Dagur


Dagur - 14.07.1995, Qupperneq 8

Dagur - 14.07.1995, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 14. júlí 1995 BR/EÐINOUR Spurningin Spurt á Akureyri Hefur þú sótt einhverja af viðburðum Listasumars ’95? Eyrún Kristína Gunnarsdóttir: „Nel. ég hef nú ekki farlð neitt ennþá." Guðjón Pálsson: Já. ég fór og hlustaði á Má Magnússon syngja og svo sá ég einnig sýningu á skúlptúrum." Ólína Jónsdóttir: „Nei, ekki neitt." Gunnar Óti Vignisson: „Nel, ekki ennþá en pað getur vet verið að ég skreppi á eitt- hvað." Samúel Jóhannsson: já. já, búlnn að sjá mikið af þessu. Svo er ég sjálfur með tvœr sýningar hérna í bœnum." Hvað veistu? Syngjandl stelpurokk stelpan stígur á stokk í stuttbuxum a-aha-ha syngur um mig eða þig. Nokkrar línur úr dœgur- lagatexta af íslenskri hljóm- ptötu árlð 1989. Hver ortl svo og hver er hljómsveitin? ■JHI9PDj)fiO DSJPUV 13 SUD)X3) Jíl ■puniQH 'QDUUP (?n>)>tou ua Dj)sg ■aiiqoujpoi n)0|d Jd >|>t°Jnd)a)S ujnuD)X8) jn nja jnuj) jDSSsq Hver er maðurinn? Afmœlisbörn helgarinnar Ingunn Viðarsdóttir 30 ára Raftahlíð 72. Sauðárkróki Laugardagur 15. júlí Hilmar Gunnarsson 50 ára Dœli. Svarfaðardat Sunnudagur 16. júlí Kristján Pátsson 50 ára Uppsalavegi 21, Húsavík Sunnudagur 16. júlí Jósafat Pröstur Jónsson 30 ára Ártúni 17. Sauðárkróki Sunnudagur16. jútí Sigríöur Harpa Jóhannesdóttir 20 ára Miðási 6, Raufarhöfn Sunnudagur 16. júlí Svar við „Hver er maðurinn” ■jdqjs 6o Jjfij D6u|pu3)Sj jn6u|pæjJ -DSDJ6 DSUUðJj UU|8 )SOD)D)æUJjA) JDA uossqjadq jnJ)o6u| puoj)ss6o>jsjy p !QD)SJDpunujpH-nJ9)S P|a jnpuuex |6uð) jda uudi) ua iddsjqsaujDUJV j pjD)S|ða-|j)A P )sippæj jnjip6u| •jn6u|fi>æjjDSDj6 uosspjadq Jnjip6u| Sixties í göngugötunni Hln geyslvlnsœta hljómsveit Slxties lék fyrir vegfarendur I göngugötunni sl. föstudag. Ressl uppákoma var ( boðl htjómdelldar KEA. Fjötdl fólks maettl tll að fylgjast með og hlusta á strákana sem svo sannarlega hafa sleglð ( gegn í sumar. Mynd: bg _í eldlínunni „Verður öllu erfiðara núna" - segir Pórleifur Karlsson Meistaramót Golfklúbbs Akureyr- ar eru nú í fullum gangi að Jaðarsvelll. í dag er þriðji keppn- isdagur og úrslltin ráðast síðan á morgun. Núverandi Akureyrar- meistari er Þórleifur Karlsson. sem lék felknar vel á mótinu í fyrra og tryggðl sér sigurinn. Pá voru landsliðsmennirnir Sigur- páll Geir Sveinsson og Örn Arn- arson ekki með en þeir eru mœttlr til leiks nú. „Þetta verður öllu erfiðara núna þegar þeir eru með. hákarlarnir Siggi Palli og Öddi." sagði Þórleifur. sem er í etdlínunnl þessa dagana. „Ég er búinn að spila ágœtlega undanfarið og ef ég held áfram á sömu braut á þetta að vera ágœtt en ég held að það verði mjög erfitt að ná þeim," sagði Þórleifur sem sigraði á opna Coca-Cola mótlnu um síðustu hetgi og spilaðl þá tjómandi gott golf. Hvað œtlar þú að gera um helgina? Björn Steinar Sólbergsson, organisti Akureyrarkirkju, hef- ur í nógu að snúast um helg- Ina. „Helgin verður alveg undir- lögð undlr tónleikahald og fyrsta tónlelkaröðln l Sumar- tónleikum á Norðurtandl eru þrennir tónlelkar Kórs Akureyr- arklrkju. Tónleikaröðin nú er hatdln tll heiðurs Jóni Hlöðver Áskelssynl, tónskáldl, sem varð fimmtugur í júní, en þrlðj- ungur efnlsskrárinnar eru verk sem hann hefur samið fyrir kórlnn. Fyrstu tónlelkarnir eru f kvöld á Dalvík kl. 21. annað kvöld verða tóntelkar í Reykjahlíðarkirkju kl. 21 og síðustu tón- leikarnlr verða svo í Akureyrarkirkju kL 17 á sunnudag." Mikilvœgur samningur Á dögunum var skrlfað undlr samstarfssamnlng milll rafmagnsverkstoeðis KS á Sauðárkróki og Sabroe Refrid- geration A/S í Danmörku um markaðssetningu erlendis á gasskynjarakerfl sem hannað hefur verið og þróað á Sauðárkróki. Við það toekifœrl var myndln tekln en á henni eru frá vinstri: Amdi Sorensen. tœknistjórl Sabroe. Henrlk Thomsen, markaðsstóri Sabroe, Rögnvaldur Guðmundsson, framkvœmdastjóri RKS og Þórarinn Stef- ánsson, markasráðgjafi Útflutnlngsráðs íslands. Mynd: Deborah. /Heilrœði'^" dagsins Heimtaðu ekki af neinum það sem er honum um \_L Afkasta- mikill grafari Ólíklegt er annað en Johann Heinrich Kart Thieme, útfararstjóri í Aldenburg í Þýskalandi, hafi verið afkastamesti grafari allra tíma. Hann er sagður hafa grafið 23.311 grafir á 50 ára starfsferli. Árið 1826 gróf aðstoðarmaður hans honum gröf.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.