Dagur - 09.03.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 09.03.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. mars 1995 - DAGUR - 9 DAOSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaíkeytl 17.05 LeiOarljáe 17.50 Táknmálifréttlr 18.00 Stundin okkar 18.30 Lotta í Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) 19.00 Ö 19.15 Dagsljóé 20.00 Fréttir og veður 20.40 íalandimóUð i handknatt- lelk Bein útsending frá leik í undanúr- slitum mótsins. 21.20 Aloðnu Stuttur þáttur um ferð frétta- manna á loðnumiðin með Húna- röstinni. 21.35 Undir yfirborði Elakans Þáttur um gerð myndarinnar Á köldum klaka eftir Friðrik Þór Frið- riksson. 22.00 Lykilorðið (The Speaker of Mandarin) Bresk sakamálasyrpa byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford og Bur- den, rannsóknarlögreglumenn í Kingsmarkham. 23.00 EUefufréttlr 23.15 Umhelmurlnn Ámi Snævarr, fréttamaður, fjallar um ástandið í Alsir en þar rflrir blóðugt borgarastrið milh heittrú- armanna og herforingjastjómar. 23.25. Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæetar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 MeðAfa 18.45 SJinvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.10 Selnield 21.40 Borgarafundur á Selfossi Nú er að hefjast bein útsending á Stöð 2 og Bylgjunni frá fundi þar sem forystumenn flokkanna ræða við stjómendur þáttarins og svara fyrirspumum fundargesta. Umsjón með umræðunum hafa þau Elin Hirst og Stefán Jón Hafstein. Eftir rétta viku verður bein útsending frá borgarafundi á Akureyri. 23.10 Dick Tracy Teiknimyndahetjan Dick Tfacy vaknar til líísins í þessari stórfeng- legu mynd. Warren Beatty fer á kostum í hlutverki löggunnar snjöilu sem segir bófaforingjanum Big Boy Caprice strið á hendur. En skyldustörfin bitna á einkalífinu og ekki batnar ástandið þegar Tracy kynnist hinni lostafullu Bre- athless Mahoney sem leggur snör- ur sinar fyrir hann. Aðalhlutverk: Wanen Beatty, Madonna og A1 Pacino. Leikstjóri: Warren Beatty. 1990. Bðnnuð bðmum. 00.55 Loforðlð (A Promise to Keep) Ung kona berst við krabbamein og hefur ekki haft kjark til að segja fjöl- skyldunni frá þvi. Þegar hún miss- ir eiginmann sinn sviplega þarf hún að horfast í augu við þá stað- reynd að bömin hennar fjögur verði munaðarlaus þegar hún deyr. 02.30 Dagakrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfrognir 6.50 Bæn: Séra Dalla Þórðardótt- IrDytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrlit og veðurfregn- Ir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.31 Tiðlndl úr menningarlifinu 8.40 Myndlistarrýnl 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sðgu: „Blásk- eggur" Ævintýri um dverginn Bláskegg. 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samféiaglð i nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 AuðUndln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádeglileikrlt Útvarps- lelkhússins, Járnharpan eftir Joseph O'Connor. 9. þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Þzjár sóllr svartar" eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson hefur lesturinn. 14.30 Mannlegt eðU 2. þáttur: Sérvitringar. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstlginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sirima - fjðUræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 TónUst á síðdegl Verk eftir Paul Hindemith. 17.52 Daglegt mál Bjöm Ingólfsson flytur þáttinn. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarþel - Grettis saga Örnólfur Thorsson les (8) 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýs- lngar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Auglýsingar og veður- fregnlr 19.35 RúUettan - ungUngar og málefnl þelrra Morgunsagan endurflutt. 19.57 Tónlistarkvðld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sin- fóníuhljósmveitar tslands i Há- skólabíói 22.00 Fréttir 22.15 Hér og nú Lestur Passíusálma Þorleifur Hauksson les(22) 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlolc Madonna og ■nmtiminn Fjallað er um ritgerðasafnið „The Madonna Connection". 23.20 Andrarimur Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstlglnn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum Ul morguns & RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tUUfsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halió ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUó tsland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur i beinnl útsendingu Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svör- um. Síminn er 91 • 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MilU itelns og sleggju 20.00 fþróttarásin tslandsmótið í handbolta. 22.00 Fréttir 22.10 f sambandl 23.00 Piðtusafn popparans Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttlr 24.10 íháttinn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnb 01.35 Glefsur úr dægurmáiaút- varpl 02.05 Úr bljóðstofu 03.30 Næturlðg 04.00 ÞJóðarþel 04.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttir 05.05 Kvðldsól Umsjón: Guðjón Bergmann. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og Ougsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúflögímorgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands ki. 8.10-8.30 og 18.36-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 UÍPM JárnsmíðaverkstæSi Handrið Stigar Öll almenn járnsmíðavinna Smíðum úr ryðfríu Erum fluttir að Dalsbraut 1 Sími 96-11884 Scout jeppi 8 cyl., beinskiptur, árgerð 1980 til sölu. Upphækkaður, 40 tommu dekk. Bíll í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 21560, Steingrímur. Matarpottar Matarpottar. Allir þurfa stóran pott í eldhúsið, við hættum og seljum potta á hálfvirði í fjórum stæröum, 10 I 2.900 kr., 12 I 3.400 kr„ 16 I 3.900 kr„ 20 I 4.200 kr. Ath! Aðeins takmarkað magn til í hverri stærð. Sendum í póstkröfu. Upplýsingar í síma 91-668404 alla daga milli kl. 10 og 22. Fermingar Prentum á fermingarserviettur með myndum af kirkjum, biblíum, kert- um ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu-, Barðs,- Blöndu- óss-, Borgarnes-, Bólstaðahlíöar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjarðar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofskirkja, Hofs- kirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hóla- ness-, Hóladómkirkju-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Hösk- uldsstaða-, lllugastaða-, Kaupvangs- Kollafjaröarnes-, Kristskirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Melstaðar-, Mikla- bæjar-, Munkaþverár-, Möðruvalla- kirkja Eyjafiröi, Mööruvallakirkja Hörgárdal, Neskirkja-, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja- hlíðar-, Sauðárkróks-, Seyöisfjarðar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Stað- ar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógs-, Svalbarðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Urðar-, Víöidals- tungu-, Vopnafjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðarkirkja ofl. Ýmsar geröir af serviettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri, stmi 96-22844, fax 96-11366. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 21768.________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heim- iji, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurliki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Simi 25322, fax 12475. Fundir St.: St.: 5995397 VIII 5. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu 011)6101. Símatími lil kl. 19.00 í síma 91-626868.__________ Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi._______ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð)._______________ Minningarkort Mcnningarsjóðs kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúó- inni Bókval. Minningarkort Sjáifsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.______________ Minningarkort Gigtarfelags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Verslun til sölu Til sölu sérverslun með góð viðskiptasambönd. Er I leiguhúsnæði. Upplýsingar veitir Ólafur Sigmundsson í síma 22941 og 11208. KA-heimilið v/Dalsbraut, sími 23482 Nýjar perur • Nýjar perur Komið í nýja og betrumbætta Ijósastofu KA-heimiIið, sími 23482 Eiginkona mín, HULDA MARVINSDÓTTIR, Uppsölum, Eyjafjarðarsveit, lést þann 7. mars á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrir hönd aðslandenda, Jóhann Ingólfsson. Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar dótt- ur okkar, systur og dótturdóttur, ÍRISAR DAGGAR ÓLADÓTTUR. Guðrún P. Eiríksdóttir, Sveinn Sigurðsson, Bjarney Inga Óladóttir, Óli Tryggvason, Ingibjörg Torfadóttlr og börn, Eiríkur Ragnarsson, Bjarney Sveinbjörnsdóttlr og aðrir aðstandendur. Samkomur Söfn HVÍTASUflhUmKJAtl wsKAnBsnJe Fimmtudaginn 9. mars kl. 20.00 verður samkoma með LEON DEHA- AN frá Bandaríkjunum. Leon er bibl- íukennari á biblíuskóla sem heitir „Christ for the nation." Hann hefur starfað mikiö meöal unglinga og ferð- ast til margra landa og haldið sam- komur. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, simi 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög- um kl. 13-16,____________________ Safnahúsið Hvoil, Dalvík. Opiö frá kl. 14-17 á sunnudögum. Árnað heilla Laufássprcstakall. Áður auglýstur kirkjuskóli bamanna nk. laugardag fellur niður vegna ófærðar, svo og guðsþjónusta sem vera átti í Svalbarðskirkju nk. sunnudagskvöld 12. mars. Sóknarprestur._____________________ Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta veröur í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Sextugur veröur á mánudaginn, 13. mars Magnús Óiason, fyrrverandi sjó- maður, Heiöarlundi 3a. Hann tekur á móti gestum laugardag- inn 11. mars í sal JC- hreyFtngarinnar að Óseyri 6 milli kl, 18 og 21,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.