niðurstöður sínar á sambærilegum upplýsing- um. I meginatriðum var niður- staða þeirra sú, að hér væri um tvö öflug fyrirtæki að ræða sem staðið hefðu vel að sínum málum og náð miklum árangri í sölu íslenskra sjávarafurða á erlendri grund. SH er verulega stærra fyrirtæki með sterka markaðsstöðu í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, en IS hefur byggt upp sinn styrk í meira mæli á Evrópumarkaði. Eignar- haldió er ólíkt þar sem annarsveg- ar er um að ræða sölusamtök framleiðenda (SH) og hinsvegar hlutafélag (ÍS) þar sem margir aðrir en framleiðendur eru hlut- hafar. Það var mat beggja aðila að tilboð um flutning höfuðstöðva IS til Akureyrar annarsvegar og til- boð SH um flutning hluta starf- seminnar til Akureyrar ásamt ýmsum hliðartilboðum væru mik- ilvæg fyrir atvinnlíf á Akureyri og að ekki væri hægt að gera upp á milli þeirra tilboöa þó á þeim væri eðlismunur. Þeir þættir er lutu að vióskiptamálum UA voru settir fram með þeim hætti að í annarri skýrslunni var talið að sú breyting sem yrði við skipti á söluaðila gætu haft neikvæð áhrif á sölumál UA til skemmri tíma litið (1-3 ár) og ekki væri séð með hvaða hætti IS kæmi öllum afurðum UA á markað. SHkt gæti leitt til tíma- bundinnar mettunar á vissum mörkuðum, sölutregðu og verðlækkana. Hafa yrði í huga hvemig slíka ákvörðun bæri að og hver ætti frumkvæöi og hvaó lægi þar á bakvið. Við flutning á milli landshluta fylgdi mikil röskun á starfsemi fyrirtækisins. Ekkert kom fram um að IS gæti gert betur í sölumálum UA en SH. I hinni skýrslunni er tekiö á sömu málum en því til viðbótar er talið að SH sé að fá hærri verð fyrir afurðir og umboðslaun þar séu umtalsvert lægri en hjá IS. Jákvætt yrði að telja ef ákveðnir hlutar sölustarf- seminnar flyttust til Akureyrar fyrir UA og á það við um bæði fyrirtækin. Að mati skýrsluhöf- undar bendir margt til að SH sé vænlegri söluaðili en IS. Niður- staða hans er sú að þaó verði vart séð aö það aö fá höfuðstöðvar IS til Akureyrar réttlæti ákvörðun um að flytja sölu á afurðum frá SH til IS í skyndi. Jafnframt kemur fram aó það geti ekki talist heppilegt frá sjónarhóli UA að binda við- skipti félagsins á tilteknum svið- um langt fram í tímann. Ekkert kom heldur fram í þeirri skýrslu um að ÍS gæti gert betur í sölu- málum UA en SH. Að framansögðu og með tilliti til allra þeirra þátta er að máli þessu snúa var það okkar mat að skynsamlegast væri að horfa til þeirrar leiðar sem meirihluti bæj- arstjómar síðan kaus að fara. Af- stöðu okkar byggjum við m.a. á eftirfarandi atriðum: • Ekki hefur verið sýnt fram á að hægt sé að auka framlegð UA með breyttum söluaðila og talið er að afurðaverð sé hærra hjá SH en IS, sem á að hækka skilaverð. • Veruleg röskun ^yrði á fram- leióslustarfsemi UA við breyt- ingar á söluaðila. Markaðir SH myndu ekki lengur nýtast og allri framleiðslu frystihúss yrði að finna nýjan farveg. Slíkt gæti leitt til birgðasöfnunar, aukins kostnaðar og jafnvel til verðlækkunar á hefbundnum mörkuðum IS vegna aukins framboðs. • Nálægð markaðsskrifstofu yrði að veruleika í báðum tilvikum og kæmi UA til góða. • Umboðslaun SH eru lægri en hjá ÍS. • Miklar líkur eru til að markaðir fyrir þorsk á Ameríku féllu út, en þangað fer um 50% magns- ins sem skapar um 60% verð- mætanna. • Sölustarf SH í Japan er mun öflugra en hjá IS sem hefur ekki söluskrifstofu þar, en selur þangað beint að heiman. • Ekki er hægt að meta þróunar- vinnu innan sölusamtakanna til ávinnings fyrir annað hvort þeirra, þar er aðeins um áherslumun að ræða, en bæði fyrirtækin hafa styrkt þennan þátt starfseminnar mikið á liðn- um árum. • IS er að yfirtaka sölu afurða Vinnslustöðvarinnar í /Vest- mannaeyjum um svipað leyti og þarf að finna þeim vörum líka nýjan markað. • SH hefur meiri möguleika á aö koma vörum ÚA á markað á erfióleikatímum vegna mark- aðsumsvifa. • IS þarf að fá tíma til að endur- byggja fyrirtækið á Akureyri og aðlaga sig breytingum, en flutn- ingur hluta SH kærni ÚA strax til góða þar sem öll samskipti eru kunn. Áhrifin af flutningum IS til Akureyrar gætu orðiö nei- kvæö ef ekki tækist vel að skipuleggja þær breytingar. • Söluhagnaður SH af sölu af- urða Mecklenburger hjá SH myndi ekki skila sér í lægri um- boðslaunum til ÚA eins og gcr- ist í dag. • Hluthafar í ÍS gera kröfu um arð og verðmætaaukningu í fyr- irtækinu sem skiptist milli eig- enda, sem ekki eru endilega framleiðendur. Hagnaður til þeirra eru þeir fjármunir sem ekki skila sér úr afurðaverði í skilaverð til framleiðenda að frádregnum rekstrargjöldum. • Verulegar eignir yrðu skildar eftir í SH við úrgöngu. • Hlutur ÚA sem kæmi til út- borgunar við úrgöngu úr SH færi væntanlega í að skapa sambærileg áhrif ÚA innan IS með hlutafjárkaupum í því fé- lagi, sem þyrfti að skila veru- legum hagnaði til þess að jafna núverandi stöðu. Framangreind atriði sýna, að okkar mati, að frá viðskiptalegu sjónarhomi ÚA sé fátt sem mælir með því að bæjarstjóm nýti sér meirihlutavald sitt til þess að knýja á um breytingar. Það er ekki þar með sagt að sölumál ÚA séu í hinum eina og sanna farvegi og að þar megi engu breyta. Stórt og öfl- ugt fyrirtæki eins og ÚA á sífellt að vera með markaðsmál sín í skoðun og leita allra leiða til að ná sem bestri arðsemi í rekstri. Vem- leg fjölgun starfsmanna hefur orð- ið á liðnum árum við fullvinnslu sjávarafurða, sem sýnir aó sölu- mál hafa verið að taka breyting- um. Þaó er einlæg von okkar að ÚA nái að eflast á komandi árum og veita sem flestum vinnu við arðsama fullvinnslu sjávarafurða. Þó mál þetta hafi hlotið farsæla afgreiðslu eru mikilvægir þættir eftir og það er að sjá þau atriði sem að er stefnt koma til fram- kvæmda. Það er okkar mat að þeir aðilar sem þar koma við sögu muni vilja vinna þar vel og standa við öll sín fyrirheit. Það frum- hlaup bæjarfulltrúa Framsóknar- fjokksins sem ætluðu sér að koma ÚA í hendur KEA jafnframt því að færa sölumálin á hendur IS og réttlæta á þann hátt yfirtöku KEA á ÚA sýnir okkur enn á ný að var- lega verður að fara með þessa verðmætu eign bæjarins og stöðu ÚA á hlutabréfamarkaði. Það er líka ástæóa til að benda á hversu varasöm afskipti sveitarstjóma geta verið af atvinnulífmu. Máls- meðferó sumra bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins í máli þessu verður þeim lítt til framdráttar en lánleysi þeirra er rneð slíkum hætti að undrun vekur. Við hefð- um gjaman viljað sjá ÍS flytja til Akureyrar af eigin frumkvæði og vinna sér nýja markaði hér. For- svarsmenn IS eru metnaðarfullir fyrir hönd síns fyrirtækis. Þeir eru sannarlega verðugir samkeppnis- aóilar fyrir SH sem nú verður að sýna hvers það er megnugt. Sigurður J. Sigurðsson. Björn Jósef Arnviðarson. Þórarinn B. Jónsson. VINNINGASKRÁ 2. flokkur 1995 Kr. 1.000.000 11971 Kr. 300.000 Kr. 100.000 56731 20718 23134 Aukavinningar kr. 75.000 11970 11972 Listaverk nr. 3 eftlr Tryggva Ólafsaon Listaverk nr. 4 eftlr Daða Guðbjörnsson Llataverk nr. 5 eftlr Ingiberg Magnússon Kr. 50.000 9656 48087 58525 43737 9754 Kr. 25.000 1117 7093 21608 26940 34773 45790 50233 50497 51257 64509 67048 1296 0485 23890 29313 35072 48739 50043 59252 62069 652 03 6910 3 1580 13944 255D7 30255 36066 493.88 52241 59700 62106 55370 71025 1641 16848 25621 30551 39647 49517 54600 61054 62449 67072 71354 2864 18548 26240 34461 39903 49582 50170 Kr. 10.000 61213 62561 67234 72561 122 155 166 10B 192 208 390 434 461 520 579 592 596 854 886 894 930 1072 1096 1136 1153 1276 1400 1502 1534 J 932 2055 2071 2120 2242 2469 2519 2521 2721 2733 2823 2841 3011 3019 3033 3102 3115 3163 3228 3327 3350 3407 3650 3745 3757 3985 4048 4085 4127 4 J 76 4194 4364 4432 4490 4548 4614 4714 4029 4Í142 4921 4940 4992 5139 51B1 5184 5199 5201 5230 5271 5376 5451 5645 5735 5782 5831 5977 5997 6078 61B3 6272 6275 6375 6393 6403 6540 6646 6706 6765 6841 6064 6B77 7194 7334 7345 7491 775S 77B2 7937 7959 7969 7975 8077 8006 8104 8236 B354 8363 8475 8479 0605 8626 0656 8725 n7G5 07BB 8819 8876 0917 8930 9022 9126 9141 9175 9181 9260 9301 9336 9305 9531 9538 9685 9739 9762 9B47 9932 10035 10036 J 0112 10197 10226 10257 103)5 10322 10477 10505 10511 10526 10534 10549 10566 10567 10636 10650 10715 10856 10929 10964 10965 11066 11129 11131 11150 11201 11243 11298 11302 11385 11416 11419 11486 11624 11627 11735 11829 11843 13963 15929 1 y 5 'j 4 24366 27952 32570 36078 41860 46643 11969 15954 19639 24385 28 200 32627 36934 41007 46785 12095 15972 19034 24416 2020 J 32688 37114 4193 3 46794 12189 16033 19982 24437 20298 32010 37116 41943 46044 12246 16092 19991 24440 20520 32971 37 3 9?. 42056 46908 12343 16102 20013 24443 20677 33107 37395 42117 47031 12412 16177 20226 245GB 28711 33130 37417 42300 47158 12415 16192 20230 24753 20717 33247 3750.1 42349 47292 12425 16335 20241 24759 28749 33306 37621 42494 47375 12522 16355 20486 24776 28830 33343 37769 42551 47400 12725 16415 20581 2.4838 28973 33462 3781) 42605 47412 12809 16487 20810 24947 29031 33482 37851 42793 47710 12928 16501 20082 25119 29054 33500 37007 42850 47BC4 12934 15719 20958 25128 29179 33541 37987 42855 47965 12964 16825 20971 25234 29215 33542 30004 42926 47975 12980 16859 21045 25284 29251 33G43 38151 42947 411127 13156 16975 21056 25338 29333 33704 38254 43035 48167 13169 17066 21365 25425 29400 33771 38293 43120 48197 13)70 17111 21402 25446 29524 33780 38427 43151 40330 13193 17199 21550 25460 29527 33901 38660 4 3211 40501 13313 17228 21579 25468 29615 33973 38715 43255 40519 1 3342 17273 21730 25473 29707 34077 38860 43203 48742 13356 17392 21751 25519 29712 34107 38910 43206 4C770 13615 17483 71765 25588 29090 34146 30969 43516 43053 13730 17489 71016 25600 29930 34159 39040 43578 49015 13B67 17531 21824 25611 29946 34166 39076 43650 49143 13875 17535 21R37 25668 29947 34210 39096 43757 49194 13946 17596 7.1938 25834 29979 34254 39099 43832 49197 13950 17613 22070 25084 30033 34274 39.1)7 43901 •35214 13953 17607 22115 25903 30113 34277 3930? 44001 49289 13969 17716 27119 25919 30417 34451 39307 44060 49310 1 3977 17736 223D7 26145 30456 34609 39390 44005 49315 14217 ie030 22496 26242 30644 34682 39396 44109 49339 1 4264 18173 22564 26269 30657 34R66 39458 44345 49375 14260 18194 22671 26340 30601 34979 39637 44410 45420 14362 18295 22755 26376 30727 34901 39671 44414 49441 14435 18410 22936 26438 30938 35090 39707 44524 49469 14648 18432 22999 26464 31024 35120 39737 44627 43479 14656 10461 23090 26524 3)036 35187 39760 44632 49510 14694 18528 23132 26553 31141 35297 39904 44851 49500 14749 18557 23150 26556 31167 35320 40022 44902 49711 14757 18571 23172 26572 31189 35350 40027 44995 49825 14842 18535 23215 26580 31406 35355 40103 4518? 49050 14930 18657 23249 26987 31452 35375 40116 45)31 50028 14931 1C670 23255 27020 31515 35693 40151 45364 50094 1 4967 1 0727 23261 27038 31556 35776 40247 45412 50177 15004 18743 23309 27109 31521 35829 40274 45511 50203 15015 18749 23387. 27289 31574 35922 40378 45566 50243 15047 18704 23404 27347 31758 35960 40491 45C22 50297 15102 18799 23405 27387 31771 36049 40536 45963 50321 15181 18830 23791 27398 31840 36175 40552 46000 50300 15190 18046 23831 27415 31809 36208 40930 46145 50524 15320 18071 23903 27500 31929 36260 40977 46205 50555 15591 1C921 24132' 27623 32015 36311 41096 46227 50577 15600 18945 24157 27654 32072 36506 41122 46239 50592 15616 19029 243.71 27732 32137 36553 41146 46274 50532 156B4 19719 24187 27839 32292 3G655 41.193 46310 50745 15710 19366 243 94 27882 32444 36750 41302 46322 50759 15721 19557 24291 27934 32511 36C02 41509 46493 50801 15749 19572 24 343 27936 32513 36860 41689 46510 50U31 57524 59675 01696 63595 65036 68113 69039 72100 7 32 78 57542 59029 61790 63617 650C5 68153 69072 7?119 73287 57752 59874 61820 63655 65974 60199 69086 72124 73477 57012 59903 61056 63770 05002 68215 70] 35 72145 73409 57850 59920 61900 63834 66467 66323 70153 72200 73527 57865 60010 61910 63064 66460 68341 70319 72280 7 3562 57867 60027 62138 63095 66690 60346 70507 72300 73685 57807 60162 62256 63979 66726 68302 79552 72351 7 3056 57936 60204 62367 63909 65954 6050? 70567 72340 73939 5B019 60237 62425 64290 66962 68649 70594 7237 C 71976 58068 60238 62540 64338 66996 63066 70668 72454 7 406-3 5B205 60270 62601 64365 67100 68890 70712 774 06 74135 50422 60544 62730 64301 67140 60904 70702 72500 74188 58475 60738 62731 64384 67213 69001 70001 72621 74357 50629 60797 62740 64473 67455 69005 79978 72631 7 4426 58652 60799 62765 64568 67494 69088 71221 72696 74 486 58710 60003 62826 64613 67545 69121 71379 72697 7 4581 50050 60009 62857 64673 67642 69145 71307 72745 74503 59040 60897 62939 64723 67661 69240 71.426 72770 7 4691 59095 60924 62953 64850 67757 69356 71.430 77016 74 87 8 59191 60970 62989 64553 67761 69429 71555 72039 74907 59214 60902 63027 65064 67701 69444 71670 7790C 74905 59363 60980 63041 55346 67880 69502 71601 73020 59300 61076 63150 G5365 67096 69584 71875 73025 59417 61205 63204 G5539 67954 69600 71913 73043 59514 61242 63442 65551 67901 69617 71943 73057 59508 61328 63486 65505 60034 69740 77.047 73067 59625 61672 63551 65509 68050 69746 721.05 73155 Kr. 2.500 181 222 451 503 553 554 GB9 774 816 875 9D4 1013 1167 1222 17.43 1293 1437 4772 4S23 4920 5090 5121 5127 5152 5197 5204 5304 5392 5492 5559 5672 5780 5060 5942 9968 10022 10144 10216 10225 10364 1047J. 10558 10580 10740 10846 10854 10904 11042 11107 11110 11154 15421 15507 15528 15547 15564 15506 15626 15682 15864 15921 16071 16324 16331 16366 16455 16532 16769 21059 21006 21091 21114 21139 21199 21289 21350 21395 21538 21545 21610 21713 21760 21811 21830 21872 25975 26088 26236 26396 26490 26563 26637 26682 26756 26769 26855 26936 27003 27006 27341 27514 27 52 2 32522 32527 32572 32575 32721 32884 32940 32954 32997 33077 33085 33091 331J1 33139 33175 33205 33216 37850 30076 30J10 30164 30232 30330 30435 38453 38535 30549 30582 38601 38565 38802 3C044 30921 38995 43848 49689 43924 49901 43952 50047 43999 50104 44042 50150 44187 50173 44371 50189 44515 50294 44641 50454 44842 50505 44936 50521 45022 50667 45029 50705 45057 50787 15098 50850 45124 50886 45126 51019 54832 59766 65666 54909 59805 65715 54950 59921 65785 54967 59973 66067 55079 59985 66100 55090 60090 66113 71216 55118 60112 66224 71322 55136 60139 66273 71353 55213 60166 66287 71435 55218 60190 66349 71446 55248 60223 66475 7144C 55201 60229 66497 71550 55417 60417 66506 55465 60440 66609 55561 «0543 6663/ 55650 60570 66681 55012 60667 66757 70902 71032 71114 71181 71209 71509 71631 7168C 7)690 71799 1490 595R 11190 16062 21917 27590 33270 3900« 45174 51047 55060 60063 56799 71819 1529 6149 11260 16804 21909 27711 33332 39059 45452 51170 55934 60894 66011 71076 1 549 6169 11253 16900 22109 27610 33335 39071 45518 51184 56016 60996 66824 11963 1610 6220 11263 16930 22214 27917 33349 39133 45559 51207 56075 61102 66042 7196« 1656 6248 11271 16941 22237 28011 33450 39246 45504 51270 56211 51145 G7037 72053 1674 6273 11335 16973 22.344 28060 33467 39321 45605 51290 56239 617.83 6716C 7215? 1729 6435 11379 ) 6905 22372 2808? 33629 39331 45622 51416 56240 61301 67171 72178 1041 6440 11515 17001 22464 20291 33658 39479 45856 51593 55311 61359 67)77 72220 1934 6535 11582 17143 22621 28307 33665 39536 45C70 51510 56318 61361 67103 72308 1965 6592 11705 17282 22032 2U503 33673 3953« 45095 51535 553S6 61375 67343 72334 1973 6750 11823 17295 22069 28533 33724 395C8 45923 517< 1 56515 61457 67395 72400 1999 6907 12037 17315 22869 28781 337 30 39043 45S33 51604 56577 61512 67468 724C1 2004 6921 12110 17326 22C93 28082 33754 39009 46042 5210B 56599 6)635 67639 72497 2126 7095 12136 17557 22913 20903 33814 40035 45221 52318 55739 62052 67S44 72 590 2209 7604 12316 17599 23066 2BD47 34014 40000 46347 52240 56783 62oes 67796 72627 2233 7667 12365 17642 23148 29024 34052 40124 46392 52290 56822 62174 67843 72629, 2293 7697 12389 17651 2317R 29041 34067 40182 46407 52339 56957 622S6 67959 725.7?. 2392 7702 12435 17696 23324 29163 34110 40243 46433 52.461 57077 62330 67565 72769 2426 7740 12543 17704 23350 29165 34158 40312 4652.6 52406 57241 62494 G79Q9 72783 2522 7751 12632 17999 23437 29493 34209 40403 46704 52S07 57549 62637 60127 728?9 2636 7773 1 2692 18131 23565 29574 34274 40410 45727 52510 57619 62639 6C185 72S60 2723 1775 12806 18160 23569 29926 3429« 40423 41051 52535 57797 63274 60246 73053 2732 7859 12867 10161 23977 29960 34456 40497 46070 52553 57824 63315 60290 73090 2737 7860 12956 10568 23980 30067 34491 40565 46953 52657 57894 63439 60315 73104 2004 7882 12970 10613 24038 30082 34500 4058] 46975 52708 58057 03405 63S3B 73122 2B14 7976 13077 18779 24089 30125 34754 4064) 47107 52745 50151 63491 6068ð 73145 20.72 8019 13090 18009 24103 30)50 34832 40643 47126 52800 58172 6 3502 6P769 73151 2834 0022 13172 18859 24179 30262 34884 40750 47201 52010 58327 63600 6 0 05G 73390 2947 0057 13410 18909 24195 30200 35045 40843 47 395 52079 58489 63647 6S07B 73518 2907 n0B7 1 3428 19038 24287 30402 35299 40900 47573 52904 5852 B 637 12 600BD 73704 3099 8302 13431 19068 24321 30559 35305 40924 47614 52940 56534 63717 6C975 73765 3123 8366 13442 19125 24645 30Q1B 35342 40929 47537 52987 50567 63723 69046 73«?3 3210 8392 13467 19203 24667 30624 35350 409CU 47S88 53193 58573 63740 69201 7402.0 3275 6451 13559 19210 24001 30747 35409 41128 47800 53210 58589 63925 69223 74170 3?R3 B47U 13578 19475 24842 30751 35483 41)97 47993 53363 50501 64025 69274 74256 3284 0516 13595 19542 24864 30032 35561 41300 48049 53397 50661 64028 69206 74309 3312 8632 13623 19590 24943 30876 35998 41325 48065 53398 58699 64061 69333 74324 3319 C768 13663 19620 24991 30919 36033 41475 48094 53426 56707 64113 63486 74350 3360 C0O9 13748 19671 25078 30941 36035 41593 48110 53527 58717 64165 095)6 74367 3456 8817 13770 19R35 25151 30943 36115 41019 48288 53528 58781 64199 69557 74546 3513 0924 14095 ) 9836 25175 31014 36131 41769 48357 5354S 58805 64206 69032 74608 3591 9079 14106 19868 25)76 31075 36221 41776 40472 53575 58937 64218 69046 74751 3617 9093 14115 1991« 25103 31244 36209 41B41 40622 53503 59000 64226 C.?Bt>r. 74767 3526 9099 14116 19945 25199 31393 36 363 41940 40745 53615 59008 64269 69920 74035 3640 9712 14290 2000B 25322 31400 36309 42126 40746 53621 59)73 64271 70096 74919 3796 9222 14332 20024 25340 31404 35421 4.7450 48883 53748 59240 64542 70120 3887 9234 14353 20029 25367 3)555 36759 42505 40956 5306) 59250 64625 7C190 3908 9242 14384 20040 25393 31560 36760 42520 40966 53074 59291 64732 70345 3955 934B 14*46 20350 25481 31593 36785 47742 4907 B 53906 59364 64808 70404 4167 9361 14514 20392 25505 317)8 36841 42770 49196 53967 59378 64954 70428 4299 9450 14711 20476 25542 31798 37012 42790 49225 54052 59491 64958 70526 4421 9499 14905 20497 25626 31907 37052 42852 492.52 5432) 59538 64906 70538 4494 9515 14971 20555 25636 31931 3726) 43316 492S4 54422 59569 65226 70590 4557 9526 15056 20691 25671 32092 37370 43341 49274 54448 59620 65358 70608 4580 9687 15117 20697 25682 32238 37433 43351 49372 54529 59646 65385 70616 4590 9734 ) 5273 20913 25812 32263 37490 43373 49416 54564 59S78 65504 70875 4520 9792 15295 20923 25920 32275 37592 434)0 49623 54690 59682 65553 70907 4728 9 fi 3 2 15341 20993 25948 32357 37697 43428 49632 54745 59720 65650 70928 Áritun vinningopnlöa hefat 20. fobrúar I99b VÖRUHAPPDRÆTTI S.i.B.S.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.