Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Föstudagur 10. febrúar 1995 - DAGUR - 15 SÆVAR HREIÐARSSON Hinrik Gunnarsson og Sandy Andcrson háðu mikla baráttu undir körfunni og í fyrri hálfleik hafði Hinrik bctur en cftir hlcið var Sandy sem allt annar maður. Mynd: Robyn Korfuknattleikur - úrvalsdeild: „Þetta var nauðsynlegt" - sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs eftir sigur á Stólunum Þórsarar unnu sannfærandi sig- ur á liði Tindastóls í úrvalsdeild- inni í gærkvöld, 109:90, eftir mikið jafnræði framan af leik. Leikurinn vannst á kafla í síðari hálfleik þar sem Þórsarar settu niður hverja körfuna af annari, undir forustu Kristins Friðriks- sonar, án þess að gestirnir næðu að svara. „Þetta var nauðsyn- legt, hefðum við tapað þessum leik hefði útlitið veríð dökkt í baráttunni um 2. sætið,“ sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs, að leik loknum. Gestimir byrjuðu leikinn betur og settu niður sex fyrstu stigin úr tveimur þriggja stiga skotum. Þórsarar voru þó fljótir að jafna sig og leikinn og framan af fyrri hálflfeik skiptust lióin á að hafa forsustu. Það háði Stólunum tals- vert að Torrey John náði sér ekki á strik, enda í strangri gæslu, en Hinrik Gunnarsson sá í staðinn um að raða niður stigunum. Þórs- arar tóku forustu um miðjan fyrri hálleik og voru skrefinu á undan fram undir hlé en þá kom góður kafli hjá Stólunum og Hinrik tryggði liðinu þriggja stiga forustu í leikhléi, 47:44, með þremur víta- skotum. I síðari hálfleik var sem Stól- amir ætluðu að halda forskotinu og hraðinn í leiknum jókst. Lárus Dagur og Omar settu niður þriggja stiga körfur og við það lifnuðu Kristinn Friðriksson og Konráð Oskarsson vió og leikurinn var fljótur aö jafnast á ný. Stólamir voru yfir, 72:69, þegar Þórsarar settu fyrir lekann í vöminni. Næstu 21 stig voru þeirra og Þórs- arar komnir með ömgga fomstu, 91:72. Stólamir skiptu nær öllu Körfuknattleikur: liði sínu útaf og léku stífa pressu- vörn en Þórsarar náðu að halda haus. Mestur komst munurinn upp í 23 stig, 103:80, en síóustu mín- útumar geróu gestimir örvænt- ingafulla tilraun til að minnka muninn. Kristinn var besti maður Þórs- ara og Sandy sprakk út í sóknar- leiknum eftir hlé. Hjá Tindastól var Hinrik Gunnarsson bestur og Omar Sigmarsson átti góða kafla. Gangur lciksins:0:6, 6:6, 15:15, 22:18, 24:23, 29:27, 38:38, 42:42, 44:47 - 46:51, 51:56, 61:64, 69:66, 80:72, 91:72, 99:78, 103:86, 109:90. Stig Þórs: Kristinn 40, Sandy 27, Kon- ráö 18, Hafsteinn 9, Örvar 6, Einar 2, Birgir Öm 2, Þórður 2. Stig Tindastóls: Hinrik 25, Ómar 22, Lárus Dagur 19, Torrey 14, Amar 5, Sig- urvin 3, Páll 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garöarson. Dæmdu mjög vel. Þrír Þórsarar og einn af Króknum Skíði - alpagreinar: Hermannsmót um helgina - taka þátt í Stjörnuleik KKI á morgun Fyrsta bikarmót ársins í alpa- greinum fer fram í Hlíðarfjalli um helgina. Keppt verður í flokkum 15-16 ára drengja og stúlkna og í fullorðinsflokkum. Keppni hefst í fyrramálið kl. 10.00 meö stórsvigi karla og kl. Íshokkí-áhugamenn fá loksins að sjá hvernig lið þeirra standa um helgina þegar lið Bjarnarins kemur í heimsókn og mætir a- og b-liðum Skautafélags Akur- eyrar. A-lið SA hefur staðið sig mjög vel það sem af er móti og sigrað í HÁNDKNATTLEIKUR: Föstudagur: 2. deild karla: UBK-Þór kl. 20.00 Laugardagur: 2. deild karlu: Fjölnir-Þór kl. 13.30 Sunnudagur: 1. deild karla: FH-KA kl. 20.00 BLAK: Laugardagur: 1. deild karla: Stjarnan-KA kl. 15.30 1. deild kvenna: Víkingur-KA kl. 14.00 ÍSHOKKÍ: Laugardagur: SA a-Björninn kl. 16.00 Sunnudagur: SA b-Björninn kl. 11.00 11.00 tekur við svig kvenna. A sunnudaginn er þessu síðan öfugt farið og konurnar byrja á stórsvig- inu kl. 10.00 en karlamir taka við í svigi kl. 11.00. Verðlaunaafhen- dig verður að Skíóastöðum kl. 15.00. tveir leikir um helgina báðum sínum leikjum með mikl- um yfirburðum. í fyrsta leik sigr- aói liðið Bjöminn í Reykjavík, 14:4, og sigurinn hefði orðið mun stærri ef leiðindaveður hefði ekki hindrað leikmenn. A- lióiö sigraði síðan B-liðið með enn meiri yfir- Nú um helgina hefst nýr hópleikur hjá KA-getraunum, þar sem þátt- takendur verða einnig sjálfkrafa meö í hópleik Islenskra Getrauna. Lögð er áhersla á aó vinningar nýtist öllum í hópnum og kosti menn ekki aukaútgjöld. Aðalvinn- ingur er glæsiveisla fyrir hópinn í boði Veisluþjónustu Kjamafæðis. Aukavinningar em síóan mánað- arkort í Púlsinum, að sjálfsögðu fyrir allan hópinn og vömúttektir. Vert er að hvetja tippara til að tippa í KA-heimilinu frekar en í Lottó-kössum, því þóknun til fé- lagsins er mun hærri með því móti. Nú er að ljúka hópleik hjá KA og berjast Skinnaiðnaður, BÁS- Stjörnuleikur KKÍ og Sprite verður leikinn á morgun en þar mætir úrvalslið leikmanna úr A- riðli úrvalsdeilarinnar úrvalsliði B-riðils. Búið er að velja liðin og þar á meðal eru þrír úr liði Þórs og einn úr liði Tindastóls. Valur Ingimundarson er þjálf- ari lið A-riðils og hann valdi Kon- ráð Oskarsson, Kristinn Friðriks- son og Sandy Anderson úr Þór í lið sitt en auk þeirra eru í liðinu Teitur Örlygsson, Rondey Robin- burðum sl. þriójudag. B-lið SA gerði jafntefli við SR í fyrstu um- feró og ætlar sér eflaust sigur gegn Biminum á heimavelli. Leik- ur SA a og Bjamarins verður á morgun kl. 16.00 en SA b mætir Biminum á sunnudag kl. 11.00. hópurinn og Vinir Móða harðri baráttu um fyrsta vinning, sem er stórveisla á Bautanum. Getraunaþjónustan er opin á föstudögum kl. 20.00 til 22.00 og laugardögum kl. 10.00 til 12.30. (Fréttatilkynning) Snóker: Pizza 67 mótið A morgun verður haldió Pizza 67 Akureyrarstigamót í snóker á Billanum í Kaupvangsstræti. Þetta er annað mótið af þremur og hefst það klukkan 10.00 í fyrramálið en skráningu lýkur í kvöld kl. 20.00. son og Jóhannes Kristbjömsson úr Njarðvík, Tómas Holton úr Skallagrími, Jón Arnar Ingvars- son, Pétur Ingvarsson og Sigfús Gizurarson úr Haukum og Bryjar Karl Sigurðsson og BJ Thompson úr ÍA. Þjálfari liðs B-riðils er Friðrik Rúnarsson og hann valdi John Torrey og Hinrik Gunnarsson úr Tindastóls í sitt Ijð en Hinrik getur ekki keppt vegna meiðsla. Aðrir í liði hans em Guðmundur Braga- son, Marel Guólaugsson, Guðjón Skúlason og Helgi Guðfmnsson úr Grindavík, Jón Óm Guðmundsson og John Rhodes úr ÍR, Lenear Bums og Jón Kr. Gíslason úr Keflavík, Falur Haróarson og Ól- afur Jón Ormsson úr KR og Jonat- han Bow úr Val. Franc Booker og Herbert Amarsson voru einnig valdir í liðió en gátu ekki verið með vegna meiðsla. Hátíðiðin hefst kl. 16.00 með undanrásum í þriggja stiga skot- keppni og troðkeppni og að því búnu um kl. 16.30 hefst leikurinn. I hálfleik verður síðan keppt til úr- slita í þriggja stiga skotum og troðslum og ef marka má framgönguna í vetur má búast við Glíma: Grunnskólamót umhelgina Á morgun verður haldið Grunn- skólamót Akureyrar í glímu í íþróttahúsi Gerárskóla, þar sem skólakrakkar á Akureyri keppa um glæsilega farandbikara. Undanfarinn rnánuð hefur Rögnvaldur Ólafsson, formaður Glímusambands íslands, kynnt þjóðaríþróttina í grunnskólum bæjarins og alls hafa um 1900 krakkar fengið að prófa þessa fomu íþrótt. Rögnvaldur vonast til að sjá mikinn fjölda reyna með sér á mótinu en skráning hefst kl. 13.30 og mótið sjálft hefst hálf- tíma síðar. Keppt verður eftir bekkjum, 1 .-10. bekk, bæði hjá strákum og stelpum og þau sem lenda í fjórum efstu sætunum í hverjum árgangi næla í stig fyrir sinn skóla. aó Kristinn Friðriksson verði framarlega í skotkeppninni og Sandy ug Torrey í troðslukeppn- inni. Urslit Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Þór-Tindastóll 109-90 Njarðvík-Keflavík 98:91 KR-SkaUagrímur 71:77 Huukar-Grindavík 91:94 ÍA-ÍR 97-111 Staðan: A-riðill: Njarðvík 27 26 1 2677:2187 52 Þór 27 1512 2527:2440 30 SkaUagr. 27 15 12 2134:2100 30 Haukar 27 8 19 2200:2318 16 Akranes 27 7 20 2356:261414 Snæfeil 25 2 23 1955:2536 4 B-riðUI: Grindavik 27 22 5 2635:2237 44 ÍR 2619 7 2345:2210 38 Keilavík 2717 10 2597:241834 KR 271215 2250:2246 24 Tindastóll 27 9 18 2157:2410 18 Valur 26 8 18 2164:2341 16 Leigjum út sali til smœrri og stœrri samkvœma HAMAR félagsheimili Þórs sími 12080. Íshokkí: Akureyringar kljást við Björninn . ' t Frá KA-getraunum: Nýr hópleikur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.