Dagur - 10.06.1995, Síða 15

Dagur - 10.06.1995, Síða 15
UTAN LANDSTEINANNA Laugardagur 10. júní 1995 - DAGUR - 15 UMSJÓN: SÆVAR HREIÐARSSON Deml Moore er illa við að dætur hennar séu skammaðar. Nýrí Samkvæmt nýjustu fréttum er söng- og leikkonan MADOMMA kominn með nýjan kærasta. Hún hefur sést und- anfama daga í fylgd með skáldinu og harðjaxlinum Henry Rollins. Þau vilja þó ekki staðfesta þetta og Roll- ins sagði þessar fréttir stórlega ýktar og það eina sem væri á döfinni hjá þeim væri að leika saman í mynd- bandi við eitt laga hennar. Vinir þeirra hafa þó ljóstrað upp um að meira búi að baki sambandinu og að þau eigi vel saman þar sem metnað- ur beggja er mikill. „Þau munu nota hvort annað til hins ýtrasta og slíta síðan sambandinu," sagði „náinn“ vinur Madonnu í einu slúðurblað- anna. Um síðustu helgi sást síóan til Madonnu í fylgd með tveimur fyrr- um elskhugum sínum, þeim John Enos og John Zander, á tónleikum með Chris Isaak. Sörnu nánu vinir segja hann vera næstan á óskalista söngkonunnar. mynd af kappanum og meðfylgjandi rakvélablöð. Stewart hélt tónleika í Aber- deen á fimmtudag og í kvöld er hann á sviði í Glasgow. Stór- auknar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir þessa tón- leika. Annars er það af Stewart að frétta að hann og eiginkona hans, fyrirsætan Rachel Hunter, stefna á að bæta þriðja baminu í fjölskylduna á næsta ári en fyrir eiga þau tvo stráka. „Það er enn nóg blý í gamla pennan- um en ég skrifa aðeins fyrir eina konu,“ er haft eftir skoska poppgoðinu. Verndar börnin meb kjafti og klóm Hmlir kartmnn gæðablóð Hi [eitasta Hollywood-gellan um þessar mundir er SAMDRA 3ULLOCK, sem steig óþekkt inn í strætó í upphafi myndarinnar Speed og steig út aftur sem stór- stjama í lok myndarinnar. Upp frá því hefur hún haft í nógu að snúast og myndir meó henni vinsælar. Nýlega var frumsýnd myndin While You Were Sleeping og fékk hún góðar viótökur vestan hafs. Undanfamar vikur hafa staðið yfir tökur á spennu- tryllinum The Net, þar sem hún fer með aðalhlutverkið. Hún er ekki einungis vinsæl hjá áhorfendum því hún þykir einnig góður vinnufélagi og er hið mesta gæðablóð. Tökur á The Net vom erfiðar og eftir einn 16 stunda vinnudag þakkaði hún starfsfélögum sínum fyrir vel unnin störf með því aó panta nokkra nudd- ara á tökustað og bauð öllum frítt nudd. Rod Stewart og Rachel Hunter verða ^ að hafa varann á þessa dagana eftir r að hafa fengið fjölda morðhótana. Rokkstjaman ROD STEWART óttast um líf sitt eftir að hafa fengið fjölda morðhótana. Maður, sem yfirvöld telja brjálaðan á geði, hefur verið iðinn við að senda hótanir, ekki bara til stjömunn- ar sjálfrar heldur einnig til fjöl- margra sem tengjast honum á einhvem hátt. Nú síðast var það plötusnúðuruinn Damien McLeod í Aberdeen sem fékk morðhótun en McLeod þessi er einnig eigandi skotapilsagerðar sem sérhannar pils á rokk- stjömuna fyrir væntanlegt tón- leikaferðalag. Bréfinu fylgdu einnig nokkur rakvélablöð en undanfarið hafa fjölmargir ein- staklingar sem tengjast Stewart fengið senda sundurskoma Poppgoðí bráðri hættu Það er eins gott að lenda ekki upp á kant viö leik- konuna DEMI MOOftE- Um daginn sá hún til þess að starfsstúlka ein var rekin úr vinnu sinni á hóteli í Baltimore. Þar standa nú yfir tökur á nýjustu mynd Bruce Willis og Demi var með í för með dætur þeirra þrjár. Demi og dætumar voru við sund- laugamar á glæsihótelinu Harbor Court þar sem krakkamir létu öll- um illum látum. Þegar hin þriggja ára Scout stökk út í heitan pott, þar sem bömum var bannaður að- gangur, kom hótelkokkurinn Kath- leen Carmody og bað stúlkuna aö koma sér upp úr. Scout var ekki lengi að klaga í mömmu sína og sagði að Carmody hafi verið vond við sig. Ekki þurfti meira til og Demi missti stjóm á skapi sínu. Hún sýndi mér löngutöng og öskr- aði fjögurra stafa ókvæðisorð að mér beint fyrir framan nefið á nokkrum smákrökkum, sagði Carmody um leikkonuna. Demi lét það þó ekki nægja og kvartaði yfir framkomu starfsstúlkunnar við hótelstjórann og sagði hana hafa blótað fyrir framan Scout. Carmody neitaði sakargiftum en hótelstjórinn tók orð Demi trúan- legri og sagði Carmody að mæta ekki aftur í vinnuna. Söndru Bullock hefur skotið upp á stjörnuhimininn með leifturhraða. Madonna skiptir um ástmenn með regluiegu millibili. orgarbíó hefur nú til sýning- ar myndina The Last ^^Seduction, sem kom gífur- lega á óvart vestan hafs og sér- staklega vakti frábær leikur Lindu Fiorentino athygli. Hún leikur morðóða mannætu og segir það hafa haft áhrif á sig í daglegu lífi. „Vinir mínir segja að hlutverkið hafi haft mikil áhrif á mig. Á meðan á tökum stóó sagði elsk- hugi minn að ég væri algjör tæfa en ég tók það sem hrós því það þýddi að mér tókst vel til í hlut- verkinu. Samband okkar entist ekki út myndina og nú á ég í erf- iðleikum með að næla í karlmenn. Eg er í raun góð og blíð kaþólsk stúlka en það trúir því bara eng- inn,“ er haft eftir leikkonunni. Linda Fiorcntino tryllir karlmenn A en flestir eru þeir hræddir við * hana.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.