Dagur - 20.10.1995, Side 9

Dagur - 20.10.1995, Side 9
Frumsýningu fagnað Frumsýningu Leikfélags Akur- eyrar á Drakúla var fagnað í Ket- ilhúsinu í Listagili síðastliðið föstudagskvöld en þann dag var jafnframt sett írsk menningarhá- tíð á Akureyri sem nú stendur sem hæst. Meðfylgjandi eru myndir úr hófinu en á myndinni hér til hliðar, sem tekin var í leikhléi hjá LA, má meðal ann- arra sjá Björn Bjamason, menntamálaráðherra, og Stefán Baldursson, þjóðleikhússtjóra, auk annaiTa frumsýningargesta. Hljómsveit hússins í hófinu í Ketil- húsinu vakti lukku viðstaddra eins og góðar hljómsveitir gera. Unga stúlkan á myndinni var öðrum gest- um fremri í danslistinni og lét tæki- færi til nokkurra dansspora ekki framhjá sér fara. írarnir tveir, Michael Scott, leik- stjóri, og Paul McCauley, leik- inyndahönnuður, voru að vonum ánægðir að frumsýningunni lokinni. Hafa opnað Sjúkra- nuddstofu Akureyrar Hjónin Ámi Þór Ámason og At- hena Spiegelberg, sem bæði eru löggiltir sjúkranuddarar, hafa opn- að sjúkranuddstofu að Glerárgötu 24 á Akureyri, í sama húsi og Vá- tryggingafélag íslands hefur að- setur. Fyrirtæki þeirra hjóna ber heitið Sjúkranuddstofa Akureyrar. Þau Ámi Þór og Athena stund- uðu bæði nám í sjúkranuddi í Ont- ario í Kanada og reyndar starf- rækti Athena sjúkranuddstofu þar ytra auk þess sem hún kenndi sjúkranudd. Árni Þór, sem ekki síst er þekktur fyrir knattspark í meistaraflokki Þórs á Akureyri, vann um tíma hjá Brynjólfi Snorrasyni á Akureyri áður en þau hjónin opnuðu eigin stofu. Árni Þór segir að þau bjóði upp á alhliða nudd, sjúkranudd, með- ferð meiðsla og annað sem sjúkra- nuddarar taka að sér. Hann segir það vissulega dýrt að setja slíkt fyrirtæki á stofn, húsnæðinu hafi verið breytt umtalsvert og veru- legur kostnaður liggi í tækjabún- aði. Árni Þór segir að þau komi væntanlega til með að taka fólk í sjúkranudd samkvæmt tilvísan lækna, en að sjálfsögðu geti hver sem er sótt sjúkranudd hjá þeim. óþh Eigendur sjúkranuddstofunnar, þau Árni Þór Árnason og Athena Spiegelberg. : : . Föstudagur 20. október 1995 - DAGUR - 9 I HOTEL KEA Laugardagskvöld Lokað vegna einkasamkvæmis ★ Villibráðar- kvöld Erumfarin að taka við pöntunum fyrir villibráðarkvöld laugardaginn 18. nóvember HÓTEL KEA Sími 462 2200 • • PMM - fyrir þig/ Tilboð Egg 1 fl. 259 kr. kg Ungaegg 198 kr. kg Hringskorinn svínabógur 499 kr. kg Mjúkís jarðarberja 1 lítri 269 kr. Mjúkís nougat 1 lítri 269 kr. Mjúkís heslihnetu 1 lítri 269 kr. Skólaostur 585 kr. kg Swiss Miss m/sykurpúðum 737 gr 333 kr. dós Kraft þvottaduft 2 kg 499 kr. pk. Flúx þvær og bónar 0,7 lítri 266 kr. brúsi Knorr dagar Tilboð á Knorr dögum föstudag og laugardag i Mánud.-föstud. kl. 10.00-19.30 » laugard. kl. 10.00-18.00

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.