Dagur - 04.08.1995, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 4. ágúst 1995
Smáauglýsingar
Eyfirðingar - Ferðafólk
Sölusýningin
frá Högum Höndum
er í lullum gangi.
Úrvalið aldrei betra.
ís - kaffi - brauð og
sælgæti alla daga.
Giæsileg kaffihlaðborð
frá kl. 14-17 sunnudag
og mánudag.
Verið veikomin.
Hesthús
Tll sölu hesthús f Lögmannshlí&ar-
hverfi.
Uppl. I síma 462 2013.
Rísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar geröir.
Gott verö.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. • Bónleysíng.
• Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - ,High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securltas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
helmasiml 462 7078 og 853 9710.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 154
3. ágúst 1995
Kaup Sala
Dollari 61,43000 64,83000
Sterlingspund 98,49400 103,89400
Kanadadoliar 44,85500 48,05500
Dönsk kr. 11,37180 12,01180
Norsk kr. 9,97020 10,57020
Sænsk kr. 8,65740 9,19740
Finnskt mark 14,60810 15,46810
Franskur franki 12,77070 13,53070
Belg. franki 2,12930 2,27930
Svissneskur franki 53,25420 56,29420
Hollenskt gyllini 39,32440 41,62440
Þýskt mark 44,18200 46,52200
flölsk Ifra 0,03869 0,04129
Austurr. sch. 6,25550 6,63550
Port. escudo 0,42300 0,45000
Spá. peseti 0,51380 0,54780
Japanskt yen 0,67622 0,72022
írskt pund 100,59100 106,79100
Sala
Húsnæði óskast
Tveir hjúkrunarfræöinemar á loka-
ári óska eftir rúmgó&ri 3-4 herb.
íbúö á Akureyri frá og meö 1. sept.
til júníloka.
Getum skoöaö íbúöir eftir 21.
ágúst.
Upplýsingar í síma 471 1376 eöa
471 1400, Hulda eöa Þórhildur.
Óska eftir a& taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúö á Akureyri frá 1. sept-
ember '95.
Uppl. í síma 464 1866 eftir kl. 17
á daginn.____________________
2ja-3ja herb. fbúö óskast til leigu
sem fyrst.
Reglusemi og skilvisum greiðslum
heitiö.
Uppl. í síma 421 5453 eftir kl. 18.
Húsnæöi í boöi
Til leigu herbergi meö húsgögnum
fyrir reglusaman og reyklausan
pilt.
Leigist frá 1. sept.
Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í
síma 462 5841.
Til sölu Ferguson 135 árg. ’79.
Mjög góö vél.
Einnig vörubílspallur, lengd 5.15 m
ásamt sturtum. Er af Benz 1413.
Upplýsingar í símum 464 3560 og
581 2516.
Búvélar ijÉÍ
Dráttarvélar til sölu!
Case 685 XL, fjórhjóladrifin, árg.
'88 meö Veto ámoksturstækjum og
Massey Ferguson 135 árg. ’75.
Uppl. í síma 562 9698.
Véiar og áhöid
Leigjum me&al annars:
- Vinnupalla - Stiga - Tröppur
- Steypuhrærivélar - Borvélar
- Múrbrothamra - Háþrýstidælur
- Loftverkfæri - Garöverkfæri
- Hjólsagir - Stingsagir
- Slípirokka - Pússikubba
- Kerrur - Rafsuöutransa
- Argonsuöuvélar- Snittvélar
- Hjólatjakka - Hjólbörur
Nýtt! Nýtt!
- Keöjusagir - Kúttsagir
- Loft- og heftibyssur
- Sandblásturskönnur
- Stórir brothamrar
og margt, margt fleira.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Véla- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4,
sími 462 3115.
Heilsuhornið
Nýkomnar vörur framleiddar úr Bláa
lóninu, kísilleöja, salt og krem.
Fjallagrasahylki, góö fyrir melting-
una, íslensk framleiösla.
Grænmetissafar úr 100% llfrænt
ræktuöu grænmeti, einstaklega Ijúf-
fengir og hollir fyrir meltinguna.
Byggmjöl og Bankabygg frá Valla-
nesi ásamt Lífolíu, allt lífræn rækt-
un, góöar uppskriftir fylgja.
Fyrir íþróttafólkiö, sterkar amínó-
sýrur, gott próteinduft, L-Carnitine,
cromium-Picolinate o. fl.
Fyrir alla meö tregt blóörennsli og
mikla blóöfitu: T.d. Bio Biloba, Lec-
ithin, Lynolaxolía og hörfræolía.
Fyrir almenna vellí&an: Sólhattur
og própolis, kvefbanar sem styrkja
ónæmiskerfið. Góö sérvalin bæti-
efni sem verja frumur líkamans.
Hressandi Ginseng og blómafrjó-
korn ef orkan er I lágmarki.
Viö minnum á hunangiö okkar,
komdu og kynntu þér þvílík gæöa-
vara er hér á ferö.
Vistvænar hreinlætisvörur.
Athugiö: Bjóöum 10% afslátt af öll-
um sólarvörum fram aö verslunar-
mannahelgi.
Félagar í félagi aldra&ra, muniö
10% afsláttinn ykkar, þaö munar
um minna.
Sendum I póstkröfu.
Veriö velkominl!
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Bifrelöir
Til sölu tveir ódýrir bílar, sko&aöir
’96, óry&gaöir og í góðu lagi.
Afborganir mögulegar ca. 10-20
þús. á mánuöi.
Uppl. gefur Jón I slma 854 0506.
Messur
Akureyrarprestakall.
Guösþjónusta verður I
Akureyrarkirkju nk.
sunnudag, 6. ágúst, kl. II.
Tjamarkvartcttinn syngur.
P.H.
Munið sumartónleikana kl. 17.
L
Samkomur
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
1 Sunnudagur 6. ágúst kl.
20.30. Samkoma með
heimsókn frá Noregi. Ræðumaður
Gunnar Hamnöy.
Allir hjartanlega velkomnir.
■□“□°BBnDQaD
□ □ □□ a D
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð {spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
Samkomur
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudagur 6. ágúst kl.
y18. Samsæti fyrir Her-fjöl-
skylduna.
Kl. 21. Kveðjusamkoma fyrir deildar-
stjórana Anne Gurine og Daníel Ósk-
arsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
HVíTAsunnumKJAti ^ha^huo
Sunnudagur 6. ágúst kl. 20. Almenn
samkoma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Söfn
Nonnahús, Aðalstræti 54, Akureyri.
Opnunartími I. júní-1. sept. alla daga
frákl. 10-17.
20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags-
og fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðaistræti 58,
sími 462 4162, fax 461 2562.
Opnunartími 1. júní-15. septembcr alla
daga frá kl. 11-17.
20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags-
og fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Ak-
ureyri.
Minningarkort félagsins fást I Bók-
val og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá
félaginu.
Stjórnin._________________________
Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak-
ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup-
______________________________
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og
Pedromyndum Skipagötu 16.
Arnað heilla
Erlingur Pálmason yfirlögreglu-
þjónn, verður sjötugur í dag, 4. ágúst,
og tekur af því tilefni á móti gestum
ásamt eiginkonu sinni Fjólu Þorbergs-
dóttur, í Oddfellowhúsinu við Sjafnar-
stlg 3 milli kl. 16 og 19,
CcreArbic
Q 462 3500
FIRST KNIGHT
Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond koma hér í stórmynd
leikstjórans Jerry Zucker (Ghost). Vertu með þeim fyrsti r heiminum
til að sjá þessa frábæru stórmynd...
Myndin var heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum fyrir skömmu!
„FIRST KNIGHT" - hasar, ævintýri og spenna...
Stórmynd með toppleikurum sem þú veröur að sjá.
Föstudagur:
Kl. 21.00 First Knight
Laugardagur:
Kl. 21.00 og 23.00 First Knight
BATMAN FOREVER
Stórkostlegast mynd sumarsins er komin. Gjörbreyttur Batman í flottu formi (
ævintýraferð sem þú gleymir aldrei. Val Kilmer, Jim Carrey, Tommy Lee Jones,
Nicole Kidman, Chris O’Donnel og Drew Barrymore í leikstjórn Joel Schumacher.
Gettu hvað! Gettu nú! Sjáð’ana STRAXH
Föstudagur og laugardagur:
Kl. 21.00 og 23.15 Batman Forever
Dagskrána má einnig finna á síðu 522 í Textavarpinu
Vefsíða Borgarbíós á Internet:
http://www.ismennt.is/fyr_stofn/borgarbio/grunn.html
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga- 462 4222