Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 10. febrúar 1995 BR/EÐINOUR Spurningin Spurt a Húsavík Ferð þú á skíði? Gréta Kristinsdóttir: Ég fer aldrei á skíði, en stund- um upp í fjall að dást að þelm sem á skíði fara. Lilja Skarphéðinsdóttir: Nei, ég fer ekkl á skíði. en mlg langar á sjóskíði. Sesselja Steinarsdóttir: Ég fer á gönguskíði. oft upp við Botnsvatn. því þar er troðin slóð í krlng um vatnlð. Tinna: Húsmóðir mín fer á gönguskíði, en ég fae ekki skíði heldur verð að kafa snjóinn upp í kvlð. kíló- metrunum saman á eftlr henni. Mér flnnst meira gaman þegar hún fer þangað sem súkkulaði- kex er með kaffinu. Þóranna Jónsdóttir: Nel. það geri ég ekki. Ég er fœdd og uppalln í Reykjavík og hef aldrei vanist skíðum. Hvað veistu? Þú mátt ekki láta þennan dóna. þennan fylllraft og róna, glepja þlg. Þú mátt ekki falla í hans hendur, oft hann vðltum fotum stendur. Ó. hlustaðu á mlg þvi ég elska þig, Álfhelður Björk. Skemmtilegar Ijóðlínur, en eftlr hvern? •uossup|(S|J» Jipffia Jltfa HJ?>(9 jneiaufiy ujnuDtxato6DiJn6œp jp _í eldlínunni Svar við „Hver er maðurinn" ■>tjADf>tfiaa J JDunufojsDUjy Jn -pDUjnootsjof nu 'iDpDHspfuj j psöjag pjJ uossjjdm upfats Þegar lyklUlnn flnnst ekki er fátt annað til ráða en að ná í járnsögina. Mynd: Robyn „Gerum okkar besta" - segir Magnús Finnsson Íshokkímenn verða í eldlín- unni um helgina þegar að Björninn úr Reykjavík kemur norður og leikur tvo lelkl, gegn a- og b-llðum Skautafé- lags Akureyrar. Magnús Finnsson er lykllmaður í b-liðl SA og hann býst við skemmti- legum leikjum. „Við œtlum að gera okkar besta tll að vinna ÐJörnlnn," sagðl Magnús og hann bjóst við að meira fjör yrði f lelk b-liðsins á sunnu- daginn. „A-Uðið sýndi fyrlr sunnan um daginn að þeir eiga að vlnna Björninn mjög auðveldlega þannig að mesta spennan verður senni- lega á sunnudaginn. Við er- um staðráðnir í því að gefa ekkert eftlr og reyna að vinna leikinn." Sólinni hleypt inn Nú er sól farin að hœkka talsvert á toftl. Því er um að gera að fara út og moka snjóinn frá gluggunum til þess að hleypa geislum hennar Inn. Mynd: Robyn. Hvað œtlar þú að gera um helgina? „€g geri ráð fyrlr því að ég verði að vinna atla hetg- ina,” sagði Pórður Stef- ánsson, sem rekur bók- haldsskrifstofu á Grenivík. -Nú eru það skattframtölln sem atlt snýst um. Ég býst vlð að ég bregðl mér út að ganga svona milti framtala tit að fá mér frískt toft en um annað frí verður ekkl að rœða. Um síðustu helgl var ég hlns vegar á vel heppnuðu þorrablöti hér á Grenlvfk. Pað var helmingi fjölmennara en nokkru höldum þorrablót í nýja fþróttahúsinu, sem var vígt f des- ember," sagði Pórður. Afmœlisbörn helgarinnar Haltdór Sigurösson 70 ára Valþjófsstað 3. Öxarfjaröarhreppl Laugardagur 11. febrúar Gréta Björg Árelíusdóttir 60 ára Húnabraut 8. Blönduós! Laugardagur 11. febrúar Margrét M. Steingrímsdóttir 40 ára Klrkjuvegi 11. Ólafsflrði Laugardagur 11. febrúar Gunnar Örn Porvaldsson 40 ára Höfðabraut 19. Hvammstanga Sunnudagur 12. febrúar Viggó Jón Einarsson 30 ára Kórastfg 2. Hofsósl Sunnudagur 12. febrúar Dapurlegar undirtektir Minnsta aðsókn að leiksýningu sem sög- ur fara af, var þegar sýningar hófust á gamanleiknum Ðag í Grantham í Lincolns- hire á Englandi í desember 1983 fyrir tómu húsi. /—\ / Heilrœði X dagsins Góð samviska er hið sama fyrir sálina. ^ sem heilbrigðin fyrir ^ líkamann. f Hver er maðurinn?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.