Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 10. febrúar- DAGUR - 13
DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPm
16.40 Þingijá
Endursýndur þáttur frá fimmtu-
dagskvöldi.
17.00 Fiéttaikeyti
17.05 LeiOarlJii
17.50 Táknmálifrittir
18.00 Bemikubrek Tomma og
Jenna
18.25 Úr rOd náttúrunnar
Lif á köldum klaka
(Life in the Freezer) Heimildar-
myndaflokkur eftir David Atten-
borough um dýralif á Suflurskauts-
landinu.
19.00 FJSráfJfllbraut
20.00 Fréttir
20.35 VeSur
20.40 Kaitljói
21.10 RáSgátur
(The X-Files) Bandariskur saka-
málaflokkur byggður á sönnum at-
burðum. Tveir starfsmenn alríkis-
lögreglunnar rannsaka mál sem
engar eðilegar skýringar hafa
fundist á. AtrlSi f þættinum
kunna aS vekja óhug barna.
22.05 Nótt á JflrSu
(Night on Earth) Bandarisk gam-
anmynd frá 1991 sem gerist á
einni nóttu í leigubflum í fimm
borgum: Los Angeles, New York,
París, Róm og Helsirfld. Myndin
var sýnd á kvikmyndahátíð í
Reykjavik.
00.10 Wooditock 1994
Annar þáttur af sex frá tónhstar-
hátíðinni Woodstock '94 sem hald-
in var i Saugerties i New York-fylki
13. og 14. ágúst í sumar leið. Á há-
tíðinni komu fram 30 heimsfrægar
hljómsveitir og tónlistarmenn og
250 þúsund gestir endurvöktu
stemmnmguna frá þvi á hinni
sögufrægu hátíð fyrir 25 árum.
01.10 Útvarpifréttlr i dagikrár-
STÖÐ2
15.50 Popp og kók
16.45 Nágrannar
17.10 Glæitar vonlr
(The Bold and the Beautiful)
17.30 Myrkfæbm draugamlr
17.45 Freyil froikur
17.50 Áii elnkaipæjari
18.15 NBA tllþrlf
18.45 SJónvarpsmarkaSurlnn
19.1919:19
20.20 Elrikur
20.45 Imbakassinn
21.10 Loli og Clark
(Lois & Claik - The New Advent-
mes of Superman)
22.00 LofthræSsla
(Vertigo) Hér ei á ferðinni ein um-
talaðasta mynd Alfreds
Hitchcocks en hún fjaflar um fyrr-
verandi rannsóknailögreglumann í
San Francisco, Scottie Ferguson,
sem þjáist af feiknarlegri loft-
hræðslu. Myndin fær fjórar stjöm-
m eða fullt hús í kvikmyndahand-
bók Maltins. Aðalhlutverk: James
Stewart, Kim Novak og Barbara
Bel Geddes. Leikstjóri: Alfred
Hitchcock. 1958. BflnnuS bðm-
nm.
00.05 Drekiim • Saga Bruce Lee
(Dragon: The Bruce Lee Story)
Kvikmynd Robs Cohens um bar-
áttujaxlinn Bruce Lee sem náði
verulegri hylli um allan heim en
lést með dularfullum hætti langt
um aldur fram árið 1973, aðeins 32
ára. Stranglega bönnuð böm-
nm.
02.00 Hlnlr aðkomnu
(Alien Nation) Hasarmynd í vís-
indaskáldsagnastíl sem gerist í
nánustu framtíð á götum Los
Angeles borgar eftir að 300.000
innflytjendur frá annani reiki-
stjömu hafa sest þar að. Aðalhlut-
verk: James Caan, Mandy Patinkin
og Terence Stamp. Leikstjóri: Gra-
ham Baker. 1988. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
03.40 Koniak
(Cognac) Rómantísk og ævintýra-
leg gamanmynd um unga konu
sem hyggst endurreisa munka-
klaustur nokkurt þar sem framleitt
var koníak sem bjargaði lífi föður
hennar. Hún kemur þama ásamt
aðstoðarmanni sínum og kemst
fljótt að raun um að það er maðkur
í mysunni. Aðalhlutverk: Rick
Rossovich og Catherine
Hicks.1989.
05.10 Dagskrárlok
©
RÁS1
6.45 Veflurfregnir
6.50 Bæn: BJaral Þór BJaraason
Qytur.
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 FréttayOrllt og veflurfregn-
ir
7.45 Maflurlnn á gfltunnl
8.00 Fréttir
8.10 Póiltfska boralfl
8.31 Tíflindi úr mennlngarlíflnu
8.40 Gagnrýnl
9.00 Fréttlr
9.03 „Ég man þá tífl"
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkflml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 tsienskar smásflgur
Strandstfifl
eftir Rúnar Helga Vignisson. Höf-
undur les.
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélagifl i nærmynd
12.00 FréttayflrUt á bádegi
12.01 Afl utan
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veflurfregnlr
12.50 Auðlindln
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
Ingar
13.05 Hádegislelkrit Útvarps-
lelkbússlns Morflii i rannsókn-
arstofunni
eftir Escabeau. Lokaþáttur.
13.20 Spurt og spjallafl
Keppnislið frá félagsmiðstöðvum
eldri borgara i Reykjavflt keppa.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, „Sóla,
Sóla"
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(16:29)
14.30 Lengra en neflfl nær
Frásögur af fólki og fyrirburðum,
sumar á mörkum raunveruleika og
imyndunar.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstlginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Sldma - fjðlfræðiþáttur.
16.30 Veflurfregnlr
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttlr
17.03 RúKek-dJass
Tríó Niels-Hennings á RúRek
1994.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóflarjMl - Odýsseifskvlða
Hómers
Kristján Ámason les 29. lestur.
18.30 Kvika
Tiðindi úr menningarlifinu.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldfréttlr
19.30 Auglýslngar og veflur-
fregnlr
19.35 Margfætlan • þáttur fyrlr
ungilnga
20.00 Sflngvaþing
20.30 Slgllngar eru nauðsyn: ís-
lenskar kaupsldpasiglingar i
heimsstyrjflldlnnl siflari
5. þáttur: Goðafossi sökkt 1944.
21.00 Tangó fyrir tvo
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
22.00 Fréttlr
22.07 Maflurlnn á gfltunni
Gagnrýni
2127 Orfl lrvflldsins: Elinborg
Sturludóttir flytur.
2130 Veðurfregnlr
2135 Þriflja eyrafl
23.00 Kvflldgestlr
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir
00.10 Tónstlgbu
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um lásum til morguns
iti!l
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplfl - Vaknafl
til lffsins
8.00 Morgunfréttlr
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló tsland
10.00 HaUó fsland
Umsjón: Margrét Blöndal.
1100 Fréttayfiriit og veflur
1120 Hádeglsfréttlr
1145 Hvitir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægunnólaút-
varp og fréttlr
17.00 Fréttb
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóflarsálln - ÞJóflfundur f
belnni útsendlngu
Siminner91 - 68 60 90.
19.00 Kvflldfréttlr
19.32 MlUl stelns og sieggju
20.00 SJónvarpsfréttlr
20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón-
llst
2100 Fréttir
2110 Næturvakt Rásar 2
24.00 Fréttir
24.10 Næturvakt Rásar 2
01.30 Veðurfregnlr
01.35 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
NÆTURÚTVARPID
0100 Fréttlr
0105 Mefl grátt i vfingum
04.00 Næturlðg
05.00 Fiéttlr
05.05 Stund mefl tónlistarmflnn-
um
06.00 Fréttir og fréttlr af veflii,
fæið og flugsamgðngum.
06.05 Næturlðg
06.45 Veflurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og
kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00 y
Samkoraur Messur Messur
Laugardagur: Bamafundur kl. 13.30.
Ástimingar og aðrir krakkar em sér-
staklega velkomnir!
Unglingafundur kl. 20 fyrir alla ung-
linga.
Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund-
arskóla kl. 13.30. Öll böm velkomin.
Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð.
Allir velkomnir!
KFUM og KFUM,
Sunnuhlíð.
Föstudagur: Samkoma í
höndum unglinganna kl.
20.30. Jóhannes Ingibjartsson talar.
Allir velkomnir.
Laugardagur: Samkoma með Jó-
hannesi Ingibjartssyni kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Jó-
hannes Ingibjartsson, formaður Lands-
sambands KFUM og K talar. Samskot
til starfsins. Allir velkomnir. Bæna-
stund kl. 20.00.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Flóamarkaður verður á
ÓNtófíÓ Hjálpræðishemum Hvann-
av-llum 10 föstudaginn
10. feb. kl. 10-17. Mikið af góðum
fatnaði.
Sunnudagur 12. fcb. kl. 13.30.
Sunnudagaskóli.
Sunnudagur 12. feb. kl. 19.30. Bæn.
Sunnudagur 12. feb. kl. 20.00. Al-
menn samkoma.
Aliir hjartanlega velkomnir.
Söfnuður Votta Jehóva á Akureyri.
Sunnudagur 12. febrúar 1995 kl.
10.30 að Sjafnarstíg 1,600 Akureyri.
Opinn fyrirlestur. Andi fómfýsinnar
endumýjaður.
Allir áhugasamir velkomnir.
Akureyraprestakall:
Mcssað verður á FSA kl.
10.
G.G.
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl.
11. Allir velkomnir. Munið kirkjubíl-
ana.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudga kl. 14. Sálmar: 2,
541, 120 og 121.
Fundur verður í Æskulýðsfélagi Ak-
ureyrarkirkju kl. 17.
Biblíulestur verður í Safnaðarheimil-
inu mánudagskvöld kl. 20.30.
Sóknarprestarnir.__________________
Gicrárkirkja:
Laugardagur 11. febr.:
Biblíulestur og bæna-
stund verður í kirkjunni
kl. 11. Allir velkomnir.
Sunnudagur 12. febrúar: Barnasam-
koma verður í kirkjunni kl. 11. For-
eldrar em hvattir til að koma með
bömum sínum. Böm sem verða 5 ára á
þessu ári og foreldrar þeirra em sér-
staklega hvött til að mæta.
Messa verður í kirkjunni kl. 14.
Ath. Guðsþjónusta verður á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu kl. 10 árdegis.
Fundur æskulýðsfélagsins verður kl.
18 og em fermingarböm hvött til að
mæta.
Sóknarprestur._____________________
Laufássprestakall.
V Kirkjuskóli barnanna verð-
/ur í Grenivíkurkirkju nk.
laugardag 11. febrúar kl.
13.30 og í Svalbarðs-
kirkju sunnudaginn 12. fcbrúar kl.
11.00.
Kvöldmessa í Grenivíkurkirkju
sunnudaginn 12. febrúarkl. 20.30.
Athugió breyttan messutíma.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson messar.
Sóknarprestur._____________________
Dalvíkurkirkja.
Barnamessa sunnudaginn 12. febrúar
kl. 11.
Sóknarprestur.
Grundarkirkja.
Messa sunnudaginn 12. febrúar ki.
13.30.
Fimm ára börn ásamt foreldmm sínum
sérstaklega hvött til að koma, þar sem
þau fá afhentar bækur.
Kristnesspítali. Messa kl. 15.00.
Sóknarprestur.______________________
Hríseyjarkirkja.
Kirkjukvöld verður í Hríseyjar-
kirkju á sunnudagskvöldið kl. 20.30.
Ræðumaður verður Ásgeir Halldórs-
son málarameistari.
Sr. Magnús G. Gunnarsson flytur hug-
leiðingu. Kirkjukór Hríseyjarkirkju
syngur undir stjóm Pálínu Skúladóttur
organista.
Sóknarprestur.
Auglýsing
hjá okkur nær um
alll Morðurland
msM
®24222
Fax 27639
RAUTT UÓS
11
v 11____________________________/
AKUREYRARBÆR
Viötalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 13. febrúar 1995 kl. 20-22 verða bæj-
arfulltrúarninr Gísli Bragi Hjartarson og Björn Jósef
Arnvióarson til viótals á skrifstofu bæjarstjóra að
Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir
því sem aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Bæjarstjóri.
Bifvélavirkja vantar
á verkstæði í Mývatnssveit
Viðkomandi þarf að vera vanur vörubílum og vinnu-
vélum.
Einnig að geta unnið nokkuð sjálfstætt.
Upplýsingar gefur Kristján í síma 96-44117 og
96-44164 heima.
Munið að gefa
smáfuglunum
......................................
Öllum þ&im mörgu sem glöddu mig og
heimsóttu í tilefni 70 ára afmælis míns,
3, febrúar, með stórum gjöfum og
heillaóskum, og geróu mér daginn
ógleymanlegan, þakka ég af alhug og biö
Guö aö blessa ykkur öll.
BOGI PÉTURSSON.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
sigrIður guðjónsdóttir,
frá Pétursborg í Vestmannaeyjum,
lést að heimili sínu, Smáratúni 12, Svalbarðseyri, að morgni
7. febrúar.
Minningarathöfn fer fram í Svalbarðskirkju laugardaginn 11.
febrúar kl. 14.00.
Jarðarförin auglýst síðar.
Guðbjörg Hallvarðsdóttlr,
Ingibjörg Hallvarðsdóttir, Halldór V. Þorsteinsson,
Sigurður Hallvarðsson, Málhildur Angantýsdóttir,
Ásta Hallvarðsdóttir, Jón Stefánsson,
Hrefna Hallvarðsdóttir, Tryggvl Haraldsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför bróður okkar og mágs,
GEIRFINNS MAGNÚSAR ÞÓRHALLSSONAR,
Ásgarði, Svalbarðsströnd.
Sérstakar þakkir til Kvenfélags Svalbarðsstrandar.
Kristján Þórhallsson,
Tómas Þórhallsson,
Slgrún Pálsdóttir,
Jón Árnl Þórhallsson, Þuríður Sigurvinsdóttir.