Dagur - 05.07.1995, Side 2

Dagur - 05.07.1995, Side 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 5. júlí 1995 FRÉTTIR Margrét Frímannsdóttir um formannskosninguna í Alþýðubandalaginu: Vil ná vinstri mönnum saman „Þetta leggst vel í mig og mér fmnst afar mikilsvert að þessi tilraun takist vel, að kjósa for- mann og varaformann með þessum hætti. Þetta er í fyrsta sinn sem formaður er kosinn með svo Iýðræðislegum hætti, að hver félagmaður hefur kost á að velja og upphafiega var þetta til- laga frá félögum á Suðurlandi,“ sagði Margrét Frímannsdóttir, þingmaður Alþýðubandalagsins á Suðurlandi, aðspurð um kom- andi formannskosningu í flokknum. Hún hefur ásamt Steingrími J. Sigfússyni lýst yfir áhuga á að taka við formanns- embættinu í haust þegar Ólafur Ragnar Grímsson lætur af því. Eins og fram hefur komið fer kosning formanns fram bréflega skrifstofu húsgögn Gerum tillögur að uppsetningu og föst verðtilbod án kostnaðar Falleg hönnun Hagkvæmt verð íslensk framleiðsla T#LVUTÆICI Furuvöllum 5 • Akureyri Sími 462 6100 L_________________A BDfflSÐaaílDei Q& fiCQ Qafl» «BB0||Qfi| Miðvikudagur 5. júlí. Telpnakór frá Danmörku, Nord- jysk Pigekor, syngur á tónleikum í Listasafninu á Akureyri kl. 20.30. „Fluglína í andrúmsloftinu." Dag- skrá um Davíð Stefánsson. Flytj- endur eru Margrét Bóasdóttir, Þráinn Karlsson og Dórotea D. Tómasdóttir, Davíðshúsi kl. 21.00. Deiglan kl. 21.00 Birgir Andrésson sýnir litskyggnur frá Feneyjatvfœringnum. Fimmtudagur 6. júlí. Söngvaka í kirkju Minjasafnsins á Akureyri kl. 21.00. Aðgangur kr. 600. Klúbbur Listasumars og Karólínu í Deiglunni. Einu sinni var... Söng- konurnar Harpa Harðardóttir og Ágústa Sigrún Ágústsdóttir flytja gömul dœgurlög ásamt Reyni Jónassyni harmonikkuleikara kl. 22.00. Aðgangur ókeypis. Myndlistarsýningar ListasafniO á Akureyri Jón Gunn- ar Árnason - Jan Knap Deiglan Steingrímur Eyfjörð Glugginn Jónas Viðar Café Karóiína Dröfn Friðfinns- dóttir. og hefur allt alþýðubandalagsfólk kosningarétt. „Mér finnst líka mikilsvert að baráttan verði heið- arleg og málefnaleg og að sjálf- sögðu að allir sem gefa kost á sér taki þeirri niðurstöðu sem fæst.“ Þó svo að þau Steingrímur komi úr sitt hvorum Iandshlutanum átti hún ekkert frekar von á að fyigi þeirra sé bundið við landshluta. „Mér finnst allsstaðar vera góður andi ríkjandi og spenna í fólki að fá að velja sér formann og taka þátt í þessu. Ég heyri að menn vilja kynna sér viðhorf frambjóð- enda mjög vel og fá að heyra hvort áherslur eru ólíkar." Margrét segist hafa hug á ýms- um breytingum nái hún kjöri. „Ég vil sjá starf formannsis breytast á Fyrsta skátamót Skáta- sambands Norðurlands Dagana 6.-9. júlí verður haldið skátamót á Hálsi í Öxnadal og er það fyrsta skátamótið sem Skátasamband Norðurlands stendur fyrir, en sambandið, sem er samstarfsvettvangur skátafélaga á Norðurlandi, var stofnað í október síðastliðnum. Kjartan Ólafsson, hjá skátafé- laginu Klakki á Akureyri, segir að búast megi við um 200-300 skát- um á mótið, aðallega frá Norður- landi, en einnig er von á skátum annarsstaðar af landinu. Þema mótsins verður „frum- byggjar“, sem getur átt við vík- inga, indíána og aðra sem hafa numið land og þurft að læra að lifa og bjarga sér á því. „í dag- skrárliðum mótsins fá krakkarnir að kynnast ýmsu sem tengist frumbyggjastörfunum og því að nema nýtt Iand. Þetta getur falist í Framkvæmdir við viðbyggingu matvörudeildar KEA við Suður- götu 4 á Siglufirði eru í þann mund að hefjast. Byggingarfé- lagið Berg hf. á Siglufirði hlaut verkið, en tilboð þeirra hljóðaði upp á 12,4 milljónir króna, sem er um 98,6% af kostnaðaráætl- un. Hannes Karlsson, deildarstjóri matvörudeildar KEA, segir að með nýju viðbyggingunni, sem verður um 143 fm, komi stærð verslunarinnar til með að verða í kringum 400 fm. Verkinu skal vera að fullu lok- ið þann 15. október í ár en einnig verða gerðar endurbætur á hús- næðinu, sem þegar er fyrir hendi og því breytt. „Við munum setja þessa verslun í nútímalegt horf, gera þarna alvöru verslun eins og þær gerast bestar á landinu." Enn Margrét Frímannsdóttir. þann veg að hann sé meira for- maður flokksins og hans starfs- kraftar beinist að því að auka lýð- því t.d. að krakkarnir fái að prófa að búa til fiskinet, steikja fisk í rönd, elda mat yfir hlóðum, og annað sem tiiheyrir því,“ segir Kjartan og bendir á að skátastarf byggist einmitt upp á því annars- vegar að kunna að bjarga sér í náttúrunni fjarri nútímaþægindum og hinsvegar að geta bjargað sér fremur sagði Hannes að aðrar breytingar væru á döfinni í þeim matvöruverslunum sem KEA hef- ur yfir að ráða en hann vildi þó ekki segja hverjar þær yrðu. Hinsvegar nefndi hann að breytingum á KEA Nettó væri að ljúka um þessar mundir, nýbúið væri að stækka verslunarplássið í Byggðavegi og töluverðar breyt- ingar hafa verið gerðar á verslun- inni í Sunnuhlíð. Hannes sagði að í versluninni á Siglufirði hefði verið dregið veru- Iega úr ýmsum sérvörum eins og fatnaði og slíku en ekki væri fyrir- hugað að auka það úrval með til- komu aukins verslunarpláss. „Við munum þó vera með úrval af bús- áhöldum, eitthvað af fatnaði og þá aðallega vinnufatnaði en aðal- áherslan verður lögð á matvör- una.“ GH ræðið innan flokksins og flokks- starfið, en flokksstarfið hefur ver- ið í lágmarki undanfarin ár. Síðan hlýtur áherslan að liggja í því að ná vinstri mönnum saman, annað hvort í sameiginlegt framboð eða sem kosningabandalag, en Al- þýðubandalagið er upphaflega kosningabandalag. Ég vil gjarnan sjá a.m.k. næstu fjögur ár fara í þessa uppbyggingu á flokksstarf- inu og ná fram öflugu samstarfi vinstri manna.“ Enginn hefur enn gefið kost á sér til varaformanns, en Margrét segist vonast til að einhver muni taka ákvörðun um að gefa kost á sér og það þurfi alls ekki að vera í tenglsum við þann sem gefur kost á sér til formanns. Mun betri kost- úti í samfélaginu. En það er sem- sagt fyrrgreindi þátturinn sem verður aðaláhersla mótsins í Öxnadal. Laugardagurinn verður aðal- dagur mótsins en þá verður hátíð- arvarðeldur um kvöldið og hann ur sé að kjósa varaformann með sama hætti og formann en bíða ekki með það fram á landsfund. Framboðsfrestur í formanns- kjöri rennur út síðast í þessum mánuði og fyrr hefst ekki hin eig- inlega kosningabarátta. Margrét sagði þó alveg ljóst að þetta sé byrjað. „Bæði er fólk að hafa sam- band við mig og eins er ég að hafa samband út í kjördæmin því mað- ur vill gjarnan vita hvernig staðan er.“ - Hefuðu þá metið hvernig staðan er? „Nei, það er erfitt að gera það í dag. Ég er auðvitað bjartsýn en meðan framboðsfrestur er ekki út- runninn er erfitt að meta stöðuna,“ sagði Margrét Frímannsdóttir. HA er því besti dagurinn fyrir þá sem hafa hug á að kíkja í heimsókn. Kjartan bendir jafnframt á að á mótinu verði sérstakar fjölskyldu- búðir, þar sem fjölskyldufólki sé velkomið að dvelja allt mótið eða hluta þess. AI Rafveita Akureyrar: Skipt um háspennurofa um næstu hel£j - bærinn rafmagnslaus aöfaranótt 7. júlí Um komandi helgi, nánar til- rafhiagn frá Aðveitustöð 2 við tekíð frá miðnætti aðfaranætur Kollugerði, en takmarka þarf föstudagsins 7. júlí og firam- álagið og meðal annars verður undir kl. 7 á mánudagsmorg- megnið af allri ótryggri raforku uninn 10. júlí, fer fram á veg- rofin á tímabilinu. Ef allt gengur um Rafvcitu Akureyrar mikil samkvæmt áætlun ættu Akureyr- vinna í AðveitustÖð 1, við ingar ekki að vera fyrir neinum Þingvallastræti. Endurnýjaðir óþægindum, en stóri'r rafmagns- verða 11 kV háspennurofar notendur eru beðnir að hafa sem hafa verið í notkun síðan þetta ástand í huga og takmarka árið 1954, en standast nú ekki raftnagnsnotkun sína eins og lengur kröfúr tímans, auk þess mögulegt er. að ekki eru lengur fáanlegir í Eins og annars staðar hefur þá varahlutir. Nýju rofamir verið auglýst, verður allur bær- verða 17 talsins og eru keyptir inn rafmagnslaus vegna vinnu í frá Frakklandi, en skáparnir aðveitustöð Landsvirkjunar að eru smíðaðir í Reykjavík og Rangárvöllum, aðfaranótt föstu- allur rafbúnaður unninn þar. dagsins 7. júlí nk., frá miðnætti Meðan vinna stendur yfir við til kl. 6 að morgni. HA Aðveitustöð I fær Akureyri allt Á skátamótum er oft glatt á hjalla eins og sést á þessari mynd en hún var tekin á Landsmóti í Kjarnaskógi sumarið 1993. Siglufjörður: Byggt við mat- vöruverslun KEA

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.