Dagur - 08.02.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 8. febrúar 1996
Smáauglýsinc/ar
Húsnæði óskast Stjörnuspeki
Hjón meö þrjú börn óska eftir 3-4
herb. íbúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi heitiö.
Uppl. í síma 462 4327 eftir kl. 17,
Sigrún.
Húsnæði til leigu
Til leigu skrifstofuherbergi í Glerár-
götu 34.
Uppl. í síma 462 4026.
Trésmíðavinna
Tek að mér alhliöa trésmíðar.
Vinn eftirtilboðum.
Geri einnig upp gamla muni.
Upplýsingar { síma 462 4896 í há-
deginu og eftir kl. 17.
Guðmundur Þorgilsson,
húsasmíðameistari.
Ökukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsíml 855 0599.
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahrelnsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
helmasiml 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
x Daglegar ræstingar. x Bónleysing.
x Hreingerningar. x Bónun.
x Gluggaþvottur. x „High speed" bónun.
x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif.
x Sumarafieysingar. x Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Fatnaður ‘f|
Max kuldagallar á alla fjölskyld-
una.
Hagstætt verð.
Einnig aðrar gerðir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu,
simi 462 6120.
Oplð virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
1 1
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 27
7. febrúar 1996
Kaup Sala
Dollari 64,80000 68,20000
Sterlingspund 99,59700 104,99700
Kanadadollar 46,87100 50,07100
Dönsk kr. 11,32620 11,96620
Norsk kr. 10,02430 10,62430
Sænsk kr. 9,22170 9,76170
Finnskt mark 14,20790 15,06790
Franskur franki 12,73640 13,49640
Belg. franki 2,11700 2,26700
Svissneskur franki 53,66670 56,70670
Hollenskt gyllini 39,09330 41,39330
Þýskt mark 43,89490 46,23490
ítölsk Ifra 0,04092 0,04352
Austurr. sch. 6,21810 6,59810
Port. escudo 0,42030 0,44730
Spá. peseti 0,51740 0,55140
Japanskt yen 0,60580 0,64980
írskt pund 102,34900 108,54900
Jyotish-Stjörnuspeki.
Einar Gröndal veröur á Akureyri frá
11.-18. febrúar.
Tímapantanir í sima 462 4283 frá
kl. 17-19.
Bólstrun
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæði og leöurlíki I miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Klæði og geri við húsgögn fyrir heim-
iji, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskil-
málar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja tii 3ja herb. íbúðir,
aöstaða fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587
0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími
557 9170.
Framtalsaðstoð
Aöstoðum viö gerð skattframtala.
Tölvuvinnslan,
Hafnarstræti 101, 3. hæð,
sími 4611184.
Bílar og búvélar
Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga,
símar 451 2617 og 854 0969.
Viö erum miðsvæðis!
Sýnishorn af söluskrá, m.a. á annaö
hundrað dráttarvélar:
Case 4230 árg. ’95, Case 595 árg.
'91, Case 595 árg. '92, Fiath 8290
árg. '94, MF 362 árg. ’93, MF 3060
árg. '87, MF 362 árg. '92, MF 399
árg. ’92, Same lOOha árg. '86, Val-
met 665 árg. ’95.
Nýjar vélar á tilboösveröi.
Nýir sturtuvagnar, stálgrindarhús,
skítadreifarar, vinnuvélar, vörubilar,
jeppar, pickupar.
Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga,
símar 451 2617 og 854 0969.
Sporvagninn
Girnd
eftir Tennessee Williams
Sýningar klukkan 20.30
föstudaginn 9. febrúar
laugardaginn 10. febrúar
föstudaginn 16. febrúar
laugardaginn 17. febrúar
Fáar sýningar eftir
Miöasalan er lopin daglega kl. 14-18
og sýningardaga fram aö sýningu.
Símsvari tekur
við miðapöntunum allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
LEIKFELAG AKUREYRAR
ÖKUKEIXIIVISLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRNASOIU
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Bifreiðar
Til sölu Mazda 929, árg. '82.
Rafmagn {öllu - Topplúga.
Góöur staögreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 462 3261 eftir kl. 20
eða 462 1325 á vinnutíma.
Heilsuhornið
Kínverskur verkjaplástur, bólgueyð-
andi og verkjastillandi og sprey til
aö úða á auma vöðva og tognanir.
Loksins - kremin og smyrslin henn-
ar Gígju á Svalbarðsströnd fást nú f
Heilsuhorninu.
Gingko Biioba hefur hjálpað bæöi
ungum og eldri með blóörennslið.
Ath. Silicea kísilsýran fæst í Heilsu-
horninu.
Sykurlausar vörur: Kex, sultur,
þykkni, rauðkál, rauðbeöur, bakaö-
ar baunir og nammi.
Glutenlausar vörur: Hveiti, pasta,
kex.
Gerlausar vörur og án hvíts hveitis:
Jurtakraftur, pasta, kex og kökur.
Og að sjálfsögðu vítamín og bæti-
efni án gers, glutens og sykurs.
Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarí á
miövikudögum og föstudögum.
Heilsuhornið, fyrir þína heilsu!
Verið velkomin!
Hellsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
Takið eftir
Frá Guðspekifélaginu á
Akureyri.
Sunnudaginn 11. febrúar kl.
16, flytur Kristján Kristjáns-
son, lektor í heimspeki, er-
indi sem hann nefnir: Ást og lauslæti -
siðferðilegar og heimspekilegar vanga-
veltur.
Fundurinn verður í húsnæði félagsins,
Glerárgötu 32, 4. hæð.
Tónlist, bækur urn andleg efni, umræð-
ur, kaffi í lok fundar.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir.
Stjórnin.
Gaura-
gangur
á Húsavík
föstudaginn 9. febrúar
kl. 20.30-UPPSELT
laugardaginn 10. febrúar
ld. 16.00-UPPSELT
þriðjudaginn 13. febrúar
kl. 20.00 - ATH! breyttan
sýningartíma.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
16. og 17. febrúar.
Miðasalan opin í Samkomuhúsinu
milli kl. 17.00 og 19.00 virka daga
og í tvo tíma fyrir sýningu.
Símsvari allan
sólarhringinn í síma 464 1129.
LEIKFÉLAG
HÚSAVÍKUR
CcrGArbic
S 462 3500
NINEMONTHS
GRÍNMYND ÁRSINS
Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a
Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Williams
(Mrs. Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom
Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs.
Doubtfire).
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Nine Months
MORGAN
FREEMAN
GIUTfONV
GR’-ifiÐ >#■
SUVTH
Wi-ATH
ím:
U ST
‘I: ?
A •
SEVEN
- Syndirnar eru sjö
- Sjö leiðir til að deyja
- Sjö ástæður til að sjá hana.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 Seven - Strangl. B.i. 16
AGNES
Örlagasaga um ástir,
afbrýöi og blóbugar
hefndir
Fimmtudagur:
Kl. 23.00 Agnes
Verð kr. 750,- B.i. 16ára
SÍÐASTA SÝNING
Sýningaráœtlun Borgarhiós á Netinu
http://iceweb.ismennt.is/h/horgarbio
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - T? 462 4222