Dagur - 09.03.1995, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 9. mars 1995
— LEIÐARI-----------------------------------------------------------------------------------------
Afram veginn
Á síðasta ári urðu umtalsverð umskipti í rekstri Dags- Til þess að skjóta styrkari stoðum undir rekstur
prents M. sem gefur út dagblaðið Dag. Árið 1993 tap- blaðsins hafa fjölmargir nýir hluthafar, jafnt fyrirtæki
aði fyrirtækið 23,2 milljónum króna en tapið var rétt sem einstaklingar, lagt nýtt hlutafé inn í rekstur þess.
liðlega 3 milljónir á síðasta ári. Rekstrarbatinn er því Þessum fjármunum verður varið til þess að lækka
um 20 milljónir króna á einu ári. skuldir og halda þannig áfram að styrkja reksturinn.
Öllum er ljós sá vandi sem Dagsprent M. hefur átt Nýjum Muthöfum inn í rekstur Dags ber sérstak-
við að etja á undaMömum ámm. Fyrirtækið offjárfesti lega að fagna og kjör nýrrar stjómar Dagsprents M. á
með þeim afleiðingum að fjárskuldbindingar hafa aðalfundi félagsins sl. mánudag undirstrikar breiða
íþyngt rekstri þess gífurlega og greiðsluvandinn verið eignaraðild. Það er afar mikOsvert og kemur til með
á köflum óyfirstíganlegur. Fyrirtækið hefur í tvígang að styrkja fyrirtækið þegar til lengri tíma er litið. Mik-
fengið greiðslustöðvun og lifað þær báðar af. ilsverðum áfanga í fjárhagsendurskipulagningu hefur
Tap varð á rekstrínum fyrstu mánuði síðasta árs en verið náð með samstilltu átaki og áfram verður haldiö
1. aprfl 1994 var öllu starfsfólki sagt upp og rekstur- á þeirri braut. Fjárhaginn þarf að tryggja betur og í þá
inn endurskipulagður. Fólki var fækkað og gripið til vinnu verður farið.
harðra aðhaldsaögeröa, sem skfluðu áðumefndum
rekstrarbata. Mikill og góður árangur hefur náðst með Dagur er ekki og mun ekki verða flokkspóiitískt
samhentu átaki. málgagn. Almenningur ber ekki traust til fjölmiðlunar
í þrengingum Dags á síðasta ári kom glögglega í í gegnum flokkspólitísk gleraugu, hún er hrein og klár
ljós hversu mikils lesendur meta útgáfu hans. Á blað- tímaskekkja.
ið er litið sem mikilsverðan fjölmiðil fyrir norðlenskar Þeir sem að útgáfu Dags standa, starfsmenn,
byggðir, fjölmiðil sem flytji fyrst og fremst norðlensk- stjórn og hluthafar, stefna eindregið að því að styrkja
ar fréttir. 1 þessu felst styrkur blaðsins. Kaupendur útgáfu blaðsins enn frekar og skapa því grundvöll til
Dags vilja fá fréttir af mönnum og málefnum af Norð- framtíðar. Um það eru allir sammála að á Norðurlandi
urlandi. verði gefinn út öflugur sjálfstæður prentmiðill.
LESENDAHORNIÐ
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222
ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1500 Á MÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125
RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.),
ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.)
FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
AÐRIR BLAÐAMENN:
GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON,
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavlk vs. 96-41585, fax 96-42285),
KRISTÍN LINDA JÓNSDÓTTIR, SÆVAR HREIÐARSSON (íþróttir).
UÓSMYNDARI: ROBYN REDMAN
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI25165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 96-27639
Frá Siglufirði.
Góu heilsad
Breytíngar á skattalðgum
Jóhann Þorvaldsson á Siglufirói
sendi blaóinu línu og sagði að á
konudaginn, 19. febrúar sl., hafi
Félag eldri borgara á Siglufirði
haldið fund og aó honum loknum
hafi fundargestir borðað saman
þorramat. Við þetta tækifæri flutti
Jóhann eftirfarandi frumort ljóð:
19.febr.
Heilsa góu - kveðja þorra
Góa á til grimmd og blíðu,
gengur í éljapilsi síðu.
Velkomin Góa gakk í bceinn,
vertu ekki úti allan daginn.
Vertu sœll Þorri, þú ertfarinn,
þakkaðu fyrir að sleppa óbarinn.
Góa er komin og gengin í bœinn,
gengur okkur þá allt í haginn.
Hvernig er
saltið?
Matmaður skrifar.
Á sprengidaginn borðaði mað-
ur „saltkétið góða“ ásamt baunun-
um og ætti vitanlega að borða oft-
ar. En þaó er saltið sem varð mér,
sem þessar línur skrifa, að sér-
stöku umhugsunarefni.
Síðustu haust hafa fengist þrjár
gerðir af salti; gróft salt, fínt salt
og fínt salt blandaó rotvamarefni.
Maður hefur fengið of litla fyrir-
sögn um blöndun og notkun þess-
ara saltgeróa. Eg blandaöi þeim í
þeim hlutföllum sem ég fékk fyr-
irmæli um og útkoman varð dökk-
rautt két og þurrt og strembið það
sem fitulaust var. Hér er um að
ræða két sem saltað var með tilliti
til langrar geymslu í söltun og það
Göngum fram
Göngum fram til góðra verka,
grœðum sár um alla jörð.
Gerum þekju gróðurs sterka,
gœtum lífs við sérhvern fjörð.
Láttu blett þinn bera blóm,
það boðar gœfu þína.
Látum andann yrkja óð,
um cettjörð þína og mína.
Auk þess eigum við verk að vinna,
velferðar þáttum öllum að sinna.
Vernda,frceða,foreldra og börn,
það verður Islands sterkasta vörn.
Síðan réttum við hönd að hönd,
hamingju Islands tengjum bönd.
Þá rcetist íslensk óskastund,
um alfrjálsa þjóð og grcenan lund.
þarf sólarhrings afvötnun fyrir
suðu. Þannig var saltað með
gamla grófa saltinu og saltpétrin-
um áður og gafst vel, en sumir
kvarta um vanlíðan eftir að hafa
borðað þetta mikið litaða saltkét
nú.
Þ.B. skrifar:
Ég var að lesa yfír samningana
sem ASI undirritaði í febrúar sl.
og er ekki nema gott eitt um þá að
segja að því undanskyldu þegar
kemur að skattalögunum. Þar seg-
ir orðrétt: „Skattalögum verði
breytt og kveðið á um að sannar-
lega tapað hlutafé í gjaldþrota fé-
lögum teljist til rekstrargjalda.
Sama gildi um hlutafé sem tapast
vegna niðurfærslu í kjölfar nauð-
arsamninga.“
Mér finnst þetta ganga þvert á
þá umræðu sem verið hefur í
gangi undanfarið, þ.e. að veró-
launa þá sem sigla fyrirtækjum
sínum í gjaldþrot. Sumir hverjir
hafa lifað hátt í persónulegu lífi
og ekkert skort að séð verður. Þeir
hafa getað byrjað upp á nýtt og
stofnað nýtt fyrirtæki í formi
hlutafélags, nýtt nafn og sömu
kennitölu og stóri bróðir, ríkið og
Iaunþegamir greióa eyðslusukkið.
Hér þarf að verða á breyting fljót
við hverja spillta rót.
Þama er verið að hjálpa þeim
sem byrja að setja upp atvinnu-
rekstur upp úr rústum gjaldþrota
fyrirtækja sama hvemig úr hefur
verið spilað í rekstri. Sem sagt
sukk og svínarí og ríkið á að
umbuna og verðlauna skussana í
skattalegu tilliti. Sjáið, með því að
reikna tapað hlutafé til rekstrarút-
gjalda eins og áður segir, lækkar
sá sem er meó með fyrirtæki í
gróða, skatta sína sem nemur tap-
inu og spilar nær frítt í sköttum.
Nú langar mig að leita gleggri
upplýsinga um rotvamarsaltið.
Grófa saltið mun líka vera annarar
gerðar en áður. Fleira sem þetta
varðar væri vel þegió.
Mundi ekki fulltrúi Neytenda-
samtakanna gefa svör um þetta?
Þetta er bara önnur útfærsla á
yfirfæranlegu rekstrartapi sem
mikið hefur verið rætt um, sér-
staklega fyrir kosningar.
Nú er ég ekki að segja að þeir
sem eru með atvinnurekstur séu
allt vondir menn, síður en svo,
heldur þegar verið er að gera
breytingar á kaupi og kjörum og
ekki síst á skattalöggjöfinni, þá
gangi breytingamar út á viðmióun
á reynslu í atvinnurekstri af rekstr-
arfrádrætti í skattalegu tilliti,
hvemig það hefur reynst og skilað
sér til ríkisins, sbr. lög um yfirfær-
anleg rekstrartöp.
Tökum einfalt dæmi. Peninga-
maður meö fyrirtækisrekstur með
hagnaði auglýsir eftir að kaupa
Óskar Björnsson, húsvörður
Barnaskólans í Neskaupstað,
hringdi og vildi til gamans koma á
framfæri vísukomi sem hann
sagði að þrenn hjón frá Akureyri,
sem fengu húsaskjól í Bamaskól-
anum í Neskaupstað að sumarlagi
fyrir um 20 árum síðan, hafi skilið
eftir á miða í skólanum sem þakk-
lætisvott fyrir húsaskjóliö.
Þegar okkur burtu byr
berfrá lífi hröðu.
Stattu þá við Drottins dyr
í dyravarðarstöðu.
Kona í blokk í Lundarhverfi á
Akureyri hringdi... og vildi
koma á framfæri að mikil brögð
væm aó því að bílastæði við
blokkimar í hverfinu séu notuð af
öðrum en íbúum þeirra eða þeim
sem þangað ættu erindi. Algengt
sé að á bílastæðum leggi fólk sem
eigi erindi í önnur hús. Ibúar í
bújörð. Peningamaðurinn býður
um 30 milljónir fyrir svokallaða
rétta eign meó bústofni og mjólk-
urkvóta með 100-200 þús. lítrum.
Svo getur maður spáð í eyðumar.
Fjármálamaðurinn kynnir sér áður
en kaupin fara fram hvort yfirfær-
anlegt rekstrartap sé á mjólkur-
kvótanum eða öðru sem viðkemur
rekstri bújarðarinnar. Segjum að
yfirfæranlegt rekstrartap sé um 15
milljónir og peningamaðurinn
kaupi jörðina á 30 milljónir. Þá
getur hann lækkað skatta sína í
sína gróðafyrirtæki um 15 millj-
ónir.
Það má með réttu segja að ekki
er öll vitleysan eins í þessu þjóð-
félagi.
„Skömmu eftir að ég fékk
þessa vísu í hendur datt mér eftir-
farandi í hug:
Komir þú að himnahliði
hundrað ára vinur minn.
Víst ég skal þér verða að liði
við að komastþangað inn.
Þótt 20 ár séu liðin frá því þetta
ágæta fólk gisti hér fyrir austan þá
hlýtur það að kannast við áður-
nefnda vísu.“
blokkum hafi rætt þetta vandamál
og vilji beina því til fólks aó viróa
rétt þeirra sem í blokkunum búi.
Þessi óþarfa umferð taki ekki
eingöngu bílastæði frá þeim sem
rétt eigi á þeim heldur valdi þetta
líka mikilu ónæöi um nætur því
svefnherbergi í blokkunum snúi
oftast út að bílastæðunum.
Við Drottíns dyr
í dyravarðarstöðu
Akureyri:
Óþörf umferd
um bílastæöi við
blokkir