Dagur - 08.09.1995, Side 6

Dagur - 08.09.1995, Side 6
6 - DAGUR - Föstudagur 8. september 1995 Við sjáum vel um bílinn þinn Nöldur hf. Allar tegundir bfla velkomnar 4 Gerum föst verðtilboð í tjón 4 Varahlutaþjónusta ♦ Viðgerðir 4 Réttingar 4 Sprautun 4 Blettun 4 Lakkskírun 4 Mótorstillingar 4 Eftirlit 4 Sækjum - Sendum 4 Góð greiðslukjör Bílaverkstæði Draupnisgötu 1, símar 461 3015 og 461 3000. Tölvur: Fyrsta íslenska handbókin um Windows 95 komin út á Akureyri Óhætt er að segja að fátt hafi verið meira umrætt í tölvuheiminum undanfamar vikur en útgáfu á nýja stýrikerfinu fyrir PC-tölvur, Windows 95. Tölvufræðslan Akur- eyri hefur þegar gefið út íslenska handbók um stýrikerfið sem er sú fyrsta sem kemur út um kerfið. Sem kunnugt er Windows 95 stýrikerfi sem leysir af eldri útgáf- ur af Windows og Dos. Umtals- verð breyting hefur orðið á öllu notendaviðmóti og er það nú talið vera mun einfaldara og öflugra en áður var, ásamt því að hið nýja stýrikerfi er talið mun öruggara en eldri kerfin voru. Lengi vel var miðað við að Windows 95 kæmi á íslenskan markað 5. september en með stutt- urn fyrirvara var útgáfudeginum flýtt um nærfellt hálfan mánuð. Tölvufræðslan Akureyri hefur undanfama mánuði unnið að út- gáfu bókar um stýrikerfið og kom hún á markað um síðastliðna helgi og er eina íslenska handbókin sem komin er út urn kerfið. Tölvu- fræðslan hefur áður gefið út efni um Windows í handbók fyrir Windows 3.1 og er höfundur beggja bókanna Sigvaldi Óskar Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, og einn af eigendum tölvuverk- fræðistofunnar Prím hf. Sigvaldi Bilasala • Bilaskipti MMC Pajcro st., árg. ’90, ek. 86 þús. Verð: 1.400.000,- Nissan Patrol 11 manna, árg. ’85, Verð: 1.000.000,- Subaru Legacy sedan 2200 A/T m/öllu, árg. ’90, ek. 64 þús. Verð: 1.300.000,- Bílaskipti • Bílasala hefur reynslu í kennslu á tölvur hjá Tölvu- fræðslunni Ak- ureyri ásamt stundakennslu í tölvufjarkennslu og þekkingar- kerfum við Há- skóla íslands. í handbókinni um Windows 95 er m.a. fjallað um öryggisafritun gagna, þjöppun diska, nettenging- ar og póstkerfi auk þess sem nokkuð er vikið að þeirri hlið tölvunotkunar sem er hvað vin- sælust í dag, þ.e. notkun og upp- setningu mótalda, tengingu við Intemet og margmiðlun. JÓH Ottó Sverrisson, svæðisstjórði Ölgerðarinnar, vinningshafinn Birgir Örn Birgisson og Hlynur Jónsson, veitingamaður á Greifanum. Mynd: bg Club pepsi max leikurinn: Birgir Öm fer að hitta Pamelu og Cindy Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Veitingahúsið Greifinn á Akur- eyri hafa undanfamar þrjár vikur verið með leik sem heitir club pepsi max. Aðalvinningur í leik þessum er ferð fyrir tvo til Florida í Bandaríkjunum og var vinnings- hafinn dreginn úl sl. mánudag. Vinninginn hlaut ungur Akureyr- ingur, Birgir Örn Birgisson, Múla- síðu lf. A Florida býður club pepsi max upp á stanslausa skemmtun í eina viku með stjórstjörnum á borð við Cindy Crawford, Pamelu Ander- son, Luke Perry, Andre Agassi og Jean-Claude Van Damme. Einnig voru dregnir út auka- vinningar, sem eru pepsi töskur, pepsi handklæði og pepsi bolir auk 1000.- kr. vöruúttektar hjá Greifanum. Aukavinningana hlutu, Svanfríður Ingvadóttir, Eyr- arvegi 11 Ak., Björg Birgisdóttir, Norðurbyggð 12 Ak., Haukur Guðmundsson, Stafholti 5 Ak., Anna M. Hermannsdóttir, Skútu- hrauni 13 660 Reykjahlíð, Hugrún Ólafsdóttir, Hlíð 641 Húsavík og Bjami Pétursson, Heiðagerði 4 Húsavík. Ölgerðin óskar öllum vinningshöfunum til hamingju en vinninganna er hægt vitja á Greif- anum á Akureyri. 1111111111111111 n 11111111111 n 11111111111 n n n 11111 n 111 n 11111111111111 n 1111 n 111 n i n i n 111 n 11 n 1111111111 n 11111 ii n 1111111 n 11 n m-' MMC Space Wagon 4x4 A/T, árg. ’93, ek. 53 þús. Verð: 1.980.000,- MMC Space Wagon 4x4., árg. ’91, ek. 81 þús. Verð: 1.200.000,- Volkswagen Golf GL A/T, árg. ’91, ek. 60 þús. Verð: 850.000,- Bílasala • Bflasklpti Toyota 4-Runner, árg. ’91, ek. 82 þús. Verð: 1.990.000,- Subaru Impresa, árg. ’94, ek. 8 þús. Verð: 1.550.000,- KfBÍLASAUNNÍJ öldur M. Stór og góður sýningarsalur B í L A S A L A við Hvannavelli Símar 461 3019 & 461 3000 — AKUREYRARB/CR Hlíðarvöllur Gæsluvöllurinn Hlíðarvöllur verður opnaður aft- ur 11. september ’95 og verður opinn til 1. októ- ber ’95. Forstöðumaður Gæsluvalla Akureyrar. 1HTO Vinningstölur r - 1 06.09.1995 VINNINGAR FJÖLDl UPPHÆÐ Ol 6 af 6 1 44.150.000 a 5 af 6 +bónus 0 1.335.036 i 5af 6 5 45.990 £1 4 af 6 230 1.590 1 3 af 6 767 200 flVinningur: fórtil Danmerkur UPPLÝSINGAR, SIMSVARI 91-68 16 11 LUKKUUNA 99 10 00 • TEXTAVARP 451

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.