Dagur - 08.04.1995, Blaðsíða 20
CENGIÐ
Miðasalan er opin virka daga nema
niánudaga kl. 14 - 18
og sýningardaga tram að sýningu.
Greiðslukortaþjónusta
Sími 24073
Litríkur og hressilegur braggablús!
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
SÝNINGAR
Laugard. 8. apríl kl. 17.00
Miðvikud. 12. apríl kl. 20.30
Fimmtud. 13. apríl kl. 20.30
Föstud. 14. apríl kl. 00.01
Miðnætursýning
Laugard. 15. apríl kl. 20.30
SKYJAHOLLIN
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Skýjahöllin
ísl. mynd - Miðaverð 550 kr.
BAKKABRÆÐURIPARADÍS
Sunnudagur:
Kl. 5.00 Bakkabræður í Paradís
Sprenghlægileg grínmynd sem segir (rá
þremur treggáfuðum bræðrum sem álpast
til að ræna banka í smábænum Paradís.
Sannkallaður darraðardans
fylgir [ kjölfarið. Frábær mynd sem
kallar fram brosið (hvelli!
Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Jon Lovitz
og Dana Carvey úr Wayne’s World.
DUMB & DUMBER
HEIMSKASTA MYNDIN! HEIMSKUSTU DELARNIR!
HEIMSKASTA FRUMSÝNINGIN! HEIMSKASTA MIÐAVERÐIÐ
OG HEIMSKUSTU BIÐRAÐIRNAR!
Ferlega fyndin mynd! Ekki týnast!
20 - DAGUR - Laugardagur 8. apríl 1995
Smáauglýsingar
For these guys every day
is a no brainer.
Freyvangs-
leikhúsiö
Kvennaskóla-
œvintýríð
eftir Böðvar Guðmundsson
Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir
13. sýning
laugard. 8. apríl kl. 20.30
14. sýning
miðvikud. 12. apríl kl. 20.30
15. sýning
miðvikud. 12. apríl kl. 24.00
Aukasýning
Mibasala/pantanir
sími: 31349 og 31196
Kvennaskólacafé
Matur og aðrar veitingar
ígamla Kvennaskólanum
áð Laugalandi
Upplýsingar í síma 31333
CoreArbíc
Q23500
Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - -JST 24222
Smíðum
allar tegundir innréttinga
Sprautum
og gerum upp eldri inn-
réttingar auk annarrar
trésmíðavinnu
Teiknum
mœlum og gerum föst
verðtilboð
nomaco s/
Grundargötu 3, sími 23432.
Polaris Indy 650 RXL vélsleði árg.
'91, skráður '92.
105 hestöfl. Verð 550 þús.
Möl og sandur, sími 96-21255 eða
heimasími 22461.__________________
Til sölu Yamaha Phazer II vélsleði
árg. '92.
Ek. 2400 km.
Uppl. í síma 96-25897 eftir kl.
20.00, Stefán.
Gengisskráning nr. 74
7. aprfl 1995
Kaup Sala
Dollari 61,21000 64,61000
Sterlingspund 98,43700 103,83700
Kanadadollar 43,71600 46,91600
Dönsk kr. 11,28380 11,92380
Norsk kr. 9,90190 10,50190
Sænsk kr. 8,30800 8,84800
Finnskt mark 14,41040 15,27040
Franskur franki 12,75140 13,51140
Belg. franki 2,14840 2,29840
Svissneskur franki 54,20190 57,24190
Hollenskt gyllini 39,66490 41,96490
Þýskt mark 44,51460 46,85460
ítölsk líra 0,03543 0,03803
Austurr. sch. 6,30130 6,68130
Port. escudo 0,41900 0,44600
Spá. peseti 0,48720 0,52120
Japanskt yen 0,72519 0,76910
irskt pund 98,79800 104,99800
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó
ísl. tal - Miðaverð 550 kr.
DUMB & DUMBER
Nú frumsýnir Borgarbíó samtímis og Laugarásbíó, Reykjavík, stórmyndina Dumb
& Dumber eða Heimskur, heimskari. Mörg þúsund manns sáu hana á forsýningum
og restinni gefst tækifærið núna. Sjáið hana strax því það væri heimska að bíða.
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Dumb & Dumber
FORREST GUMP
Að tilefni Óskarsverðlaunahátíðarinnar
verður þessi stórkostlega mynd
tekin aftur til sýnlnga.
Forrest Gump fékk 13 titnefningar
og vann 6 Óskarsverðlaun
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 20.30 Forrest Gump
NOSTRADAMUS
Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda
allra tíma. Saga mannsins sem sá fyrir
tvær heimsstyrjaldir, morðið á Kennedy
og tunglferðir manna. Kynnist spádómum
sem þegar hafa ræst og ekki síður þeim
er enn eiga eftir að rætast.
Aðalhlutverk: Tcheky Karyo (Nikita),
F. Murray Abraham (Amadeus)
og Julia Ormond (Baby og Macon).
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.00 Nostradamus
B.i. 16
Heigar-Heilabrot \Ú
Lausnir
z-Q
Z-© i-©
x-@ z-©
1-© x-©
1-® x-©
1-© x-©
x-© x-O
Bændur
Mykjudreifari, 4 tonna, til sölu á
tækifærisverði.
Lítiö notaöur.
Uppl. í síma 21926.
Hundar
Hvolpar til sölu.
Hreinræktaðir, skoskir fjárhundar,
Border-Collie.
Uppl. í síma 96-43568.___________
íslenskir fjárhundar.
Þrír ætbókartfærðir hvolpar til sölu
undan 1. verðlauna foreldrum.
Lækkað verð.
Uppl. í síma 98-34859 á kvöldin.
L.lillilúiiliil miiiAilliiílLIU
bldnl IlIiI liTl Iril.tlOin
Ih?me 5 Miilsi /ti
LEIkFCLflG HKUREVRAR
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir að kaupa iðnaðarhús-
næði á Akureyri, ca. 100-200 fm,
má þarfnast lagfæringa.
Staðgreiðsla fyrir rétta eign.
Uppl. í síma 25021, Anton.
Húsnæði óskast
Vantar 3-4 herb. íbúð á Brekkunni
frá maí.
Er heiðarleg, reglusöm og reyklaus
með 9 ára dreng.
Öruggar greiöslur.
Uppl. í síma 27047 á kvöldin.
Verslunarhúsnæði
Til sölu eða leigu 72.8 fm. verslun-
arhúsnæði að Brekkugötu 7, Akur-
eyri.
Húsnæðiö er ný standsett og mjög
vel staðsett.
Nánari uppl. gefur Ingi í síma 96-
23072._____________________
Verslunarhúsnæöi óskast í
Miöbænum á Akureyri
(Hafnarstræti) fyrir litla verslun,
sem fyrst.
Þeir aðilar sem áhuga hafa vinsam-
lega sendið upplýsingar ásamt síma-
númeri á afgreiðslu Dags, Strand-
götu 31, fýrir 20. apríl nk. merkt:
„Verslunarhúsnæði í Miðbæ.“
Vélsleðar
Mjólkurkvóti
Mjólkurkvóti, 15-20 þús. lítrar til
sölu.
Til aö viðkomandi geti framleitt á
þessu verðlagsári þarf aö vera búið
aö ganga frá samningum fyrir 20.
april nk.
Uppl. í síma 95-12568, Elías.
Bifreiðar
Til sölu Subaru station, steingrár,
árg. '88.
Ek. 72 þús. Mjög góöur bíll.
Uppl. á Bílasölu Norðurlands, sími
21213.
Sala
Fermingartilboö
• Panasonic hljómtæki, margar
gerðir.
• Panasonic ferðatæki með geisla-
spilara.
• Panasonic og Sony heyrnartól.
• Panasonic og Sony vasaútvörp.
• Útvarpsvekjarar, margar gerðir.
• Hárblásarar og krullujárn, margar
gerðir.
• Úrval lampa og Ijósa.
Fermingartilboð
Radiovinnustofan,
Borgarljósakeðjan, Kaupangi,
Sími 22817.
Opið á laugard. 10-12.
Jurtavörur
Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum
jurtum.
Andlits- og líkamskrem, handáburð-
ur, græðismyrsl. Hefur reynst vel
við exemi og psoriasis.
Hrein náttúruefni.
Ath.: Aöeins selt nýlagað og því
ekki fáanlegt í verslunum.
Gígja Kjartansdóttir,
sími 96-23181 milli kl. 14.00 og
17.00 og 24769 eftir kl. 18.00.
Fax 96-24769.