Dagur - 02.09.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 02.09.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 2. september 1995 Gamla myndin: Upplýsingar um nöfn einstaklinga Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri hafa borist upplýsingar vfðsvegar að um þær myndir sem birst hafa í Degi á tímabilinu 4. mars 1995 til 19. ágúst 1995. Að jafnaði fást upplýsingar um 75% af þeim einstaklingum sem birt er mynd af og vilja starfs- menn Minjasafnsins koma á fram- færi kæru þakklæti til lesenda Dags fyrir aðstoðina. 4. mars M3-1527 Hjón með barn: 1. Jóhanna Stefánsdóttir 2. Önundur Magnússon, fæddur á Borgum í Þistilfirði 3. Bjöm Önundarson, læknir 11. mars M3-1553 Þrír menn og þrjár konur: Allir óþekktir 18. mars M3-1543 Tvær konur og maður: 1. Kristján Möller Konumar óþekktar. 25. mars M3-1548 Þrjár systur: 1. Kristbjörg Sigurðardóttir 2. Sigríður Sigurðardóttir 3. Magnea Guðrún Sigurðardóttir 1. apríl M3-1551 Fimm börn: Öll óþekkt 8. apríl M3-1550 Kona með böm: 1. Guðrún Jónsdóttir 2. Sigurður Jensson 3. Anna Guðný Jensdóttir 4. Unnur Jensdóttir 5. Hilmar Jensson 6. Jóhanna Guðrún Jensdóttir 7. Dagmar Jensdóttir 8. María Jensdóttir 22. apríl M3-1561 Þrjár konur: 1. Óþekkt 2. María Kristín Þorvaldsdóttir, fædd 1883, dáin 1907 29. apríl M3-1552 Þrír drengir: Allir óþekktir. 6. maí M3-1563 Hjón með bam: Óþekkt. 13. maí M3-1562 Fjölskylda (sex manns): Allir óþekktir 20. maí M3-1561 Hjón með barn: 1. Friðjón Jensson, tannlæknir 2. Olga Jensson 3. Óþekkt 27. maí M3-1561 Sex konur: 1. Jómnn Pálsdóttir, fædd 1888 2. Viktoría Pálsdóttir 3. Óþekkt 4. Lilja Pálsdóttir 5. Guðbjörg Pálsdóttir 6. Óþekkt 3. júní M3-1912 Fjögur böm: Öll óþekkt 10. júní M3-1911 Fjögur systkini: 1. Einar Helgason 2. Una Svava Jakobsdóttir 3. Jakob Heigason 4. Asdís Helgadóttir 17. júní M3-1906 Sex ungir menn: Allir óþekktir 24. júní M3-1907 Þrír menn: 1. Eðvald E. Möller, kaupmaður á Ak- ureyri 2. Þorbjöm Þórðarson, læknir 3. Evald Hemmert, kaupmaður á Skagaströnd og Blönduósi 1. júlí M3-2000 Hópur: 1. óþekkt 2. óþekkt 3. Jónas Þór, verksmiðjustjóri 4. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri 5. Snorri Sigfússon, skólastjóri 6. Þórarinn Kristjánsson (Eldjárn) 7-11. Óþekktir 8. júlí M3-1998 Fjölskylda: 1. Þorkell Þorkelsson, veðurstofustjóri 2. Ingibjörg Gísladóttir, móðir Þorkels 3. Sigurður Þorkelsson, verkfræðingur 4. Rannveig Einarsdóttir, kona Þorkels 5. Gísli Þorkelsson, verkfræðingur 6. Sigríður Þorkelsdóttir, snyrtifræð- ingur 15. júlí M3-1990 Fjölskylda: 1. Jóhannes G. V. Þorsteinsson, kaup- maður Hamborg 2. Laufey Pálsdóttir (Árdal) 3. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor 23. júlí M3-1975 Tvær konur og einn maður: Allir óþekktir 29. júlí M3-1973 Fjölskylda: 1. Helgi Jóhannesson 2. Sigurbjörg Helgadóttir 3. Guðrún Hulda Helgadóttir 4. Guðrún Pálína Jóhannesdóttir 5. María Sigríður Helgadóttir 6. Jófríður Helgadóttir 5. ágúst M3-1968 Hópmynd af tíu: Allir óþekktir 12. ágúst M3-1964 Fimm konur: 1-2. Óþekkt 3. Guðbjörg Pálsdóttir 4. Lilja Pálsdóttir 5. Óþekkt 19. ágúst M3-1963 Sex böm: 1. Elísa Stefánsdóttir 2. Guðrún Stefánsdóttir 3. Stefán Stefánson 4. Nanna Stefánsdóttir 5. Matthildur Stefánsdóttir 6. Hermann Stefánsson. Fáanlegt á Dýraspítalanum, Lögmannshlíð, Akureyri H H ELGARJLl EIL ABROT 1x2 Umsjón: GT 48. þáttur Lausnir á bls. 16 Nýlega sagði alþingismaður nokkur að Herjólfur gæti ekki orðið gjaldþrota „frekar en...“. Hvaða samlíkingu notaði hann. I Eimskip Q Hellisheiði WM Jólasveinninn Hvaða þingmaður sagði þetta? I Eyjólfur Sverrisson ísólfur Gylfi Pálmason Margrét Frímannsdóttir Hver er þyngdin í einni teskeið af efni úr tifstjörnu eða svartholi? I U.þ.b. lOg Q U.þ.b. 100 kg Meira en 10 tonn 4 I hvernig veiðarfæri er karfi á Reykjaneshrygg veiddur? I Botntroll BH 1986 Snurpunót Hver er stærsti markaðurinn fyrir íslenska hesta? I Bandarikin Danmörk Þýskaland 6 Hve stórt hlutfall ibúa í ESB telur sig einungis eða fyrst og fremst til þess þjóðernis en ekki aðallega Evrópubúa? II Minna en 50% Wi Um 65% WM Yfir 80% Vetni Hvaða efni er aðalhráefnið þegar framleitt er frumefnið ál? I Báxit Q Krýólít Fljótandi vetni 8 Hve mikið þarf af því til þess að framleiða eitt tonn af áli? I 400 kg Q 4 tonn 10 tonn 9 Hvað þýðir latneska orðasambandið tempus fugiti I Flýtið ykkur RS Tíminn flýgur Varuð 10 Hvers lenskir voru ferðamennirnir sem Landhelgisgæslan bjargaði nýlega af Vatnajökli? I Austurrískir Bandariskir WM ísraelskir Fiskveiðiárinu lauk í vikunni og nýtt hófst. Af einni fisktegund var veitt meira en veiðiheimildir leyfðu; hverri? I Gráluðu iPl Karfa WM Þorski 12 Hvað kalla gárungarnir torgið I miðbæ Akureyrar? I Ráðhúslausa torgið R| Rauðatorgið Auða torgið 13 Hver er ástæða þess að kennarar sem kenna í 10. bekk mega ekki taka þátt I að semja samræmd próf? I Vanhæfni Kl Misnotkun WM Hætta á hagsmunaárekstrum GAMLA MYNDIN Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þeldcja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja r síma 24162 eða 12562 (srmsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.