Dagur - 05.07.1995, Síða 8

Dagur - 05.07.1995, Síða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 5. júlí 1995 15flH O IM £JÍ I£ t H 013* Húsnæði óskast Flísar 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu frá 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 421 5453 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja herb. íbúö frá 1. sept., helst á Brekkunni. Erum reyklaus og skilvísum greiösl- um heitiö. Uppl. í síma 462 3146.____________ Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð í bænum. Barn T vændum. Uppl. í síma 464 1078.____________ Við erum þrjár og okkur bráðvantar íbúð á leigu nálægt VMA frá 1. sept. til 1. maí. Reglusamar og reyklausar, skilvís- um greiöslum er heitiö. Uppl. í síma 466 1498 (Rakel), 466 1356 (Anna), og 466 1400 (Dagbjört). Húsnæði í boði íbúð til sölu á Garðarsbraut 67, Húsavík. Uppl. í síma 464 3560. Barnagæsla Vantar barngóða stelpu eða strák til að passa 2ja ára strák eftir há- degi í 4 vikur frá miðjum júlí. Bý á Brekkunni. Nánari uppl. í síma 462 3122 eftir kl. 20 (Vala). Hestar Til sölu nokkur hross á mjög góðu verði. Uppl. í sima 462 6918._____ Týnd eru tvö hross úr gerði f Breið- holti ofan Akureyrar, 5 vetra meri, rauöglófext, og 8 vetra rauöur klár, frostmerktur. Bæöi voru meö græna múla. Þeir sem geta veitt uppl. vinsam- lega hafiö samband í síma 461 2225 og/eöa 462 6363, Ari. Gæludýr Tveir hvolpar til sölu, Border Collie blendingar. Uppl. í síma 461 2631.______________ Fallegir og vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 462 4016. Veiðimenn Vöðluviðgerðir. Erum meö filt og setjum undir vöölur. Bætum vöölur. Seljum lím fyrir Neoprenevöölur. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, sími 462 4123. Islenski fánlnn Eigum fslenska fánann í ýmsum stæröum, flaggstengur og húna, lín- ur og krækjur. Sandfell hf., veiðarfæraverslun viö Laufásgötu, Akureyri. Opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka daga, sími 462 6120. GENGIÐ Gengisskráning nr. 129 4. Júlf 1995 Kaup Sala Dollari 61,01000 64,41000 Sterlingspund 97,32900 102,72900 Kanadadollar 44,15500 47,35500 Dönsk kr. 11,31340 11,95340 Norsk kr. 9,89510 10,49510 Sænsk kr. 8,39930 8,93930 Finnskt mark 14,28370 15,14370 Franskur franki 12,58080 13,34080 Belg. franki 2,13470 2,28470 Svissneskur franki 53,15310 56,19310 Hollenskt gyllini 39,40090 41,70090 Þýskt mark 44,25230 46,59230 ítölsk llra 0,03739 0,03999 Austurr. sch. 6,27030 6,65030 Port. escudo 0,41700 0,44400 Spá. peseti 0,50360 0,53760 Japanskt yen 0,71912 0,76312 frskt pund 99,88200 106,08200 Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Húsmunir Seljum nýlega og notaða húsmuni meðan birgðir endast. Allt á aö seljast. Húsgagnamiðlunin, Lundargötu la, Akureyri, opiö frá kl. 13.30-15.30. Uppl. í síma 462 3912. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Athugið! Lokaö vegna sumarleyfa frá 27. júní til 15. júlí. Fjölhreinsun, heimasfmi 462 7078 og 853 9710. Vélar og áhöld Leigjum meðal annars: - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur. - Steypuhrærivélar. - Borvélar. - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur. - Loftverkfæri. - Garöverkfæri. - Hjólsagir. - Stingsagir. - Slípirokka. - Pússikubba. - Kerrur. - Rafsuöutransa. - Argonsuöuvélar. - Snittvélar. - Hjólatjakka. - Hjólbörur, og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. 1. verðlauna stóðhesturinn Manni verður næsta tímabil í Saurbæ. Hann verður seftur í hólfið fimmtudaginn 6. júlí nk. Þeir sem hafa óhuga ó að koma til hans hryssum, hafi samband í síma 463 1290. Ferðafclag j Akurcyrar. 55*/ 7.-9. júlí. Göngufcrð, gist í skála. Bræðrafell og ná- grenni. Skoðuð Kollóttadyngja og/eða Herðubreiðarfjöli. 8. júlí. Öku- og gönguferð. íshóll, Mjóidalur, Mýri í Bárðardal. Breytt frá áður auglýstri dagskrá. Frestað fiá 1. júlí. 14.-18. júli. Ferð í Þingey í Skjálf- andafijóti. Ferjað á báti í eyna og hún síðan skoóuð. Upplýsingar og skráning er á skrif- stofu félagsins að Strandgötu 23 í síma 462 2720 eða í bréfasíma 462 7240. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 16-19. Ferðanefnd. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð veróa meó opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 6. júlí kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin.___________________________ Miðstöð fyrir fóik í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðslucrindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- daga kl.15-17. Sími 27700. Allir velkomnir.____________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19,00 ísíma 91-626868.______________ Lögmannavaktin. Lögmannavaktin er að starfi í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju alla mið- vikudaga milli kl. 16.30 og 18.30. Lögmenn veita upplýsingar og ráðgjöf án endurgjalds. Umsjónarmaður Safnaðarheimilisins, Sveinn Jónasson, bókar pantanir á við- tölum í síma 27700. íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöóum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri._______________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð !6a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.____________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali._____ Minningarkort Gigtarfclags íslands fást í Bókabúð Jónasar,___________ Frá Náttúrulækningafclagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali._________________ Samúðar- og heillaóska- (kort Gideonfélagsins. Samúóar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í fiestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuóum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Utbreiðum Guðs heilaga orð. Söfn Byggðasafn Dalvíkur. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. ER AFENGI VANDAMÁL í ÞINNIFJÖLSKYLDU? AL-ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. í þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glíma vió sams konar vandamál. ★ Öölast von í staö örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstadur: AA húsld, Strandgata 21, Akureyri, sími 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla mióvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánadar kl. 11. Nýtt fólk bodlð velkomið. CcrGArbíé S 462 3500 DIEHARD WITHA VENGEANCE Samblóin og Borgarbló frumsýna samtímis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú vinsaelasta í heiminum i dag og er nú frumsýnd aðeins örfáum vikum eftir heimsfrumsýningu. Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er allt óvininum Simoni að þakka. Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction). Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red October og Last Action Hero. Miðvikudagur: Kl. 21 og 23.00 Die Hard With a Vengeance Fimmtudagur: Kl. 21 Die Hard With a Vengeance MURIELER NGI V NJ LE BR ÐllR! MURIEL’S WEDDING Brúðkaup Muriel situr nú I toppsætunum I Bretlandi og vlðar I Evrópu. Muriel er heldur ófríð áströlsk snót sem situr alla daga inni f herbergi og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvltum hesti". Hún verður sérfræðingur I að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast I kringum sig eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú ekki alveg eins rómantlskt og hana dreymdi um. Miðvikudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Muriel’s Wedding Fimmtudagur: Kl. 21.00 Muriel's Wedding WHILE YOIIWERE SLEEPING \ME FÖSTUDAG KL. 21.00 ÍAKÍJRíV fH i.í.OL WHILE Y0U WERE SLEEPING Gamanmyndin „While You Were Sleeping” er komin til íslands! Myndin hefur hlotið gríðarlega aðsókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed) endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Ef þú hafðir gaman að myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sally" eða „Sleepless in Seattle" þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg! Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- TST 462 4222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.