Dagur - 19.07.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 19.07.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 19. júlí 1995 Spákona Hústjald og kerra Gæludýr Spái í spil og bolla næstu daga. Hringiö I síma 462 6655. Flísar Til sölu nýlegt, 4-5 manna hústjald og farangurskerra meö loki. Upplýsingar í síma 462 2911 eða 854 5301. Þrjá fallega og skemmtilega kettl- inga vantar gott heimili. Eru kassavanir. Uppl. í síma 462 1368. Veggflísar - Gólfflfsar. Nýjar gerðir. Gott verö. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Husnæði öskast Óska eftir einstaklingsfbúö eöa herbergi. Uppl. í sima 557 7248.___________ s.o.s. Bráövantar litla íbúö fyrir mig og tvo unga syni mína, helst fyrir næstu mánaöamót. Er reglusöm og reyk- laus. Hef meömæli. Vinsamlega hafiö samband í síma 462 6070, Hafdís.________________ 5 manna fjölskylda óskar eftir 3ja- 4ra herb. íbúö til leigu. Erum reyklaus. Reglusemi og skil- vísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 462 6416.___________ Óska eftir 3ja herb. íbúö frá og meö 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. veitir Arnar í síma 464 1139. Óska eftir 2-3ja herb. fbúö til leigu. Má þarfnast viöhalds og málunar en ekki skilyröi. Öruggar greiöslur. Uppl. f síma 462 7815 eftir kl. 19. íbúö óskast! Tvær skólastúlkur (systur) sem ætla aö stunda nám viö VMA og Háskólann á Akureyri næsta vetur, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst á Brekkunni en annað kemur einnig til greina. Góö umgengni og öruggar greiöslur. Uppl. í síma 478 1475. Húsnæði í boði Reykjavík. Til leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík viö Laugardalinn. Leigist eina viku f senn meö öllum búnaöi. Uppl. í sfma 581 2474.___________ Skólaáriö '95-’96. Gistiheimiliö Stórholti 1. Til leigu mjög góö herbergi, bæöi fyrir einstaklinga og pör. Öll aö- staöa er til staöar. Uppl. f sfma 462 5037 eftir kl. 19. Atvinna óskast 17 ára, hörkudugleg og reyklaus stúlka óskar eftir vinnu meö skóla f haust. Allt kemur til greina. Hef reynslu í afgreiöslustörfum, fiskvinnslu, hreingerningum, barna- pössun og fleiru. Uppl. í síma 478 1475, Unnur. Búvélar Hestamennska Til útleigu Valmet traktor 80 hp 4x4 meö 1490 Trima tækjum til ýmissa verka. Uppl. veitir umboösmaður Blla- og búvélasölunnar í síma 451 2617 eöa Þórir I símum 487 1269 og 854 4087. Vil kaupa eöa leigja hesthús, helst í Breiöholtinu. Uppl. í síma 462 3589 eftir kl. 19. Hljóðfæri Mjög gamalt orgel til sölu. Orgeliö er af geröinni Nyström Karlstad, fótstigiö og lítur þokka- lega út. Er í lagi. Uppl. í síma 4811197, Friðrik. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High sþeed" bónun. - Teþpahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Bifreiðar Til sölu Ford D-800 árgerö 1966. Hlassþyngd 8560 kg. Gott útlit og gangverk. Uppl. í síma 854 1775. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. V Sturtuvagn Islenski fáninn Eigum fslenska fánann f ýmsum stæröum, flaggstengur og húna, lín- ur og krækjur. Sandfell hf., veiöarfæraverslun viö Laufásgötu, Akureyri. Opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka daga, sími 462 6120. GENGIÐ Genglsskráning nr. 141 18. júlí 1995 Kaup Sala Dollari 61,49000 64,89000 Sferlingspund 98,11600 103,51600 Kanadadollar 44,88500 48,08500 Dönsk kr. 11,31510 11,95510 Norsk kr. 9,90350 10,50350 Sænsk kr. 8,51460 9,05460 Finnskt mark 14,40520 15,26520 Franskur franki 12,63690 13,39690 Belg. franki 2,12790 2,27790 Svissneskur franki 52,71570 55,75570 Hollenskt gyllini 39,31620 41,61620 Þýskt mark 44,16000 46,50000 ítölsk Ifra 0,03788 0,04048 Austurr. sch. 6,25470 6,63470 Porf. escudo 0,41730 0,44430 Spá. peseti 0,50960 0,54360 Japanskt yen 0,69040 0,73440 Irskt pund 100,42700 106,62700 Til sölu sturtuvagn og Agerbi mal- arvagn fyrir dráttarbíl meö álskúffu, 3ja öxla, árg. '91. Góöur vagn. Verö 2.2 millj. + vsk. Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 464 2200 á skrifstofutíma. Vélar og áhöld Leigjum meöal annars: - Vinnupalla - Stiga - Tröppur - Steypuhrærivélar - Borvélar - Múrbrothamra - Háþrýstidælur - Loftverkfæri - Garðverkfæri - Hjólsagir - Stingsagir - Slípirokka - Pússikuþba - Kerrur - Rafsuöutransa - Argonsuðuvélar- Snittvélar - Hjólatjakka - Hjólbörur Nýtt! Nýtt! - Rafstöövar í miklu úrvali - Keöjusagir - Kúttsagir - Loft- og heftibyssur - Sandblásturskönnur - Stórir brothamrar og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sfmi 462 3115. Hópferðabíll Til sölu hópferöabfll, Mercedes Benz 711, 20 manna, árg. '86. Ek. um 250 þús., í góöu lagi. Verö 3.5-4 millj. Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 464 2200 á skrifstofutíma. Lyftarar Til sölu Klark diesel 5 tonna meö húsi, árg. 82, í þokkalegu lagi, verö 350 þús. + vsk. Steinbock rafmagnslyftari, 1.6 tonn, árg. '81, tvöfalt mastur. í góöu lagi, verö um 550 þús. + vsk. Gætum skipt á litlum bíl. Nánari upplýsingar gefur Björn í síma 464 2200 á skrifstofutíma. SálarrannsóknafélagiC á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson, _/ miðill, verður með skyggnilýsingafund f Lóni v/Hrísalund þriðjudaginn 25. júlí kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.__________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868._____________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri,________________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.______________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali.______ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.__________________ Samúðar- og heilla- I óskakort Gideonfélags- ins. Samúðar- og heillaóska- kort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð. æ Þakviðgerðir Þaklagnir - Viögeröir. Tökum aö okkur hvers kyns viögerð- ir á þökum. Önnumst lagnir á þakpappa, þak- og svaladúk og ýmsum þéttiefnum. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Þjónustusvæði okkar er allt Noröur- land. Upplýsingar í símum 461 1616, bílasími 853 9838 (Snæbjörn Guö- bjartsson), og 462 4611, bílasími 853 7564 (Kristþór Halldórsson). ERÁFENGI VANDAMAL í ÞINNIFJÖLSKYLDU? AL-ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. í þessum sarntökum getur þú: ★ Hitt adra sem glíma við sams konar vandamál. ★ Öðlast von í staö örvæntingar. ★ Bætt ástandid innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húslð, Strandgata 21, Akureyri, síml 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla midvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánadar kl. 11. Nýtt fólk bodið velkomið. EcrGArtuc S 462 3500 LEGENDS OF THE FALL Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview With The Vampire), Anthony Hopkins (Remains Of The Day) Miðvikudagur: Kl. 23.00 Legends Of The Fall Fimmtudagur: Kl. 23.15 Legends Of The Fall B.i. 16 ANDRA Bl’l l.OCK WHILE YOU WERE SLEEPING Gamanmyndin „While You Were Sleeping" er komin til Islands! Myndin hefur hlotið gríðarlega aðsókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed) endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Ef þú hafðir gaman að myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sally1' eða „Sleepless in Seattle" þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg! Miðvikudagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping Fimmtudagur: Kl. 21.00 While You Were Sleeping STAR TREK GENERATIONS Ein stórkostlegasta geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Stórhættulegur visindamaður hyggst ná yfirráðum yfir nýju gereyðingarvopni sem eytt getur heilu stjarnkerfi og ætlar sér að nota það! Áhöfnin á geimskipinu Enterprise eru þau einu sem geta stóðvað hann. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Miðvikudagur: Kl. 21.00 Star Trek Generations Fimmtudagur: Kl. 23.00 Star Trek Generations Skoðid startrek vefinn á Internetinu http://www.qlan.is/startrek Batman Fore ver islandsforsýníng fimmtudag kl. 21.00 Sýnd samtímis og í Sambiöunum Reykjavik Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblaö til kl. 14.00 flmmtudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.