Dagur - 21.11.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 21.11.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur21. nóvember 1995 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Þjónusta ÖKUKENNSLA Frímerkjasafnarar Til leigu 5 herbergja rúmgóö íbúö í góöu standi, 16 km frá Akureyri. Einnig gæti fylgt 15-30 ha. af rækt- uöu landi ásamt bithaga. Tilvalið fyrir hestamenn. Á sama staö eru til sölu tveir barna- hestar og hryssa með folaldi. Hag- stætt verö. Uppl. í síma 462 2466 og hjá Fri- manni í síma 462 1830 á kvöldin eða 462 4222 á daginn. Til lelgu herbergi meö aögangi að eldhúsi, setustofu meö sjónvarpi og síma. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 461 2248 eftir kl. 19. Japanskt baðhús Vegna gífurlegrar eftirspurnar höf- um við bætt viö aukadögum í Jap- anska baöhúsinu. Algjör dekurtími í 2 1/2 klst. sem endurnærir líkama og sál. Tímarnir eru fyrir einstaklinga og hópa, tilvalin tækifærisgjöf. Einnig bjóöum viö Trimmform Pro- fessional 24, þetta sem allir tala um, fyrir utan okkar heföbundna nudd. Viö leggjum okkur fram við að veita góöa fagþjónustu og bjóöum ykkur velkomin. Inglbjörg Ragnarsdóttir, lögg. sjúkranuddari, Guðfinna Guövaröardóttir, nuddfræöingur. Upplýsingar og tímapantanir í síma 462 6268. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu. Hljómlist Hljómsvelt liluga spllar allar teg- undir danstónlistar. Getum séö um dinnermúsík og stjórnaö fjöldasöng á samkomum. Upplýsingar gefa Þórarinn í síma 464 1304, vinnusíma 853 3803 og Sigurður í síma 464 1072, vinnusími 464 0436. Ráðskona Ráöskona óskast á lítið heimili á Norðurlandi. Svör sendist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Ráöskona" fyrir 24. nóv. Bókhald * Bókhaldsþjónusta. * Tollskýrslugerð. Tölvuvinnslan, Skipagötu 7, sími 4611184. Fyrirtæki til sölu Tll sölu er fyrirtækiö Ryðvarnar- stööin, sem er þjónustufyrirtæki í bílaryövörn, sölu og undirsetningu pústkerfa, sölu og undirsetningu dráttarbeisla og dekkjaviögeröa. Fyrirtækiö er í tryggu leiguhúsnæði. Allar upplýsingar eru veittar á fast- eignasölunni Holti, sími 461 3095. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verö. Teppahúslö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. CENGIÐ Gengisskráning nr. 232 20. nóvember 1995 Kaup Sala Dollari 63,09000 66,49000 Sterlingspund 97,40700 102,80700 Kanadadollar 46,40500 49,60500 Dönsk kr. 11,47810 12,11610 Norsk kr. 10,07400 10,67400 Sænsk kr. 9,60550 10,14550 Finnskt mark 14,91820 15,77820 Franskur franki 12,89800 13,65810 Belg. franki 2,14780 2,29760 Svissneskur franki 55,05030 58,09030 Hollenskt gyllini 39,67290 41,97290 Þýskt mark 44,53880 46,87880 Itöisk líra 0,03928 0,04188 Austurr. sch. 6,30360 6,68380 Port. escudo 0,42230 0,44930 Spá. peseti 0,51480 0,54880 Japanskt yen 0,61059 0,65459 írskt pund 100,22400 106,42400 Betri þrif. • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúöun. • Rimlagardínur, hreinsaðar meö hátíðni. Betri þrif, Benjamín Friöriksson, Vestursíöa 18, Akureyrl, sími 462 1012. _________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhrelnsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hrelngerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed” bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafieysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Sala Til sölu eftirfarandi: Snjóblásari kr. 90 þús., Yamaha Viking vélsleði árg. '89 kr. 260 þús., Kuhn rakstr- arvél kr. 40 þús., hjólrakstrarvél kr. 30 þús., Kuhn heyþyrla kr. 40 þús., PZ 135 sláttuvél kr. 45 þús., PZ 186 sláttuvél kr. 90 þús., MF 130 kr. 70 þús., MF 135 kr. 200 þús., rúlluvagn kr. 20 þús., hliðrist kr. 20 þús., herfi kr. 15 þús., bensínorf kr. 35 þús., tamningatrippi og þægir klárar. Upplýsingar í síma 462 7424 eöa 463 0205 Arnar. Gæludýr _ j Jj Hjá okkur fáið þiö allt fyrir gæludýr- in! Fóður, búr, leikföng, vítamín og ótal margt sem of langt væri aö telja upp. Páfagaukar, hamstrar, finkur, dísar- gaukar og fleiri tegundir. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskyld- una. Hagstætt verð. Einnig aörar gerðir. Sandfell hf„ Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768. Klæöi og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu- skilmálar. Vfsaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606._______________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Bændur Til sölu hreinræktuð forustugimbur undan Ára 91969. Vantar ekki einhvern góöbónda svona kind? Uppl. í síma 462 5970. Hey Til sölu plastpakkað hey í rúllum. Þurrkun u.þ.b. 80%. í hverri rúllu er ígildi á.a.g. 400 kg þurrheys. Verð á rúllu kr. 3.500,- Uppl. í heimasíma 462 7427 eöa vinnusíma 463 0205, Arnar. Gisting Gisting, Reykjahvoli, Mosfelisbæ. Ódýr fjölskylduherbergi, 4 og 6 manna meö sér eldhúsi. Tökum hópa allt að 25 manns, setustofa og sjónvarp. Almenningsvagnar á 30 mín. fresti, fjarlægð 50 m. Upplýsingar í síma 566 7237, fax 566 7235. Myndbandstökur Vinnsla • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri af hvaða kerfi sem er á pal og pal á hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Sel slides á video. Til sölu Myndhönd í mörgum lengdum, 10-240 mín. Viðgerðir Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljóðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félagasamtök, einstaklinga, s.s. fræðsluefni, fermingar, árshátíðir, brúðkaup, skírn ofl. Klippiþjónusta oa fjölföldun Klippi og lagræri myndbönd sem þú hefur tekið og safnað í gegnum tiðina. Óseyri 16, sími 462 5892, farsími 892 5610, heimasími 462 6219. Op/ð frá kl. 13-18 virka daga. Félag frímerkjasafnara á Akureyri veröur meö opið hús á „Punktinum" öll miövikudagskvöld kl. 20-22. Þar veröa veittar upplýsingar um söfnun, meðferð og útvegun fri- merkja. Allir frimerkjasafnarar velkomnir. Aðrir safnarar velkomnir meö sín áhugamál. I.O.O.F. 15 = 17711218/f = 9.0. Takiðeftir Minningarspjöld Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. ■ iHAlbÍf S 462 3500 DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við hin sígildu Óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærileg. Svona á bíóskemmtun að vera! Þriöjudagur: Kl. 21.00 Dolores Claiborne - B.i.16 SHOWGIRLS Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Flaunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Þriðjudagur: Kl. 21.00 ShowGirls -Strangl. b.i.16 Meg Ryan Kevih Kline FRENCH KISS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liösauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau ( brjáæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Þriðjudagur: Kl. 23.10 French Kiss MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana, þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wyans (The Last Boy Scout) Þriðjudagur: Kl. 23.00 Major Payne Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tilki. 14.00 fimmtudaga - -OT 462 4222 rm ■ ■■■■■■■■■■ i ■ mmm o:n ■■■ ■ ■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.