Dagur - 26.08.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 26.08.1995, Blaðsíða 17
Upptökuvél Til sölu kartöfluupptökuvél, Under- haug, árg. '84 með úðara, 40 kart- öflukassa (0,5+) og flokkunarvél. Uppl. I síma 463 3282. Muniö okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar - Brotvélar Loftbyssur - Flísasagir Steinsagir - Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarövegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borðsagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiöin er greið... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322, fax 462 7813. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. T síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunarí úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5323, fax 461 2475. Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verótilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Vélar og áhöld Stóraukið úrval áhalda til allra verka svo sem til: - Múrbrots - sögunar - slípunar - sandblásturs - háþrýstiþvotta og málmiðnaðar. - Vinnupallar - Rafstöðvar - Loftverkfæri í úrvali. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. Heilsuhornið Við fyllum verslunina af vörum fyrir haustiðl! Nýjar vörur, viðbót við vinsælar vörur, s. s. sykurlausu sulturnar, hunangið frábæra, jurtakæfurnar, soyavörurn- ar, sælgætið og auövitað ný sending af hunangsbrauöinu vinsæla. Frábært kryddúrval og fallegar krukk- ur til að geyma þaö í. Vistvænar góðar hreingerningavörur og þvottaefni. Strix bláberjatöflur fýrir þreytt augu, t. d. fyrir þá sem sitja lengi viö tölvu- skjáinn. Trönuberja- og graskerstöflur við blöðruvandamálum. Bio selen + Zink með betri bæti- efnablöndu fyrir t.d. eldra fólk ásamt Q 10. Góðar hvítlaukstöflur, sterkar þar sem ein á dag nægir og Kyolic með krómi, sérstaklega ráðlagðúr fýrir eldra fólk og íþróttafólk. Kvefbanarnir góðu, Sólhattur og Pro- polis, virka einnig fyrirbyggjandi fyrir haustkvefiö. Mjög góðar nuddolíur og gott úrval af ilmolíum. Einnig ódýrar ilmolíur til að nota sem ilmvatn. Góðar sælkeravörur, fallegar gjafavör- ur og auðvitaö íslensku vörurnar s.s Jurtagull úr Bláa Lóninu og Akureyrar- línan. Lítið inn, Heilsuhornið er versiun fyr- iralla!!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju sunnudaginn 27. ágúst kl. 11. Félagar úr kirkjulegu æskulýðsstarfi í Suður-Þýskalandi taka þátt í athöfninni og flytja, með leikrænni tjáningu, „Hugleiðingu ferðamanns um Guð og náttúruna". Túlkur verður Pétur Björg- vin Þorsteinsson. Guðsþjónusta verður á Dvaiarheim- ilinuHlíðkl. 16. Sr. Svavar A. Jónsson messar. Akureyrarkirkja. tima. i Glerárkirkja. A Messað verður nk. sunnu- /jj j jjv dag, 27. ágúst, kl. 11. Athugiö breyttan messu- Sóknarprestur. Möðruvallaprcstakall. Guðsþjónusta verður í Skjaldarvík á sunnudaginn kemur, 27. ágúst, kl. 14.00.______________Sóknarprestur. Dalvíkurprestakali. Dalbær. Messa sunnudaginn 27. ágúst kl. 14. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. / JökuII Kristinsson, Ægisgötu 26, 600 Akureyri, verður 60 ára mánudaginn 28. ágúst. Tekur á móti gestum sunnudaginn 27. ágúst kl. 15-18. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. bSunnudagur 27. ágúst kl. 20. Almenn samkoma. Ann Merethe Jakobsen talar. Allir velkomnir. - Tn.- HvlTAsunnunmnm, Laugard. 26. ágúst kl. 20.30. Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 27. ágúst kl. 20.30. Vakn- ingasamkoma. Samskot tckin til starfsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Pennavinir Margrct Lára Sigurðardóttir, Kóngsbakka 2,109 Reykjavík, óskar eftir pennavinkonu á Akureyri á aldr- inum 11-12 ára. Hefur áhuga á hestum og mörgu öðru. Lciðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld fclags aðstandenda Alzhcimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráóhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík._____________________ Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsféiaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16._________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. LEGSTEINAR 4 Höfum allar gerðír legsteina og fylgihluta s.s. Ijósker, kerti, blómavasa og fleira. S. HELGASON HF., Steínsmiöja. Umboðsmenn á Noröurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsími 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynlr Sigurðsson, hs. 462 1104, farsíml 852 8045. Á kvöldln og um helgar. Laugardagur 26. ágúst 1995 - ÐAGUR -17 Brúðhjónin Guðrún Hauksdóttir og Sveinbjörn Grétarsson. Mynd: Guðrún Júlíusdóttir Stúlka giftíst Grei£a Guórún Hauksdóttir frá Kópaskeri og Sveinbjöm Grétarsson, einn Greifanna frá Húsavík, giftu sig í Háteigskirkju 12. ágúst sl. Sr. Eiríkur Jóhannsson á Skinnastað gaf brúóhjónin saman og söngfólk úr Oxarfjarðarhreppi söng viö athöfnina. Brúðkaupsveisla var haldin með pomp og pragt á Hótel Sögu og síðan héldu ungu hjónin í brúðkaupsferð til Mallorca, þar sem þau dvelja nú í góðu yfirlæti og 30 gráðu hita. IM « Félagsferð í 5 Sörlastaði d Félagsferð verður farin 1.-3. september. Lagt af stað frá Reiðskólareit kl. 17.00 stundvíslega. $ Þeir sem ætla að fara skrái sig hjá Hauk í síma 461 1017 eða Þorra í síma 463 1115 ekki seinna en á miðvikudagskvöldið. Ferðanefnd Léttis. Munið söfnun Lions fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98 '

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.