Dagur - 14.07.1995, Page 3

Dagur - 14.07.1995, Page 3
FRETTIR Föstudagur 14. júlí 1995 - DAGUR - 3 Könnun á náttúruskóla í Mývatnssveit er im r LÉTTIR Deildarmót I.D.L. Mh ^ Dagsmótið V Áður auglýst mót hefst með knapafundi í Skeif- unni laugardaginn 15. júlí kl. 9. Mótið hefst með hindrunarstökki á Hlíðar- holtsvelli kl. 10. nú í burðarliðnum - undirbúningsvinnan fjármögnuð úr Kílsilgúrsjóði Sérfræðingar og stofnanir í Reykjavík hafa orðið varar við mikla eftirspurn eftir námsferð- um erlendra stúdenta til íslands og koma stúdentarnir ýmist einir eða í hópum með prófessorum og vilja vinna sín háskólaverk- efni á íslandi. Landið hefur upp á ákveðna náttúru að bjóða sem þessir stúdentar hafa verið mjög spenntir fyrir. Fúlltrúar þessara sérfræðinga og stofnana komu Akureyrl: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjarráðs í gær fól bæjarráð bæjarverkfræðingi að láta rífa húsið að Laxagötu 9, þegar það losnar úr leigu. ■ Með bréfi dags. 1. júlí segir Lilja Ólafsdóttir starfsmaður í bókhaldsdeild upp starfi sínu með uppsagnarfresti frá 1. júlí að telja. ■ Með ódags. bréfi leitar sókn- amefnd Akureyrarkirkju eftir fjárstuðningi frá Akureyrarbæ til viðgerða á pípuorgeli Akur- eyrarkirkju. Bæjarráð sam- þykkti að vísa erindinu til end- urskoðunar fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs. ■ Með bréfi dags. 14. júní sl. lcitar fjáröflunarnefnd Lions- manna í Eyjafjarðar- og Þing- eyjarsýslum eftir fjárframlagi frá Akureyrarbæ í söfnun til byggingar þjálfunarlaugar við endurhæfingardeild FSA að Kristnesi. I bókun bæjarráðs- fundar í gær lýsir bæjarráð fullum stuðningi við það fram- tak að koma upp þjálfunarlaug að Kristnesi og bendir á að lögum samkvæmt ber sveitar- félagi að leggja fram 15% af kostnaði við byggingu og bún- að sjúkrahúss á móti Rfkis- sjóði. Því sér bæjarráð ekki ástæðu til þess að leggja fram fé í slíka söfnun. ■ Lagt var ffarn samkomulag, sem bæjarlögmaður hefur gert, um innlausn Akureyjarbæjar á lóð og tilheyrandi framkvæmd- um að Brekkusíðu 9. Lóðarhafi hefur verið Guðmundur Þ. Jónsson, byggingameistari. Bæjarráð staðfesd samkomu- lagið. ■ í tiiefni af erindi frá Sjúkra- liðafélagi íslands dags. 13. júní sl. samþykkir bæjarráð að veita launanefnd sveitarfélaga fulln- aðarumboð f.h. Akureyrarbæj- ar til samninga við Sjúkraliða- félag íslands. svo í Mývatnssveit fyrir eigi all- löngu með hugmyndir um stofn- un náttúruskóla og tókst sam- starf með þeim og heimamönn- um. Fengist hefur fjármagn úr Kísil- gúrsjóði að upphæð tvær milljónir króna til ákveðinnar grunnvinnu, þ.e. að fjármagna rannsóknarvinnu og vinnu við móttöku þessara að- ila eða öllu heldur skóla fyrir þá og er sú vinna þegar hafin. Útilok- að er að sinna öllum þeim sem hingað til Iands koma eða vilja koma, og því verður að velja hópa til að vinna með og skapa aðstöðu til samstarfs með þeim í Mývatns- sveit og bjóða upp á þá aðstöðu og þjónustu sem þeir sækjast eftir. Þessi þjónusta verður að standa undir sér og því verður að taka eitthvað gjald fyrir. í svokölluðum stjórnarhópi, sem unnið hefur ákveðna frumvinnu, sitja hags- munaaðilar í ferðaþjónustu, sveit- arstjórnarfólk og aðilar frá At- vinnuþróunarfélagi Þingeyinga ásamt líffræðingum en vinnan er síðan tekin saman af fræðsluskrif- stofunni Kríunni í Reykjavík. Þar starfar lífræðingur með mjög fjölþætta þekkingu, María Hiidur Maack, en hún hefur einnig starfað sem fararstjóri undanfarin ár. Með henni starfar einnig mark- aðsfræðingur að verkefninu en þannig ætti viðskiptaþáttur verk- efnisins að vera tryggður um leið og fræðimennskan. Um þessar mundir fer fram vinna og mat á því hvaða hópar koma til greina og væntanlega liggur niðurstaða úr þeirri könnun fyrir á komandi hausti. Þá á einnig að liggja fyrir hvort grur.dvöllur er fyrir þessu verkefni sem ætti að vera góður hvati til að auka fjölda ferðamanna á Mývatnssvæðið og nágrenni. Fyrir liggur hvaða náms- efni verður boðið upp á og því er nú stefnt að því að hefja vinnu við að útbúa námsgögn og kynningar Akureyrarkirkja hefur verið lok- uð undanfarnar vikur vegna endursmíði á pípuorgelinu. Nú stendur hinsvegar til að opna hluta kirkjunnar fyrir helgihald, athafnir og tónleika og verður fyrsta messan á sunnudaginn. Kirkjan verður þó áfram lokuð ferðafólki. Að sögn séra Birgis Snæ- björnssonar verður hægt að sitja á níu bekkjum sitt hvorum megin og fá íslenska fræðimenn og heimamenn til samstarfs auk kaupa á tækjum o.fl. Hérlendis er fjöldi hámenntaðra náttúruvísinda- og fræðimanna sem gætu nýst við þessa kennslu. Um leið og kennslugögnin eru úitbúin verða jafnfram útbúin kennslugögn fyrir hinn almenna ferðamann þannig að þegar fólk fer um svæðið ætti það að geta fengið fyririestur um það sem fyrir augu ber. „Það verður að liggja fyrir nú hverju og hverjum við ætlum að sinna og hvort um raunhæft verk- efni er að ræða. Þetta verkefni ætti að skila okkur ýmsu. Það eykur og bætir nýtingu á fjárfestingu í ferðaþjónustu á svæðinu og einnig erum við að horfa til nýtingar á tímanum utan háannatímans í ferðaþjónustunni. Hér er um nátt- úru- og Iíffræði að ræða og því fer þessi vinna að mestu fram yfir há- sumarið en hins vegar gætu mán- uðir eins og maí og júní nýst betur og eins septenrbermánuður. I öðru lagi sköpum við Mý- vatnssveit ákveðna ímynd, svæðið verður þekkt fyrir fræðimennsku, og það getur því haft margföldun- aráhrif, þ.e. laðað að aðra hópa. Þetta gæti verið fólk sem hefði áhuga á því að læra eitthvað nyt- samlegt um náttúruna og sitt nán- asta umhverfi, en fræðsluferða- þjónusta er að verða stöðugt stærri þáttur í ferðaþjónustu," segir Þórð- ur Höskuldsson, ferðamálafulltrúi Þingeyinga. Þórður segist bjartsýnn á að þetta verkefni verði að veruleika en tilraunahópur kemur til landsins í ágústmánuði næstkomandi. Það er hópur kanadískra námsmanna sem kemur til að vinna ákveðin rannsóknarverkefni. Verkefnið er í samstarfi við Hólaskóla í Skaga- firði og þar munu þeir dvelja, m.a. við fiskeldi. Þessi ferð er að hluta til styrkt úr sjóðum Vestur-íslend- inga. GG fremst í kirkjunni en orgelsmið- irnir fá athafnasvæði í aftari hluta kirkjunnar. Settar verða keðjur sem stúka af aftari hlutann þar sem smiðirnir eru að vinna. í messunni á sunnudag verður leikið á litla pípuorgelið sem Ak- ureyrarkirkja á en það orgel er smíð Björgvins Tómassonar og er fyrsta orgelið sem var smíðað í ís- lenska kirkju. „Og það eru auðvit- að allir hjartanlega velkomnir í messuna," segir séra Birgir. AI Akureyrarkirkja: Messað a sunnudag Nánari dagskrá auglýst í Skeifunni. AÐGANGUR ÓKEYPIS. Munið kvöldvökuna og grillveisluna í Skeifunni á laug- ardagskvöldió. I.D.L. ÓlAFSFJflBBflRBÆB Ts0flRA199S . Dagskrá laugardaginn 15. júlí Kl. 13.00-16.00 Tröllaskagatvíþraut. Hlaupið og hjólað um fjöll frá Dalvík til Ólafsfjarðar. jkt.-, Kl. 13.00-18.00 Dagur dýranna í hesthúsahverfi. Húsdýrin sýnd og fólki boðið í stutta reiðtúra. Kl. 13.00-18.00 Útimarkaður við Tjarnarborg. Kl. 13.00-18.00 Opið hús hjá Laxeldisstöðinni í Hlíð. Kl. 16.00-18.00 Blönduð dagskrá við Tjarnarborg: Stutt ávörp, kórsöngur, útitafl, létt tónlist, gamanmál, Skralli trúður. Kl. 18.00-20.00 Útigrill á vegum brottfluttra Ólafsfirðinga. Kl. 20.30-21.45 „Horfðu glaður um öxl". Söguannáll Ólafsfjarðar sýndur í Tjarnarborg. Kl. 23.00-03.00 Stórdansleikur í Tjarnarborg. Sýningar í Náttúrugripasafni, Barnaskóla og Cagnfræðaskóla og gallerí handverksfólks i Tjarnarborg. Opið frá kl. 13.00-18.00. BYGGÐAVEGI 98 Tílboð OpAl hlAup 175 g 79 kr. AspAS bÍTAR 425 g 62 kr. IVÍAlÍNq SVEppÍR 184 g 49 kr. LausFryst ýsuFLök 376 kr kg. B.K.I. kAffi Kaupið 2 poka og fáið 250 g frítt með IViUNÍð hEÍMSENdÍNqARþjÓNUSTU okkAR virka daga kl. 11 og 14 Opnunartími: Virka daga frá kl. 9.00-22.00 og um helgarfrá 10.00-22.00 Verið velkomin

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.