Dagur - 08.02.1996, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 8. febrúar 1996
DACPVEUA
Stjörnuspa
eftlr Athenu Lee
Fimmtudagur 8. febrúar
(Vatnsberi 'N
(20. Jan.-18. feb.) J
Einhver reynir að plata þig til að
skipta um skoðun eða breyta áætlun.
í heildina gengur allt vel hjá þér svo
þú þyrftir ab hafa ansi góða ástæðu
til að fara að breyta öllu saman.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú hefur meira að gera í dag en þú
hafðir gert ráb fyrir. Reyndu því ab
klára skylduverk á undan öllu öðru.
Ekki taka meira að þér, í gubanna
bænum, né taka vinnuna meb heim.
D
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Það gerist líklega ekkert nýtt eða
spennandi í dag en þú ættir samt ab
vera fegin/n yfir ab vinna upp óklár-
ub verkefni. Brátt kemur þú inn í líf-
legra tímabil með nóg af tækifærum.
)
<a£pNaut
(20. apríl-20. maí)
Þú verður fyrir óvenju miklum trufl-
unum og þarft ab fara varlega, láttu
ekki pirring leiöa þig út í vitleysu.
Haltu þinni áætlun og íhugabu fjár-
málin. Happatölur 5,18 og 35.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
Þér gengur vel við alls kyns samn-
inga við embættismenn og vertu
vibbúin/n því ab kynna þín mál af
öryggi. í félagslífinu er það hið
óvænta sem mun gleöja þig mest.
5M
Krabbi
(21. júni-22. júlí)
Ahugaverðir möguleikar líta dagsins
Ijós en þab gefst lítill tími til að íhuga
þá nánar. Uthelltu ekki hjarta þínu
ab óþörfu því sá sem hlustar reynist
ekki vera einlægur.
Ioón ^
l\11\. (23. júlí-22. ágúst) J
Abrir hafa mikilvæg áhrif á atburði
dagsins og heppni þeirra mun í raun
koma sér vel fyrir þig. Sýndu sveigj-
anleika varbandi atburði kvöldsins
því þörf er á breytingum.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
Byrjun nýrrar viku veitir þér kraft og
þú þráir einhvern árangur. Aðrir eru
áhugalausir og latir svo þú skalt bara
einbeita þér að þínum persónulegu
málum og vinna íþeim.
@Vog
(23. sept.-22.
okt.)
)
Dagurinn verður annasamur en gef-
andi og þú sérð möguleika á ab koma
vel fyrir, einmitt á þann hátt sem þú
óskabir. Samskipti eru þér í hag og þú
færð svör við ýmsu sem var í biðstöðu.
Qje
Sporödreki)
(25. okt.-21. nóv.) J
Nú væri gott ab breyta til eða endur-
skipuleggja heimilislífið. Þú gætir
þurft breyta dagskrá þinni í dag til
ab rába vib óvæntar kröfur sem
gerðar verba til þín.
(Bogmaður 'N
\^tN< (22. nóv.-21. des.) J
Breytingar sem eru í absigi verða
hjálplegar fyrir hugmyndir þínar og
áætlanir og nú er gott tækifæri til ab
taka skref í átt til metnaðar. Fréttir
koma þér skemmtilega á óvart.
Steingeit
(22. des-19. jam.) J
Cott er ab skiptast á hugmyndum og
ná árangri með samræðum í dag. Því
frjálslegra andrúmsloft, því betri horf-
ur. Þeir græba sem hafa gert heima-
vinnuna sína. Happatölur 9,23 og 33.
w
U)
3
f Þetta er að skella á Sallý. Tölvubyltingin er að
I yfirtaka allt. Annað hvort verðum við að fylgjast
l með eða sitja eftir í súpunni.
Meira að segja venjulegt fólk
verður að fylgjast með.
Allt í lagi, segjum
að við látum slag
standa. Hver á
að kenna
okkur á
hana?
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Eins og dagblab
„Tengdamamma er alveg eins og dagblað."
„Nú, segir hún svona mikið í fréttum?"
„Nei, en hún kemur á hverjum degi."
Afmælisbarn
dagsins__________
Vertu viðbúin/n ágreiningi og jafn-
vel fjandskap í byrjun árs, tengt við-
burbum sem snerta fleiri en bara
þig. Þab væri skynsamlegt ab staldra
vib og hugsa en þú kynnir jafnvel að
vera bara ánægb/ur meb gang mála
þrátt fyrir allt. Árið verður líklega
ánægjulegt í heildina, tilbreyting á
sér stað á ýmsum svibum og horfur
á ab ferðalögum fjölgi hjá þér.
Orötakiö
Komast vel í tána
Merkir að verba efnaður. Orðtak-
ið er kunnugt frá 19. öld. Upp-
runi er óvís, en sennilega liggur
einhver þjóðtrú til grundvallar
orbtakinu.
Fljótur hundur
Mjóhundurinn nær 67 km hraða
á klukkustund. Mjóhundar voru
ræktaðir í Egyptalandi fyrir sex
þúsund árum.
Spakmælib
Tími hugsjónar
Tími hugsjónar er fullnaður - og
þá getur enginn rábib niðurlög-
um hennar. (Victor Hugo)
&/
STOflT
• Ovenjulegt
fréttabréf
Ritari S&S
hefur alltaf
jafn gaman af
ab lesa frétta-
bréfib Poly-
lce - frétta-
bréf J. Hin-
rikssonar ehf,
enda er þab
engum öbrum fréttabréfum
fyrirtækja líkt. Fréttabréfib
ætti ebli málsins samkvæmt
ab fjalla um toghlera, enda
framleibir fyrirtæki Jósafats
Hinrikssonar toghlera fyrst
og fremst, en þess í stab er
fréttabréfib uppfullt af stutt-
um aflafréttum héban og
þaban og ekki síst er fjallab
um nýjustu tíbindi af sjó-
minjasafni Jósafats, sem
sannarlega er hib merkasta
mál.
• Óttalaus Jósafat
Jósafat þessi
Hinriksson
gaf fyrir jólina
út sjálfsævi-
sögu sína og í
nefndu tog-
hlerafrétta-
bréfi er fjallab
um bókina.
Orbrétt segir:
„Bókin Óttalaus er ekki bara
jólabók. Bók mín, sem kom í
bókaverslanir í nóvember sl.
hefur selst vel. Fyrir jól var
hún ein af 10 hæstu á lista af
seldum almennum bókum og
einnig var svo í lok janúar.
Þab er mikill fjöldi af fólki og
áhugasömum abilum sem
hafa áhuga á ab lesa og
kynnast æviminningum
manna sem hafa lifab litríku
lífi og því selst bók mín vel.
Fólk segir „mjög gaman ab
lesa bókina".
• Raunir Royal
Greenland
Jósafat fer
nokkrum orb-
um um út-
gerb Royal
Greenland og
segir hana
ganga heldur
illa um þessar
mundir.
„Þessi mörgu togskip sem út-
gerbin gerir út, þurfa mikið
af toghlerum. Þab er einnig á
öllum þessum toghlerakaup-
um, stórtap. Skipstjórarnir á
skipunum segja því „at en ell-
er anden for penger for at
kobe disse danske dörrer.
Sedan efter nogle máneder
er disse kabut, meget dárlig
levetid."
Þeir vilja jú fá Poly-lce en fá
ekki. Útgerbin keyptí í okt.-
nóv. sl. þab glæsilega fiski-
skip Arnar frá Skagaströnd.
Þá fylgdu meb okkar þekktu
Poly-lce toghlerar. Mikib
voru skipstjórarnir, sem eru
færeyskir, glabir og ánægbir
ab svona skyldi vilja til. Poly-
lce toghlerar fylgdu meb í
þessum stóra pakka."
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.