Dagur - 10.06.1995, Page 10

Dagur - 10.06.1995, Page 10
10 - DAGUR - Laugardagur 10. júní 1995 Sigurvegarinn í A-flokki Prúður og Baldvin Ari eru lcngst til hægri, næst þeim er Framtíð og Höskuldur, sem urðu í öðru sæti, þá Óskar og Sigrún, Snilld og Rcynir og Rökkvi og Guðiaugur. í yngri flokki unglinga bar Rut Sigurðardóttir sigur úr bítum en Dagný Björk varð í öðru sæti. Gæðíngakeppni Léttis - úrslit Hér afhendir Sigfús Helgason, for- maður Léttis, Jóhannesi Ottóssyni hryssubikar Léttis, sem hann hlaut fyrir árangur hryssunnar Vonar. Von hiaut hæstu einkunn sem hryssu var gefln í gæðingakeppn- inni 8,23 í B-flokki. Gæðingakeppni hestamannafé- lagsins Léttis var haldin á Hlíóar- holtsvelli ofan Akureyrar fyrir skömmu. I yngri flokki unglinga varð Rut Sigurðardóttir hlutskörpust á Gormi en Dagný B. Gunnarsdóttir varð í öðru sæti á Væng. í eldri flokki unglinga sigraði Þorsteinn Bjömsson á Drafnari en í öðru sæti varð Þorbjöm Matthí- asson á Hálfmánablesa. í A-flokki gæðinga varð stóð- hesturinn Prúður í fyrsta sæti, eig- andi og knapi Baldvin Ari Guð- laugsson. I öðru sæti var Framtíð en hún er í eigu Höskuldar Héð- inssonar, knapi var Höskuldur Jónsson. I þriðja sæti var Oskar í eigu Guðlaugar Hermannsdóttur og Sigrúnar Brynjarsdóttur, sem var knapi á hestinum. í fjóróa sæti var Snilld, knapi og eigandi Reyn- ir Hjartarson, en í fímmta sæti Sjómannadagsblað Austurlands er komið út, 1. árgangur. Sjómanna- dagsblað Neskaupstaðar hefur komið út frá árinu 1976 en kemur ekki út undir því nafni í ár. Blaðið er 96 síóur að stærð og allt hið vandaðasta og í blaðinu eru á þriðja hundrað myndir. Efnið er mjög fjölbreytt en alls eru í blaðinu 26 efnisatriði og má þar nefna: Strand björgunarskips- ins Goðans í Vaðlavík - skýrsla björgunarmanna, sjóstangveiði á Austurlandi, sagt frá strandi fær- eysku skútunnar Sólarriss út af Austfjörðum, Austfirðingar í út- gerð frá Vestmannaeyjum eftir Gísla Gíslason, brimlending í Borgarfirði eftir Ama Halldórs- son, saga norsk-íslensku síldarinn- ar skoðuð, ráóskonulíf í Mikla- Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottxu- Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 stóðhesturinn Rökkvi, eigandi Will B. Covert, knapi Guðlaugur Arason. I B-flokki gæðinga varö Þytur frá Krossum í fyrsta sæti, eigandi og knapi Höskuldur Jónsson. I öðru sæti var Þokki, eigandi og knapi Helga Ámadóttir. Dúkka Magnúsar Ámasonar varð í þriðja sæti, Von Jóhannesar Ottóssonar í garði á Höfn á fyrri hluta aldar- innar eftir Amþór Gunnarsson, um aðferðir Hafrannsóknastofn- unar til þess að meta stofnstærðir eftir dr. Gunnar Stefánsson og fleira og fleira. Utgefendur eru aðstandendur sjómannadagsins víðs vegar af Áusturlandi en umsjón meó verk- Minkur eyðilagði hreiður álfta- hjóna við Ástjöm í Kelduhverfí fyrir skömmu. Það hefur ekki gerst áður svo vitað sé að álft verpi við Ástjöm en þar sem vötn inni á heióum em enn ísilögð, hef- ur hún þurft að finna sér varpstað nærri byggð. Álftin verpti þremur eggjum á bakkann við tjömina en eina nóttina kom minkur á svæð- ið, fældi fuglana burtu og eyði- því fjórða og Darri Sigrúnar Brynjarsdóttur í því fimmta. Þau voru öll þrjú knapar á eigin hest- um. Keppt var í 150 m skeiði og þar bar Þorvar Þorsteinsson sigur úr bítum á Nökkva, Baldvin Ari og Prúður urðu í öóru sæti og í þriðja sæti urðu þau Olga og Magnús Kjartansson. KLJ/GF inu hafði Austfirsk fjölmiðlun. Um prentun sá Prentverk Austur- lands og ritstjóri er Kristján J. Kristjánsson frá Neskaupstað. Hægt er að fá Sjómannadags- blað Austurlands hjá Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík og hjá Bókabúð Jónasar og bóka- búðinni Möppudýrinu á Akureyri. lagði eggin. Á myndinni er Bogi Pétursson, forstöðumaður á Ástjöm, aó virða fyrir sér verks- ummerkin eftir minkinn. Töluvert er enn af snjó við Ástjöm en menn vona að hann verði að mestu farinn þegar drengjaheimilið verður opnað þann 18. júní nk. Þá er einnig töluvert af mink í Kelduhverfi. Kaffihlaðborð alla sunnudaga Lindin við Leiruveg sími 21440. HLAÐBORÐSKAFFI Nú er upplagt að fara og skoða lömbin og folöldin og fá sér gott kaffi. Við höfum heitt á könnunni á sunnudaginn frá kl. 14.30. Allt heimabakaö á fjölbreyttu hlaðborði Verið velkomin! Gistiheimilið Engimýri, Öxnadal, sími 462 6838. Sjómannadagsblað Austurlands komið út Minkur eyðilagði hreiður álftahjóna Mynd: ÞP

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.