Dagur - 08.09.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 08.09.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 8. september 1995 UM HELGINA Spaugstofan 10 ára Aftur vegna mikillar aðsóknar! Sýningar: Laugard. 9. sept. kl. 21 Miönætursýning laugard. 9. sept. kl. 23.30 Sunnud. 10. sept. kl. 21 AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SYNINGAR Forsala aðgöngumiða er hafin EHE ISÝN 15. SEPTEMBER Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamait bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingemingar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. GENGIÐ Gengisskráning nr. 180 7. september 1995 Kaup Sala Dollari 64,27000 67,67000 Sterlingspund 99,61900 105,01900 Kanadadollar 47,79000 50,98000 Dönsk kr. 11,21020 11,85020 Norsk kr. 9,92550 10,52550 Sænsk kr. 8,80760 9,34760 Finnskt mark 14,65580 15,51580 Franskur franki 12,58580 13,34580 Belg. franki 2,09640 2,24640 Svissneskur franki 52,82100 55,86100 Hollenskt gyllini 38,70740 41,00740 Þýskt mark 43,50540 45,84540 Itölsk líra 0,03943 0,04203 Austurr. sch. 6,18210 6,54210 Port. escudo 0,41670 0,44370 Spá. peseti 0,50400 0,53800 Japanskt yen 0,64693 0,69093 írskt pund 101,03700 107,23700 íslenska menntanetið hýsir síðu Borgarbiós ö internet: http://www.ismennt.is/fyr stofn/borgarbio/grunn.html Dagskróna má einnig finna á siðu 522 í Textavarpinu Smáauglýsingar Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - *rg» 24222 Sala aðgangs- korta hafin! 3 stórsýningar LA: DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams HEIMA ER BEST eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason Aðgangskort á sýningarnar þrjár aðeins 4.200 kr. Munið aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega og okkar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa! Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 Sýningardaga fram að sýningu. SÍMI 462 1400 Holl leiö til heilsubótar. Framhaldsflokkur í fullum gangi. Byrjendanámskeið að hefjast. Árný Runólfsdóttir, jógakennari, sími 462 1312. CRIMSON TIDE Óskarsverðlaunahafarnir Gene Hackman og Denzel Washington vinna ótrúlegan leiksigur í einni bestu kvikmynd seinni tíma. Spenna, hraði og gífurlega hörð átök í mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri: Tony Scott (Last Boyscout, Top Gun og True Ftomance). Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Crimson Tide - B.i. 16 Bio vika í Heilsuhorninu!!! Bjóöum þessa viku 10% afslátt af hinum frábæru Bio vítamínum frá Pharma Nord í Danmörku. Bio Zelen+Zink, styrkjandi vítamín- blanda, Bio Biloba - minnisbætandi, Bio hvítlaukur - bara ein á dag, Bio gulrótartöflur, Bio Q 10 orkuefnið og fl. lOtegundir. Kynniö ykkur einnig sýrusnauöa Ester C-vítamíniö, einstakt í sinni röö. 100% náttúrulegt fljótandi C-vít- amín fyrir litla fólkið. Ódýrt og gott Q 10 frá Healtlife. Hollt og gott heilhveitipasta, marg- ar geröir og nú einnig heilhveiti-hirsi spaghetti og glutenlaust pasta. Einstakt 100% náttúruiegt hun- angs, nú einnig í stórum 900 gr. krukkum. Það eru til margar blóma- tegundir, þess vegna er hægt að velja um margar hunangstegundir. Sykurlausar vörur í úrvali og gluten- lausar vörur I úrvali. Ilmolíur, gott úrval. Reykelsi og slökunarspólur. Ath. Byrjiö sólarlandaferöina í Heilsuhorninu, þar fæst ýmislegt sem getur borgaö sig aö hafa með svo ferðin veröi ánægjulegri. Verið velkominl! Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. EcreArbíé a 462 3500 Borgarbíó, Háskólabíó og Regnbogirm kynna stórmyndina BRAVEHEART ÁSTRÍÐA HANS FANGAÐI KONU - HUGREKKI HANS SMITAÐI HEILA ÞJÓÐ - HUGUR HANS BAUÐ KONUNGI BYRGINN. HVERS KONAR MAÐUR BÝÐUR KONUNGI BYRGINN? Braveheart er sannkölluð stórmynd og er um 180 mín. að lengd. Hér gefur að líta m.a. stórbrotnustu bardagasenur kvikmyndanna, þar sem óvígum herjum sem telja þúsundir manna, iýstur saman í blóðugum bardaga. Myndin er feykilega vel gerð og er mál manna að ekki sé spurning hvort hún verði tilnefnd til Óskarsverðlauna heldur hversu margar tilnefningar hún fái. Föstudagur, laugardagur og sunnudagur (forsýningar): Kl. 21.00 Braveheart - B.i. 16 - sýningartími 180 mín. Hólmfríður Valdemarsdóttir, „Didda“ frá Uppsölum á Húsavík, veröur sjötug mánudaginn 11. sept- ember nk. Hún og sambýlismaður hennar, Bene- dikt Gunnarsson, munu taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 9. september nk. á veitingahúsinu „Við Pollinn" á Akureyri frá kl. 16-19. Fundir vL', Reikifélag Norðurlands. Fyrsti fundur haustsins verður næstkomandi sunnu- dag 10. sept. kl. 20 í Bamaskóla Akur- eyrar. Allir sem hafa stig í Reiki velkomnir. Stjórnin. • Frá Sálarrannsóknaféiag- inu á Akureyri. \\l// Tímapantanir hjá eftirtöldum » miðlum: Þórhallur Guðmundsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Lára Halla, Valgarður Einarsson og María Sigurðardóttir. Þær munu fara fram þriðjudaginn 12. september milli kl. 17 og 19 í símum 461 2147 og 462 7677. Stjórnin, Þjónusta Kripalu-jóga Húsnæði I boði Til leigu einstaklingsíbúö á 2. hæö viö Brekkugötu, ca. 40 fm. Laus nú þegar. Leiga með rafmagni og hita kr. 28 þús. Uppl. í síma 461 2416. Húsnæði óskast Hjón meö 1 barn óska eftir lítilli íbúö til leigu (ekki í blokk). Greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði. Á sama stað er til sölu Ford Escort árg. ’86, þarfnast smá lagfæringa fyrir skoðun, verö 60 þús. Einnig nokkur hross á ýmsum aldri, Atari tölva, nánast ónotuð, hentug fyrir hobbýbændur. Uppl. í síma 462 5997.________ Óska eftir 3-4 herb. íbúö til leigu sem fyrst. Uppl. gefur Dagmar í síma 453 5022._____________ Óskum eftir 3ja herb. íbúö á Akur- eyri frá 15. sept., helst sem næst FSA. Þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 581 2758, Selma. Bifreiðar Til sölu Himo KL 645 árg. '81, ek. um 400 þús., með flutningskassa, 22 rúmm. í góöu lagi. Selst með eða án kassa. Burðargeta á grind 6,5 tonn. Verötilboð. Uppl. I síma 462 7147 milli kl. 19 og 21 eöa 852 3847 og 464 3248 (Olafur).____ ____ ________ Til sölu Suzuki 800 árg. '85 og Galant árg. '79. Uppl. í síma 462 2357 eftir kl. 17. Rulluhey Rúlluhey til sölu. Uppl. í síma 463 1314._______ Rúlluhey af óábornu túni til sölu á 2000 kr. Uppl. í síma 462 6774, Björn. —' -D°D°DDDD°D° .... 1 1 111111°°°°~ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Kvígur Kvígur til sölu. Burðartími október til nóvember. Uppl. í síma 463 1296. Sala Til sölu fataskápur, Ijós, stofuborö, eldhúsborð, svefnbekkur meö bak- púðum og skúffum undir, ísskápur, frystikista, ryksuga og grjótgrind á Lada Sport. Ennfremur rauðglófext hryssa, 6 vetra, alveg gæf. Þægi- legt reiðhross fyrir alla. Uppl. gefur Stefán G. Sveinsson í síma 462 1122.__________________ Til sölu vel meö farinn Brio kerru- vagn. Uppl. I síma 462 3788. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Árnað heiila Heilsuhornið fm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.