Dagur - 29.06.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 29. júní 1995
Húsnæði óskast Vatnsrúm
Okukennsla
Óska eftir aö taka á leigu 4ra
herb. íbúb frð 1. ágúst.
Uppl. í síma 4611629.__________
Óska eftir 2ja herb. íbúö eöa rúm-
góöri einstaklingsíbúð frá 1. júlí.
Algjör reglusemi og snyrtimennska.
Vinsamlegast hringiö eftir kl. 16 í
síma 4611319.
Atvfnna í boði
Vanur bifvélavirki óskast strax.
Uppl. í gefur Birgir í hs. 466 2503
og vs. 466 2592._______________
Starfsfólk óskast í eldhús, sal og
fleira á veitingahúsi.
Umsóknir leggist inn á afgreiðslu
Dags, merkt: „18-25 ára“.
Deildarmót
Deildarmót ÍDL veröur haldiö á
Hlíöarholtsvelli 15. og 16. júlí.
Keppt í öllum hefðbundnum grein-
um.
Stjórnin.
Sumarhús
Til sölu fokhelt sumarhús, 41 fm.
aö grunnfleti.
Herbergi í risi.
Tilvaliö tækifæri fyrir handlagnar
fjölskyldur.
Mjög fallegar lóðir í boöi.
Sjáum um flutning ef þarf.
20 ára afmælistilboö ef hús og lóö
eru tekin.
Trésmiöjan Mógil sf.,
Svalbarösströnd, sími 462 1570.
Sláttuvél
Til sölu PZ 185 sláttuvél meö
knosara, árg. '84.
Uppl. í síma 463 1180 eftir kl. 20.
Blfrelðar
Óska eftir aö kaupa bíla sem þarfn-
ast lagfærlnga.
Á sama staö er til sölu Suzuki Fox
árg. '82, skoöaöur ’96.
Mercury Coucar árg. '68, V-8, þarfn-
ast upptektar.
Chevrolet Viking vörubíll árg. '59,
þarfnast lagfæringar.
Einnig haglabyssa, Drifa no. 210,
algjörlega sem ný.
Uppl. í síma 462 3275 og 462
4332.
Bíla- og búvélasala
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
síml 451 2617 og 854 0969.
Við erum mibsvæðis!
Mercedes Benz 300 TD 4x4 árg. '89.
Mercedes Benz 190 E sport árg. '91.
Mercedes Benz C-180 árg. '94.
Mercedes Benz C-250 árg. '94.
MMC Pajero Langur árg. '92.
Toyota Landcruiser VX Special árg.
'93.
Ford Explorer árg. '91.
Ódýrir bílar af mörgum geröum,
einnig vörubílar.
Dráttarvélar og heyvinnuvélar, bæöi
notaöar og nýjar.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
sími 451 2617 og 854 0969.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 124
27. Júnl 1995
Kaup Sala
Dollari 61,29000 64,69000
Sterlingspund 96,87100 102,27100
Kanadadollar 44,10300 47,30300
Dönsk kr. 11,30070 11,94070
Norsk kr. 9,87360 10,47360
Sænsk kr. 8,40590 8,94590
Finnskt mark 14,39120 15,25120
Franskur franki 12,52840 13,28840
Belg. franki 2,13250 2,28250
Svissneskur franki 53,30160 56,34160
Hollenskt gyllini 39,38280 41,68280
Þýskt mark 44,22000 46,56000
ítölsk llra 0,03728 0,03988
Austurr. sch. 6,26520 6,64520
Port. escudo 0,41550 0,44250
Spá. peseti 0,50230 0,53430
Japanskt yen 0,72402 0,76802
írskt pund 99,57400 105,77400
Til sölu vatnsrúm, 200x200 cm,
15 þús. kr.
Uppl. í síma 461 2682.
Barnagæsla
Fjögurra ára telpu í Innbænum
vantar barnfóstru í júlí.
Uppl. í síma 461 3060.
Velðiléyfi
Til sölu laxveiöileyfi í Reykjadalsá
og Eyvindarlæk, einnig silungsveiði
í Vestmannsvatni.
Uppl. í síma 464 3592, Ragnar.
Björgunarvesti
Eigum björgunarvesti fyrir börn og
fulloröna.
Verö frá kr. 4.900,-
Sandfell hf. við Laufásgötu,
veiöarfæraverslun, Akureyri,
opiö frá 08-12 og 13-17 virka daga,
sími 462 6120.
Gísting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. tbúöir,
aöstaöa fyrir allt aö sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587
0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími
557 9170.
Garðaúðun
Eitra fyrir maðki, lús og roöamaur.
Öll tilskilin leyfi.
Pantanir í síma 462 7370 og 852
7370 milli kl. 18 og 19,
Haukur Hallgrímsson._____________
Tek aö mér úöun fyrir roöamaur,
lús og trjámabki.
Margra ára reynsla.
Rjót og góð þjónusta.
Uppl. í símum 461 1135 I kaffitím-
um, 853 2282 bílasími, 461 1194
heima eftir kl. 18.
Garbtækni,
Héöinn Bjömsson,
skrúðgarðyrkjumeistarl.__________
Úbum fyrir roöamaur, maöki og lús.
15 ára starfsreynsla og aö sjálf-
sögöu öll tilskilin réttindi.
Pantanir óskast í stma 461 1172
frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl.
18.
Verkval.
Heílsuhornið
Tilboö vikunnar: 15% afsláttur af
Tartex jurtakæfum!!!
Nýju vörurnar unnar úr fjallagrösum
komnar.
Vinsæla óltfuolían, þessi besta,
loksins komin aftur.
Ltfrænt ræktuö hýöishrísgrjón á
mjög góöu verbi.
Náttúrulegt ekta hunang, margar
tegundir hver annarri betri.
Ólífur og sólþurrkaöir tómatar í
lausri vigt.
Frábærar sælkeravörur fyrir „grill
geggjara", olíur, salatdressingar og
kryddedik.
Hollt og gott heilhveitipasta, tilvaliö
í sumarsalatiö.
Góöar soyavörur, 5 teg. soyadesert
og soyarjómi.
Sólarvörur í úrvali frá Banana Boat,
s.s. vatnsheld vörn fyrir krakkana
sem eru mikiö t sundi.
Góöar íslenskar snyrtivörur og
græöikrem frá Akureyri og Patreks-
firöi.
Alltaf eitthvaö nýtt í bætiefnahillun-
um. Þaö nýjasta, Strix bláberjatöfl-
ur, fyrir þreytt augu. Ódýr blóma-
frjókorn, Gingko Biloba sem bætir
verulega blóörennsliö um líkamann
ogtil höfuösins.
Vistvænar hreinlætisvörur frá Eco-
ver.
Ert þú á leiö til útlanda?? Eöa í útl-
legu? Viltu losna viö aö fá melting-
artruflanir, sólbruna, óþægindi af
skordýrabiti, kvef og aöra óáran??
Byrjaöu þá ferðina í Heilsuhorninu,
þaö margborgar sig.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 853 3440,
símboði 846 2606.________________
Kenni á Nissan Terrano II árg. '94.
Get bætt viö mig nokkrum nemend-
um nú þegar.
Útvega öll námsgögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Kristinn Örn Jónsson, ökukennari,
Hamrageröi 2,
símar 462 2350 og 852 9166.
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til viö endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsími 855 0599,
símboöi 845 5172
Vélar og áhöld
Leigjum meöal annars:
- Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur.
- Steypuhrærivélar. - Borvélar.
- Múrbrothamra. - Háþrýstidælur.
- Loftverkfæri. - Garöverkfæri.
- Hjólsagir. - Stingsagir.
- Slípirokka. - Pússikubba.
- Kerrur. - Rafsuöutransa.
- Argonsuöuvélar. - Snittvélar.
- Hjólatjakka. - Hjólbörur,
og margt, margt fleira.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Véla- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4,
simi 462 3115.
Þjónusta
ý '
Athugiö!
Lokab vegna sumarleyfa frá 27.
júní til 15. júlí.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853
9710._________________________________
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
simi 462 5055.
Bólstrun
Klæði og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraögreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leöurlíki f miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
ORÐ DAGSINS
462 1840
X CcrGArbíc
a 462 3500
DIEHARD WITHA VENGEANCE
Sambíóin og Borgarbló frumsýna samtimis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú
vinsælasta ( heiminum (dag og er nú frumsýnd aðeins örfáum vikum eftir
heimsfrumsýningu.
Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er
allt óvininum Símoni að þakka.
Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy
Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction).
Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red
October og Last Action Hero.
Fimmtudagur:
Kl. 21 og 23.00 Die Hard With a Vengeance
Föstudagur:
Kl. 21 og 23.00 Die Hard With a Vengeance
MURIEL ER ENGIN VENJULEG BRÚÐUR!
MURIEL’S WEDDING
Brúðkaup Muriel situr nú (toppsætunum i Bretlandi og vlðar I Evrópu.
Muriel er heldur ófrið áströlsk snót sem situr alla daga inni I herbergi
og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvltum hesti".
Hún verður sérfræðingur I að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast I kringum sig
eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú
ekki alveg eins rómantiskt og hana dreymdi um.
Mynd þessi er sambland alvöru og kimni sem kitlar hvern þann sem hana sér,
lengi á eftir og er sýnd samtimis I Borgarbíói og Háskólabiói I Reykjavik.
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 Muriel's Wedding
Föstudagur:
Kl. 23.00 Muriel’s Wedding
FALL TIME
Dagurinn sem sakleysið dó.
Saklaus grikkur verður að banvænum leik
sem endar aðeins á einn veg.
Æsispennandí mynd með tveimur
skærustu stjörnum Hollywood I
aðalhlutverkum. Mickey Rourke (91/2
vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin
(Threesome, Born on the fourth of July)
leika hættulega glæpamenn sem svifast
einskis.
Fimmtudagur:
Kl. 23.00 Fall Time-B.i.16
SÍÐASTA SINN
FORSÝNING!!!
FÖSTUDAC KL 21.00
WHILE YOU WERE SLEEPING
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- TQT 462 4222