Dagur - 14.07.1995, Page 12

Dagur - 14.07.1995, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 14. júlí 1995 * „ ____ bmaauglysmgar Corcirbíc X S 462 3500 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. I1.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- -sar 462 4222 WHILE YOU WERE SLEEPING Gamanmyndin „While You Were Sleeping" er komin til íslands! Myndin hefur hlotið gríðarlega aósókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed) endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Ef þú hafðir gaman að myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sally" eða „Sleepless in Seattle" þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg! Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping I.Q. Þj þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), í þessari stórskemmtilegu mynci um furðulega fyrirbærið, ástina. Föstudagur: Kl. 23.00 I.Q. Laugardagur: Kl. 23.00 I.Q. STAR TREK GENERATIONS Ein stórkostlegasta geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragös aðsókn um allan heim. Stórhættulegur vísindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvoþni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geimskipinu Enterprise eru þau einu sem geta stöðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Star Trek Generations Húsnæði óskast 4ra manna traust og ábyggileg fjöl- skylda óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúft til leigu á Akureyri eöa ná- grenni. Upplýsingar í síma 466 1387. Óska eftir 2-3 herb. fbúft til leigu. Má þarfnast viöhalds og málunar en ekki skilyröi. Öruggar greiöslur. Uppl. í síma 462 7815 eftir kl. 19. Óskum eftir 4ra herb. íbúft til leigu á Dalvík efta annars staftar á Eyja- fjarðarsvæftinu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 466 1668 eöa 451 2648 eftir föstudag._____________ Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá 15. ágúst eða 1. sept- ember. Reglusemi heitiö. Getum greitt 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 462 5145 eftir kl. 19, Björn.___________________________ Stór íbúð eða íbúðarhús 5-6 herb. óskast til leigu sem næst VMA, MA og GA. Leigutími frá 1.-15. sept. til 1.-15. júní '96. Uppl. gefa Sigurbjörg í síma 465 1200 á vinnutíma og 465 1277 á kvöldin og Rebekka f síma 465 2140 á vinnutíma. Sumarhús Sumarhús til leigu á Norðurlandi. Upplagt fyrir hestafólk. Áhugaveröir staöir til skoöunar- feröa. Uppl. í síma 464 3294. Barnagæsla Hæ, ég heiti Óskar, ég er 7 ára og er nýfluttur til Hríseyjar. Mig vantar barnapíu, strák eöa stelpu fram aö skóla. Upplýsingar í síma 466 1772. Sveitastörf Óska eftir vönum manni f sveit. Uppl. í sfma 462 1952. Grelðslumark Greiöslumark f mjólk. Til sölu er 55.000 lítra greiðslu- mark í mjólk er tekur gildi á verð- lagsárinu 1995-1996. Tilboö sendist til Búnaöarsam- bands Eyjafjaröar, Óseyri 2, 603 Akureyri fyrir lok júlímánaöar, merkt: „Mjólkurkvóti“. Búvélar Til sölu heybindivél, New Holland 935, árg. ’89. Uppl. í síma 451 2379 á kvöldin. Hrannar. Plöntusala Sumarblóm, fjölær blóm, kryddjurt- ir, skrautrunnar, tré og rósir. Skógarplöntur í úrvali. Blátoppur á tilboösveröi í júlí, kr. 190,- Garðyrkjustöðin Grísará, Eyjafjarðarsveit. Afgreiöslutímar mánud.-föstud. frá 9-12 og 13-18, laugard. frá 13-17, sími 463 1129, fax 463 1322. GENGIÐ Gengisskráning nr. 137 13. júll 1995 Kaup Sala Dollari 61,81000 65,21000 Sterlingspund 98,38600 103,78600 Kanadadollar 45,24800 48,44800 Dönsk kr. 11,27870 11,91870 Norsk kr. 9,86960 10,46960 Sænsk kr. 8,52780 9,06790 Finnskt mark 14,32950 15,18950 Franskur franki 12,61700 13,37700 Belg. franki 2,12180 2,27180 Svissneskur franki 52,68330 55,72330 Hollenskt gyllini 39,17250 41,47250 Þýskt mark 43,97180 46,31180 ítölsk llra 0,03779 0,04059 Austurr. sch. 6,23000 6,61000 Port. escudo 0,41620 0,44320 Spá. peseti 0,51110 0,54510 Japanskt yen 0,69868 0,74268 irskt pund 100,81200 106,81200 □ □ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Veiðímenn Vööluviðgerftir. Erum meö filt og setjum undir vöölur. Bætum vöölur. Seljum lím fyrir Neoprenevöðlur. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, sími 462 4123. Þjónusta Athugiö! Lokað vegna sumarleyfa frá 27. júnf til 15. júlf. Fjölhreinsun, heimasimi 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teþþahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. - Bónun. - „High spedd“ bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Islenskí fáninn Eigum íslenska fánann f ýmsum stæröum, flaggstengur og húna, lín- ur og krækjur. Sandfell hf., veiðarfæraverslun við Laufásgötu, Akureyri. Opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka daga, sími 462 6120. Útboð á reka Hér meö býöur Grýtubakkahreppur út reka á jöröum sínum á Látra- strönd (Látrum og Grímsnesi), f Keflavík, Þorgeirsfiröi (Botni og Þönglabakka) og Hvalvatnsfiröi (Eyri). Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Grýtubakkahrepps mánudaginn 17. júlí nk. kl. 16. Reka verður aö vera búiö aö fjar- lægja fyrir fýrsta vetrardag 1995. Sveitarstjóri. Þakpappalagnir Akureyringar, nærsveitamenn! Er þakleki vandamál? Gerum föst verötilboð í þakpappa- lagnir og viögeröir. Margra ára reynsla. Hafiö samband í síma 462 1543. Þakpappaþjónusta B.B., Munkaþverárstræti 8, Akureyri. Akureyrarprcstakall. N.k. sunnudag hefjast mess- ur á ný í Akureyrarkirkju eft- ir mánaðarlokun kirkjunnar. Bekkir verða fremst í kirkjunni, en aft- ast verðuf rými fyrir orgelsmiðina. Bú- ið er að setja hitaveitu í kirkjuna og viðgerð á þaki gengur vel. Komið og fylgist með. Sálmar: 450, 368, 182og 357. B.S.________________________________ d- Glerárkirkja. A Kvöldguðsþjónusta verður 11 |K í kirkjunni nk. sunnudag 16. júlí kl. 21. Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Sóknarprestur. Túnþökur Góðar túnþökur til sölu. Einnig sérræktaöar. (Lóöarfræ). F.B. Þórustööum, sími 462 2305. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Vélar og áhöld Leigjum meðal annars: - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur. - Steypuhrærivélar. - Borvélar. - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur. - Loftverkfæri. - Garöverkfæri. - Hjólsagir. - Stingsagir. - Slípirokka. - Pússikubba. - Kerrur. - Rafsuöutransa. - Argonsuöuvélar. - Snittvélar. - Hjólatjakka. - Hjólbörur, Nýtt - Nýtt - Keöjusagir - kúttsagir. - Loftheftibyssur. - Rafstöövar. - Sandblásturskönnur. - Stórir brothamrar. og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. Bifreiðir Til sölu Daihatsu Charade CX, árg. '88. Ek. 101 þús., skoöaður ’95. Uppl. í síma 462 1159 eftir kl. 20. Notað Innbú Vantar vel með farnar vörur í um- boðssölu. ísskápa, þvottavélar, eldavélar, frystikistur, frystiskápa, video, bíla- útvörp, tölvur 386 og yfir, farsíma, símboöa, sófasett, hornsófa, sófa- borö, svefnsófa, hillusamstæöur, bókahillur, skrifborösstóla, geisla- spilara, eldhúsborö, eldhússtóla, kolla. Sækjum - sendum. Notaö Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Opiö frá kl. 13-18 virka daga, laug- ard. frá 10-12. Heilsuhornið Úrvat af islenskum vörum, s.s.: Líf- rænt ræktaö bankabygg og byggmjög frá Vallanesi ásamt Lífolíu. Fallegir munir úr hreindýraskinni og íslenskum steinum, falleg gjafavara. íslenskar snyrtivörur og græöikrem bæöi frá Akureyri og Patreksfiröi. Hálstöflur, krem og töflur úr íslensk- um fjallagrösum. Tréleikföng frá Eyja- fjaröarsveit. Grindur fyrir gufusuðu loksins komn- ar aftur. Hunangskökurnar vinsælu, takmark- að magn, góöu sykurlausu grófbrauö- in komin, nóg til. Frískandi bragögóö- ar ávaxtasultur, án sykurs, gerfisyk- urs og allra aukaefna, henta öllum. Og muniö Diksap, svaladrykk sumarsins. Sykurlaust kex í úrvali, einnig heil- hveitikex, húðað með carobe í staö súkkulaöis. Nú bjóöum viö okkar náttúrulega góöa hunang í 900 gr. krukkum, fyrir þá sem nota mikiö hunang. Barnamatur úr lífrænt ræktuðu korni. Hreinir grænmetissafar ásamt ýmsu ööru til aö bæta meltinguna. Frábær- ir fýrir meltinguna. Sólarvörur í úrvali frá Banana Boat, brún án sólar, sólarvörn og sólarolíur. 99,7% hreint Aloe Vera gel, græöandi og kælandi. Trönuberjatöflur viö blöörubólgu, Stix bláberjatöflur fyrir þreytt augu, Ester C sýrusnautt C-vítamín, sólhattur- kvefbaninn ásamt óteljandi bætiefn- um til aö hressa, bæta og kæta. Nýtt! Vistvænar hreingerningavörur. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.