Dagur - 08.09.1995, Page 13

Dagur - 08.09.1995, Page 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Föstudagur 8. september 1995 - DAGUR - 13 SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Litli lávarðurinn (Little Lord Fontleroy) Leikin bresk barnamynd. 19.00 Væntingar og vonbrigði 20.00 Fréttir og veður 20.40 Kjóll og kaU (The Vicar of Dibley) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk: Dawn French. Höf- undur handrits, Richard Curtis, sá sami og skrifaði handrit myndar- innar Fjögur brúðkaup og jarðar- för. 21.15 Lögregluhundurinn Rex (Kommissar Rex) Austurrískur sakamálaflokkur. Moser lögreglu- foringi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur v;ð það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlut- verk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. 22.15 Kavanagh lögmaður (Kavanagh Q.C. - A Family Affair) Bresk sjónvarpsmynd frá 1993 sem fjailar um metnaðarfullan lög- mann sem fæst við sakamál. Leik- stjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: John Thaw (Morse lögreglufull- trúi). Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 23.35 Carole King á tónleikum (Carole King: Another Colour in the Tapestry) Frá lokatónleikum Carole King í Connecticut á tón- leikaferðalagi hennar um austur- strönd Bandaríkjanna 1993. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖÐ2 15.50 Popp og kók (e) 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 í Vallaþorpi 17.50 Ein af strákunum 18.20 Chris og Cross 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Lois og Clark 21.10 Risinn (Giant) James Dean er leikari mán- aðarins á Stöð 2 og verða sýndar þrjár af myndum hans. Við byrjum á Risanum, epískri stórmynd um togstreitu milli tveggja kynslóða á búgörðum í Texas. Dean leikur Jett Rink, ungan ofbeldissegg sem eignast litla spildu lands og verður stórefnaður á augabragði. Auk James Dean fara Rock Hudson, El- izabeth Taylor og Dennis Hopper með stór hlutverk. Leikstjóri Ge- orge Stevens og hlaut hann Ósk- arsverðlaun fyrir sitt starf. 00.30 Svik (Cheat) Myndin gerist seint á átj- ándu öld og fjallar um tvo fjár- hættuspilara af aðalsættum, Rud- olf og Victor, sem lifa hinu ljúfa lífi og vilja taka sífellt meiri áhættu. Rudolf er óseðjandi og þar kemur að hann ofbýður Victor. Þegar að- alsmennimir ungu kynnast systk- inunum Comeliu og Theodor upp- hefst áhættuleikur sem endar með skeifingu. Stranglega bönnuð bömum. 02.10 Lífsháskinn (Born to Ride) Myndin gerist skömmu fyrir seinna stríð og fjallar um Grady Westfall, léttlynd- an náunga sem kann að njóta lífs- ins. Dag einn er honum stungið í steininn fyrir óspektir á almanna- færi og þá gerist hið óvænta. Bönnuð bömum. 03.35 Hefnd (Payback) Fanganum Clinton Jo- nes tekst að flýja úr fangelsinu og heldur hann til bæjarins Santa Yn- ez í leit að eiturlyfjabaróninum Jeramy sem kom honum á bak við lás og slá. Stranglega bönnuð bömum. 05.10 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir - Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Ævintýri Andersens Svanhildur Óskarsdóttir les Parad- ísargarðinn eftir H. C. Andersen í íslenskri þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Með þeirra orðum Þættir byggðir á frægum viðtölum við þekkta einstaklinga. „Ég þoli ekki mínar eigin uppfinningar“. 10. þáttur: Thomas Alva Edison. 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi eftir Ullu-Lenu Lundberg. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu Krist- jáns Jóhanns Jónssonar (11) 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fólki og atburðum. Umsjón: Hlynur Hallsson. 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.03 Fimmfjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur 16.52 Konan á koddanum 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel • Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (5) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Já, einmitt! Óskalög og æskuminningar. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið 21.15 Heimur harmónikunnar Umsjón: Reynir Jónasson. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína (17) 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fróttir 00.10 RúRek 1995 Frá stórtónleikum RúRek á Hótel Sögu fyrr um kvöldið. Hljómsveit Tómasar R. og Ólafíu Hrannar og Kvintett Wallace Roney. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Veðurspá 1&* RÁS 2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lifsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 LísuhóU Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttlr 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 ÞjóðarsáUn • Þjóðfundur í beinni útsendingu Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.00 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir 02.05 Með grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir Næturtónar - halda áfram. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Supremes 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. Samkomur I Vlessur Messur Æfc* KFUK °s kfum, 5 Sunnuhlíð. 8. sept. Samkoma í umsjá unga fólksins kl. 20.30. Ræðumaður er Bjami Guðleifsson. 10. sept. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður er Jóhannes Ingibjartsson, formaður Landssambands KFUM og KFUK. 10. sept. Afhjúpun minnisvarða um sr. Friðrik Friðriksson við Háls í Svarfað- ardal kl. 14. 11. -17. sept. Bænavika hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Mikil lofgjörð og beðið fyrir starfinu. Mætum öll og styrkjum samfélagið okkar! Allir eru hjartanlega velkomnir. m/lTASumumniAn Föstud. 8. sept. kl. 20.30. Bænasam- koma. Laugard. 9. sept. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 10. sept. kl. 20. Vakninga- samkoma, ræðumaður Stella Sverris- dóttir. Samskot tekin til kristniboðs. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. §11 jnlpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Ó Sunnud. 10. sept. Fjöl- skyldusamkoma. Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjöl- skylduna. Vetrarstarfið hefst í næstu viku. Heimilasamband á mánudaginn kl. 16. Krakkaklúbbur á miðvikudaginn kl. 17. Hjálparflokkur á fimmtudaginn kl. 20.30. Aðrir dagskrárliðir auglýstir síðar. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Akureyrarprestakail. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11. Bára Friðriksdóttir guðfræði- kandídat prédikar. Sálmar: 450, 350, 191, 345, 526. B.S. Laufássprestakall. Guðsþjónusta sunnudaginn 110. sept. kl. 13.30. Ræðuefni: Má ekki hætta við kirkjuskólann? Aðalsafnaðarfundur Grenivíkursóknar eftir messu. Aðalefni fundarins: Á að kaupa pípuorgel í Grenivíkurkirkju? Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Sunnudaginn 10. september kl. 14. verður afhjúpaður minnisvarði við Háls í Svarfaðardal um æskulýðsleið- togann séra Friðrik Friðriksson. Kl. 15 verður hátíðarsamkoma og kaffiveitingar í safnaðarheimili Dal- víkurkirkju. Dr. theol Sigurbjöm Ein- arsson biskup flytur erindi um séra Friðrik. Sungnir verða sálmar og söngvar eftir séra Friðrik. Dalvíkurkirkja. Hátíðarmessa sunnudaginn 10. sept- ember kl. 17. Minnst verður 35 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Dr. theol Sigurbjöm Einarsson biskup prédikar. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Kvöldguðsþjónusta verður í Glæsibæj- arkirkju nk. sunndag, 10. sept. kl. 21. Kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. 1 Glerárkirkja. A Messað verður sunnudaginn aí I |K 10. september kl. 11. •«UI IIL- Athugið breyttan messu- tíma. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 10. sept. kl. 14. Altarisganga. Organisti: Natalia Chow. Fjölmennum. Sr. Sighvatur Karlsson. Laugalandsprestakall. Sunnudagaskóli í Hólakirkju kl. 11. Sóknarprestur. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar.___________ Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak- ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup- angi.______________________________ Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Bám í bókasafn- inu á Dalvík. Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.__________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval._______________________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Iþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Starf hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð Raufarhafnar er laust til um sóknar. í boði eru hlunnindi s.s. ódýrt, gott húsnæði, staðar- uppbót og flutningsstyrkur. Ágæt samvinna er við heilsugæslustöðvar í næsta nágrenni. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 465 2161 stjórnarformaður, 465 1145 heilsugæslustöð. Bifvélavirki! Bílaverkstæði Dalvíkur óskar eftir að ráða bif- vélavirkja. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Guðmundur Kristjánsson í síma 466 1122. Umsóknir sendist til Bílaverkstæðis Dalvíkur, pósthólf 59, 620 Dalvík. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDI EYSTRA Svæöisskrifstofan óskar að ráða fólk með fagréttindi til að starfa að málefnum fatlaðra. Boðin er góð starfsaðstaða og áhugaverð viðfangsefni í fjölbreyttu umhverfi. Við leitum að fólki sem vill takast á við ný verkefni og stuðla að þróun innan málaflokks- ins. Um eftirfarandi störf er að ræða: Forstöðumaður fyrir sambýli: í lok þessa árs tekur til starfa á Akureyri nýtt sambýli fyrir þá íbúa sem síðastir flytja frá Vistheimilinu Sólborg. Forstöðumaðurinn þarf að geta hafið störf sem fyrst og verð- ur hlutverk hans til að byrja með það að undirbúa starfsemi sambýlisins í samstarfi við Svæðisskrifstofu og væntanlega íbúa þess og aðstandendur þeirra. Til forstöðumanns eru gerðar eftirtaldar kröfur: ★ Hann þarf að hafa menntun sem nýtist í starfi með mikið þroskaheftu fólki. ★ Það er æskilegt að hann hafi stjórnunarreynslu og hann þarf að eiga auðvelt með að starfa með öðrum. ★ Hann þarf að geta leiðbeint öðrum starfsmönnum um meðferð, þjálfun og umönnun mikið þroskahefts fólks. Aðrar stöður forstöðumanna: Þroskaþjálfa eða annað sérmenntað fólk óskast í stöður for- stöðumanna við tvö sambýli fyrir þroskahefta. Stöðurnar eru lausar frá og með janúar nk. eða síðar eftir samkomulagi. Stöður þroskaþjálfa á hæfingarstöð: í byrjun ársins 1996 tekur til starfa á Akureyri ný hæfingar- stöð fyrir þroskahefta. Hún leysir af hólmi dagdeild sem áður starfaði á Vistheimilinu Sólborg. Á stöðinni verða fjórar þjón- ustudeildir, sem hver um sig getur tekið við 6 til 10 manna hópum í senn. Heildarfjöldi þjónustuþega stöðvarinnar er áætlaður um 50 manns. í þessar stöður verður væntanlega ráðið frá janúar 1996. 2 stöður deildarstjóra á vernduðum vinnustað: Iðjulundur er verndaður vinnustaður, þar sem þroskaheftir eru í miklum meirihluta. Fyrirhugað er að taka upp deildarskiptingu er felur í sér skipt- ingu milli nýliðadeildar og framleiðsludeildar. Að deildunum verða ráðnir deildarstjórar sem annast verkstjórn og skipu- lagningu hvor innan sinnar deildar. Umsækjendur skulu hafa menntun þroska- eða iðju- þjálfa. Skriflegar umsóknir um stöður þessar skal senda Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Glerárgötu 26, 600 Akureyri, og er umsóknarfrestur til 20. septem- ber nk.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.