Dagur - 05.07.1995, Síða 5
Miðvikudagur 5. júlí 1995 - DAGUR - 5
íslensk tónskáld, jafnt lífs sem lið-
in, hafa mörg hver lagt stund á
sönglagagerð og einnig útsetning-
ar íslenskra þjóðlaga fyrir ein-
söngvara og kóra. Þjóðin á í sjóði
þeim, sem þessir listamenn sköp-
uðu, marga dýra perluna, sem
meira en vert er að halda til haga
og ekki síður kynna þeim gestum,
sem til landsins koma.
íslensk tónmenning í nútíma
skilningi á sér ekki langa sögu.
Þar sem aðrar þjóðir margar geta
rakið sögu þróaðrar tónlistar langt
aftur í gegnum aldir, hófst raun-
veruleg tónlistariðkun í sama
skilningi ekki hér á landi fyrr en
seint á síðustu öld. í Ijósi þessa er
fjöldi frumsaminna íslenskra laga
og fagmannlega unninna útsetn-
inga þjóðlaga furðulegur. Fjöl-
breytnin er einnig mikil jafnt í stíl
Aðalfundur Samtaka sykursjúkra
á Akureyri og nágrenni var hald-
inn mánudaginn 22. maí sl.
Auk venjulegra aðalfund-
arstarfa mætti á fundinn Höskuld-
ur Höskuldsson, sölumaður Lyru,
Borgartúni 23 í Reykjavík, og
kynnti hann ýmsan vaming sem
fyrirtækið hefur á . boðstólum.
Hann skýrði m.a. frá því að út sé
sem lagferð. Það er því af nógu að
taka, þegar kynna á þennan þátt
íslenskrar menningar, og lítið mál
að gera efnisskrá svo úr garði, að
góð og áheyrileg sé.
TÓNUST
HAUKUR ÁGÚSTSSON
SKRIFAR
Þetta hefur aðstandendum ís-
lenskrar kvöldlokku tekist prýði-
lega. Þeir eru Már Magnússon,
að koma bók sem nefnist „Líf
með sykursýki“ eftir ívar Pétur
Guðnason. Efni bókarinnar er lífs-
reynslusaga ívars auk almenns
fróðleiks um sjúkdóminn. Hluti af
andvirði bókarinnar mun renna til
samtaka sykursjúkra, bæði í
Reykjavík og á Akureyri og ná-
grenni.
Félagið á 25 ára afmæli á árinu,
tenórsöngvari, og Richard Simm,
píanóleikari. Þeir frumfluttu efnis-
skrá sína í Deiglunni í Grófargili á
Akureyri mánudaginn 26. júní og
munu flytja hana alla mánudaga
fram til mánudagsins 7. ágúst.
Með söngskránni fylgir góð kynn-
ing á tónskáldum þeim, sem lög
eiga á henni, á íslensku, ensku og
þýsku. Auk þess gerir Már grein
fyrir efni Ijóðanna á sömu tungu-
málum á milli laga.
Rödd Más Magnússonar fellur
vel að lögunum og er fallega opin
og lipur. Langvíðast er túlkun
hans í góðu samræmi við efni laga
og ljóða. Svo er til dæmis í Á
Sprengisandi eftir Sigvalda Kalda-
lóns við ljóð Gríms Thomsens,
þar sem spennan er í Iagi og ljóðið
skilar sér vel, og Sofðu unga ástin
mín, sem er þjóðlag við ljóð eftir
var stofnað í janúar árið 1970,
fyrst félaga sykursjúkra á landinu.
í tilefni afmælisins var ákveðið að
ráðast í að þýða og texta, í sam-
ráði við dr. Ingvar Teitsson lækni,
ensk fræðslumyndbönd um sykur-
sýki sem félagið gaf á sínum tíma
göngudeild sykursjúkra á F.S.A.
Félagsmenn eru 99 talsins.
Nýr formaður samtakanna er
Pétur Helgason.
Richard Simm.
Jóhann Sigurjónsson í útsetningu
Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, þar
sem ljúfleiki og mýkt er ráðandi.
í síðara laginu var reyndar sá
smágalli á, að örlítið linmæli
spillti textaflutningi í nokkrum
orðum. Þá má nefna lag Páls
ísólfssonar, Sáuð þið hana systur
mína, við ljóð Jónasar Hallgríms-
sonar, sem Már söng af léttleika
og gleði, og Vöggukvæði Emils
Thoroddsens við ljóð Jóns Thor-
oddsens, sem var sérlega innilega
og fallega flutt.
Mun fleiri lög mætti fram telja,
sem fórust Má Magnússyni vel úr
hendi, enda má í raun segja, að í
heild sé flutningur vel og natnis-
lega unninn. Það helsta, sem galla
má telja, var smávegis þvingun,
sem fram kom á hæstu tónum á
stundum, en engan veginn alltaf.
Einnig, að í nokkrum lögum hafði
Már bók í hönd. Þau lög, sem
þannig voru flutt, voru greinilega
Már Magnússon-
ekki eins lipurleg og þau, þar sem
textinn var klár.
Píanóleikur Richards Simms
var öruggur, svo sem vænta má.
Víða fór hann á kostum í leik sín-
um og náði fagurlega að auka hrif
flutningsins. Samvinna undirleik-
ara og söngvara var með miklum
ágætum í túlkunarlegum atriðum,
svo sem ritardantóum og styrk-
breytingum og ekki síður í þeim
anda, sem ríkti á íslensku kvöld-
lokkunni, en hann var léttur og
óþvingaður. íslensk kvöldlokka er
gott framtak. Hún er ekki í nokk-
urri samkeppni við Söngvökur
þær, sem upp á er boðið í Minja-
safnskirkjunni, heldur viðbótar-
framboð á vönduðu efni jafnt fyrir
heimamenn sem gesti. Það er full
ástæða til þess að hvetja áhuga-
menn um íslenska tónlist til þess
að sækja hana og beina sjónum
ferðamanna að henni. Hún er gjöf-
ul stund í félagsskap góðra og
metnaðarfullra listamanna.
Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni:
Pétur Helgason nýr formaður
Ný mynd um gæða-
stjórnun í heyöflun
Myndbær hf. hefur nýlokið við
gerð myndarinnar „Gæðastjórnun
í heyöflun". Handrit myndarinnar
vann Bjarni Guðmundsson og
veitti Bændaskólinn á Hvanneyri
og Bútæknideild RALA aðstoð
við gerð myndarinnar. Gæða-
stjórnun í heyöflun er fyrsta
myndbandið um gæðastjórn í
framleiðsluhluta landbúnaðarins.
Heyið er mikilvægur hluti bú-
vöruframleiðslunnar á íslandi.
Með ræktun landsins og heyöflun
handa búfé okkar nýtum við gróð-
urmoldina til framleiðslu hollra og
verðmætra afurða.
í myndinni er fjallað um gæða-
stjórnun í heyöflun - hvernig
tryggja má að grasið komi að til-
ætluðum notum við framleiðslu
búfjárafurðanna - hvernig afla má
gæðaheys.
I heimi fólksfjölgunar, þverr-
andi auðlinda og harðnandi kröfu
um umhverfisvernd er mikilvægt
að við förum vel með íslenskt
graslendi og nýtum það og upp-
skeru þess sem best til framleiðslu
á góðum, hollum og ódýrum af-
urðum, sem skila bóndanum við-
unandi tekjum og starfsánægju.
(Fréttatilkynning)
SO ÁRA19SS
Boðið er til afmælisveislu
I; í Ólafsfirði 7.-16?júlí.
Á boðstólum:
m Listsýningar @ Gömlu leikirnir
13 Söguleg leiksýning jn Dagur dýranna
M Gallerí handverksfólks
■ Heimsókn í fiskeldisstöð m íþróttir
Jf Frí Éangveiði VSýnin'g söfnunargripa
TILBOÐ
Hrísalundur
ávallt í sókn
Urvals kjötbúöingur
frá KEA á kr. 499 kg.
❖
Gómsætar
kryddlegnar grísarifjur
á kr. 575 kg.
^^Hrísalundi
Afgreiöslutími:
Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30
laugard.kl. 10.00-18.00
//////