Dagur - 15.03.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. mars 1995 - DAGUR - 13
DAC5KRÁ FJÖLAAIf>LA
SJÓNVARPIÐ
16.45 Vlðskiptahomlð
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lelðarljós
(Guiding Light) Bandariskur
myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Myndasafnlð
18.30 Völundur
(Widget) Bandarískur teikni-
myndaflokkur.
19.00 Elnn-x-tvelr
19.15 Dagsljós
19.50 Vlklngalottó
20.00 Fróttlr og veður
20.40 í sannlelka sagt
Umsjónarmenn eru Sigríöur Arnar-
dóttir og Ævar Kjartansson. Út-
sendingu stjórnar Bjöm Emilsson.
21.40 Bráðavaktln
(ER) Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og lækna-
nemum í bráðamóttöku sjúkra-
húss. Aðalhlutverk: Anthony Ed-
wards, George Clooney, Sherry
Stringfield, Noah Wyle og Eriq La
Safle.
22.25 Fyrlrhelt hvers?
Fréttaskýringarþáttur í umsjón
Sigrúnar Ásu Markúsdóttur.
Byggðir israelskra landnema á
Vesturbakkanum hemumda eru
taldar stærsta þrætuepflð í friðar-
viðræðum Palestínumanna og ísra-
ela. í þessum þætti kynnumst við
lifsviðhorfi nokkurra íbúa á þessu
umdeilda svæði og framtíðarsýn
þeirra.
23.00 Ellefufréttlr
23.15 Elnn-x-tvelr
Spáð í leiki helgarinnar í ensku
knattspyrnunni.
123.30 Dagskrárlok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
17.30 Sesam opnlst þú
18.00 Skrlfað í skýin
18.15 Visasport
Endurtekinn þáttur.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurlnn
19.1919:19
19.50 Vikingalottó
20.15 Elríkur
20.40 Beverly HlUs 90210
21.30 Stjóri
(Commish n)
22.20 Flskur án relðhjóls
Líflegur og öðmvísi þáttur um aflt
milli himins og jarðar í umsjón
þeirra Heiðars Jónssonar og Kol-
finnu Baldvinsdóttur. Dagskrár-
gerð er í höndum Barkar Braga
Baldvinssonar. Stöð 2 1995.
22.45 Tiska
23.10 Umsklpti
(Changes) Melanie Adams er
þekkt sjónvarpsfréttakona. Þegar
hún fer í fréttaleit til Los Angeles
hittir hún Peter Hallam sem er
hjartasérfræðingur í fremstu röð.
Með þeim takast kærleikar en um
leið koma upp ótal vandamál.
00.45 Dagskrárlok
©
RÁS1
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra DaUa Þórðardótt-
ir flytur.
7.00 Fréttlr
7.30 FréttayflrUt og veðurfregn-
ir
7.45 Heimsbyggð
Jón Ormur Hafldórsson.
8.00 Fréttlr
8.10 Kosnlngahomlð
Að utan
8.31 Tfðindl úr mennlngarlífinu
8.40 Bókmenntarýnl
9.00 Fréttir
9.03 Laufskállnn
Afþreying í tali og tónum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Frá ísa-
firði)
9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin
hennar HaUdísar"
eftir Jórunni Tómasdóttur. Lesar-
ar: Hulda Kristin Magnúsdóttir
sem Hafldís, Þóra Friðriksdóttir
sem amma og Baldvin HaUdórsson
sem afi. 3. lestur af tólf.
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkflml
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdeglstónar
10.45 Veðurfregnlr
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélagið f nærmynd
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdis Amljótsdóttir.
12.00 Fréttayflrlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnlr
12.50 Auðlfndin
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar
13.05 Hádeglsleikrlt Útvarps-
leikhússlns,
Líkhúskvartettinn eftir Edith Ran-
um. Þýðing: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 3.
þáttur af fimmtán.
13.20 Stefnumót
með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sóUr
svartar"
eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur
Sigurðsson les (5)
14.30 Um matrelðslu og borðslðl
6. þáttur af átta: Kina, land ör-
birgðar og aUsnægtar. Umsjón:
Haraldur Teitsson.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstlglnn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skima - fjðlfræðlþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnb'
16.40 Púlsbm - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 Tónilst á siðdegl
17.52 HelmsbyggðarpistUl Jóns
Orms HaUdórssonar endurflutt-
ur úr MorgunþættL
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarjrel - Grettls saga
Ömólfur Thorsson les (12) Rýnt er
í textann og forvitnileg atriði skoð-
uð.
18.30 Kvlka
Tíðindi ur menningarlífinu. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Ef værl ég söngvari
Tónhstarþáttur i tali og tónum fyr-
ir böm. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir.
20.00 Verdl, - ferUl og samtið
Lokaþáttur.
21.00 Hvers vegna?
Um kyníerðisafbrot og fangelsis-
dóma. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir.
21.50 íslenskt mál Umsjón: Jón
Aðalsteinn Jónsson.
22.00 Fréttlr
22.07 Kosnlngahomið
22.15 Hér og nú
Lestur Passíusálma Þorleifur
Hauksson les (27)
22.30 Veðurfregnir
22.35 KammermúsUr.
23.10 Hjálmaklettur
Gestur á Hjálmakletti er Pétur
Gunnarsson. Umsjón: Jón Karl
Helgason.
24.00 Fréttlr
00.10 Tónstlglnn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns
él*
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tUUfslns
8.00 Morgunfréttlr
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 HaUó ísland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Hvítlr máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
17.00 Fréttlr
- Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur i
bebmi útsendlngu
Siminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Milll stefns og sleggju
20.00 SjónvarpsfrétUr
20.30 Úr ýmsum áttum
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttb
22.10 Þriðji maðurlnn
23.10 Kvöldsól
Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.00 Fréttb
24.10 íháttbm
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
Næturtónar
NÆTURÚTVARPH)
01.30 Veðurfregnb
01.35 Glefsur
02.00 Fréttb
02.04 Blúsþáttur
Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
03.00 VinsældaUsti götunnar
04.00 ÞJóðarþel
04.30 Veðurfregnb
- Næturlög.
05.00 Fréttb
05.05 Stund með Gunnari Þórð-
arsynl
06.00 Fréttb og fréttb af veðrl,
færð og Uugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnb
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Freyvangs-
leikhúsib
Kvennaskóla-
œvintýrið
eftir Böbvar Guðmundsson
Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir
6. sýning
fimmtud. 16. mars kl. 20.30
7. sýning
fóstud. 17. mars kl. 20.30
UPPSELT
8. sýning
laugard. 18. mars kl. 20.30
9. sýning
mánud. 20. mars kl. 20.30
Mibasala/pantanir
sími: 31349 og 31196
Matur og aðrar veitingar
ígamla Kvennaskólanum
að Laugalandi
Upplýsingar í síma 31333
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúö Jónasar.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit í
Safnaðarhcimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Simaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kl.15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir,____________
íþróttafclagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.
KOSNINGASKRIFSTOFU
KOSNINGASKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS VERÐUR
OPIN VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-22.
LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
FRÁKL. 10-14.
ALIIR ERUVELKOMNIR í KAFFI OG SPJALL
VIÐ STARFSMENN SKRIFSTOFUNNAR OG
FRAMBJÓÐENDUR.
FRAM TIL KOSNINGA VERÐA SKIPULAGÐAR
HEIMSÓKNIR VINNUHÓPA OGANNARA
ÁHUGAMANNA UM STJÓRNMÁL ÞAR SEM
RÆTTVERÐUR UM ÞAU MÁL SEM ERU í
UMRÆDUNNI HJÁ HVERJUM OG EINUM.
Framsóknarflokkurirtn
í Norðurlandskjördæmi eystra
Kosningaskrifstofan,
Hafnarstraeti 26 - 30, (Glerhúsið).Akureyri,
Símar: 21180,23217,23150,23350,23390.
Fax:236l7
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Akureyrarprestakall:
Föstumessa verður í Ak-
ureyrarkirkju í kvöld
(miðvikudagskvöld) kl.
20.30. Sungið verður úr
Passíusálmunum sem hérsegir: 10.1-4,
11,3 og 15-17, 12,23-29,25,14.
Einnig er flutt fögur lítanía.
Fylgjumst með píslarsögu frelsarans.
B.S.________________________________
Glerárkirkja
Samvera eldri borgara
llj11 verður í Glerárkirkju nk.
^||]|V fimmtudag 16. mars kl.
Samveran hefst með stuttri helgistund
í kirkjunni.
Síðan er gengið í safnaðarsalinn þar
sem gefst tækifæri til að hlýða á söng,
spjalla saman o. fl.
Boðið verður upp á veitingar gegn
vægu verði.
Ath. takið með ykkur spil.
Allir velkomnir.
Glerárkirkja._______________________
(t Glerárkirkja.
I í dag, miðvikudag:
Kyrrðarstund í hádeg-
|K inu kl. 12-13.
IJH-r1' Orgelleikur, helgistund,
altarissakramenti, fyrirbænir.
Léttur málsverður að stundinni lok-
inni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Samkomur
HVÍTASUfifiUfilfíKJAtl W5RAR05HÚD
Miðvikud. 15. mars. Biblíulestur fell-
ur niður vegna herferðar Billy Graham
sem verður í Glerárkirkju dagana 16.,
17. og 18. mars,
KA-heimilið
v/Dalsbraut, sími 23482
Nýjar perur • Nýjar perur
Komið í nýja og
betrumbætta Ijósastofu
KA-heimiliðr sími 23482
FERÐAFÉLAG
AKUREYRAR
Laust er skálavarðarstarf
í Laugafelli á sumri komandi.
Varsla er frá 10. júlí til 10. september.
Tungumálakunnátta nauðsynleg og þekking á íslenskri
náttúru.
Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Umsóknir skulu
sendast til Ferðafélags Akureyrar, pósthólf 48, 602 Ak-
ureyri.
Upplýsingar hjá Ragnhildi, sími 96-25798 og Sigurði,
sími 96-12191, eftir kl. 19 daglega.
Stjórn FFA.
ÁRÍÐANDI TILKYNNING!
Þeir sem ætla að gista í skálum Ferðafélags Akureyrar, Bræðrafelli,
Þorsteinsskála, Dreka, Dyngjufelli, Laugafelli og Lamba, á tímabilinu
mars til júní 1995, skulu panta gistingu hjá Ferðafélagi Akureyrar.
Þeir sem hafa pantað og hafa kvittun fyrir gistingu, sitja fyrir.
Stjórn FFA.
Óska eftir að ráða fyrir einn af
viðskiptavinum mínum:
VERSLUNARSTJÓRA
Starfssvið: Umsjón með daglegum rekstri smásöluversl-
unar með sérvöru, daglegum uppgjörum,
starfsmannahaldi og eftirliti með framsetningu
söluvara, ásamt umsjón með innkaupum í
samráði við framkvæmdastjóra.
Leitað er að: Áhugasömum og skipulögðum aðila með
trausta og góða framkomu sem á auðvelt með
mannleg samskipti.
SÖLUMANN
Starfssvið: Sala og afgreiðsla í smásöluverslun með sér-
vöru.
Leitað er að: Traustum aðila með aðlaðandi framkomu og
þjónustulund.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. þ. m., um-
sóknareyðublöð eru á skrifstofu minni verslunarmiðstöðinni
Sunnuhlíð 12, annarri hæð, gengið inn að vestan.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Sunnuhlíð 12 • Akureyri • Sími 96-22221 • Myndsendir 96-12021
Faðir okkar og afi,
SIGURÐUR ODDSSON,
Bakkahlíö 39, Akureyri,
lést að heimili sínu 13. mars sl.
Jarðarförin auglýsl síðar.
Regína Sigurðardóttir, Sigurður Kjartansson,
Lýður Sigurðsson, Aðalbjörg Björnsdóttir,
Vigfús Sigurðsson, Ásdís Kjartansdóttir,
Sigríður Sigurðardóttir
og barnabörn.