Dagur - 14.10.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 14. október 1995
s-------------------------------------
AKUREYRARBÆR
FRA GRUNNSKOLUM
A AKUREYRI
Vegna jarðarfarar séra Þórhalls Höskuldssonar,
mánudaginn 16. október nk., fellur öll kennsla niður
eftir hádegi þann dag í eftirtöldum skólum: Barnaskóla
Akureyrar, Gagnfræðaskóla Akureyrar, Lundarskóla
og Oddeyrarskóla.
Kennsla fellur einnig niður í Tónlistarskólanum á Ak-
ureyrir kl. 13-15.
Skólastjórar.
J
Vinur okkar og frændi,
GUNNAR JÓHANNSSON,
fyrrum bóndi,
Ytra-Brekkukoti, Arnarneshreppi,
lést að Dvalarheimilinu Skjaldarvík 9. október.
Útför hans fer fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal miðvikudag-
inn 18. október kl. 13.30.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför,
KRISTÍNAR HANNESDÓTTUR
frá Víðigerði.
Við þökkum sérstaklega læknum og hjúkrunarfólki á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri fyrir frábært starf.
Kristján Hannesson, Olga Ágústsdóttir,
Haraldur Hannesson, Benný Jóhannsdóttir
og fjölskyldur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
STEFANÍU J. STEINDÓRSDÓTTUR,
Munkaþverárstræti 1, Akureyri.
Marta Þórðardóttir, Þórdís Þórðardóttir,
Erla Þórðardóttir, Adolf Guðmundsson,
Ásta Þórðardóttir, Arnald Reykdal,
Alda Þórðardóttir, Valsteinn Jónsson,
barnabörn og fjölskyldur.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
sonur, stjúpsonur og bróðir,
SÉRA ÞÓRHALLUR HÖSKULDSSON,
lést 7. október síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 16. októberkl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á sóknarkirkjur hans,
Akureyrarkirkju og Miðgarðakirkju í Grímsey.
Þóra Steinunn Gísladóttir,
Björg Þórhallsdóttir,
Höskuldur Þór Þórhallsson,
Anna Kristín Þórhallsdóttir,
Gísli Sigurjón Jónsson,
Björg Steindórsdóttir, Kristján Sævaldsson,
Hulda Kristjánsdóttir, Gestur Jónsson og synir.
ELGARXJt EILABROT
Umsjón: GT
54. þáttur
Lausnir á bls. 19
I vikunni var vakin upp umræda um steintöflu i Kensington i USA; deilt er um sannleiksgildi og uppruna áletraðs texta; i hvaöa fylki er Kensington?
I Massachusetts R9 Minnesota Q Oregon
Hvað þýðir latneski málshátturinn In vino veritai?
I Aldrei skal segja aldrei Sannleikurinn er i áfenginu
Vinir (eru) að eilífu.
Hver sagðíst hafa farið frá Pontiusi til Pílatusar?
I Guðmundur Árni Stefansson Jesús Kristur
Megas (í Ijóði)
Hvað er rétt að segja í þessu efni: Fara frá...?
I Cesari til Heródesar
Heródesi til Pílatusar
Pílatusi til Cesars
Og hvað þýðír það orðatiltæki?
I Geta ekki ákveðið sig
Troða séralls staðar
Þe/tast erindisleysu víða
Hvað þurfti sir Alec (Alexander Frederick) Douglas-Home að gera til þess að geta orðið forsætisráðherra Bretlands?
Afsala sér lávarðstitli Kl Hætta v'ð lögskilnað SM Skipta um trú (frá bþólsku)
Hvenær var Nýsköpunarsjóður námsmanna stofnaður?
gj| I945 Q I992 Q I995
Hve mörg slys verða árlega á íslandi sem tengd eru hestum?
|| InnanviðlOO Q Um 250 WM Yfir500
Hver..[...]gyrti sig snærinu i ósætti við þennan heim og með vísvitandi kröfu um annan betri?
Q Guðmundur Jaki Q Hrói Höttur Q Salka Valka
Hvað þýðir orðið seyðingur?
| Jafn sársauki eða sviði Q (Soðinn) fiskur Q Ungur hrútur
Hvað er klukkan í Kallforníu þegar hún er 12.00 á hádegi á íslandi?
| 4:00aðmorgni Q| 5:00aðmorgni JtM 10:00 a0 kv°ici'
Hvað hét vamargarðurinn í Norðaustur-Frakklandi sem átti að verja Frakkland gegn innrás Pjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni!
| Dreyfuss-garðurinn Q Maginot-línan Q Varnarmúrföðurlandsins
Hver var ástæða þess að vamargarðurinn gegndi ekki tilætluðu hlutverki?
J Fallbyssurnar biluðu bndamæri Belgíu óvarin Q Svibrar i varnarliðinu
CAMLA MYNDIN
M3-1935 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á ARureyri
Hver kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja ein-
hvem á þeim myndum sem hér
birtast eru þeir vinsamlegast
beðnir að snúa sér til Minja-
safnsins, annað hvort með því að
senda bréf í pósthólf 341, 602
Akureyri eða hringja í síma 462
4162 eða 461 2562 (símsvari).