Dagur - 15.06.1995, Page 12

Dagur - 15.06.1995, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 15. júní 1995 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Skólaárið ’95-’96. Gistiheimilið Stórholt 1. Til leigu mjög góð herbergi bæði fyr- ir einstaklinga og pör. Óll aðstaða er til staöar. Uppl. í síma 462 5037 eftir kl. 19. Til leigu 4ra herb. íbúö í Glerár- hverfi meö eöa án húsgagna. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 462 6720.___________ 3ja herb. hæð í Brekkugötu (2 stofur og eitt herbergi) til leigu frá 1. júlf '95. Áhugasamir sendiö inn nafn, fjöl- skyldustærö, greiöslugetu o. fl. inn á afgreiðslu Dags merkt „Brekku- gata.“ Vélar og áhöld Siglinganámskelð Spámiðíll Kristjana frá Hafnarfiröi verður stödd frá Akureyri í nokkra daga aö þessu sinni. Tímapantanir í síma 462 7259. Sala Til sölu 9000 lítra tankdreifari á tvöfaldri veltihásingu, verð 560 þús. Tveggja hásinga stór hestakerra, verð 280 þús. Staurabor, tvær stærðir af borum, verö 85 þús. Uppl. í síma 452 4950 og 853 4015._____________________________ Mjög ódýr hjól til sölu. Uppl. í Bakkahlíð 18, sími 462 5779. Túnþökur Góöar túnþökur til sölu. Einnig sérræktaöar. (Lóöarfræ). F.B. Þórustööum, sími 462 2305. Atvinna f boði Vantar starfskraft á gistiheimili viö ræstingar. Æskilegur aldur 25 ára eöa eldri. Áhugasamir leggið inn nafn og núm- er merkt: „999“. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710._________________________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. CEIMGIÐ Gengisskráning nr. 115 14. júnf 1995 Kaup Sala Dollari 61,91000 65,31000 Sterlingspund 98,83400 104,23400 Kanadadollar 44,54600 47,74600 Dönsk kr. 11,25070 11,89070 Norsk kr. 9,84880 10,44880 Sænsk kr. 8,50830 9,04830 Finnskt mark 14,31690 15,17690 Franskur franki 12,46660 13,22660 Belg. franki 2,12150 2,27150 Svissneskur franki 53,14890 56,18890 Hollenskt gyllini 39,17200 41,47200 Þýskt mark 43,95630 46,29630 ítölsk líra 0,03736 0,03996 Austurr. sch. 6,22780 6,60780 Port. escudo 0,41560 0,44260 Spá. peseti 0,50450 0,53850 Japanskt yen 0,73083 0,77483 írskt pund 100,39300 106,59300 Leigjum meðal annars: - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur. - Steypuhrærivélar. - Borvélar. - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur. - Loftverkfæri. - Garðverkfæri. - Hjólsagir. - Stingsagir. - Slípirokka. - Pússikubba. - Kerrur. - Rafsuðutransa. - Argonsuðuvélar. - Snittvélar. - Hjólatjakka. - Hjólbörur, og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. Sumarblóm Bólstrun Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurllki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Trésmíði Alhliða þjónusta í trésmíði. • Nýsmíði • Breytingar • Viðhald Trésmiöjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 4611730, heimasímar: Einar Valmundsson, 462 3972, Valmundur Einarsson, 462 5330. Veiðileyfi Til sölu laxveiöileyfi í Reykjadalsá og Eyvindarlæk, einnig silungsveiöi í Vestmannsvatni. Uppl. í síma 464 3592, Ragnar. Nökkvi, félag siglingamanna heldur vikunámskeið fyrir eða eftir hádegi, heflast þau á mánudögum. Nám- skeiöin eru fyrir stelpur og stráka á aldrinum 8-15 ára. Fyrsta vikan fyrir byrjendur er frí. Skráning í síma 462 5410. Garðeigendur Garöeigendur athugið! Lífrænn og jarðvegsbætandi áburö- ur í garöinn (þurrkaö og malað sauöataö) til sölu. Uppl. í síma 462 5673. Ódýr sumarblóm, runna- og trjá- plöntur til sölu í Austurbyggð 5 á Akureyri. Afgreitt alla daga frá kl. 10-22. Einar Hallgrímsson garðyrkjumaöur, sími 462 2894. Uðun Úöum fyrir roöamaur, maöki og lús. 15 ára starfsreynsla og að sjálf- sögöu öll tilskilin réttindi. Pantanir óskast í síma 461 1172 frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl. 18. Verkval. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606.______________ Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 462 2350 og 852 9166. Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Gisting I Reykjavlk Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaða fýrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. Barnagæsla Ég er tólf ára stúlka og óska eftir aö passa börn (helst í Glerárhverfi) í sumar. Er vön. Uppl. gefur Magna í síma 462 5440. Messur Sóknarprestar. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, . kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Árnað heilla I Frú Sigríöur Helgadóttir, Víðilundi 14f, Akureyri, verður áttatíu ára á morgun, 16. júní. j Af því tilefni verða kaffiveitingar í sal þjónustumiðstöðvar aldraðra v/Víði- lund frá kl. 15-19 á afmælisdaginn. Ættingjar og vinir hjaitanlega vel- komnir. I' Ingibjörg Dan Kristjánsdóttir, Háa- gerði 2, Akureyri, verður 70 ára í dag, fimmtudaginn 15. júnf. Ingibjörg verður að heiman á afmælis- daginn. stmariúmer \\ ,,. Fax J % ... 462 7639 ORÐ DAGSINS 462 1840 CcreArbic Q 462 3500 Islandsfrumsýning Brúðkaup Muriel ;V MURIEL ER NGl V |J:jLE| BRÚOUR! ðkaup muRiei MURIEL’S WEDDING Brúðkaup Muriel situr nú í toppsætunum í Bretlandi og vfðar ( Evrópu. Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr alla daga inni i herbergi og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvítum hesti". Hún verður sérfræðingur i að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast i kringum sig eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú ekki alveg eins rómantískt og hafa dreymdi um. Mynd þessi er sambland alvöru og kímni sem kitlar hvern þann sem hana sér, lengi á eftir og er sýnd samtímis í Borgarbiói og Háskólabíói i Reykjavik. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Muriel’s Wedding EIN STOR FJOLSKYLDA Eftir framleiðanda veggfóðurs - Hittir beint í mark „Veitir áhorfendum fullnægingu” Ó.T. Rás 2 „Fjórar stjörnur” K.K. Xið Fm 97,7 Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 Ein stór fjölskylda (Miðaverð kr. 750) NELL Jodie Foster er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hluverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sina búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 23.00 Nell DAUKAFORSYNING SUNNUDAG KL. 23.00 WITH A UENGLEANQE FRUMSÝNINGARDAGUR 23. JÚNÍ Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblað til kl. 14.00 fimmtudaga> 462 4222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.