Dagur - 14.10.1995, Blaðsíða 19
Laugardagur 14. október 1995 - DAGUR - 19
Smá&ualvsinaar
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vfsaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Háaloftsálstigar
Vantar stiga upp á háaloftið?
Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2
gerðir: Verð kr. 12.000,-/ 14.000,-
Uppl. f SÍma 462 5141 og 854
0141.
Hermann Björnsson,
Bakkahlíð 15.
Gisting
Gisting, Reykjahvoli, Mosfellsbæ.
Ódýr fjölskylduherbergi, 4 og 6
manna með sér eldhúsi.
Tökum hópa allt að 25 manns,
setustofa og sjónvarp.
Almenningsvagnar á 30 mín. fresti,
fjarlægð 50 m.
Upplýsingar í síma 566 7237, fax
566 7235.
Sveitastörf
Óskum eftir afleysingamanni, vön-
um mjöltum, á þrjú kúabú.
Uppl. gefur Árni í sfma 453 5529.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188- Fax 461 1189
Hundar
Hreinræktaður Scháefer hvolpur til
sölu undan 1. enk. Ísafoldar-Korru
ogisl. meistara Gildevangens-Joop.
Ættbókfrá H.R.F.Í. fylgir.
Uppl. í síma 487 5319.
Veiðimenn
Rjúpnaveiði.
Öllum óviðkomandi er bönnuð
rjúpnaveiði í heimalöndum og afrétt-
arlöndum Reykjahlföar og Voga við
Mývatn.
Veiðileyfi eru seld hjá Eldá, sími
464 4220 og 464 4137.
Hestar
Tapað!
í vikunni tapaðist úr hagagiröingu,
inn við Grund f Eyjafirði, rauðblesótt
meri, blesan er mjó og bein fyrir ut-
an smáhlykk upp undir ennistoppn-
um. Markið er: Biti aftan vinstra, al-
heilt hægra.
Þeir sem hafa orðið varir hennar
eða vita hvar hún er, vinsamlegast
hafið samband sem fyrst f síma
462 6627 eða 462 7947 eftir kl.
16.
□ HULD 599510167 VI 2.
I.O.G.T.
Fundur í stúkunum ísafold
no. 1 og Brynju no. 99,
verður mánud. 16. okt. kl.
20.
Mætið vel og stundvíslega.
Kaffi eftir fund.
Æ.T.
KFUM og KFUK,
4 Sunnuhlíð.
Sunnud. 15. okt. kl.
20.30.
Almenn samkoma. Ræðumaður er sr.
Stína Gísladóttir.
Bænastundir hefjast kl. 20 fyrir sam-
komumar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVÍTASUMIUKIfíKJAtl V/5KARÐ5HLÍÐ
Laugard. 14. okt. kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 15. okt. kl. 11. Safnaðarsam-
koma. (Brauðsbrotning).
Ki. 15.30. Vakningasamkoma. Ath.
breyttan tíma.
Samskot verða tekin til kristniboðs.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir,
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllutn 10.
Sunnud. kl. 13.30. Sunnu-
’ dagaskóli.
Kl. 20. Almenn samkoma.
Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson
stjóma og tala.
Mánud. kl. 16. Heimilasamband.
Priðjud. 17. okt. og miðvikud. 18.
okt. kl. 20.30.
Tónlistarsamkomurí Glerárkirkju. 36
manna kór frá Danmörku sem líka
myndar unglingasönghóp, litla lúðra-
sveit og ieikhóp, taka þátt.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 15. okt. Sunnudagaskóli
í Lundarskóla kl. 13.30.
Jesús sagði: Ég er 1jós heimsins...
Sunnudagur 15. okt. kl. 17.
Samkoma á Sjónarhæð. Allir vel-
komnir!
Mánudagur 9. okt. Fundur fyrir 6-12
ára Ástirninga og aðra krakka.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._
Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur-
eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Akureyrarprestakall.
Helgihald í Akureyrar-
kirkju 18. sunnudag eftir
þrenningarhátíð, þ. 15.
október.
Sunnudagaskólinn verður í kirkjunni
kl. 11. Munið kirkjubílana.
Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.
Bama- og unglingakór Akureyrar-
kirkju syngur. Sálmar nr. 349, 18 og
543.
S.A.J._____________________________
Glerárkirkja.
Laugardagur 14. októ-
ber. Biblíulestur og
bænastund verður í
kirkjunni kl. 13. Þátttak-
endur fá afhent stuðningsefni sér að
kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 15. október. Barnasam-
koma kl. 11.
Foreldar era hvattir til að mæta með
bömum sínum.
Guðsþjónusta verður kl. 14.
Ath. Fundur æskulýðsfélagsins verður
að þessu sinni mánudaginn 16. október
kl. 20.
Sóknarprestur._____________________
Frá Laugalandsprestakalli.
Messur verða sem hér segir:
15. okt. verður sunnudagaskóli í Saur-
bæjarkirkju kl. 11.
15. okt. verður og messa í Grandar-
kirkju kl. 13.30. Sr. Sigurður Guð-
mundsson vígslubiskup predikar.
Sama dag er guðsþjónusta á Kristnes-
spítala sem hefst kl. 15.
Sóknarprestur._____________________
Laufássprestakall.
Kirkjuskóli bamanna laug-
‘ ardaginn 14. okt. kl. 11 í
Svalbarðskirkju, og kl.
13.30 í Grenivíkurkirkju.
Guðsþjónusta í Laufásskirkju sunnu-
daginn 15. okt. kl. 14.
Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur-
kirkju sunnudagskvöld kl. 21.
Sóknarprestur._____________________
Hríseyjarprestakall.
Sunnudagaskóli verður í Stærri-Ár-
skógskirkju nk. sunnudag 15. október
kl. 11.
Umsjónarmaður sunnudagaskólans er
Guðlaug Carlsdóttir ásamt sóknar-
presti. Foreldrar eru hvattir til að mæta
með börnum sínum.
Verið velkomin.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 11.
Fjölbreytt dagskrá við hæfi 4-9 ára
bama.
Foreldrar eru hvattir til þess að koma
með bömum sínum í sunnudagaskól-
Arnað heilla
Sjötug er í dag, laugardaginn 14. októ-
ber, Bára Gestsdóttir, Víðilundi lOf,
Akureyri.
Heigar-HeiíabrotW
Lausnir
x-©
x-@ 1-©
X-© 7-©
X-© x-©
1-® 1-©
z-® X-©
z-® X-©
J 0RÐ DAGSINS ^
462 1840
S___________r
Mál og menning:
Gefur út Bæti
eEnabókina
Mál og menning hefur sent frá sér
Bœtiefnabókina, handbók um víta-
mín, steinefni og fœðubótarefni
eftir Harald Ragnar Jóhannesson
og Sigurð Óla Olafsson. Þetta er
gagnleg handbók handa almenn-
ingi þar sem finna má svör við
spurningum eins og: Eru bætiefni
nauðsynleg? Hvemig verka þau?
Hve mikið magn er æskilegt að
taka?
I bókinni er safnað saman á
einn stað aðgengilegum upplýs-
ingum um vítamín og bætiefni af
ýmsu tagi sem eru á markaðnum
hér á landi. Fjallað er um fituleys-
anleg og vatnsleysanleg vítamín,
steinefni, snefilefni og margs kon-
ar fæðubótarefni, jafnt þau sem
hafa sannað gildi sitt, svo sem
lýsi, og önnur óhefðbundnari, s.s.
blómafrjókom, ginseng, kvöldvor-
rósarolíu, gersveppi og margt
fleira.
Höfundar bókarinnar, Harald
Ragnar Jóhannesson og Sigurður
Óli Ólafsson, eru báðir lyfjafræð-
ingar.
Bœtiefnabókin er 132 bls., unn-
in í Prentsmiðjunni Odda hf. Káp-
una gerði Bergþóra Huld Birgis-
dóttir.
Verð: 1980 kr.
Göngudagurmn
2. nóvember nk.
ann.
Kyrrðarstund, sunnudagskvöld kl.
21.
Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni ber-
ist sóknarpresti fyrir stundina.
Sr. Sighvatur Karlsson.
Takið eftir
Dulrænir dagar Sálar-
rannsóknafélagsins á
Akureyri 13.-15. októ-
ber.
Laugardagurinn 14.
október.
Heilun frá kl. 13.30-17 í húsi félags-
ins.
Kl. 13.30. Spákonumar Lára Halla og
Sigríður Ámadóttir spá fyrir fólk, verð
kr. 500,-
Kl. 20.30. Ræðir Elísabet Hjörleifs-
dóttir hjúkranarfræðingur um heima-
hlynningar krabbameinssjúkra á Akur-
eyri. Kaffi á eftir, kr. 300,-
Sunnudagur 15. október.
Heilun frá kl. 13.30-17 í húsi félags-
ins.
Kl. 13.30. Spákonumar Lára Halla og
Sigríður Ámadóttir spá fyrir fólk, verð
kr. 500,-. Kaffi á eftir, kr. 300,-
í Lóni við Hrísalund kl. 20.30 verða
miðlamir Þórhallur Guðmundsson og
Valgarður Einarsson með skyggnilýs-
ingafund, sandlestur, flöskulestur,
hlutskyggni og fleira. Verð kr. 1000,-
Allir velkomnir.
Sálarrannsóknafélagið á Akureyri.
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu að Hombrekku
fæst f Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.
íþróttir fyrir alla og íþróttasam-
band íslands ætla að standa fyrir
göngudegi 2. nóvember nk. fyrir
alla landsmenn undir kjörorðinu
Ganga - Til betri heilsu.
Þetta er í annað sinn sem
landssamtökin íþróttir fyrir alla
standa að göngudegi um allt land.
Árið 1992 þegar samtökin voru
stofnuð var talið að um 40% þjóð-
arinnar haft tekið þátt í göngudeg-
inum. Nú vonumst við til að bæta
um betur og fá 50% þjóðarinnar
til að Ganga - Til betri heilsu. ís-
lendingar eru hvattir til að fara út
að ganga og nota hvem dag til
þess að koma sér í betra form.
Átakinu til stuðnings gefum við út
20.000 gönguhandbækur sem
dreift verður án endurgjalds.
Gönguhandbókin inniheldur þjálf-
unaráætlun í 12 vikur sem hver og
einn getur fyllt út eftir eigin mark-
miði og þjálfunarástandi. Þannig
fær hver og einn tilefni til að
keppa við sjálfan sig og finna
framfarir í þjálfun sinni. Einnig
munu samtökin láta útbúa vegg-
spjöld. Á veggspjöldin verður
hægt að skrá inn upplýsingar um
gönguna. Skipulagðar verða
göngur á yfir 40 stöðum á lands-
byggðinni. Einnig frá skólum,
leikskólum, eldri borgurum, fjöl-
skyldum og mjög mörgum fyrir-
tækjum.
Það er okkur sjálfsögð ánægja
að veita enn frekari upplýsingar
um göngudaginn, Gangá - Til
betri heilsu, sem verður um allt
land fimmtudaginn 2. nóvember
nk.
„Karlar gegn ofbeldi“
í Deigluimi
Laugardaginn 14. október verð-
ur sýningin „Karlar gegn of-
beldi“ opnuð í Deiglunni á Ak-
ureyri. A sýningunni eru myndir
úr samkeppni Félags íslenskra
teiknara sem haldin var í sam-
vinnu við Karlanefnd Jafnréttis-
ráðs. Myndirnar voru til sýnis í
Ráðhúsi Reykjavíkur í septem-
ber, en þá var jafnframt átaks-
vika karla gegn ofbeldi. Jafnrétt-
isnefnd Akureyrar styrkir sýn-
inguna. Hún er opin daglega frá
14 til 18.