Dagur - 14.10.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 14.10.1995, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. október- DAGUR - 13 Á myndinni er samankomið starfsfólk og útgefendur Iceland Export Directory í tilefni sameiningarinnar. Tólf ára útgáftistarf sameinast Innimálning á ótrúlegu verði Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 Að frumkvæði Útflutningsráðs hafa Miðlun handbækur ehf. og Export-útgáfan sameinast um ár- lega útgáfu á útflutningshandbók- inni Iceland Export Directory - the Official Guide to Quality Products and Services. Þessi handbók sameinar Export Direc- tory of Iceland and Tourism Gui- de, sem komið hefur út annað hvert ár síðan 1986 og Iceland Ex- port Directory, sem kom fyrst út 1994 og eykst notagildi og dreif- ing bókarinnar mikið við þessa sameiningu. Auk þess kemur ár- lega út ráðstefnu- og ferðahand- bókin Iceland Practical Infor- mation á vegum sömu aðila. Útgefandi bókarinnar er Út- flutningsráð Islands í samvinnu við Miðlun handbækur ehf. sem annast alla framkvæmd útgáfunn- ar. Bókin mun gefa enn betri mynd af fjölbreyttum útflutningi Bridgefélag Sauðár- króks með fjögurra kvölda mót: / Jón og Asgrím- ur byrja vel Síðastliðinn mánudag hófst fjög- urra kvölda Barómeter með tölvu- útreikningi og forgefnum spilum. Sextán pör skráðu sig til leiks og eru Jón Öm Bemdsen og Asgrímur Sigurbjömsson efstir eftir fjórar umferðir. Þeir Jón og Ásgrímur em með 62 stig en næstir þeim koma Bjarni Brynjólfsson og Olafur Ásgeirsson með 49 stig, í þriðja sæti era Krist- ján Blöndal og Birkir Jónsson með 34 stig, í fjórða sæti eru Eyjólfur Sigurðsson og Guðmundur Guð- jónsson með 27 stig og í fimmta sæti þeir Sigurgeir Angantýsson og Halldór Jónsson með 18 stig. Spilað er hjá Bridgefélagi Sauð- árkróks á mánudagskvöldum í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans og hefst spilamennskan kl. 20. JÓH jpó yWm ' jggpj Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 16. október 1995 kl. 20-22 verða bæjarfulltrú- arnir Þórarinn E. Sveinsson og Sigríður Stefánsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftirþví sem aðstæður leyfa. Síminn er 462 1000. íslendinga og verða mikilvægur skiptasambanda fyrir tilstilli Ice- hlekkur í kynningu á íslenskum land Export Directory. vörum erlendis. Fjöldi fyrirtækja hefur stofnað til varanlegra við- Ert þú að tapa réttindum ? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1995: Almennur lífeyrissj. iðnaðarmanna Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Dagshrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðumesja Lsj. verkalýðfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn FAIR ÞU EKKIYFIRLIT en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóðum, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitíð, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember nk. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: ELLILÍFEYRI • MAKALÍFEYRI • BARNALÍFEYRI • ÖRORKULÍFEYRI Gættu réttar þíns / lögum um áhyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðasjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar innan 60 daga ffá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viðkomandi bfeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði tíl affit launaseðla fyrir það tímabil, sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki ffam ffá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.