Dagur


Dagur - 14.07.1995, Qupperneq 10

Dagur - 14.07.1995, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 14. júlí 1995 DACDVELJA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee * Föstudagur 14. júlí (Vatnsberi > \(Ú/Æ\ (20. jan.-18. feb.) J Hlustaðu vel á umræður annarra því það gæti gefið þér góða hug- mynd að einhverju. Eitthvað sem þú hlakkaðir til verður ekki eins og þú bjóst við. Fiskar (19. feö.-20. mars) ) Nú skiptir miklu máli fyrir næstu viku að koma vel fram og vekja at- hygli fólks. Ef þú ert í samvinnu með öðrum, sérstaklega ókunnug- um, kynntu þá þínar hugmyndir. Hrútur (21. mars-19. apríl) s) Sumir eru heppnir þessa dagana og þú gætir orbib þab líka, kannski í sambandi við ferðalög. Þú færð líklega óvænta heimsókn. (W Naut (20. apríl-20. maí) Þú færð fréttir af vinum sem búa fjarri þér. Það, eða eitthvað sem þú lest eba heyrir vekur hjá þér söknuð eftir liöinni tíð. Þú gerir eitthvab óvænt seinna í dag. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) J Þetta er þinn dagur, til ab njóta hamingjusams ástarsambands eða stofna til þess, og þú gætir jafnvel fengið aðra til að ná saman. Að- stæður fyrir rómantík eru góðar. <3[ Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þetta byrjar allt ágætlega framan af deginum en það gætu komið upp hindranir seinni partinn sem rugla skipulaginu. Þú nýtur tónlist- ar og skapandi verka í kvöld. Id'ón (23. júli-22. ágúst) Breytingar á áætlunum veita þér líklega afslöppun í dag. Notaðu því tímann til ab undirbúa þig fyrir annir á næstunni. Góður dagur fyrir persónuleg sambönd. Meyja (23. ágúst-22. sept. 0 Fólk sem þú umgengst virðist vera eitthvab dapurt og þú gætir lent í því að hugga það eba jafnvel bjarga vináttu milli einhverra. Þú skemmtir þér seinni part dagsins. @vbg 'N (23. sept.-22. okt.) J Þetta verður dagur mikillar sam- keppni sem kemur sér vel fyrir þig. En varaöu þig á fólki sem er montið og gæti lítillækkað þig í návist annarra. (*16 SporödrekiN (23. okt.-21. nóv.) J Núverandi aðstæður eru líklegar til að valda ruglingi, sem gæti þýtt togstreitu hjá þér. Reyndu ab vera nákvæm(ur) í sambandi viö tíma og staði. (Bogmaður A y3l X (22. nóv.-2I. des.) J Morgunninn verður kannski ekkert stórkostlegur, líklega vegna þess að mikil ábyrgð hvílir á þér, sem tengist því að einhver sem þú þekkir lofaði upp í ermina á sér. Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J (W Eftir annasaman dag taka aðrar annir vib, heimilib og fjölskyldan. Það ætti að vera möguleiki ab gera góðverk núna en taktu ekki of mikib ab þér. Jæja! Ég veðja hundraðkalli að það ) i var ekki hann! ' í Hver rækallinn! Það VAR írændi ^ráðsmannsins! ( Aðgefnu tileíni... hvernig giskaðir ) L Þú á það? j ■i j-i icM) zÁ'K T Æk f Égoistóekki! o) 1. rji 1.". I‘>ii i , - Á léttu nótunum Þetta þarftu afc vita! Innan fjölskyldunnar - Viltu giftast mér Gunna, þegar vib erum bæði orðin stór? - Nei, það get ég því miður ekki, því ab í minni fjölskyldu giftast allir innan fjölskyldunnar. Til dæmis giftist hún mamma honum pabba og amma honum afa, og svona hefur þab alltaf verið. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Ganga í skrokk á e-m Merkir ab láta einhvern finna til óþæginda, hlífa einhverjum ekki. Orbtakið er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af því, er skepnur leggjast á hræ. Árið byrjar með dálitlum hasar hjá þér og upp koma deilumál sem sennilega tengjast ákveðnum skoðunum sem einhver hefur á þér. Þetta gengur niður á nokkr- um vikum en hlutirnir fara ekki ab ganga þér í hag fyrr en seinni part ársins. Vendipunkturinn verbur þegar þér tekst að hagnast á hæfi- ieikum þínum. Fyrsta súkkulabib Fyrsta súkkulaðið sem framleitt var í verksmiðju kom frá Francois- Louis Callier í Sviss árib 1819. Áð- ur höfðu ítalskir og franskir bak- arar handlagab átsúkkulaði í rúll- um og selt í sneiðum sem skorn- ar voru af rúlluendanum. Spakmælib Fyrlr dómstólana Að fara fyrir dómstólana er sama og láta kú fyrir kött. (Kínverskt) STORT • Veiöisögur Nú er sá tími sem laxveibi- tímablllb stendur sem hæst og því fylgir ab sjálf- sögu einnig ab veibisög- urnar blómstra sem aldrei fyrr. í nýj- asta tölublabi Sportveibiblabs- ins er ab finna margar slíkar og vib grípum hér nibur í vib- tal vib Sigurb Sigurjónsson, leikara og grínara, sem einnig er forfaliinn veibimabur. Hann er ab lýsa fjölskylduveibiferb í Hörbudalsá og var hann ab eltast vib lax sem búib var ab sjá í ánni og var aubþekktur af hvítri skellu sem hann var meb á hausnum. Gefum Sigurbi orbib: „Ég labbabi svo abeins nibur meb ánni, meb barna- vagninn meb mér, en áin hentar einmitt vel fyrir barna- vagna. Þá sá ég allt f elnu lax iiggja upp vib bakkann og viti menn, hann var meb hvíta skellu á skallanum." Og nú fór ab æsast leikurinn. • Stóö á endum „Ég var meb barnastöng- ina og beitti mabki. Fiskur- inn tók meb þab sama og ég kallabi á Sigurjón son minn og lét hann taka í. Næst kom Lísa og fékk ab prófa og loks Dröfn dóttir mín. Svo tók sá gamli aftur vib stönginni og sendi strákinn upp f bíl eftir háfnum. En þab stób á endum ab þeg- ar hann var ab nálgast meb háfinn þá slelt ég úr hvítskali- anum og vib sáum hann ekki meir. Allir voru samt ánægbir og sammála um ab hann hefbi átt skilib ab sleppa." • Virbíngarleysi fyrir fjármunum Annab athygl- isvert vibtal í Sportvelbi- blabinu er vib Ragnar Björnsson, sem byggbi á sfnum tíma upp laxastofn- fnn f Setbergsá á Skógar- strönd. Abspurbur um verb á veibileyfum hér á landi segir Ragnar: „Verbib á veibileyfum er algert brjálæbi. Þab er nú merkilegt hvab hægt er ab ginna menn útí. Ég tel þab al- gert virbingarleysi fyrir fjár- munum þegar dagurinn er kominn mikib á annab hundr- ab þúsund krónur. Þetta er ekki nema fyrir brjálaba millj- ónamærlnga." Og hann held- ur áfram: „Þetta er orbib eins og vertíb. Menn rjúka á fætur klukkan 6 á morgnana, gleypa eitthvab í sig og hlaupa út til ab vera nú komnir á velbistab- inn klukkan 7, þetta er komib út f algerar öfgar. Veibin er ekki orbin nein hvíld og af- slöppun lengur, allt er orbib hlabib spennu." Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.