Dagur - 02.09.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 2. september 1995
Smáauglýsint/ar
Bifreiðar Vélar og áhöld
Langtímaleiga!
Óska eftir 4ra herb. íbúö sem fyrst.
Uppl. í síma 462 2242 á daginn og
462 1740 eftir kl. 20, Steinar Þor-
steinsson. ________________________
Verslunarhúsnæði í Miöbænum
óskast tll leigu.
Helst sem lyrst.
Vinsamlega leggið inn upplýsingar
um húsnæöiö, stærð og staðsetn-
ingu á afgreiöslu Dags, Strandgötu
31, merkt: „Verslunarhúsnæði í
Miöbæ“ fyrir 8. september.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð á Akur-
eyri frá 15. sept., helst sem næst
FSA. Þó ekki skilyrði.
Uppl. í síma 581 2758, Selma.____
s.o.s.
Bráövantar 2ja herb. íbúö, erum á
götunni! Getum borgaö fyrirfram ef
óskaö er.
Uppl. í síma 462 7563.
Húsnæði í boðí
Til leigu góð 3ja herb. raðhúsíbúð
á Brekkunni.
Er laus 1. okt. Leiga 40.000 á
mán. + 80.000 tryggingagreiösla
sem endurgreiðist í lok leigutímans.
Svar sendist á afgreiöslu Dags
merkt: „íbúö 7“.
Umsóknum veröur svaraö um miöj-
an sept._________________________
Til sölu eða leigu 2ja herb. 60 fm.
íbúö í Eyrarveg! 31.
Öll nýuppgerö, laus strax.
Tilboö óskast.
Uppl. í síma 461 1625. ___
Tvær skólastúlkur óska eftir reglu-
sömum meðleigjanda í 3ja herb.
íbúö á Brekkunnl.
Uppl. í síma 464 3555, Heiða.
Til söiu einbýlishús í Síðuhverfi,
samtals 170 fm. meö bílskúr.
Vandaðar innréttingar, mikið áhvíl-
andi.
Gott verö, laust strax.
Uppl. í síma 588 1494.
íbúð til leigu í Kjalarsíöu.
3ja herb. Laus strax.
Skriflegar umsóknir sendist inn á
afgreiðslu Dags merkt: „1-2- 3“.
Herbergi í Reykjavík!
Til leigu herbergi með eldunarað-
stööu í nágrenni Háskóla íslands.
Uppl. í síma 463 1149 á kvöldin.
Sumarhús
Til sölu er sumarhús í 70 km fjar-
lægð frá Akureyri.
Nánari uppl. í síma 4611525.
Fundið
Blátt karlmannshjól er í óskilum í
Glerárhverfi.
Réttur eigandi hafi samband í síma
462 6665 á kvöldin.
Háaloftsálstigar
Vantar stiga upp á háaloftið?
Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2
gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,-
Upplýsingar í síma 462 5141 og
854 0141.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíö 15.
HelgarJ IeilabrotM
Lausnir i-©
7-© 7-©
7-© 7-©
x-© X-©
7-© 7-©
x-© 1-©
x-© X-®
Til sölu góður bíll árg. ’82.
Nýskoöaöur ’96, verö 70 þús.
Má greiðast meö afborgunum.
Uppl. gefur Jón í sima 854 0506.
Bíll tll sölu, Toyota Corolla Hatch-
back árg. 1993.
Ekinn 33 þús. km. Skipti á eldri ár-
gerö æskileg.
Uppl. í síma 462 3877 eftir kl. 20.
Bændur
Hef til sölu rúlluplast á mjög hag-
stæðu veröi.
Uppl. í síma 463 1388,
Axel Yngvason,
Merkigili.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti viö ysta haf.
Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Því ekki aö reyna indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaöan
af kunnáttu og næmni?
Frí heimsendingarþjónusta.
Vinsamlegast pantið með fyrirvara.
Indís,
Suðurbyggð 16, Akureyri,
síml 4611856 og 896 3250.
Nuddskóli
Nuddskóll Nuddstofu Reykjavíkur.
Nám í svæöameöferð (4 áfangar,
alls 280 kennslustundir).
Reykjavík:
1. áfangi Rb 95 6.-10. sept. ’95.
2. áfangi Rb '95 22.-26. nóv. '95.
3. áfangi Rb '95 7.-11. feb. '96.
4. áfangi Rb '95 24.-28. apríl ’96.
Akureyrl:
1. áfangi Ab 95 13.-17. sept. '95.
2. áfangi Ab ’95 8.-12. nóv. ’95.
3. áfangi Ab ’95 14.-18. feb. ’96.
4. áfangi Ab '95 1.-5. maí '96.
Námskeiö.
Höfuönudd og orkupunktar (52
kennslustundir).
Reykjavík: 4.-8. okt. '95.
Akureyrl: 11.-15. okt. '95.
Uppl. og innritun í símum 557
9736 í Reykjavík og 462 4517 á
Akureyri.
Au-pair
Au-pair USA.
Þrjá stráka 1, 4 og 6 ára vantar vin
eldri en 19 ára.
Faxið upplýsingar á ensku í 203
967 9369.
Heilsuhornið
Full verslun af góðum vörum!
Miso súpur í bollann, einstök holl-
usta og meltingarbætandi.
Ávaxtakaffi fyrir þá sem vilja hollt
kaffi.
Mikiö úrval af carobe vörum, glu-
tensnauðum vörum, sykurlausum
vörum, colesterollausum soyavör-
um og einstökum hunangsvörum.
Ath! Sykurlausu hafrakökurnar
margeftirspuröu og sesamkexiö
komlð.
Nýkomiö: Næringargerflögur, trefja-
duft, hreint proteinduft og sterkar
aminosýrur.
Melbrosia, þetta sívlnsælu orku-
efni fyrlr konur á miöjum aldri, góö-
ar upplýsingar fylgja.
Propolis dropar viö munnangri, pro-
polis olía við eyrnabólgum og pro-
polis smyrsl, sótthreinsandi.
Q 10 og Bio Biloba, orkan fyrir þá
eldri.
Vítamín í fljótandi formi, fljótvirk og
mögnuö.
Ginseng, blómafrjókorn, Royal jelly
ásamt ýmsum góöum fjölvítamín-
blöndum til aö setja í gang fyrir vet-
urinn.
Gufusuöugrindur fyrir góöan mat.
Ath! Byrjið sólarlandaferöina í
Heilsuhorninu, þar fæst ýmislegt
sem getur borgað sig aö hafa með
svo feröin verði ánægjulegri.
Verið velkomin.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
600 Akureyri, sími 462 1889.
Sendum í póstkröfu.
Stóraukið úrval áhalda til allra
verka svo sem til:
- Múrbrots - sögunar
- slípunar - sandblásturs
- háþrýstiþvotta og málmiönaðar.
- Vinnupallar - Rafstöðvar
- Loftverkfæri í úrvali.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Véla- og áhaldaleigan,
Hvannavöllum 4,
sími 462 3115.
Áhöld og vélar
Munið okkar vinsælu vélaleigu.
Borvélar - Brotvélar
Loftbyssur - Flísasagir
Steinsagir - Gólfslípivélar
Steypuhrærivél - Snittvél
Háþrýstivélar - Jarövegsþjappa
Rafstöövar - Stigar - Heflar
Slípivélar - Borösagir - Nagarar
Sláttuvélar - Sláttuorf
Teppahreinsivélar o.fl.
Leiðin er greið...
KEA Byggingavörur,
Lónsbakka - 601 Akureyri
sími 463 0322, fax 462 7813.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Elnars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.____
Klæði og gerl við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali.
Góðir greiðsluskilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Bólstrun og viögerðir.
Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínuf.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fýrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
helmasíml 462 7078 og 853 9710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Buzil
Notað innbú
Notað innbú,
Hólabraut 11.
Okkur vantar nú þegar ýmsar vörur
fyrir skólafólk t.d. ísskápa, sjón-
vörp, þvottavélar, skrifborö, videó,
eldavélar, örbylgjuofna, bókahillur,
eldhúsborö og stóla, svefnsófa og
margt, margt fleira.
Barnavörur, barnavörur.
Okkur vantar nýlegar barnavörur,
barnavagna, kerrur o.fl.
Notað innbú,
Hólabraut 11,
sími 462 3250.
Opið frá kl. 13-18 virka daga og
laugardaga frá 10-12.
Ccre/irbíé
a 462 3500
CRIMSON TIDE
Óskarsverðlaunahafamir Gene Hackman og Denzel Washington vinna
ótrúlegan leiksigur t einni bestu kvikmynd seinni tíma. Spenna, hraði og
gífurlega hörð átök í mynd sem þú gleymir seint.
Leikstjóri: Tony Scott (Last Boyscout, Top Gun og True Romance).
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.10 Crimson Tide - B.i. 16
Forsýning laugartíag Irl. 21.
ÍU’IH
Hann er ákœrtmtiinn, tiómarinn og böðullinn.
Htmn er réttlaetið.
Syluester stallone er Dretiti tiómari.
Myntiin var að hluta tekin á islantii.
Frumsýnti samtimis í Borgarbiói og Laugarásbíói.
1181 m-iisi khith'MiíM iHlMíítí w
( aTÍOKS ítð* ATTAft- •:
ATtAOC»>
tHKKöMít sp$cxí:s>»<' , w
'SCCRCC KWV
uiuíoi vnu Kor rut tunAUGiofn oornr
RIKKIRIKI
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Rikki ríki
Miðaverð kr. 400
CONGO
Bandaríska samskiptafyrirtækið TraviCom hefur
uppgötvað mikið magn al hreinum demöntum í
kringum Virunga eidfjallið sem er staðsett í myrkviðum
frumskóga Congo. Demantamir eru lykillinn að
samskiptatækni framtiðarinnar. Eftir að fyrirtækið
missir samband við leiðangursmenn sína í
frumskóginum á dularfullan hátt er björgunarleiðangur
sendur til Congo til að komast að því hvað gersf hefur
og bjarga demöntunum. Haltu þér fast því hasarinn
hefst um leið og þú lendir I Congo!!!
Laugardagur:
Kl. 23.00 Congo
Sunnudagur, mánudagur
og þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Congo
LIONKING
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Lion King
(ísl. tal) Miðaverð kr. 400
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- "O* 462 4222
i ii ■ ml