Dagur - 04.08.1995, Síða 13
DA6SKRA FJOLMIDLA
Föstudagur 4. ágúst 1995 - DAGUR - 13
SJÓNVARPB)
17.30 Fréttaikeytl
17.35 Lelðarljóe
(Guiding Light)
18.20 TálmmAlefrtttlr
18.30 Draumaeteinnlnn
(Dreamstone)
19.00 Væntlngar og vonbrlgðl
(Catwalk) Bandarískur mynda-
flokkur um ungmenni í stórborg,
liísbaráttu þeirra og drauma og
framavonir þeirra á sviði tónlistar.
20.00 Frtttlr og veður
20.35 Sækjait lér um liklr
(Birds of a Feather) Breskur gam-
anmyndaflokkur um systurnar
Sharon og Tracy.
21.10 Lögregluhundurlnn Rex
(Kommissar Rex) Aðalhlutverk
leika Tobias Moretti, Karl Markov-
ics og Fritz Muliar.
22.00 Ungfrú Arizona
(Miss Arizona) Fjölþjóðleg bíó-
mynd frá 1988 þar sem segir frá
umboðsmanninum Sandor og
dansmærinni Mitzi sem elska
hvort annað og eiga þann draum
að eignast glæsilegan næturklúbb,
Arizona-klúbbinn. Kvlkmynda-
eftirllt rikiiins telur myndlna
ekkl hæfa áhorfendum yngrl en
12 ára.
23.50 Á vængjum vináttunnar
Upptaka frá setningarhátíð heims-
meistaramótsins í frjálsum íþrótt-
um á Ulevi leikvanginum i Gauta-
borg fyrr um kvöldið þar sem
margir bestu listamenn Svía koma
fram.
01.50 Útvarpifréttlr i dagskrár-
lok
STÖD2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæatar vonlr
17.30 Myrkfæinu draugarair
17.45 Frimann
17.50 Eln af strákunum
18.15 Chris og Crois
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.15 Lols og Clark
21.05 BlóðhiU
(Body Heat) Magnaður erótískur
spennutryllir sem gerist í ónafn-
greindum bæ i Flórída. Við kynn-
umst Matty Walker, kynþokka-
fullri eiginkonu efnamanns, sem er
orðin hundleið á hjónabandinu og
gefur lögfræðingnum Ned Racine
undir fótinn. Eftir nokkra sjóðheita
ástarfundi ámálgar Matty það við
Ned að hann komi eiginmanni
hennar fyrir kattarnef. Stranglega
bðnnuð bðraum.
22.55 Samstaða
(Running Cool) Mótorhjólagengið
ferðast saman hvert á land sem er
og í hópnum ríkir mikil samstaða.
Þúsundir kilómetra skipta engu
máli þegar foringi hópsins, Bone,
fréttir að í smábæ í Suður-Karólínu
sé einn af vinum hans beittur
verulegu misrétti. Bðnnuð bðra-
um.
00.40 Bak vlð luktar dyr
(Behind Closed Doors) Jean Dono-
van biður bana þegar henni er
hrint niður stiga á heimih sinu en
á meðan situr eiginmaður hennar
glæsilegt kvöldverðarboð úti í bæ.
Jean skilur eftir sig umtalsverðar
eignir sem renna til stjúpdóttur
hennar og ekkilsins. Bðnnuð
bðrnum.
02.10 Erfðagalll
(Tainted Blood) Sagan hefst á því
að sautján ára strákur myrðir fóst-
urforeldra sina og fremur síðan
sjálfsmorð. Rannsóknarblaðamað-
urinn Ehzabeth Kane hefur verið
að grafast fyrir um drápshvatir
barna og fær strax áhuga á mál-
inu. Hún kemst að þvi að strákur-
inn var haldinn geðrænum sjúk-
dómi og átti tvrburasystur sem var
tekin í fóstur af öðru fólki.
Stranglega bönnuð bðraum.
03.35 Dagikráiiok
©
RÁSl
6.45 Veðurfragniz
6.50 Bæn
Séra Miyako Þórðarson flytur.
7.00 Frtttlr
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayflilit
7.45 Konan á koddanum
Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við
hlustendur.
8.00 Fréttlr
- Gestur á föstudegi
8.30 Frtttayflrlit
8.31 Tiðindi úr mennlngarlíflnu
8.55 Fréttlr á emku
9.00 Fréttir
9.03 „tg man þá tíð"
Þáttur Hermanns Ragnars Stef-
ánssonar.
9.50 Morgunlelkflmi
með HaUdóru Bjömsdóttur.
10.00 Fréttlr
10.03 Veðurfregnlr
10.15 Huglelddu það Jakobl
Smásaga eftir Pirandello. Halldór
Þorsteinsson les þýðingu sína.
11.00 Frtttlr
11.03 Samfélaglð i nærmynd
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Þröstur Haraldsson.
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.20 Hádegiifréttir
12.45 Veðurfregnlr
12.57 Dánarfregnir og auglýi-
ingar
13.00 Hádegistónlelkar
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Á brattann
Jóhannes Helgi rekur minningar
Agnars Kofoed-Hansens. Þor-
steinn Helgason lýkur lestri sög-
unnar. (19)
14.30 Lengra en neflð nær
Frásögur af fólki og atburðum.
Umsjón: Jón Haukur Brynjólfsson.
15.00 Fréttlr
15.03 Léttskvetta
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Siðdeglsþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Flmmfjórðu
18.00 Fréttlr
18.03 Langt yflr skammt
Gluggað í gamlar bækur og annað
góss. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son.
18.30 Allrahanda
Björk Guðmundsdóttir syngur með
Tríói Guðmundar Ingólfssonar
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.40 „Já, elnmitt"
Óskalög og æskuminningar.
20.15 HljóðritasafnJð
20.45 Þá var ég ungur
Þórarinn Bjömsson ræðir við Svein
Bjömsson listmálara í Hafnarfirði.
21.15 Heimur hannónikunnar
Umsjón: Reynir Jónasson.
22.00 Fréttir
22.10 Veður&egnlr
Orð kvöldsins Málfríður Jóhanns-
dóttir flytur.
22.30 Kvðldsagan, Tungllð og ti-
eyrlngur
eftir W. Somerset Maugham í þýð-
ingu Karls isfelds.
Valdimar Gunnarsson les (11)
23.00 Kvðldgestlr
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir
00.10 Flmm fjórðu
Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún-
ar Eddudóttur
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns
Veðurspá
ék
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tillifslni
Kristin Ólafsdóttir og Lisa Páls-
dóttir. - Jón Björgvinsson talai frá
Sviss.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló ísland
10.03 Hallófiland
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdótt-
ir.
12.00 Fréttayfirlit og veður
12.20 Hádegiifréttir
12.45 Hvitir mávar
Umsjón: Margrét Blöndal.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Guðjón Bergmann.
16.00 Frtttir
16.05 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og frtttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu
Siminn er 568 60 90.
19.00 Kvðldfréttlr
19.32 iilandsflug Rásar 2
Dagsrkárgerðarmenn á ferð og
ílugi.
20.00 SJónvarpsfréttir
20.30 tslandsÐug Rásar 2
22.00 Frtttir
22.10 ÍslandsOug Rásar 2
24.00 Fréttir
24.10 ÍslandsOug Rásar 2
01.00 Veðurfregnlr
01.35 ÍilandsOug Rásar 2
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttlr
02.05 islandsflug Rásar 2
04.00 Næturtónar
Veðuifregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Julie Driscoll,
Brlan Anger ft The Trinlty
06.00 Fréttlr og frtttlr af veðri,
færð og Ougsamgðngum.
06.05 Morguntónar
06.45 Veðurfrognlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30
ogkl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.
Auglýsing um verkleg
próf í endurskoðun
Með vísan til reglugerðar nr. 403/1989 verða verk-
leg próf til iöggildingar til endurskoðunarstarfa
haldin í nóvember 1995 sem hér segir:
Verkefni í endurskoðun mánudaginn 20. nóvember.
Verkefni í reikningsskilafræóum fimmtudaginn 23. nóv-
ember.
Verkefni í gerð reikningsskila mánudaginn 27. nóvem-
ber.
Verkefni í skattskilum miðvikudaginn 29. nóvember.
Prófin verða haldin að Borgartúni 6, Reykjavík, og hefj-
ast kl. 9 hvern prófdag.
Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 10. september nk. til-
kynna prófnefnd hvaða prófraunir þeir hyggjast þreyta.
Tilkynningar sendist formanni prófnefndar, Sveini
Jónssyni, Lindarbraut 47, 170 Seltjarnarnesi.
Tilkynningu skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skil-
yrðum í 2. gr. laga nr. 67/1976 um löggilta endurskoð-
endur, með síðari breytingum.
Prófnefndin mun boóa til fundar með prófmönnum í
október nk.
Reykjavík, 1. ágúst 1995.
Prófnefnd iöggiltra endurskoðenda.
Þakka innilega öllum œttingjum og vinum :
sem glöddu mig á 100 ára ajhiœli mínu
1. ágúst síðastliðinn.
Eg óska ykkur öllum velfarnaðar
íframtíðinni.
Lifið heil.
ÁGÚSTA GUNNLAUGSDÓTTIR.
L*
Mannréttindaskrifstofa íslands:
Komin á veraldar
vef Intemetsins
Mannréttindastofa íslands hefur
komió sér fyrir meö eigin heima-
síðu á veraldarvef Intemetsins.
Auk þess sem hægt er aö lesa sig
til um tilgang samtakanna á
heimasíðunni er hægt að kalla upp
Ársskýrslu Mannréttindaskrifstof-
unnar fyrir árið 1994, umsögn um
frumvarp til breytinga á mannrétt-
indakafla stjómarskrár lýðveldis-
ins íslands, erindi og lokaniður-
stöður 11. norrænu mannréttinda-
ráðstefnunnar, sem haldin var að
Norræna skólasetrinu á Hvalfjarð-
arströnd 1.-3. júní til undirbúnings
Peking-ráðstefnunnar um málefni
kvenna, skýrslu framkvæmda-
Vísitala
car-
ar
Hagstofan hefur reiknað vísitölu
byggingarkostnaðar eftir verðlagi
um miðjan júlí 1995. Vísitalan
reyndist vera 204,6 stig (júní
1987=100) og hefur hækkaö um
0,15% frá júní 1995. Þessi vísitala
gildir fyrir ágúst 1995. Samsvar-
andi vísitala miðuó við eldri grunn
(desembcr 1982=100) er 654 stig.
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitalan hækkað um 3,4%. Und-
anfarna þrjá mánuði hefur vísitala
byggingarkostnaðar hækkað um
0,5% sem jafngildir 2,0% verð-
bólgu á ári.
stjóra norrænu mannréttindastofn-
ananna um ástandið í Tsestjeníu
og fleira.
Á síðunni eru tenglar þar sem
hægt er að kalla upp samstarfsað-
ila Mannréttindaskrifstofunnar í
Finnlandi, Amnesty Intemational,
Rauða krossinn og Rauða hálf-
mánann og Human Rights Web.
Einnig er heimasíöa Heimsráð-
stefnu Sameinuóu þjóðanna um
málefni kvenna sem haldin verður
í Peking í Kína í byrjun septem-
ber. Á næstunni verður unnið að
því að bæta við fleiri tenglum við
samtök og stofnanir erlendis.
I ljósi þess að Mannréttinda-
skrifstofan leggur áherslu á al-
þjóðleg tengsl og gagnkvæmt
upplýsingastreymi er heimasíðan
bæði á íslensku og ensku. Reynt
verður að hafa sem mest af því
efni sem hægt er að nálgast á eða
frá heimasíðunni á báðum tungu-
málum.
Á heimasíóunni eru aðildarfé-
lög Mannréttindaskrifstofunnar
talin upp en nöfn þeirra veröa aö
tenglum innan tíðar og verður þá
hægt að komast inn á heimasíður
þeirra frá heimasíðu Mannrétt-
indaskrifstofunnar. Slíói (Url)
Mannréttindaskrifstofunnar er:
http:/ /www.centrum.is/humanr-
igths og netfang tölvupóstsins er
humanright@centrum.is. Allir
sem áhuga hafa eru hvattir til að
kanna efni heimasíðunnar og taka
upp samband við Mannréttinda-
skrifstofu Islands með tölvupóst-
sendingum.
Avis-bílalciga hefur flutt sig um set á Akureyri. Hún var áður til húsa við Tryggvagötu en er nú komin í Strandgötu,
í sama hús og DV. Mynd: BG.
Akureyri:
Avis-bílaleiga flutt
í Strandgötu
Avis-bílaleiga hefur flutt sig um
set á Akureyri, hún var til húsa að
Tryggvabraut 1 en er nú í húsinu
númer 25 við Strandgötu.
Avis-bílaleiga hefur verió með
starfsemi á Akureyri í nokkur ár
og hún hefur að sögn forráða-
manna hennar farið vaxandi. Auk
Akureyrar er Avis-bílaleiga á
Þórshöfn, Höfn í Homafirði,
Keflavíkurflugvelli og Reykjavík.
Starfsmaður Avis-bílaleigu á
Akureyri er Þórhildur Svavars-
dóttir.
Þess má geta að frá og með 1.
ágúst sl. beinlínutengdist Avis-
bílaleiga 19 þúsund söluskrifstof-
um Avis-fyrirtækisins út um allan
heim og nú getur Avis-bílaleiga á
Islandi með hjálp þessarar bein-
línutengingar leitað uppi fyrir ís-
lenska viðskiptavini á leið til út-
landa hagstæðustu verð á bíla-
leigubílunt út um allan heim.