Dagur - 09.12.1995, Blaðsíða 22

Dagur - 09.12.1995, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Laugardagur 9. desember 1995 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Myndasafnið. Sögur bjóra- pabba. Ungviði úr dýraríkinu. Burri. Malli moldvarpa. Ég og Jakob, litla systir mín. Bambusbimimir. 11,05 Hlé. 14.25 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Chelsea og Newcastle. Lýsing: Amar Björnsson. 17.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður m.a. sýnt frá leik Aftureldingar og Vals í handknattleik karla. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 9. þáttur: Kvöldstund með engli. Skyldi baðkerið geta ratað sjálft til Betlehem ef maður hugsar um Jesúbamið og er góður? 18.05 Ævintýri Tinna. Kolafarmurinn - Seinni hluti. (Les avent- ures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Amar Jónasson og Reynir Lyngdal. 18.55 Strandverðir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radius. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Burt með sút. (Bye Bye Blues) Kanadísk bíómynd frá 1989 um líf fjölskyldu í skugga síðari heimsstyrjaldarinnar. Leikstjóri: Anne Wheeler. Aðalhlutverk: Rebecca Jenkins, Luke Reilly og Stuart Margolin. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.35 Skólastrið. (Tatort: Klassen-kampf) Þýsk sakamálamynd frá 1994. Ungur piltur er myrtur og gmnur fellur á unnusta syst- ur hans. Leikstjóri er Friedemann Fromm og aðalhlutverk leika Udo Wachtveitl, Miro Nemec og Elisabeth von Koch. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR10. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Tuskudúkkumar. Sunnu- dagaskólinn. Geisli. Oz-börnin. Dagbókin hans Dodda. 10.35 Morgunbió. í ævintýraheimi. (Magica Aventura) Spænsk teiknimynd. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Edda Amljótsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Magnús Jónsson og Mar- grét Vilhjálmsdóttir. 11.40 Hlé. 13.35 Hönd á plóginn. Þáttur um atvinnumál þroskaheftra gerður af nemendum í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla íslands. 14.00 Kvikmyndir í eina öld. írskar kvikmyndir. (100 Years of Cinema) Ný heimildarmyndaröð um sögu og þróun kvikmynda- listarinnar í ýmsum löndum. Þýðandi: Ömólfur Ámason. 15.00 í rfld Lars von Triers. (I Lars von Triers Rige) Heimildar- mynd um gerð danska myndaflokksins Lansans sem sýndur er á miðvikudagskvöldum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 15.30 Lögregluskólinn 5. 17.00 Seyði8fjörður - saga byggðar. Heimildarmynd um sögu Seyðisfjarðar gerð í tilefni 100 ára afmælis kaupstaðarréttinda bæjarins. Höfundur handrits er Sigurjón Valdimarsson og dag- skrárgerð var í höndum Stefáns Sturlu Sigurjónssonar.. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Séra Þór Hauksson, prestur í Árbæj- arkirkju. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari tfl Betlehem. 10. þáttur: Litla leikkonan Það em ekki allir jafnhamingjusamir um jólin. í dimmu öngstræti stórborgarinnar situr lítil stúlka og grætur. 18.05 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Pfla. Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þraut- um og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. 19.00 Geimsldpið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 ísiendingar f Mexíkó. Þáttur frá Mexíkó þar sem Hans Kristján Árnason ræðir við Ástríði Guðmundsdóttur og Ingvar Emilsson haffræðing sem verið hafa búsett í Mið- og Suður- Ameríku í aldarfjórðung. 21.30 Garðurinn. (The Garden) Kanadísk fjölskyldumynd frá 1990. Gamall einbúi er sagður hafa orðið manni að bana og bömin í bænum em viss um að í garði hans séu grafin lík. Leik- stjóri er Will Dixon og aðalhlutverk leikur Jan Rubes. 22.20 Helgarsportið. 22.40 Skuldin. (La deuda interna) Argentínsk sjónvarpsmynd frá 1988 sem gerist á ámnum 1964 til 1982 og segir sögu ind- íánapilts sem fæðist á afskekktum stað í Argentínu og lætur lífið í Falklandseyjastríðinu. Leikstjóri er Miguel Pereira og aðalhlut- verk leika Juan José Camero, Gonzalo Morales, Fortunato Ra- mos og Ana Maria Gonzales. Þýðandi: Ömólfur Árnason. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MANUDAGUR 11. DESEMBER 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fróttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfróttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 11. þáttur: Litli leikfangaprinsinn. Hér skilur leiðir. Hafliði hættir við að fara til Betlehem vegna gylliboða leikfangaprinsins. 18.05 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bach- mann. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkurra bama í Suðurhöfum. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Kyndugir klerkar. (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeina á eyju undan vesturströnd írlands. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Einkalíf plantna. 5. Sambýli. (The Private Life of Plants) Breskur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og undur þess eft- ir hinn kunna sjónvarpsmann David Attenborough. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Hugur og hjarta. (Hearts and Minds) Breskur mynda- flokkur um um nýútskrifaðan kennara sem ræður sig til starfa í gagnfræðaskóla í Liverpool. Leikstjóri: Stephen Whittaker. Aðal- hlutverk: Christopher Eccleston, David Harewood og Lynda Steadman. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 EUefufréttir. 23.15 Húsnæðisbyltingin. Þáttur um sögu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Þátturinn verður endursýndur sunnudaginn 17. desem- ber kl. 17.00. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 09.00 MeðAIa. 10.15 Mási makalausi. 10.40 Fótfimi froskurinn. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.30 MoUý. 12.00 Sjónvazpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga HaU (e). 13.00 Fiskur án reiðhjóls (e). 13.25 Rolling Stones-órafmagnaðir. 14.15 Börn Heimsins (e). 15.00 3*Bíó:AUt sem ég vU í jólagjöf. (All I want for Christmas) 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA -molar. 19.19 19:19. 20.00 Bingólottó. 21.10 Vinir. (Friends). 21.45 Krossgötur. (Sjá kynningu) 23.25 Hvað sem verður. (Where the Day Takes You) Áhrifarík kvikmynd um líf utangarðsunglinga í Los Angeles. Nokkrir krakkar hafa strokiö að heiman og berjast fyrir lífi sínu á götun- um. Eiturlyf, vændi og ofbeldi eru daglegt brauð en krakkamir standa saman og mynda einhvers konar fjölskyldu á eigin for- sendum. Stranglega bönnuð bömum. 01.10 Gripin glóðvolg. (Caught in the Act) Leikarinn Scott McNally er bitur út í allt og alla eftir að hafa verið neitað um hlutverkið sem hefði getað skipt sköpum fyrir feril hans. Nú hef- ur hann engu að tapa og sér varla neina vonarglætu framundan. Scott er hins vegar talsvert bmgðið þegar hann kemst að því að einhver hefur lagt miljónir dala inn á bankareikning hans og hann hefur ekki hugmynd um hver er svona rausnarlegur. Aðal- hlutverk: Gregory Harrison og Leslie Hope. Leikstjóri: Deborah Reinisch. 1993. 02.40 Prédikarinn. (Wild Card) Spennumynd um fyrrverandi prédikara sem má muna sinn fífil fegri og framfleytir sér nú með því að spila fjárhættuspil hvar sem hann kemur. Aðalhlutverk: Powers Boothe og Cindy Picket. Leikstjóri: Mel Damski. 1992. Lokasýning. 04.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 09.00 Myrkfæinu draugamir. 09.15 ÍVaUaþorpi. 09.20 Sfigur úr Biblíunní. 09.45 í Erilborg. 10.10 Himinn og jörð. 10.30 Næturgalinn. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Listaspegill. 12.00 Handlaginn heimilisfaðir (e). (Home Improvement). 12.30 ísland í dag. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 DHL deildin • Bein útsending. 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.05 Chicago sjúkrahúsið. Chicago Hope. 21.05 Kynning á hátíðardagskrá Stöðvar 2. 21.35 Háskaheimur 1:3. (Wild Palms) Einstæður myndaflokkur öðmvísi en nokkuð annað sem sést hefur í sjónvarpi. Þættimir em framleiddir af Oliver Stone. Þessi mynd gerist árið 2007 og segir frá Harry Wyckoff sem þiggur vellaunað starf á dulafullri sjónvarpsstöð þar sem sýndarvemleiki er í hávegum hafður. Hann kemst að því að enginn er sá sem hann virðist vera og set- Stöð 2 - laugardagur kl. 21.45: Richard Gere og Sharon Stone í Krossgötum Stöð 2 frumsýnir bíómyndina Krossgöt- ur, eða Intersection, með Richard Gere, Sharon Stone og Lolitu Davidov- ich í aðalhlutverkum. Hér er á ferðinni hádramatísk ástarsaga um mann á besta aldri sem nálgast óðum kross- götur í lífi sínu. Það er komið að þeim tímapunkti að hann verði að.velja á milli eiginkonu sinnar og ástkonu. En ákvörðun hans mun ekki einungis hafa áhrif á framtíð hans og hamingju því hann verður einnig að taka tillit til 13 ára dóttur sinnar. Þegar allt virðist klappað og klárt gripa örlögin í taum- ana og aðalpersónan er minnt á að hið óvænta sem gerir lifið svo spennandi getur einnig haft hrikalegar afleiðing- ar. Myndin er gerð af leikstjóranum Mark Rydell árið 1994. ið er um líf fjölskyldu hans. Óhugnanleg atburðanás hefur farið af stað áður en Harry fæddist og hún ógnar lífi hans nú. Þættim- ir eru blanda af hrollvekju, raunsæi og sápuóperu. Aðalhlutverk: James Belushi, Dana Delany, Robert Loggia og Angie Dickinson. 23.10 60 Mínútur. (60 Minutes). 00.00 Flugrásar II. (Hot Shots! Part Deux) Topper Harley er mættur til starfa á ný. Kappar á borð við Rambo blikna við hlið- ina á honum og það kom því engum á óvart þegar forseti Banda- ríkjanna, Tug Benson, leitaði á náðir Toppers eftir að allir aðrir höfðu brugðist. Hér er á ferðinni kexrugluð gamanmynd sem fær tvær og hálfa stjömu í kvikmyndahandbók Maltins. 01.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11JDESEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Himinn ogjörð (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Að hætti Sigga Hall. 21.25 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.15 Háskaheimur 2:3. Wild Palms. Annar þátturinn í þessari dularfullu og spennandi myndaröð. 23.50 Svikráð. (Deceived) Adrienne Saunders á ástkæran eigin- mann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En hér er ekki allt sem sýnist. Adrienne missir mann sinn í hörmulegu slysi en kemst þá að því að sá Jack Sa- unders, sem hún á sínum tíma giftist, lét lífið mörgum ámm áð- ur. En hver var þá maðurinn sem hún bjó með undanfarin ár? Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Robin Bartlett og As- hley Peldon. Leikstjóri: Damian Harris. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 01.35 Dagskrárlok. 0"“' LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Svavar A. Jónsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt- ur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Seamus Heaney, Nóbelsverð- launahafi í bókmenntum 1995. Leiknar upptökur með upplestri skáldsins í Svíþjóð í okt. sl. og upptökur frá Heaney-dagskrá Fé- lags bókmenntafræðinema við H.í. og Listaklúbbs Leikhúskjall- arans í nóvember sl. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40). 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleik- rit„Útvarpsleikhússins. Kattavinurinn teftir Thor Rummelhoff. Þýð: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leik- endur: Sigurður Skúlason, Helga E. Jónsdóttir, Vigdís Gunnars- dóttir, Dofri Hermannsson, Gunnar Gunnsteinsson.Margrét Helga Jóhannsdóttir, Róbert Amfinnsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttirr og Hinrik Ólafsson. 18.00 Katherine Mansfield. Fjallað um ævi og verk hins nýsjálenska rithöfundar. Umsjón: Gerður Kristný. Lesari með umsjónarmanni: Bryndís Loftsdóttir. 18.25 Standarðar og stél. Gömul og ný tónlist um Charlie Brown og smáfólkið. Feðgamir Ellis og Wynton Marsalis leika með hljómsveitum sínum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Ópem- kvöld Útvarpsins. Frá Wagnerhátíðinni í Bayreuth i sumar. 23.45 Orð kvöldsins: Vigfús Hallgrímsson flytur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR10. DESEMBER 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir pró- fastur. á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Johann Sebastian Bach. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Óskar Sigurðsson. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á vegum Hjálparstofnunar. kirkjunnar. Jónas Þórisson framkvæmdastjóri prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- list. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Gamla Hótel ísland. Fyrri þáttur. Umsjón: Elísabet Jökuls- dóttir. 15.00 Þú, dýra Ust. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endur- flutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Framtíð- arsýn í geðheilbrigðismálum. Heimildarþáttur um stöðu geðheil- brigðismála. á íslandi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Aðventu- tónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur og Lúðrasveitar Hafnarfjarð- Stöð 2 - sunnudagur kl. 21.05: Hátíðardag- skráin kynnt Nú verður sýndur sérstakur þáttur þar sem fjallað er um hátíðardagskrá Stöðvar 2. Páll Baldvin Baldvinsson, dagskrárstjóri, dregur fram helstu liði dagskrárinnar og brugðið verður upp brotum úr nokkrum þeirra. Einnig mun Agnes Johansen, sem sér um barnaefni á Stöð 2, segja frá þvi sem í boði verður fyrir yngri kynslóðina. Það er af mörgu að taka þvi auk þess sem sýndar verða ýmsar stórmyndir á borð við Lista Schindlers og Dreggjar dagsins, verður innlendu efni gert einkar hátt undir höfði. Meðal þess sem áskrifendur geta glatt sig við yfir hátíðirnar er uppfærsla Þjóðleikhúss- ins á leikritinu Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson og barnaleikritið Nótt á jólaheiði, sem Friðrik Erlingsson og Margrét Örnólfsdóttir sömdu sérstak- lega fyrir Stöð 2. ar í Ráðhú.si Reykjavíkur 4. des. 1994. Stjómendur em Guð- mundur Norðdahl og Stefán Ómar Jakobsson. Kynnir: Guðrún Ágústsdóttir. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 ís- lenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gær- dag). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Kvöldtónar. 21.00 Af Einarsstefnu. Frá málþingi um fræði Einars Pálssonar,. sem haldið var að tilstuðlan Félagsvísindadeildar. Háskóla íslands, áhugamanna um fræði Einars og velunnara, á síðasta ári. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dag- skrá 28. febrúar sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Ógæfuhúsið. eft- ir Dluga Jökulsson. Guðrún S. Gísladóttir les (5:12). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Kattavinurinn. eftir Thor Rummelhoff. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Áma pró- fasts Þórarinssonar,. „Hjá vondu fóflri'' Þórbergur Þórðarson færði í letur. Pétur Pétursson les 10. lestur. 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok: Blárauð vindsæng pöntuð hjá skáldum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Joseph Haydn. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum bókum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik íslenskra tónlistarmanna. 18.00 Fróttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1.18.35 Um daginn og veginn. Vigfús Geirdal á ísafirði flytur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgun- saga bamanna endurflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar. Bein útsending frá tónleikum í Franz Liszt tón- listarakademíunni í Búdapest. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Áður á dagskrá í gærdag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Rás 2 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningar- þáttur bamanna. Umsjón: Harpa Amardóttir og Erling Jóhann- esson. (Áður á dagskrá Rásar 1 í gærkvöld). 9.03 Laugardagslíf. 11.00*11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland: Viðtöl við Paul McCartney og. Mick Jag- ger. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR10. DESEMBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fróttir. 09.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmol- ar, spumingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarps- ins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 íþróttarásin. Bikarkeppnin í handknattleik. 22.00 Fróttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 23.00 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ.02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. • Jóhannes Bjarni Guðmunds- son leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgu- nútvarpið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjami Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á niunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Ókindin. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskiá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunn- arsson og fréttaritarar heima og perlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps lfta í blöð fyrir norðan, sunnan,. vestan og austan. Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregn- ir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, fæið og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgu- nútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.