Dagur - 14.07.1995, Síða 14

Dagur - 14.07.1995, Síða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 14. júlí 1995 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Frjálsar íþróttir - Akureyrarmót: Skemmtilegt mot Akureyrarmótið í fijálsum íþróttum fór fram á Akureyrar- velli dagana 8. og 10. júií. Fjöidi keppenda mætti til ieiks og eins og sjá má á meðfylgjandi úrsiitum var keppnin oft æði spennandi. Ungt afreksfóik vakti sérstak- lega athygli og var gaman að mótinu. Tátur, hnokkar, stelp- ur, strákar, teipur, piitar, konur og kariar reyndu með sér og voru úrslitin eftirfarandi: Tátur 10 ára og yngri: 60 m. hlaup: 1. Áslaug Eva Bjömsdóttir 9.7 2. Kristín Helga Hauksdóttir 10,0 3. Anika Lind Bjömsdóttir 10,1 600 m. hlaup: 1. Kristín Heiga Hauksd. 2.19.9 2. Olga Sigþórsdóttir 2.20.0 3. Rakel Bjamv.Ármannsd. 2.20.3 Langstökk: 1. Ásiaug Eva Bjömsdóttir 4,06 2. Eygló Ævarsdóttir 3,45 3. Kristín Helga Hauksdóttir 3,33 Bottakast: 1. Eygló Ævarsdóttir 21,14 2. Kristín Helga Haukdsóttir 20,72 3. Bryndís Sölvadóttir Stelpur 11-12 ára: 60 m. hlaup: 1. Sigurlína Stefánsdóttir 2. Laufey Hrólfsdóttir 3. Erla Ormarsdóttir 600 m. hlaup: 1. Sigurlína Stefánsdóttir 2. Laufey Hrólfsdóttir 3. Auður Stefánsdóttir Langstökk: 1. Sigurlína Stefánsdótlir 2. Auður Stefánsdóttir 3. Laufey Hrólfsdóttir Boltakast: 1. Erla Ormarsdóttir 2. Laufey Hrólfsdóttir 3. Katrín Júlfa Pálmadóttir Telpur 13-14 ára: 100 m. hlaup: 1. Katla Valgeirsdóttir 2. Anita Lind Bjömsdóttir 3. Tinna Stefánsdóttir 200 m. hlaup: 1. Aðalbjörg Bragadóttir 2. Anita Lind Bjömsdóttir 3. Tinna Stefánsdóttir 18,20 9,6 9,8 9,8 2.12.1 2.16.5 2.17.4 3,92 3,80 3,68 32,78 28,38 28,06 14,4 14.8 14.9 31.6 31.7 31.8 400 m. hlaup: 1. Katla Valgeirsdóttir 70,4 2. Aðalbjörg Bragadóttir 77,9 3. Tinna Stefánsdóttir 83,3 800 m. hlaup (13 ára og eldri): 1. Hildur Bergsdóttir 2.36.6 2. Karen Gunnarsdóttir 2.41.3 3. Katla Valgeirsdóttir 2.45.7 Langstökk: 1. Katla Valgeirsdóttir 4,31 2. Kristfn Gunnarsdóttir 4,21 3. Anita Lind Bjömsdóttir 4,16 Kúluvarp: 1. Aðalbjörg Bragadóttir 7,14 2. Katla Valgeirsdóttir 6,80 3. Anita Lind Bjömsdóttir 6,48 Hástökk: 1. Anita Lind Björnsdóltir 1.35 2. Ása Sigríður Hauksdóttir 1.30 3. Kristín Gunnarsdóttir 1.30 Konur 15 áraogcidri: 100 m. hlaup: 1. Sigríður Einarsdóttir 14,9 2. Gunnhildur Hclgadóttir 14,9 3. Karen Gunnarsdóttir 15,0 200 m. hluup: 1. Hildur Bergsdóttir 29,1 2. Sigríður Einarsdóttir 30,4 3. Karen Gunnarsdóttir 31,8 400 m. hlaup: 1. Hildur Bergsdóttir 64,4 2. Sigríður Einarsdóttir 69,8 3. Karen Gunnarsdóttir 72,6 Langstökk: 1. Hildur Bergsdóttir 5,08 2. Gunnhiidur Hclgadóttir 4,41 3. Karen Gunnarsdóttir 4,08 Hástökk: 1. Sigríður Einarsdóttir 1,30 2. Karen Gunnarsdóttir 1,15 Kúluvarp: 1. Karen Gunnarsdóttir 7,78 2. Sigríður Einarsdóttir 7,16 Hnokkar 10 ára og yngri: 60 m. hlaup: 1. Ragnar Hólm Ragnarsson 10,8 2. ívar öm Marteinsson 10,9 3. Atli Freyr Marteinsson 11,0 600 m. hlaup (12 ára og yngri): 1. Jón Ingi Hallgrfmsson 2.08.5 2. Ragnar Hólm Ragnarsson2.09.5 3. LeóJónsson 2.15.0 Langstökk: 1. ívar Öm Marteinsson 3,23 2. Atli Freyr Marteinsson 3,09 3. Ragnar Hólm Ragnarsson 3,04 Boltakast: 1. Atli Freyr Marteinsson 29,80 2. Jón Ingi Hallgrímsson 28,10 3. ívar Öm Marteinsson 27,10 Strákar 11-12 ára: 60 m. hlaup: 1. Atli Sigþórsson 9,2 2. Leo Jónsson 10,5 3. Elmar G. Unnsteinsson 11,0 Langstökk: 1. Atli Sigþórsson 4,11 2. Leo Jónsson 3,46 3. Grétar Mar Axelsson 3,18 Piltar 13-14 ára: 100 m. hlaup: 1. Atli Stefánsson 13,5 2. Einar Kristinsson 15,0 3. Einar Stefánsson 17,7 200 m. hlaup: 1. Atli Stefánsson 27,2 2. Einar Kristinsson 30,6 3. Einar Stefánsson 36,8 400 m. hlaup: 1. Atli Stefánsson 64,9 2. Einar Kristinsson 73,5 3. Einar Stefánsson 89,5 800 m. hlaup (13 ára og eldri); 1. Atli Stefánsson 2,20.6 2. Hilmar Kristjánsson 2.31.5 3. Einar Stcfánsson 3.21.2 Langstökk: 1. Atli Stefánsson 4,82 2. Jón Helgason 3,31 3. Einar Stefánsson 3,27 Hástökk: 1. Atli Stefánsson 1,45 2. Einar Stefánsson 1,15 3. Jón Helgason 1,15 Kúluvarp: 1. Atli Stefánsson 8,65 2. Einar Stefánsson 6,58 3. Jón Helgason 5,74 Karlar 15 ára og eldri: 100 m. hlaup: 1. Freyr Ævarsson 12,4 2. Guðbrandur Þorkelsson 12,6 3. Smári Stefánsson 25,7 200 m. hlaup: 1. Freyr Ævarsson 24,9 2. Guðbrandur Þorkelsson 25,1 3. Smári Stefánsson 25,7 400 m. hlaup: 1. Guðbrandur Þorkelsson 55,5 2. Smári Stefánsson 58,3 3. Stefán Thorarensen 60,5 Langstökk: 1. Gunnar Gunnarsson 5,76 2. Smári Stefánsson 5,69 3. Freyr Ævarsson 5,64 Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 Knattspyrna um helgina: Víðir-Þór í kvöld í kvöld verður einn leikur í 2. deild karla í knattspyrnu þegar að Þórsarar haida til Suðurnesja og leika gegn Víði í Garði. Leik- urinn átti að fara fram í gær- kvöld en vegna velgengni Þórs í Mjólkurbikarkeppninni var leiknum frestað um einn dag. Þórsarar hafa haft í nógu að snúast undanfarna daga og leikið tvo erfiða bikarleiki í vikunni. Þeim gæti því reynst róðurinn erf- iður í Garðinum í kvöld en Víðis- menn eru þekktir fyrir sterkan helmavöll. Á sunnudag leikur kvennalið Nágrannaslagur í fyrradag léku Þór og KA í Akureyrarmóti 5. flokks drengja í knatt- spyrnu. Að venju var helsta spennan í kringum Ieik a-liðanna og að þessu sinni voru það Þórsarar sem höfðu betur. Lokastaðan var 3:1 fyrir Þór og skoruðu þeir Helgi Pétursson, Andri Rúnar Karlsson og Daði Kristjánsson mörk Þórs en Tryggvi Sigurbjarnason mark KA. Á meðfylgjandi mynd bítast Daði og Tryggvi um boltann. Leikur b-liðanna endaði með 2:2 jafntefli þar skoruðu Bjarni Pálma- son og Árni Björn Þórarinsson mörk KA en Magnús Stefánsson og Ár- mann Ævarsson mörk Þórs. í c-liðum sigraði KA 4:0 með mörkum Jó- hanns Valdimarssonar, sem skoraði tvö mörk, Þorgils Sigurðssonar og Páls Ingvarssonar. í d-liðum sigraði KA 9:2 og þar skoraði Magnús Þór- isson fimm mörk. Halldór Brynjar Haildórsson skoraði tvö og þeir Magnús Skúlason og Hlynur Ingólfsson eitt hvor fyrir KA en Bernharð Már Sveinsson setti bæði mörk Þórsara. Frjálsar íþróttir: Unglingalandsmót UMFÍ1995 hefst I dag - fjolskylduhátíð sumarsins í vændum ÍBA gegn íslands- og bikarmeist- urum Breiðabliks á Kópavogsvelli. í c-riðli 4. deildar verða tveir leikir. I kvöld mætast nágrannarnir í Tindastóli og Þrym á Sauðár- króki og á morgun leika Neisti og KS á Hofsósvelli. Annað Unglingalandsmót UMFÍ hefst í Austur-Húna- vatnssýslu í dag en það er USAH sem sér um framkvæmd mótsins að þessu sinni. Má búast við miklum fjölda þátttakenda og foreldra á þetta mót og þetta verður því sannkölluð fjöl- skylduhátíð. Engin lágmörk eru sett svo mótið gefur mörgu barn- inu og unglingnum tækifæri til að keppa á stórmóti án þess að hafa skarað fram úr í íþróttum. Mótið fer fram á ýmsum stöð- um í sýslunni og það verður mikið um að vera þessa helgi. Keppt verður í frjálsum íþróttum á Vor- boðavelli, glímu í félagsheimilinu á Skagaströnd, golfi í Vatnahverfi og Skagaströnd, hestaíþróttum í Húnaveri, knattspyrnu á íþrótta- velli Blönduóss og körfubolta í íþróttahúsi Blönduóss. Skákmenn tefla í Grunnskóla Skagastrandar og sundfólk syndir í sundlauginni á Hvammstanga. Mótið hefst í dag en í kvöld kl. 19.15 hefst kvölddagskráin með skrúðgöngu inn á frjásíþróttavöll- inn. Hestamenn og félagar í skóla- lúðrasveit Austur-Húnvetninga halda uppi fjörinu fram að form- legri mótsetningu kl. 20.15 og í framhaldi af því verður óvænt uppákoma. Dagskránni lýkur síð- an með Varðeldi í Selvík. Annað kvöld verður grillað og farið í Ieiki og því fylgt á eftir með fjöl- skyldudansleik. Á fyrsta Unglingalandsmótinu, sem haldið var á Dalvík 1992, mættu 1.100 keppendur til leiks og er búist við enn meiri þátttöku nú. Með tilkomu þessa móts fá ungir íþróttaiðkendur gott takmark til að stefna að og vonandi verða jæssi mót til þess að fleiri börn halda áfram á íþróttabrautinni. Þessi mót eru einnig góður undir- búningur fyrir landsmót UMFÍ. Áhersla verður lögð á að öll af- þreying fyrir keppendur verði ókeypis á svæðinu og enginn að- gangseyrir er fyrir áhorfendur. Körfuknattleikur: Vinn ngstölur 12.07.1995 1 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING tCH 6 af 6 1 42.310.000 n 5 af 6 LÆ+bónus 0 1.668.733 [0 5af6 3 83.530 IFB 4 af 6 204 1.950 5.— 731 230 11 26 29 Helldarupphæð þessa viku: 44.795.253 aísi.: 2.485.253 fjff Vinningur: UPPUÝSINGAR, SÍMSVARI 81- 68 16 11 LUKKULINA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR fór til Noregs Tveir ungir og efnilegir til Þórsara Þórsarar hafa fengið góðan liðs- styrk í úrvalsdeildarlið sitt í körfuboltanum. Tveir ungir og efnilegir Icikmcnn sem leikið hafa með unglingalandsliðum íslands hafa gengið til liðs við félagið. Þetta eru þeir Kristján Guðlaugsson úr Keflavík og Friðrik Stefánsson, sem Iék með ísfírðingum síðasta vetur. Þá eru Þórsarar með Banda- ríkjamann í sigtinu til að taka við miðherjahlutverkinu af Sandy Anderson. Kristján Guðlaugsson er tvítug- ur bakvörður sem spilaði talsvert með Keflvíkingum í vetur eftir að hafa slegið í gegn í úrslitakeppn- inni 1994. Hann er 179 á hæð og góður skotmaður. Friðrik Stefáns- son er 202 á hæð og einn sá hæsti í deildinni. Hann er 18 ára Vest- mannaeyingur, sem hóf síðasta tímabil með KR en skipti síðan yfir til ísfirðinga og lék með þeim í 1. deildinni. Báðir voru þessir strákar í U22 ára landsliði íslands sem Hrannar Hólm, fyrrum þjálf- ari Þórs, stýrði á Norðurlandamót- inu fyrr í sumar. Þórsarar leika undir stjórn Keflvíkingsins Jóns Guðmunds- sonar í vetur og með honum kom bakvörðurinn Böðvar Kristjánsson frá Keflvíkingum. Þeir munu sjá á eftir Sandy Anderson til Banda- ríkjanna en eru staðráðnir í að fá sterkan leikmann í hans stað. Þeir hafa leikmann í sigtinu sem þeir telja henta liðinu vel en enn á eftir að semja við hann um að leika á íslandi.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.