Dagur - 04.08.1995, Qupperneq 11
Eins og vera ber fær fólkiö á enginu kaffi og lummur og kastar mæöinni um stund við heysáturnar. Næst á mynd-
inni teygja þeir sig eftir lummunum, Angantýr H. Hjálmarsson og Ragnar Bollason.
Mikinn fjölda fólks dreif að Laufási síðastliðinn
sunnudag til að fylgjast með starfsdegi sem haldinn
var í gamla bænum. Þetta er annað árið í röð sem
þetta er gert og virðist sem þessi dagskrárliður geti
skipað sér fast sæti í sumarafþreyingunni við Eyja-
fjörð.
Gestum gafst kostur á að fylgjast með störfum
fyrri tíma jafnt utan dyra sem innan. í gamla hlóðar-
eldhúsinu var meðal annars boðið upp á skyr og
lummur, í baðstofunni var ríkjandi hin eina og sanna
baðstofustemmning og úti fyrir mátti sjá handtökin
við heyskapinn. Eldri borgarar báru uppi dagskrána,
klæddir upp á tilheyrandi vísu. Meðfylgjandi myndir
tók Björn Gíslason, Ijósmyndari Dags, af hinu starfs-
sama fólki í Laufási.
JÓH
Bændur athugið!
Eigum til afgreiðslu á Akureyri 8,5 tonna
sturtuvagna frá Weckman í Finnlandi.
Verð 389.000,- án vsk.
H. Hauksson hf.
Suðurlandsbraut 48, Reykjavík.
Sími 588 1130.
Einingarfélagar
athugið!
Orlofsferð aldraðra
Árleg orlofsferð aldraðra Einingarfélaga verð-
ur farin sunnudaginn 20. ágúst nk. og að
þessu sinni verður farið til Grímseyjar.
Þátttökugjald er kr. 2000,- og er tekið á móti
skráningum í ferðina til 11. ágúst á skrifstofu fé-
lagsins í síma 462 3503.
Ferðanefnd.
Byggðavegi
- Búðin við tjaldstæðið -
Steinn Snorrason á Syöri-Bægisá og Aöalsteinn Jónsson á Hrauni ræöa mál-
in til þrautar.
Guörún Hadda Bjarnadóttir viö
rokkinn í baöstofunni.
Tilboð
Barbecue bógsneiðar 399 kr. kg
Picnic sticks 113 gr. 135 kr. boxið
Nóa tromp 4 stk. 78 kr.
Krakkar, komið 03 sjáið Skralla trúðl
Horn og leggir voru barnaleikföngin í gamla daga og voru ekki síöri ævintýraheimur en fjarstýröir bílar og tölvu-
leikir dagsins í dag. Hér eru þær Geröur og Katrín niöursokknar í leik með hornin og leggina.
Hann verður við búðina í dag,
föstudag kl. 15-15.30.
Munið heimsendingarþjónustuna alla virka
daga kl. 11 og 14, aðeins kr. 50,-
Lokað frídag verslunarmanna 7. ágúst.
Opið til kl. 22 alla daga
Verið velkomin!
Starfsfólk KEA Byggðavegi.