Dagur - 20.10.1995, Blaðsíða 7
12, Akureyri, nk. sunnudag, 22. októ-
ber, kl. 20.30, mun ung norsk söng-
kona, S0lvi Helén Hopland, syngja
trúarleg ljóð. Splvi hefur vakið athygli
þeirra sem heyrt hafa til hennar fyrir
næma og ljúfa túlkun hennar á fagnað-
arerindinu um Jesúm Krist í söng sín-
um. Hluti af dagskrá Splvi er frum-
samið efni. Á samkomunni, sem er
öllum opin, flytur Vilborg Jóhannes-
dóttir hugvekju.
Flóamarkaður NLFA
Flóamarkaður Náttúrulækningafélags
Akureyrar í Kjamalundi verður opinn
á morgun, laugardag, kl. 14-17. Sem
endranær verður á boðstólum úrval
bóka, handavinnumuna af ýmsu tagi
og fatnaðar á alla aldursflokka. Þá má
geta þess að upplagt er að nýta þennan
ódýra fatnað í hverskonar föndur,
bútasaum, dúkkuföt o.fl.
Bylting á Dalvík og
Sauðárkróki
Hljómsveitin Bylting spilar fyrir dansi
á Sæluhúsinu á Dalvík í kvöld, föstu-
dagskvöld, og annað kvöld, laugar-
dagskvöld, á Hótel Mælifelli á Sauðár-
króki. Þess má geta að Bylting hefur
nú lokið við hljóðritun á geisladiski
sem mun koma út 7. nóvember nk. Út-
gáfutónleikar verða í 1929 30. nóvem-
ber.
Hraðskákmót hjá
Skákfélaginu
Skákfélag Akureyrar stendur fyrir
hraðskákmóti í kvöld, föstudagskvöld,
kl. 20 í skákheimilinu við Þingvalla-
stræti. Mótið er öllum opið.
Quick and the Dead
í Borgarbíói
Borgarbíó frumsýnir í kvöld stór-
myndina „The quick and the Dead“
með þau Sharon Stone og Gene Hack-
man í aðalhlutverkum. Þetta er hörku-
skemmtileg hasarmynd þar sem þessir
stórleikarar fara á kostum. „Quick and
the Dead“ verður frumsýnd kl. 21 í
kvöld og hún verður sýnd á sama tíma
næstu kvöld.
Önnur stórmynd í Borgarbíói um
helgina er Apollo 13 með m.a. stór-
leikaranum Tom Hanks. Hún verður
sýnd kl. 20.45 og 23.15 (ath. sýningar-
tímann). Klukkan 23 verður síðan
sýnd myndin Don Juan með Marlon
Brando, Johnny Deep og Faye Duna-
wayí aðalhlutverkum.
Á bamasýningum á sunnudag kl.
15 verða sýndar myndimar Casper og
Þymirós.
Diddú og
Anna Guðný
með tónleika
á Þórshöfn
Næstkomandi
sunnudagskvöld
halda þær Sig-
rún Hjálmtýs-
dóttir (Diddú),
sópran, og Anna
Guðný Guð-
mundsdóttir, pí-
anóleikari, tón-
leika í Þórsveri - félagsheimili
Þórshafnar og nágrennis. Tónleik-
amir hefjast kl. 20.30.
Um er að ræða vxgslutónleika á
nýjum flygli sem Kirkjukór
Sauðaneskirkju hefur fest kaup á,
en hann er af gerðinni Samvick.
Flygillinn verður staðsettur í Þórs-
veri og mun gefa ný tækifæri til
allskyns tónlistarflutnings á Þórs-
höfn. Kaupin á flyglinum er mikið
fjárhagslegt átak fyrir ekki stærra
byggðarlag en Þórshöfn og hefði
ekki verið framkvæmanlegt nema
fyrir velvild margra aðila s.s.
Þórshafnarhrepps.
Þeir sem standa að tónleikum
þeirra Diddúar og Önnu Guðnýjar
nk. sunnudagskvöld vilja koma á
framfæri kæru þakklæti til Flug-
leiða og Flugfélags Norðurlands
fyrir þeirra stuðning.
Miss Fítness
®S Sálin. Sjallanum
I kvöld, föstudagskvöld, verður
stóri salurinn í Sjallanum á Ak-
ureyri lokaður vegna einkasam-
kvæmis en á Góða dátanum
heldur hljómsveitin Karakter
uppi tjörinu.
Annað kvöld, laugardags-
kvöld, verður Miss Fitness
keppnin haldin í Sjallanum,
eins og fram kom í Degi fyrr í
vikunni. Boðið verður upp á
fjölbreytta dagskrá í tengslum
við keppnina. Að henni lokinni
spilar Sálin hans Jóns míns fyrir
dansi fram á nótt.
Föstudagur 20. október 1995 - DAGUR - 7
Suzuki Baleno
BÁtENOj
Fjölskyldubill
t fullri stœrð
Laufsásgötu 9, Akureyrí, sími 462 6300
föstudag kl. 10-20
laugardagkl. 10-17 sunnudagkl. 13-17
mánudag kl. 10-18 þriðjudag kl. 10-18
á notuðum bílum í eigu Ingvars Helgasonar hf.
hjá B.S.V., Óseyri 5 (603 Akureyri)
Þarfœrd þú
notaðan bíl
áfrábœru
111 í ) o 0.) v') í éí
tngln ntboigun
ogjafnvel
fyrstu 6-8 mánuðina.
Prí ábyrgðartrygging
fyrsta hálfa árið og
v1,1*8 rdekíi
Bílasala
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri
fylgja bílnum
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
sími 567 4000 - fax 587 9577