Dagur - 10.06.1995, Síða 3

Dagur - 10.06.1995, Síða 3
Laugardagur 10. júní 1995 - DAGUR - 3 FRETTIR Tjarnarkvartettinn til Finnlands Tjarnarkvartettinn er þessa dag- ana að undirbúa ferð til Tamp- eren í Finnlandi þar sem hann kemur fram á alþjóðlegri leik- listarhátíð vikuna 13.-20. ágúst. Hátíðin verður mjög viðamikil og er reiknað með um 200 sýn- ingum listamanna á þessari einu viku. Kristján E. Hjartarson, einn af Þrotabú Bita hf.: Eigendur leita eftir samningum við kröfuhafa meðlimum kvartettsins, segir að umsjónarmenn hátíðarinnar í Finnlandi hafi haft samband við Bandalag íslenskra listamanna og fengið geisladiskinn sem Tjarnar- kvartettinn gaf út í fyrra sendan. I kjölfarið var kvartettinn beðinn um að taka þátt í hátíðinni. Mest áhersla er lögð á að fá fulltrúa frá Norðurlöndunum en einnig verða þar flytjendur víðsvegar að ann- arsstaðar úr heiminum. Kristján segir að kvartettinn sé að æfa sérstaka dagskrá fyrir há- tíðina sem heitir: „Komið, sláið um mig hring“ og er tilvitnun í kvæði Davíðs Stefánssonar. „Það má segja að þetta sé tónlistarsaga íslands frá fyrstu tíð og fram á þennan dag. Við verðum með rím- ur, fimmundarsöngva, íslenska miðaldarmúsík og þjóðlög og end- um síðan með nútíma dægurlaga- kafia og jazzlögum. Sýningin er tengd saman á leikrænan hátt með frásögn af þróun tónlistarinnar. Sigrún Valbergsdóttir er leikstjóri hjá okkur og verður einnig kynnir í sýningunni.“ En hvernig leggst Finnlands- ferðin í Kristján og félaga hans í Tjarnarkvartettinum? „Við erum geysilega spennt og hlökkum ósköp til að fara í þessa ferð.“ AI Samtök búvélasafnara við Eyjajförð: Gömul eyfirsk skurðgrafa flutt úr Reykjavík Lýstar kröfúr í þrotabú Bita hf. á Akureyri námu kr. 1.378.582 en kröfúnum var lýst á skipta- fundi sem haldinn var 17. maí sl. Biti hf. rak veitingastað, aðal- lega með kjúklingarétti, í Skipa- götu 12 á Akureyri. Óljóst er enn hvað fæst greitt upp í kröfurnar, en eigendur Bita hf. hafa unnið að því að undanförnu að semja við kröfuhafa og hefur skiptastjóri, Hreinn Pálsson hrl., veitt frest til þess, en þær samningaumleitanir fara ekki fram gegnum hann. Ef það gengur eftir verður beiðni um gjaldþrotaskipti fyrirtækisins aft- urkölluð þrátt fyrir að innköllun hafi verið auglýst og kröfur hafi komið fram. GG Hversdagsleikarnir: Oppdal vann Húsavík „Við viljum þakka Húsvíking- um þátttökuna og hvetja fólk til að halda áfram að hreyfa sig,“ sagði Sveinn Hreinsson, tóm- stundafulltrúi á Húsavík, í gær er niðurstaða Hversdagsleik- anna lá ljós fyrir. Húsavík keppti við Oppdal í Noregi 31. maí um hvor bærinn ætti hlutfallslega fleiri íbúa sem tækju þátt í 15 mín. hreyfingu þann daginn. A fimmta þúsund íbúar frá Oppdal tóku þátt, eða 67% bæjarbúa. Á Húsavík tóku 59,7% íbúa þátt og má bærinn því sæta því að flagga fána Oppdal í heila viku á áberandi stað. Fáninn verður dreginn að hún um leið og hann kemur frá Noregi, að sögn Sveins. IM Þjóðhátíðarsjóður úthlutaði ný- lega styrkjum fyrir árið 1995 og er það í átjánda sinn sem úthlut- að er úr sjóðnum. Tveir styrk- þegar eru frá Akureyri að þessu sinni. Amtsbókasafnið fékk 200.000 króna styrk til að vinna að bókfræðilegri skráningu á bókasafni Davíðs Stefánssonar og þeim Kristjáni Víkingsssyni og Víði Gíslasyni var úthlutað 50.000 krónum til endursmíði á flugvélinni TF-KBD. í fréttatilkynningu frá Þjóðhá- tíðarsjóði kemur fram að tilgangur sjóðsins sé að veita styrki til stofnana og annarra aðila er hafa Samtök búvélasafnara við Eyja- íjörð voru stofnuð fyrir tveimur árum og hafa á þeim tíma geng- ið til Iiðs við þau um 40 félags- menn. Samtökin hafa nú eignast gamla skurðgröfu sem byrjað var að vinna með í Saurbæjar- hreppi í Eyjafírði árið 1947. Grafan er í Reykjavík og er unn- ið að því þessa dagana að flytja hana norður yfír heiðar. Markmið samtakanna er að safna, gera við og varðveita hvers konar gamlar búvélar og tæki, stuðla að samstarfi félagsmanna um viðgerðir og varðveislu á þeim. Félagsmenn í samtökunum hafa nær lokið skráningu á þeim tækjum sem til eru í héraðinu og er mikil þörf á húsnæði til að varðveita þessa gripi svo að þeir skemmist ekki enn frekar af veðri og vindum. Samtökin hafa fengið til afnota hluta af tveimur loðdýra- skálum, öðrum í Hörgárdal og hin við Dalvík. Enn vantar þó góðan geymslustað fyrir þau tæki sem búið er að gera upp en þau eru þó nokkur eins og sást á sýningu tveggja félagsmanna á landbúnað- arsýningunni Auðhumlu á Hrafna- gili sl. sumar. Erfiðlega gengur að afla fjár- magns til starfsemi samtakanna en það verkefni að vinna að varð- veislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar sem núver- andi kynslóð hefur tekið í arf. Styrkir úr sjóðnum eru hugsaðir sem viðbótarframlög og eiga því ekki að verða til þess að önnur op- inber framlög til verkefnanna sem styrkt eru lækki. Styrkirnir voru auglýstir í fjöl- miðlum um áramótin og umsókn- arfrestur rann út 28. febrúar. í ár hefur sjóðurinn sex milljónir til úthlutunar og þar af er þremur milljónum varið til styrkja sam- kvæmt umsóknum. Alls bárust 76 umsóknir um styrki en ákveðið var að veita 21 aðila styrk. AI geymsla og flutningur tækja er kostnaðarsamur, svo ekki sé minnst á kostnað við uppgjör á tækjum en honum er að mestu mætt úr vösum einstaklinganna. Stjórn samtaka búvélasafnara skipa þeir Bjarni Guðleifsson á Möðruvöllum, Gunnar Helgason á Akureyri og Gunnlaugur Sig- valdason í Hofsárkoti. JÓH Úttekt á fjölda barna sem drukkna: Slys á opinbep um sundstöð- um algeng Á árunum 1983 til 1994 drukknuðu 13 íslensk böm á aldrinum 0-14 ára, 36 lentu í lífsháska í vatni (nærdmkkn- un) og hlutu tvö þeirra var- anlegan heilaskaða. í rúm- lega 40% tilvika áttu slysin sér stað á opinberum sund- stöðum. Þessar upplýsingar er að fínna f nýlegri úttekt sem Her- dís Storgaard, bamaslysavarna- fulltrúi Slysavarnafélags ís- lands, Pétur Lúðvíksson, lækn- ir, og Guðrún B. Guðmunds- dóttir, læknir, gerðu. Slysa- varnafélag íslands er um þess- ar mundir að hefja átak til að vekja athygli á tíðum drukkn- unum bama. Átakið felst í að fræða fólk um helstu hættumar svo hægt sé að fyrirbyggja slys. Slysavarnafólk allsstaðar á landinu gerir úttekt á sundlaug- urn, setlaugum í görðum, bryggjum og öðrum svæðuni þar sem vatn kann að safnast saman. Um miðjan júní kemur út sérstakt blað tileinkað þessu málefni og verður því dreift í hús. Slysavarnafélagið er einnig að kynna nýja sund- jakka sem þykja mjög ömggir fyrir böm á aldrinum 3-5 ára. A1 Styrkveitingar Þjóöhátíöarsjóös: Tveir styrkir til Akureyrar fi ■ jÍL r ÍÍÍiÍ; Xw v. ' l||||:: ' JJt ■ ■ ■: v' , , ■CTx-Xv ýj t Y ■. , ■■■ ►T % • Gerður 7. júní 1995 af g o c WJ </J 00 1- R > ‘Z 03 j r » OQ co X 8 § C/1 3 Neytendafélagi Akureyrar C < n & o» ni 3« n 3* 3 H Hveiti Komax venjulegt, 2 kg 54 -08 50 -15 50 54 8% Heilhveiti Komax, 2 kg. 74 -01 74 -01 74 74 0% Strásykur, kilóverð 44 -19 60 09 44 60 36% Flórsykur Dansukker, 500 g 49 -06 49 -06 49 49 0% Púðursykur Dansukker bmn, 500 g 49 04 49 04 49 49 0% Kandls Candico, kflóverð 330 04 330 04 330 330 0% Strásæta, Canderel, 75 gr. 289 00 289 00 289 289 0% Salt gróft, 1 kg. 35 -03 35 -03 35 35 0% Salt fínt, lkg. 47 -23 43 -32 43 47 9% Hrísgr. Uncle Ben's Long grain, Kilóv. 132 -03 146 15 132 146 11% Hrísmjöl, Pama, 250 gr. 79 -06 79 -06 79 79 0% Lyftiduft, Royal, 420 g dós 159 -05 159 01 159 159 0% Máisena Sovsejævner, 250 g 85 08 85 08 85 85 0% Kakómalt, Nesquik, kílóverð 407 -01 413 00 407 413 1% Sýróp, Golden Lyles, kílóverð 158 -02 158 -02 158 158 0% Vanilludropar 31 -06 31 -06 31 31 0% Kardimommudropar 33 -11 33 -11 33 33 0% Marsipan, Scand.ökonom., 500 gr. 139 -30 163 -04 139 163 17% Möndlur m. hýði, 100 gr. 50 -28 56 -19 50 56 12% Möndluflögur, 100 gr. 67 -29 74 -22 67 74 10% Hesilhnetur hakkaðar, 100 gr. 45 -42 61 -23 45 61 36% Bökunarpapplr, lOm. x 42cm. 79 -11 100 14 79 100 27% Plastfilma Vita wrap, verð pr. 30 m. 110 07 114 12 110 114 4% Súkkulíki, Nói-Sírius ljóst, 200 gr. 74 07 65 -06 65 74 14% Döðlur, Hagver, 500 gr. 125 -01 125 -01 125 125 0% Lasagne, Knorr lpk. 270 gr. 4 sk. 171 -03 170 -03 170 171 1% Piparsósa, Toro, 1 pk. 35 00 35 00 35 35 0% Blómkálssúpa, Maggi, 1 pk. 43 05 41 00 41 43 5% íslensk kjötsúpa, Toro, 1 pk. 62 -05 62 -02 62 62 0% Mexikönsk gryte, Toro, 1 pk. 109 -02 109 -02 109 109 0% Vanillubúðingur, Royal, 1 pk. 55 00 55 00 55 55 0% Campbells cream of mush., 295 gr. 57 -03 57 -03 57 57 0% Musli, Axo choko, 375 gr. 159 -06 159 -06 159 159 0% Alpen original, Kílóverð. 295 05 296 06 295 296 1% Komflögur Kellogs, kílóverð 339 -05 339 01 339 339 0% Coco puffs, kílóverð 504 -01 436 -07 436 504 15% Cherios honey nut, kflóverð 428 -18 512 -02 428 512 19% Bugles 144 -03 144 -02 144 144 0% Kartöflufl., Maarud m/papr., 250 gr. 225 -01 227 00 225 227 1% Krydds., Mc.Corm., Season all 453 gr. 189 -01 190 -01 189 190 1% Kjöt og grillkr., Knorr, 88 gr. dós 97 -06 97 -06 97 97 0% Grillolfa, Caj. P. 520 gr. 245 -02 246 00 245 246 0% Kaffi, Gevalia meðalbr. rauður, kllóv. 570 30 570 30 570 570 0% Kex, Burton's Homeblest, 200 gr. 84 01 81 05 81 84 4% Kex , Sætre Kaptein, 205 gr. 67 05 63 -02 63 67 6% Hafrakex, Haust, 250 g 113 16 113 16 113 113 0% Matarkex, Frón, 1 pk. 102 17 102 11 102 102 0% Mjólkurkex, Frón, 400 gr. 101 16 103 12 101 103 2% Sinnep, UG franskt, 500 gr. 92 -01 92 -01 92 92 0% Hunang, Nemli, 1 plastdós, 425 gr. 86 02 89 06 86 89 3% Hnetusmjör, Pcter pan creamy, kílóv. 364 04 364 -15 364 364 0% Ribsgel, Den gamle fabrik, 400 gr. 76 -20 76 -03 76 76 0% Rauðkál, Eldorado, 1 kmkku, kiló br. 88 -07 84 -07 84 88 4% Grænar baunir, Ora, 450 gr. 1/2 dós 48 00 48 -06 48 48 0% Fiskibollur, Ora, 830 gr. 1/1 dós 176 -03 177 -03 176 177 1% Lifrarkæfa I dós, KEA, 125 gr. 68 -01 68 -01 68 68 0% Sardínur 1 olíu, Ora, 106 gr. 84 -03 84 -01 84 84 0% Túnfiskur f olfu, Ora, 185 gr. 67 -03 68 -01 67 68 1% Ólívuolla, Berio, llters verð 347 -05 398 06 347 398 15% Kryddslld, Kútter, 350 gr. 129 -07 139 03 129 139 8% Coka cola, 2 1. 145 03 145 03 145 145 0% Egils malt, 50 cl dós 75 01 75 01 75 75 0% Pripps öl, 50 cl. dós 56 -02 56 -02 56 56 0% Egg stór, 1 kg. 341 -01 341 -02 341 341 0% Kakómjólk 1/4 1. 33 00 33 -08 33 33 0% Þykkmjólk, 170 gr. 42 00 41 -02 41 42 2% Kotasæla, 200 gr. 72 -01 65 -11 65 72 11% Gráðostur, lltið lauf, 100 gr. 95 -02 85 -11 85 95 12% Rækjuostur, 250 gr. 133 00 123 -08 123 133 8% Klípa, 300 gr. 88 -02 82 -09 82 88 7% Mayones, Gunnars, 250 ml. 52 -04 53 -02 52 53 2% Smjörvi, 300 gr. 112 -03 112 -03 112 112 0% Létt og laggott, 400 gr. 115 -02 115 -02 115 115 0% Kjúklingur, 1 kg 609 16 667 05 609 667 10% Kjötfars nýtt, 1 kg. 300 01 328 -10 300 328 9% Ýsuflök lausfryst, lkg 445 04 439 00 439 445 1% Hvítlauksbrauð, Samsölu, 2 1 pk. 127 10 127 -12 127 127 0% Blettahr., Bio spray án dælu, 500 ml. 177 -04 183 -01 177 183 3% Þvottalögur, Ariel ultra, 1 L 375 -04 375 -04 375 375 0% Mýkingarefni, Lenor. 21. 157 -07 157 -07 157 157 0% Mýkingare., Ultra L. áfylling 640 ml. 133 -03 135 -01 133 135 2% Bleyjur Pampers, 8-18 kg. (v. pr.bl.) 24 13 24 11 24 24 0% Handsápa, Lux, 125 gr. pr. stk. 29 -07 29 -13 29 29 1% Rakvél, Gillette Sensor 274 00 274 00 274 274 0% Rakvélablöð, Gillette Sensor, 10 stk 397 -07 397 -04 397 397 0% Plástur, Hansaplast robust, 40stk. 161 00 159 -01 159 161 1% Fjöldi tegunda 86 86 Breyting I % frá könnun 6. sept. '94 -2 -2 Verðstuðull verslunar 99,4 100,6 Mismunur 1%

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.