Dagur - 30.11.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 30.11.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 30. nóvember 1995 FÖSTUDAGUH1. DESEMBER 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin?. 18.15 NBA tllþrif. 18.45 SJónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.25 Lois og Clark. (Lois and Clark) (jólaþáttur). 21.25 Morðmál. (A Case for Murder) Æsispennandi lögfræðingadrama frá 1993. Dómari er myrtur og kona hans ákærð fyrir morðið. Margt bendir hins vegar til þess að lögfræðingurinn sem tekur að sér að verja konuna sé sjálfur sekur um morðið. Að auki hefur eiginkon- an fjarvistarsönnun sem hún getur ekki dregið fram í dagsljósið og því getur reynst afar erfitt að sanna sakleysi henn- ar. LeUcurinn æsist og loftið er hlaðið tor- tryggni og spennu. Aðalhlutverk: Jenni- fer Grey, Peter Berg og Belinda Bauer. 23.10 Sex fangar. (My Six Convicts) Ein gömul og góð. Klassísk mynd um sex fanga sem aðstoða fangelsissálfræðing- inn. Einn fanganna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota til að brjóta upp bankahólf. Æsispennandi mynd með úr- valsleikurum og góðri persónusköpun. Maltin gefur þrjár stjömur. LeUrstjóri: Hugo Fregonese. Aðalhlutverk: MUlard MitcheU, GUbert Roland, John Beal, MarshaU Thompson. 01.00 Klárir f slaginn III. (Grand Slam IH) HardbaU hefur verið sektaður um 12.000 daU fyrir að tuska tU vandræða- gemhng nokkum en er fljótur að gleyma því þegar þeir félagar fá nýtt og krefjandi mál í hendur. Gaurinn, sem þeir eiga að klófesta, er giftur gamalU kæmstu Gom- ezar og hún heldur því fram að hann sé hafður fyrir rangri sök. Rannsókn félag- anna leiðir ýmislegt undarlegt í ljós. John Schneider og Paul Rodriguez leUta Gomez og HardbaU. Leikstjóri er BUl Norton. 1990. 02.30 Fóstbræðralag. (Blood In, Blood Out) Sagan gerist meðal mexíkóskra Bandaríkjamanna í austurhluta Los Angeles borgar. Hér segir af þremur ung- um mönnum, hálfbræðrunum Paco og Cmz og frænda þeirra Miklo, sem hafa al- ist upp eins og bræður og tengjast sterk- um böndum. Aðalhlutverk: Damian Chapa, Jesse Borrego, Benjamin Bratt og Enrique CastiUo. LeUrstjóri: Taylor Hack- ford. 1993. 05.25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 09.00 Með Afa. Mási makalausi. Sögur úr Andabæ. Prins VaUant. MoUý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall (e). 13.00 Fiskur án reiðhjóls (e). 13.20 Aðkomumaðurinn. (A Perfect Stranger) Þegar John Henry veikist og liggur banaleguna hlúir eiginkona hans, RaphaeUa PhiUips, að honum og helgar honum aUa sína krafta. Um þær mundir kynnist hún myndarlegum og aðlaðandi manni að nafni Alex Hale og hann veitir henni huggun í raunum hennar. Rapha- ella hefur nagandi samviskubit yfir að njóta hamingju með Alex á meðan eigin- maður hennar er á mUU heims og helju og alvarlegur misskilningur gæti orðið til þess að hún fengi aldrei aftur notið Ufsins eftir að John Henry gefur upp öndina. Aðalhlutverk: Robert Urich, Stacy Haiduk og Darren McGavin. Leikstjóri: Michael MiUer. 1994. 15.00 3-Bió: Heima um jólin. (Home for Christmas) EUner gamU býr á götunni og á varla annað en fötin utan á sig. Hann er þó lífsglaður og útsjónarsamur og skrimt- ir með því að stela svoUtlu hér og þar. EUner kynnist Amöndu, sex ára stúlku, og þeim verður vel tU vina. Amanda Utla er sannfærð um að Elmer sé afinn sem jólasveinninn hafi fært sér. Aðalhlutverk: Mickey Rooney, Simon Richards og Lesl- ey KeUy. LeUcstjóri: Peter McCubbin. 1990. Lokasýning. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA -molar. 19.19 19:19. 20.00 Bingólottó. 21.05 Vinir. (Friends). 21.40 Fleiri pottormar. (Look Who's Talking Now) Við frumsýnum nú þriðju myndina í þessari vinsælu syrpu en sú fyrsta hét Look Who-s Talking, og mynd númer tvö hét Look Who-s talking too. John Travolta og Kirstey AUey eru í hlut- verki Ubriacco-hjónanna en þau hafa ekki hugmynd um hvað vissar persónur á heimUinu eru að hugsa um þau. í fyrstu tveimur myndunum voru það litlu börnin sem sögðu áhorfendum hug sinn en nú eru það hundarnir sem hafa orðið. Rakk- arnir eru tven og gaUinn er sá að tíkin þohr ekki hundinn og hundurinn hefur of- næmi fyrir tUdnni. HeimUisfóUdð veit ekki hvað ferfætlingamir eru að hugsa en áhorfendur heima í stofu heyra aUt sem þeir vUdu geta sagt. Olympia Dukakis og George Segal fara með stór hlutverk auk aðaUeikaranna en fyrir hundana tala þau Danny DeVito og Deane Keaton. Þessi skemmtUega fjölskyldumynd er frá árinu 1993. 23.00 Hold og blóð. (Flesh and Bone) Dramatísk mynd með stórstjörnum í aðal- hlutverkum. Arhs er maður sem kvalinn er af fortíðinni. Vegna atburða sem gerð- ust fyrir þrjátíu árum Ufir hann einangr- uðu og tUbreytingarsnauðu lífi. Hann hef- ur það starf með höndum að ferðast á mUU smábæja og fyUa á vörusjálfsala. Hann kynnist hinni fögru Kay sem Uka er á flótta undan dökkri fortíð. Þau dragast hvort að öðru en í ljós kemur að þau geta ekki flúið fortíðina tU lengdar. Maltin gef- ur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Meg Ryan og James Caan. LeUcstjóri: Steve Kloves. 1993. Strang- lega bönnuð bömum. 01.05 Rithöfundur snýr aftur. (Naked Lunch) Hér segir af WUUam Lee, fyrrver- andi fíkniefnaneytanda, sem getur sér nú gott orð sem einn helsti meindýraeyðn síns túna. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og aUt gengur sinn vanagang þar tU aUt í einu kemur upp úr kafinu að kona hans er orðin háð skordýraeitrinu. Eftir það fer flest úr- skeiðis og skynsemin víkur fyrir furðu- heúni fíknar og ofskynjana þar sem ekk- ert er satt og áUt er leyfUegt. Aðalhlut- verk: Peter WeUer, Judy Davis, Ian Hohn, JuUan Sands og Roy Scheider. LeUcstjóri: David Cronenberg. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 03.00 Hundalif f London. (London Kills Me) CUnt er tvítugur strákur sem lifir og hrærist á heldur napurlegum strætum stórborgarinnar. Hann hefur fengið nóg af útigangsUfinu og dópinu og langar að fá sér vinnu tU að geta Ufað mannsæm- andi Ufi. CUnt sækir um vinnu á hamborg- arastað en fær þau svör að hann verði í það minnsta að eiga almennUega skó tU Föstudagur kl. 23.10: Sex fangar Stöð 2 sýnir kvikmyndina Sex fangar eða My Six Convicts á föstudagskvöld. Þetta er sí- gild mynd frá árinu 1952 og fær þrjár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. Myndin er í léttum dúr en með alvarlegum undirtón. Sex fangar aðstoða fangelsis- geðlækni sem hefur mikla trú á nútímaaðferðum og því að hægt sé að gera fanga að betri mönnum. Einn fang- anna notar dagsleyfi sem hann fær til að brjóta upp peningahólf og annar reynir að nota lækninn sem gisl í fangelsisuppreisn, en tveir fanganna koma lækninum til hjálpar. Læknirinn er sann- færður um að hann hafi öðlast traust fanganna þótt óneitan- lega séu þeir viðsjárverðir. Leikstjóri er Hugo Fregonese en aðalhlutverk leika Millard Mitchell, Gilbert Roland, John Beal og Marshall Thompson. að geta þjónað tU borðs. Getur ungur götustrákur söðlað um og hafið betra líf eða er hann dæmdur tU að búa á götunni uns yfir lýkur? Aðalhlutverk: Justin Chadwick, Steven Mackintosh, Emer McCourt og Fiona Shaw. Leúcstjóri: Hanif Kureishi. 1991. Lokasýning. 04.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 09.00 Bamaefnl. Myrkfælnu draugarrúr. VaUaþorpi. Sögur úr biblíunni. í Erilsborg. Himinn og jörð. Snar og Snöggur. Ungir eldhugar. Brakúla greifi. 11.35 Listaspegill. 12.00 Handiaginn beimilisfaðir. (Home Improvement). 12.30 ísland í dag. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight9. 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Chicago sjúkrabúsið. Chicago Hope. 21.00 Rofinn. (The Switch) Larry McAfee á allt tU aUs. Hann er myndariegur, mikill íþróttamaður og nýtur hagsældar sem deUdarstjóri í verkfræðifyrirtæki. En líf hans breytist í harmleUc þegar hann lend- ir í mótorhjólaslysi og lamast frá hálsi og niður. Nú verður hann að takast á við þá hræðUegu staðreynd að vera bundinn við hjólastól og öndunarvéi tU ævUoka. Þar sem hann horfist í augu við það þurfa að lifa ósjálfbjarga á hjúkrunarheimili, ákveður Larry að berjast við réttarkerfið og fá rétt tU að binda endi á líf sitt með því að fá rofa tengdan við öndunarvéUna. Aðalhlutverk: Craig T. Nelson og Gary Cole. 1992. 22.40 60 Mfnútur. (60 Minutes). 23.30 Út f buskann. (Leaving Normal) Marianne Johnson er tvigift og nýlega fráskUin. Þegar hún er að yfirgefa smá- bæinn Normal í Wyoming rekst hún á gengUbeinuna Darly Peters sem er hálf- rótlaus og framúrskarandi kaldhæðin. Eftir stutt kynni ákveða þær stöUur að halda saman tU Alaska og freista gæf- unnar þar. Aðalhlutverk: Christine Lahti, Meg TiUy og Lenny Von Dohlen. Leik- stjóri: Edward Zwick. 1992. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonfr. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Hfminn og jörð. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Að hætti Sigga Hall. Spennandi Laugardagur kl. 21.40: Hundarnir segja hug sinn Þriðja myndin í hinum vinsæla gamanmyndaflokki sem hófst á myndinni Look Who’s Talking verður sýnd á laugardag. Þessi ber heitið Fleiri Pottormar eða Look Who’s Talking Now og seg- ir frá heimilislífi Ubriacco-fjöl- skyldunnar en aðalgríniö í mynd- inni er fólgið í því að hjónin á heimilinu vita ekki hvað málleys- ingjarnir í fjölskyldunni eru að hugsa um þau. Á heimilið eru komnir tveir hundar og galhnn er sá að tíkin þolir ekki hundinn og hundurinn hefur ofnæmi fyrir tíkinni. Rakkarnir segja áhorfendum óspart hug sinn en það tal heyra ekki aðrar persónur myndarinn- ar. Leikstjóri þessarar vinsælu gamanmyndar er Tom Ropelewski en aðalhlutverkin leika John Travolta, Kirsty Alley, George Segal og Olympia Dukakis. Stórleikararnir Danny De Vito og Diane Kea- ton Ijá hins vegar hundunum raddir sínar. Myndin er frá árinu 1993. Laugardagur kl. 23.00: Hold og blóð Á laugardag sýnir Stöð 2 kvikmynd- ina Hold og blóð eða Flesh and Bone. Hér er á ferðinni dularfull og dramatísk ástarsaga. Arlis Sweeney er einmana og dulur maður sem hef- ur þá atvinnu að ferðast milli smá- bæja og fylla á vörusjálfsala. Arlis reynir að hafa líf sitt eins tilbreyt- ingalaust og fyrirsjáanlegt og hann getur því hann þolir engar breyting- ar. Ástæðan fyrir þessu eru óhugnanlegir atburðir sem gerðust fyrir þrjátíu árum. Arlis er kvahnn af minningum um þessa atburði en gerir sitt besta til að gleyma þeim. Hann kynnist hinni ungu og fögru Kay Davies og þvert gegn ásetningi Arlis verða þau ástfang- in hvort af öðru. Kay Davies þarf líka að glíma við erfiðar minning- ar og eftir því sem ástríðurnar magnast koma leyndarmál beggja upp á yfirborðið. Einnig kemur við sögu dularfullur maður sem vill stía elskendunum sundur. Aðalhlutverk leika Dennis Quaid, Meg Ryan og James Caan en leikstjóri er Steve Koves. Myndin er frá árinu 1993. Stöð tvö sýnir sjónvarpskvikmyndina Morðmál eða A Case for Murder á föstudagskvöld. Þetta er spennumynd sem fjallar um morðmál í röðum lögfræðinga. Lögmaðurinn Jack Hammet er á mikilli upleið í starfi sínu en hann á sér öfundar- menn og óvini. Þegar helsti keppinautur Jacks, Darren Gates, er myrtur, fellur sterkur grunur á eiginkonu hins myrta og hún er handtekin og ákærð. Jack tekur að sér málsvörn hennar en ýmislegt bendir til þess að hann sé sá seki. Það flækir málið enn frekar að Joanna getur ekki lagt fram helstu fjarvistarsönnun sína þar sem hún myndi ræna hana mannorðinu. Spennan magnast innan og utan réttarsalarins eftir því sem á myndina líður og ófyrirsjáanleg átök eru framundan. Aðalhlutverk eru í höndum Jannifer Gray, Peter Berg og Belinda Bauer. Föstudagur kl. 21.25: Morðmál og safarikur þáttur að hætti Sigga Hall þar sem fjallað er um mat og matargerð, vingerð og vínmennmgu. 21.20 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.10 Engir englar. (Fallen Angels). 22.40 Rolling Stones-órafmagnaðir. (Rolling Stones-Acoustic). 23.35 Ungfrú Amerika. (Miss America) Behind the Crown. Carolyn Suzanne Sapp leikur sjálfa sig í þessari mynd en stúlkan var krýnd Ungfrú Ameríka 1992. Aðalhlutverk: Carolyn Suzanne Sapp, Ray Bumatai og Jack Blessing. Leikstjóri: Ri- chard Michaels. 1992. 01.05 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Lisa í Undralandi. 17.55 Lási lögga. 18.20 Furðudýrið snýr aftur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Visa -sport. Fjölbreyttur og öðruvísi iþróttaþáttur. 21.20 Handlaginn heimiiisfaðir. (Home Improvement) (jólaþáttur). 21.50 Sögur úr stórborg. (Tales of the City). 22.45 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 23.35 Heimt úr helju. (Deliver Them From Evil) Sannsöguleg spennumynd um mann sem greip til örþrifaráða þegar hann taldi sig eiga harma að hefna gagn- vart skurðlækni á Alta View sjúkrahúsinu í Utah. Richard Worthington ruddist al- vopnaður inn á spítalann og settist upp með gísla sína á fæðingardeildinni. Aðal- hlutverk: Harry Hamlin, Teri Garr og Terry O'Quinn. Leikstjóri: Peter Levin. 1993. 01.05 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í Vinaskógi. 17.55 Jarðarvinir. 18.20 Visa-sport (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eirikur. 20.50 Melrose Place. (Melrose Place). 21.50 Fiskur án reiðhjóls. 22.25 TildutTÓfur. (Absolutely Fabulous). 23.00 Tiska. (Fashion Television). 23.25 Lögregluforinginn Jack Frost 6. (A Touch of Frost 6) Ný bresk sjónvarps- mynd um störf lögregluforingjans Jacks Frost sem virðist að þessu sinni hafa fengið óvenju auðvelt mál að glíma við, en ekki er allt sem sýnist. Aðalhlutverk: David Jason, Billy Murray, James Hayes og Dorian MacDonald. 1994. Lokasýning. 01.10 Dagskráriok. FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Með Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eirikur. 20.50 Systumar. (Sisters). 21.50 Almannarómur. Umræðuþáttur í beinni útsendingu með þátttöku áhorf- enda sem greiða atkvæði um álitamál í gegnum síma. Umsjónarmaður er Stefán Jón Hafstein.. 23.00 Seinfeld. 23.30 Leið Cariito's. (Carlito's Way) Ósk- arsverðlaunahafinn A1 Pacino leikur fyrr- verandi bófaforingja, Carlito Brigante, sem er látinn laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað aðeins fimm ár af þrjátíu ára dómi. Haiin hefur fengið góðan tíma til að hugsa sinn gang og er ákveðinn í að lenda ekki aftur á bak við lás og slá. En það hefur ekkert breyst á götunum og enginn sættir sig við að Carlito sé hættur í harkinu. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Sean Penn, Penelope Ann Miller og Luis Guz- man. Leikstjóri: Brian De Palma. Maltin gefur þrjár stjörnur. 1993. 01.50 Samstaða. (Running Cool) Mótor- hjólagengið ferðast saman hvert á land sem er og í hópnum ríkir mikil samstaða. Þúsundir kílómetra skipta engu máli þeg- ar foringi hópsins, Bone, fréttir að í smá- bæ í Suður-Karólínu sé einn af vinum hans beittur verulegu misrétti. Hópurinn skellir sér bara á bak mótorfákum sínum og stefnir á staðinn. Þar komast vinirnir í kast við lögin og lenda upp á kar.t við harðsvíraðan landræningja og vöðva- búntin hans. Enginn í bænum vildi sjá þessa menn en það veitti þó ekki af að þeir tækju til hendinni. Aðalhlutverk: Andrew Divoff (Another 48 HRS), Tracy Sebastian, Dedee Pfeiffer (systir Michelle Pfeiffer) og Paul Gleason. Leikstjórar: Fred & Beverly Sebastian. 1993. 03.35 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.