Dagur - 10.06.1995, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 10. júní 1995
EFTIR HÖNNU RÚNU
Frásögn:
Opna augun, teygi úr mér, dreg andann djúpt einu
sinni, blæs frá mér.
Hoppa fram úr rúminu, sólin baðar mig í framan,
opna svaladymar og teyga að mér hlýja geisla hennar,
sem ég elska mest,
- yndislegt.
Dreg hlýrabolinn yfir höfuöiö, hoppa í hjólabuxumar,
bind slæðu í fléttuna, og skokka niður stigann.
Gríp Brassafemu, ríf af henni homið og þamba ljúft
innihaldið.
Treð mér í íþróttaskóna opna út og sest á ómissandi
farartækió, hjólið mitt.
Stíg hraustlega fótstigiö, finn hraðann aukast, blæinn
strjúka mér um kinn,
- yndislegt,
er frjáls, hjóla án takmarks eöa stefnu, brosi framan í
heiminn, blómin depla framan í mig, trén staðfesta
sig rótgróin, sé hvorki bíl né mannveru á hreyfingu,
ekki ennþá, klukkan er einungis 05.30.
Það finnst mér yndislegast, þegar bara ég og náttúran
emm vakandi saman, tilfinningin er í raun, ólýsanleg;
algjört frjálsræði,
nánd, eining,
- fullnægja.
Umsjón: GT
36. þáttur
Lausnir á bls. I6
/''^'X Hverrar trúar eru 95% Pólvcrja? \ / HH Mótmælendatrúar.
j| Rómversk-kaþólskrar trúar. Q Trúleysingjar.
Z' N Vegna hvers slapp ungur IJölbrautarskólanemandi I Stavanger við að mæta í matreiðslunámskeið og ganga þar með í hvítu?
J || Andúðar á eldhúsum. | Djöfladýrkunar. Q Kryddofnæmis.
jJJ\ Hver bannaði „( 1) að útvarpa, að senda si \^_^J H Jörundur hundadagakonungur 1809. mskeyti, að fá simtól. (2) að koma inn i borgina e ða fara út úr henni fyr nokkra klukkantíma."?
Q Dr. Best 1939. Q R.G. Sturges yfirforingi 1940.
/'’TN Hvaða bók hönnuðu Bretar á 8. ár \^_^J || Kóraninn. atugnum? ífM, Jj v SíMlítefc3? 2 %J j' |j
| Rauða kverið handa skólanemum. Q Ævisögu njósnara.
S~\ Hvað heitír skipíð sem héit til veií n Ægir. a á Reykjaneshrygg í sfðustu viku þrátt f yrir sjómannaverkfatl?
Q Siglir. Q Hrellir.
/ \ Hver orti Ijóðið sem hefst svo: Þó H Anna frá Stóruborg. að kali heitur hver?
| Matthías Jochumsson. Q Rósa Guðmundsdóttir frá Vatnsenda.
Hvar á Evrópska efnahagssvæðlnu eru flestír lögskitnaðlr miðað vlð íbúatölu (1990)?
\^_^J || Bretlandi. | Danmörku. Q írlandi.
/JJ\ Hve mörg rikisfyrirtæki voru einkavædd á síðasta kjörtímabili Alþingis? Illllglllliiliilgilgliilillli
n Q 12. Q Ekkert
Z' \ Spánn hefur flesta fiskimenn aðildarrikja Evrópusambandsins en hvaða riki kemur næst þar á eftir?
|| Bredand. jj Frakkland. Q ítalia.
Hittust Beethoven og Mozart? \ y || Já, margoft.
Q Já, einu sinni. Q Nei, aldrei.
/T2\ Af hverjum er styttan við Tjörnina 1 Reykjavík fyrir framan svokallaðan Ráðherrabústað við Tjamargötu?
1 JJ. J _ \ y || Bjarna Benediktssyni. | jóni Þorlákssyni. Q Ólafi Thors.
/j^N Hver rltaði eítir uppþotið i Austur \___y' || Bjarni Benediksson. -Berlín 1953: Væri ekkl einfaldara ef stjórti In leysti uþp þjóðina og kysi sér nýja?
Q Bertold Brecht. || John F. Kennedy.
Hvaða hestamannafélag starfar á vJí' nG,æsir- iiglufirðl?
Q Sindri. Q Sörli.
OAMLA MYNDIN
.jósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á Akureyri
M3-1911
Hver
kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja ein-
hvem á þeim myndum sem hér
birtast eru þeir vinsamlegast
beðnir að snúa sér til Minja-
safnsins, annaó hvort með því að
senda bréf í pósthólf 341, 602
Akureyri eða hringja í síma
24162 eða 12562 (símsvari).