Dagur


Dagur - 17.11.1995, Qupperneq 8

Dagur - 17.11.1995, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 17. nóvember 1995 VEGAIUESTI BEIUSÍI\ISTÖÐIIU ÞÍIU! Bjóðum viðskiptavinum frían bílaþvott eftir 3 áfyllingar Gildir til áramóta - í Veganesti ÞAR SEM ÞJÓNUSTAN ER Tollvörugeymslan hf. Akureyri verður lokuð föstudaginn 17.11. 1995 frákl. 13.00 til 14.30 vegna jarðarfarar Fanneyjar Halldórsdóttur. TOLLVÖRUGEYMSLAN HF. Alúðarþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát BRAGA SIGURJÓNSSONAR, fyrrverandi alþingismanns. Helga Jónsdóttir og börn hins látna. Móðir okkar, ÁGÚSTA GUNNLAUGSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, andaðist mánudaginn 13. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. Sverrir Árnason, Ragnar Árnason, Emma Árnadóttir, Haukur Árnason, Unnur Berg Árnadóttir. Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, GARÐAR PÁLSSON, Kjarna, Arnarneshreppi, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 20. nóvember kl. 13.30. Systkini, fjölskyldur þeirra og aðrir aðstandendur. BÍIASÝNIN6 G LAUGARI Ath. Nýr opnunartími Föstudaga frákl. 10.00-18.00 Laugardaga frá kl. 10.00-16.00 Nýtt og befra verð á Subaru Legacy árgerð 1996. Verð frá kr. 1.997.000,- Nissan Terrano II, 7 manna Verð frá kr. 2.781.000,- Nissan Terrano I, Verð frá kr. 3.292.000,- Nissan Almera 4ra dyra, Verð frá kr. 1.335.000,- Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri Georg Hollanders í Eyjafjarðarsveit: Smíðar tréleíkfc Georg Hollanders hefur komið sér fyrir í gamla kvennaskólanum á Laugalandi og situr þar löngum stundum og smíðar tréleikföng. Hann byrjaði að fást við þessa hluti fyrir rúmu ári síðan en frá síðustu páskum hefur hann mark- visst framleitt leikföng og við- brögðin láta ekki á sér standa. Um er að ræða leikföng sem að stórum hluta eru smíðuð úr ís- lenskum viði; annars vegar birki frá Vöglum og hins vegar lerki austan frá Hallormsstað. Sem dæmi má nefna að Hollanders framleiðir bfla, veghefla, líkan af gömlum mjólkurbflum, púsluspil, óróa og það nýjasta tengist jólum; jólaengill. Georg Hollanders segist vel sáttur við viðtökumar og þær hafi í raun farið fram úr björtustu von- um. Hann segir vörurnar fást á tveim stöðum á Akureyri; í Heilsuhorninu og Vöggunni í Sunnuhlíð, en einnig séu þær til sölu í aðsetri hans á Laugalandi og í Gallerý Ash í Varmahlíð. í þessu sambandi skal þess getið að um helgar fram að jólum verður opið hús hjá Þróunarsetrinu á Laugalandi, laugardaga og sunnu- daga kl. 13-18 báða dagana, og gefst fólki þá einnig kostur á að skoða leikföng úr smiðju Georg Hollanders. óþh Georg Hollanders við tréleikföngin sín, sem hann segist smiða úr ís- lenskum viði frá Vöglum í Fnjóska- dal og Hallormsstað. Mynd: BG.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.