Dagur - 14.07.1995, Síða 13

Dagur - 14.07.1995, Síða 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Föstudagur 14. júlí 1995 - DAGUR - 13 17.30 Fréttaskeytl 17.35 Lelðarljós 18.20 Táknmálsfréttlr 18.30 Draumastelnnlnn 19.00 Væntlngar og vonbrigðl (Catwalk) Bandarískur mynda- flokkur um ungmenni i stórborg, lífsbaráttu þeina og drauma og framavonii þeirra á sviði tónlistar. 20.00 Fréttlrogveður 20.40 Sækjast sér um lfklr (Birds of a Feather) 21.15 LSgregluhundurlnn Rex (Kommissar Rex) Austurrískur sakamálaflokkur. Moser lögreglu- foringi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlut- verk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muhar. Þýð- andi: Veturhði Guðnason. 22.05 NJósnarinn lan Flemlng (The Spymakei) Bresk bíómynd frá 1990 um ævintýri Ians Flemings á árunum áður en hann fór að skrifa njósnasögurnar um James Bond. KvlkmyndaeftlrUt ríkislns telur myndlna ekkl hæfa áhorfend- um yngrí en 12 ára. 23.50 Lenny Kravltz á tónlelkum (Lenny Kravitz Universal Love To- ur) Upptaka frá tónleikum banda- ríska rokkarans Lenny Kravitz á Wembley-leikvanginum í Lundun- um i fyrra. 00.40 Útvarpsfréttlr I dagskrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonlr 17.30 Myrkfælnu draugarnlr 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 Chrís og Cross 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.15 Lois og Clark Lois 8i Clark - The New Adventur- es of Superman II 21.05 Laugardagsfárið Saturday Night Fever. Bíómyndin sem kórónaði diskóæðið á áttunda áratugnum með frábærrí tónhst Bee Gees og einstæðum danstökt- um Johns Travolta á ljósum .prýddu dansgólfinu. 23.05 Tannlæknlr á faraldsfætl Eversmile, New Jersey. Óskars- verðlaunahafinn Daniel Day Lewis leikur Fergus O'Connell, irskan tannlækni sem fyrirtækið Ever- smile New Jersey hefur ráðið til að ferðast um Patagóniu og veita ókeypis tannlæknisþjónustu. 00.35 Eldraun á norðurslóðum Ordeal in the Aictic. Hinn 30. október árið 1991 brotlenti her- flutningavél í óbyggðum Kanada fyrir norðan heimskautsbaug. Þeir sem liíðu af slysið, urðu að þrauka við óhugnanlega erfiðar aðstæður í tvo sólarhringa áður en sérþjálfað- ar björgunarsveitir komust á vett- vang. Myndin lýsir þeirri eldraun sem fólkið upplifði á isnum og hetjulegri baráttu flugstjórans fyr- ir lííi sinu og allia í áhöfn vélarinn- ar. Bðnnuð bðmum. 02.10 Hart á mótl hðrðu Marked for Death. Harðjaxlinn Steven Seagal er í hlutveiki ffltni- efnalöggunnar Johns Hatcher sem snýr heim tfl Bandarikjanna eftir að hafa starfað á erlendri grundu. Hann kemst að þvi sér til mikillar skelfingar að dópsalinn Screwface heldur gamla hverfinu hans í helj- argreipum og sér að við svo búið megi ekki standa. Steven Seagal, Basil Wahace og Kieth David. Leikstjóri: Dwight H. Little. 1990. Lokasýning. Stranglega bðnnuð bðmum. 03.40 Dagskiáilok © RÁS 1 6.45 Veðuríregnlr 6.50 Bæn: Krístlnn Jent Slgur- þórsson Oytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þór- arinsson og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayflrllt 7.45 Konan á koddanum Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Fréttlr - Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirllt 8.31 Tiðlndl úr mennlngarlif lnu 8.55 Fréttlr á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tið" Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 9.60 Morgunlelkflml með HaUdóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttlr 10.03 Veðurfregnlr 10.15 Sumar, smásaga eftlr KJell Llndblad. Sjöfh Kristjánsdóttir Ies þýðingu sina. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á bádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Stefnumót i héraðl Áfangastaður: Bfldudalur. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningai Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les fjórða lestur. 14.30 Lengra en neflð nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. 15.00 Fréttlr 15.03 Léttslcvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.06 Siðdegisjráttur Rásar 1 Umsjón: Bergljót Baldursdóttii, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir 17.03 Flmm fjórðu Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. (Ernnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 18.00 Fréttlr 18.03 Langt yflr skammt Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón HaUur Stefáns- son. 18.30 Allrahanda Hljómar leika nokkur af sinum vin- sælustu lögum. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 KvðldfrétUr 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.40 „Já, elnmltt1' Óskalög og æskuminningar. 20.15 MJóðritasafnið Sönglög eftir Svembjöm Svein- björnsson og Þóiarin Jónsson. 20.45 Þá var ég ungur Þórarinn Bjömsson ræðir við Ingólf Sigurgeirsson, Húsavflt. 21.15 Helmur harmónlkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Siguiður Bjömsson flytur. 22.30 Kvðldsagan: Alexís Sorbas eftlr Níkos Kasantsalds. Þorgeir Þorgeirson les 30. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Kvðldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonai. 24.00 Fréttir 00.10 Flmm fjórðu Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrún- ai Eddudóttur 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Veður- spá RÁS 2 7.00 Fréttir 7.03 Moigunútvarplð - Vaknað tlllífsini Kiistin Ólafsdóttir hefur daginn með hlustendum. - Jón Björgvms- son talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttlr •Morgunútvarpið heldur áíram. 9.03 Halló ísland 10.03 HaUótsland - heldur áíram. 12.00 Fréttayfirllt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitlrmáfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttlr 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálln - ÞJóðfundur i belnnl útsendlngu Siminn er 568 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Mllli stelns og sleggju 20.00 SJónvarpsfréttlr 20.30 Nýjasta nýtt 22.00 Fréttir 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.00 Veðurfregnlr 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldui áfram. NÆTURÚTVARPQ) 02.00 Fréttlr 02.05 Með grátt i vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonai frá laugardegi. 04.00 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Europe 06.00 Fréttb’ og fréttir af veðri, færð og Ðugsamgðngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfrognlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 ogkl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestijarða kl. 18.35- 19.00 Árnað heilla . Björk Árnadóttir, Núpasíðu 6d, Ak- urcyri, verður fimmtug í dag, föstu- daginn 14. júlí. Af því tilefni tekur hún og fjölskylda hcnnar á móti gestum í sal starfs- mannafélags KEA, Sunnuhlíö, eftir kl. 20.00 á afmælisdaginn. Athugið Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak- urcyrar fást í Bókabúö Jónasar, Hafn- arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup- angi.____________________________ Minningarspjöld Sambands ís- lcnskra kristniboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16,________ Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði, Söfn Nonnahús, Aðalstræti 54, Akureyri. Opnunartími I. júní-1. sept. alla daga frákl. 10-17. 20. júní-10. ágúst einnig. briöjudags- og fimmtudagskvöld frá kl, 20-23.______________________ Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462 4162, fax 461 2562. Opnunartími 1. júní-15. september alla daga frá kl. 11-17. 20. júní-10. ágúst cinnig þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20-23. Samkomur KFUM og KFUK, : RTO'- Sunnuhiíð. Föstudagur: Unglingasam- koma fellur niður í kvöld. Sunnudagur: Tökum þátt í guðsþjón- ustu í Glerárkirkju kl. 21.00 þar sem Skúli Svavarsson prcdikar. HVlTASUmUHIMJM »«»1, Föstud. 14. júlí kl. 20.30. Bænasam- koma. Laugard. 15. júlí kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 16. júlí kl. 20. Vakninga- samkoma, ræðumaður Ásgrímur Stef- ánsson. Samskot verða tekin til kristniboðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir, Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. j Sunnud. 16. júií kl. 20. Almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Móttaka smáauglýsinga - ‘C 24222, Athugið Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. || UMFERÐAR J---------S ORÐ DAGSINS 462 1840 S_________r Myndin er tekin á stjórnarfundi Slysavarnafélags Islands, þegar Sigriður Helgadóttir, formaöur Félags austfirskra kvenna í Reykjavík, afhenti Baldri Pálssyni, stjórnarmanni frá Austurlandi, gjöfina. Meö þeim á myndinni er Einar Sigurjónsson, forseti Slysavarnafélags Islands. Höfðingleg gjöf slysavarnakvenna Félag austfirskra kvenna færði björgunarsveitum Slysavarnafé- lags Islands á Austurlandi 500 þúsund krónur að gjöf 1. júlí sl. Björgunarsveitir félagsins eru 13 talsins á Austurlandi, frá Djúpa- vogi til Bakkafjarðar. Gjöfin er ætluð til kaupa á snjó- flóðaýlum fyrir sveitimar en slík tæki geta skipt sköpum í snjóflóða- leit, fjallaferðum og ef fólk grefst undir fargi. Tækið er bæði sendi og móttökutæki. í snjóflóði þar sem tíminn skiptir höfuðmáli getur slíkt tæki ráðið úrslitum um björgun. Tækið sendir stöðugt út merki sem á fljótlegan hátt er hægt að stað- setja og auðveldar því alla leit. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HERBERTJÓNSSON, fyrrverandi tollvörður, Þórunnarstræti 128, Akureyri, lést þann 9. júlí. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 18. júlí kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð. Petra S. Antonsdóttir, Sólveig S. Herbertsdóttir, Herdís Herbertsdóttir, Laufey Herbertsdóttir, Hilmar Jónsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGVI JÚLÍUSSON, Ránargötu 27, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 17. júlí kl. 10.30. Guðrún Jónsdóttir, María E. Ingvadóttir, Jón Grétar Ingvason, Hjördfs Arnardóttir, Bjarni Rafn Ingvason, Rósa Þorsteinsdóttir, Áslaug Nanna Ingvadóttir, Oddur Sigurðsson, Ingvi Júlíus Ingvason, Unnur Björnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og bróðir, FRIÐJÓN HEIÐAR EYÞÓRSSON, Smárahlfð 1c, Akureyri, verður jarðsunginn frá Glerárkirkju mið- vikudaginn 19. júlí kl. 13.30. Guðrún Þ. Kjartansdóttir, G. Maríanna Friðjónsdóttir, Birgir Þ. Bragason, Gestur H. Friðjónsson, Helga Þ. Heiðberg, Guðrún Friðjónsdóttir, Aðalsteinn Árnason, Kjartan Þ. Friðjónsson, Ástríður Hjartardóttir, Hilmar Friðjónsson, Laufey Á. Friðjónsdóttir, Tad Bremer, Anna E. Friðjónsdóttir, Svanur E. Zophoníasson, Anders Ó. Friðjónsson, barnabörn og systkini.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.