Dagur - 04.08.1995, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 4. ágúst 1995
BRÆÐI N6UR
Spurningin
Spurt á Akureyri
Ætlar þú að fara
eitthvað um helgina?
Jóna Jónsdóttir:
)á. til Reykjavíkur í brúðkaup
hjá bróður mínum. Koma svo
á sunnudaginn í fjörið á Sál-
inni í Sjallanum.
Heimir Ingimarsson:
£g œtla að skella mér á
Siglufjörð.
Jón Ævar Ásgrímsson:
Ég œtla í sumarbústaðinn
minn í Bárðardal.
Reiðar Hallgrímsson:
Nei. ég verð líklega hérna í
bœnum. skrepp kannski á
Siglufjörð.
Guðrún Aðalsteinsdöttir:
Nei. ég verð með opið hérna í
X-inu í Krónunni. verð þvi að
vinna eitthvað.
Hvað veistu?
Ég á ekki bót á rassinn,
hvað get ég gert?
til þess að fylla fljótt,
alla mína vasa af seðlum.
Á ekki salt í grautinn,
hvað get ég gert?
Furðu fátt án þess, að strá
i altar áttir bleðlum.
Petta þekkja örugglega
marglr sem fylgjast vel
með íslenskri dœgurtaga-
tóntist, ftver yrkir svo?
„UUjSSDJ p )9Q" J|)|dL| UUj)Xd)
6o uossh'JIB sou6dw Jllieu ps
I eldlínunni
„Ég er í toppformi"
- segir Jón Arnar Magnússon
Heimsmeistaramótið í frjálsum
íþróttum hefst nú um helglna og
stendur alla nœstu vlku. Jón
Arnar Magnússon, tugþrautar-
kapþl, verður í eldlínunnl. flann
kepplr á sunnudag og mánu-
dag og seglst tilbúlnn i slaglnn.
„Ég er í toppfórmi. Ég hef aldrei
verið í svona góðu forml og ég
tet mlg eins vel undlrbúlnn og
hœgt er,“ sagði Jón Arnar. Mikl-
ar vonir eru bundnar við strák-
Inn og jafnvel talað um að hann
getl náð á verðlaunapall.
„Ég hef lítið hugsað um hvort ég
nœ verðlaunasœtl. Ég hef aðal-
lega teitt hugann að Norður-
landametinu enda er það ekki
mjög tangt í burtu. Ég œtla alla
vega að bœta íslandsmetið
meira," sagði Jón Arnar og hann
sagði utanaðkomandi þrýstlng
lítið á sig fá. „Ég hef aldrei látið
svona stórmót angra mig og
finnst meira gaman af þeim en
öðrum mótum."
EXIT
rss s h,!«ssí>*í
Þœr stöllur Hildur Hauksdóttir og Elísabet Pétursdóttir hétdu nýlega tombólu I KEA-Nettó á Akureyri til styrktar
Krabbameinsfélaginu. Ágóðinn reyndist vera 3.670 krónur. Mynd:GG
Hvað œtlar þú að gera um helgina?
„Það kemur nú bara eltt tll
greina hjá mér og það er
að sjá um heljarinnar œttar-
mót á tírafnaglli," segir
Krlstín Ðrynjarsdöttlr hjá Lif-
andl landl í Eyjaflarðarsvelt,
en hún mun ásamt flelrum
standa fyrlr hlnu svokatlaða
.Ættarmóti tíelga magra"
sem fram mun fara á
Hrafnagill í Eyjafjarðarsvelt
nú um helglna. Líkt og áður
hefur verlð auglýst mun
margt verða til gamans gert
og nóg um að vera. „Við
œtlum að byrja i kvöld í ró-
legheltunum, grilla og hafa það gaman. flingað er svo öll-
um frjálst að koma og aðgangur er ókeypls. Pað verður því
I nógu að snúast um þessa helgi."
Afmœlisbörn helgarinnar
Birkir Angantýsson 50 ára
Saemundargötu 15. Sauðárkróki
Laugardagur 5. ágúst
Árni Heiöar Gytfason 30 ára
Aðalbraut 29. Raufarhöfn
Sunnudagur 6. ágúst
Friörik Vilhelmsson 30 ára
Dalbraut 14. Dalvik
Sunnudagur 6. ágúst
Lísbet Vala Snorradóttir 20 ára
Dalbraut 14, Dalvík
Sunnudagur 6. ágúst
Logi Kjartansson 20 ára
Stapasíðu 15b, Akureyrl
Sunnudagur 6. ágúst
Safnað handa Soffíu
Píanó-
stillarinn
í flestu er
nú keppt. Steve
nokkrum Fairchild
tókst að stilla
rammfalskt píanó
á 4 mín. og
20 sekúndum í
keppni hjá Dante*
píanóverksmiðj-
unni í New York ríki
í Bandaríkjunum
hinn 5. febrúar
1980.
XZX
Heilrœði
dagsins
Nœrgœtni og kurteisi
fleyta þér lengra en gáf-
^^^X^og sniðugheit.
T
Hver er
maðurinn?
Þrjár stelpur á Akureyri tóku slg tit á dögunum og héldu tombólu. Þar söfnuðust 3.939 krónur sem renna til
styrktar baráttu Soffíu Hansen fyrir að ná stelpunum sínum helm. Frá vinstri: Sandra Pétursdóttlr, Sunna Pét-
ursdóttir og Þóra Jónsdóttir. Mynd: Hatidór.
Svar við „Hver er
maðurinn"
■s6opD?fiop |!) 8£6I pjj !Jfiam))\í p Jjun®)
-uuo) 6o jd oa) ] ujonouuoddnoM {jiu)ta)|uuopopoispo
jda uudh 9£6l pup ujpgDuuoujdno> i ujnuoioitsouitæi
-uuDi pjj uuog i|nD| ujn6u|U)|S|uuD| {ijpjd 6o i£6l pi
■jp w djJ iJpjdsiuapnis itnoi jouuno 'm jouj a ipiijsui
•PPH! |s6is6nij ] isjoJ uudh idpjopoJjoas \ uinppissuJoJH
p 606I isn6p > isippaj uossuíuöhdh iDuunð !6iai|jn6|$