Dagur - 08.02.1996, Page 14

Dagur - 08.02.1996, Page 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 8. febrúar 1996 FÖSTDDAGUR 9. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Tannlæknir á farandsfæti. (Eversmile New Jersey) Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day Lewis leikur Fergus O'Connell, írskan tannlækni sem fyrirtækið Eversmile New Jers- ey hefur ráðið til að ferðast um Patagóníu og veita ókeypis tannlæknisþjónustu. Hhðarvagn- inum á mótorhjólinu hans má breyta í hér um bil fullkomna tannlæknastofu. Aðalhlutverk. Daniel Day Lewis og Mirjana Jokovic. Leik- stjóri. Carlos Sorin. 1989. 15.30 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Köngulóarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin?. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 20.00 Suður á bóginn. (Due South). 20.55 Morðið á golfveliinum. (Hercule Poir- ot- Murder on the Links) Bresk sjónvarpskvik- mynd eftir sögu Agöthu Christie um leynilög- reglumanninn og snillinginn Herulce Poirot. Sagan hefst árið 1926 þegar milljónamæring- urinn Beroldy giftist fyrirsaetunni Jeanne og eignast með henni dótturina Marthe. Hjónin lifa hátt um skeið en samband þeirra tekur sviplegan endi þegar Bertoldy finnst myrtur og eiginkonan kefluð við hhð hans. Jeanne og ástmaður hennar, George Connor, eru ákærð fyrir morðið. George flýr land og eftir ströng réttarhöld er Jeanne sýknuð. Þau breyta bæði um nafn en tíu árum síðar hefur Jeanne uppi á George við sjávarsíðuna í Frakklandi. Þangað kemur líka Hercule Poirot til að njóta hvildar en dregst inn í harmleikinn sem virðist óum- flýjanlegur. Aðalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser, BiU Moody og Damien Thomas. Leik- stjóri: Andrew Grieve. 22.50 Örþrifaráð. (Desperate Remedies) Spennandi og vönduð nýsjálensk kvikmynd sem gerist í hafnarbæ á nítjándu öld. Dorothea Brook er fögur kona sem hefur hagnast á við- skiptum með vefnaðarvöru en einkalíf hennar er í kreppu. Hún býr með vinkonu sinni og við- skiptafélaga, Önnu, sem er lævís og lúmsk. Meiri áhyggjur hefur þó Dorothea af systur sinni, Rose, sem er ópíumsjúkUngur og algjör- lega háð manninum sem útvegar efnið. Doret- hea ræður Lawrence, myndarlegan innflytj- enda, í þjónustu sína og biður hann um að giftast Rose og fara með hana burt. En koma Lawrence inn í Uf kvennanna á eftir að valda miklu uppnámi og óvæntir atburðir taka að gerast. Aðalhlutverk: Jennifer-Ward Lealand, Kevin Smith og Lisa Chappell. Leikstjórar: Ste- wart Main og Peter WeUs. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 00.25 Tannlæknir á farandsfæti. (Eversmile New Jersey) Lokasýning. 01.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR10. FEBRÚAR 09.00 Með Afa. 12.00 NBA- tilþrif. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Grafarþögn. (SUence Like Class) Framavonir ungrar konu verða að engu þegar hún fær krabbamein og leggst inn á sjúkra- hús. Hún kynnist annarri konu, sem á við sama vandamál að etja, og saman takast þær á við sjúkdóma sína. Lokasýning. 14.40 Gerð myndarinnar Jumandi. 15.00 3-BÍÓ. Sjóræningjaeyjan. (George's Is- land). Sjóræningjaeyjan er æsispennandi, bráðskemmtileg og dálítið draugaleg ævin- týramynd. George er 10 ára gamaU drengur sem býr hjá afa sínum. Afinn er gamaU sjó- maður og man tímana tvenna. Hann segir Ge- orge dularfuUar sögur um Sjóræningjaeyjuna þar sem fjársjóður er grafinn og dauður sjó- ræningjar ganga aftur. George er sannfærður um að sögurnar séu sannar, nokkuð sem vek- ur tortryggni kennslukonunnar Miss Bird- wood. Hún er sannfærð um að afinn hafi slæm áhrif á George og með hjálp Mr. Droonfield hjá Barnarverndarnefndinni fær hún því fram- gengt að George er tekinn frá afanum og sett- ur í umsjá fósturforeldra. Þar hittir George fyr- ir annað fósturbarn, Bonnie. Þeim Ukar vistin Ula og strjúka. Hundelt af Barnaverndarnefnd- inni flýja þau til hinnar sögufrægu Sjóræn- ingjaeyjar. Þar taka við æsispennandi og næst- um hrollvekjandi ævintýri en allt endar vel í þessari skemmUegu mynd fyrir alla fjölskyld- una. 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Frumbyggjar í Ameriku. 19.00 19 > 20. Fréttayfirlit, NBA-molar, íþrótt- ir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Smith og Jones. (Smith and Jones). 20.35 Hótel TindastóU. (Fawlty Towers). 21.10 Angie. Vönduð kvikmynd með úrvals- leUturum. Angie er bráðvelgefin stúlka sem feUur ekki alveg inn í umhverfi sitt. Hún er al- in upp í hverfinu Bensonhurst í Brooklyn en þessi frjálslega stúlka á sér mun stærri drauma en vinir hennar og grannar. Háttalag hennar kemur fjölskyldunni og vinum sífellt á óvart. Hennar nánustu verða næstum agndofa þegar Angie verður ófrísk af völdum unnusta síns, Vince, en byrjar um leið ástarsamband við lögfræðinginn Noel. Angie neitar að giftast Vince en ætlar samt að eignast barnið. Þegar barnið fæðist tekur lif Angiear algjörlega nýja stefnu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlut- verk: Geena Davis, Aida Turturro, James Gandolfini og Stephen Rea. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1994. 23.00 Löggan í Beverly Hills III. (Beverly Hills Cop III) Hinn óborganlegi grínisti og gamanleikari Eddie Murphy er nú mættur í þriðja sinn til leiks í hlutverki lögreglumanns- ins Axels Foley. Axel rannsakar dularfullt morðmál í Beverly Hills og allar visbendingar draga hann að vinsælum skemmtigarði. Þar lendir Axel í svakalegum ævintýrum þegar hann reynir að fletta ofan af glæpasamtökum sem hafa allar klær úti. Myndin er bæði hörku- spennandi og bráðfyndin. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, Hector Elizondo og Theresa Randell. Leikstjóri: John Landis. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Vandræðagemsinn. (Dirty Little BiUy) Raunsönn og ófögur lýsing á villta vestrinu. Hér eru hetjur þessa tíma óheiðarlegar og skítugar og göturnar eru eitt drullusvað. Billy Bonney er ungur piltur sem flytur að heiman og sest að í hálfólögulegum smábæ. Þar kynn- ist hann kráraeiganda og kærustunni hans. Kráareigandinn gerir kærustuna út sem vænd- iskonu. Brátt dregur til tíðinda í bænum og þegar upp úr sýður tekur Billy þátt í sínum fyrstu skotbardögum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk. Michael J. Pollard, Lee Purcell og Richard Evans. Leikstjóri. Stan Dragoti. 1972. 03.50 Dagskráriok. SUNNUDAGUR11. FEBRÚAR 09.00 Bamaefni. 12.00 Helgarfléttan. Það besta úr magasín- þættinum fsland í dag og spjallþætti Eiríks Jónssonar.Edda Andrésdóttir og Eiríkur Jóns- son kynna úrvalið. Stöð 2 1996. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor fjölskyldunnar. (Snowy River). 17.50 Vika 40 á Flórida. 18.10 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 19.0019 > 20. Fréttayfirlit, Mörk dagsins, íþróttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.50 Brestir. (Cracker) Ný framhaldsmynd í tveimur hlutum um breska glæpasálfræðing- inn Fitz. Að þessu sinni ghma Fitz og lögregl- an við hættulegan nauðgara. Lögreglukcnunni Penhaligon er nauðgað þegar hún rannsakar málið og það hefur vitanlega mikil áhrif á ást- arsamband hennar og Fitz. Penhaligon hyggur á hefndir gagnvart nauðgaranum og það á eft- ir að gera málið enn erfiðara úrlausnar þegar lögreglan er við það hafa hendur í hári hins grunaða. Eiginkona Fitz sem sótti um skilnað í síðustu mynd snýr aftur heim við afar óheppi- legar aðstæður og verður það til að flækja enn einkalíf hins breyska en snjalla glæpasálfræð- ings. Aðalhlutverk leikur Robbie Coltrane. Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 22.40 60 Mínútur. (60 Minutes). 23.20 NBA-Stjömuleikurinn. Bein útsending frá einum mesta íþróttaviðburði heims, NBA- All Stars, eða NBA-stjörnuleiknum. Einu sinni á ári mætast úrvalslið austur- og vesturstrand- arinnar í NBA-deildinni. Frægustu stjörnur deildarinnar sýna sannkölluð sirkustilþrif og spennan nær algleymingi. 01.50 Dagskráriok. MÁNUDAGUR12. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Lygakvendið. (Housesitter) Arkitektinn Newton Davis hefur reist draumahús handa draumadísinni sinni og væntir þess að búa ham- ingjusamur með henni til æviloka. Gallinn er bara sá að draumadísin afþakkar boðið. Aðalhlutverk. Steve Martin, Goldie Hawn og Dana Delany. Leik- stjóri. Frank Oz. 1992. Lokasýning. 15.40 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 NúU (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Stórfiskaleikur. 17.30 Himinn og jörð. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. Fréttayfirlit, ísland í dag, íþróttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Eiríkur. 20.25 Neyðarlínan. (Rescue 911). 21.20 Cracker. (Cracker) Seinni hluti æsispenn- andi og vandaðrar breskrar framhaldsmyndar um glæpasálfræðinginn Fitz sem að þessu sinni glímir við stórhættulegan og miskunnarlausan nauðgara. Aðalhlutverk leikur Robbie Coltrane. 22.15 Að hætti Sigga HaU. Matur og matargerð, víngerð og vínmenning og skemmtilegur lífstíll að hætti Sigga Hall. Dagskrárgerð: Þór Freysson. 1996. 22.45 Ameríkaninn. (American Me) Mögnuð saga sem spannar þrjátíu ára tímabil í lífi suður-amer- ískrar fjölskyldu í austurhluta Los Angeles borgar. Fylgst er með ferli síbrotamannsins Santana sem lendir ungur á bak við lás og slá. Aðalhlutverk. Edward James Olmos, William Forsythe og Pepe Serna. Leikstjóri. Edward James Olmos. 1992. Lokasýning. 00.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfrétttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Viðundraveröld. (Cool World) Hröð og Mánudagur kl. 22.15: Siggi Hall í spænska essinu sínu Líklega gera ekki margir ís- lendingar sér grein fyrir því hve saltfiskurinn okkar er merkileg útflutningsvara. Spánverjar hafa keypt af okk- ur saltfisk í meira en hundrað ár og þar í landi er saltfiskur- inn fyrsta flokks vara og með- höndlaður sem slíkur. Siggi Hall fór til Barcelona og kynnti sér ótal hliðar á með- höndlun þessarar vöru, allt frá sölumálum til matreiðslu. Farið var á markaðstorg í Barcelona þar sem fiskurinn er seldur. Einnig kynnumst við fyrirtækinu Cobesca Síf, saltfisksölusambandi í eigu íslendinga og Spánverja, en þetta samstarf á sér yfir 100 ára sögu. Síðast en ekki síst heimsótti Siggi ungan og efnilegan kokk sem matreiddi lostæti úr íslensum saltfisk. Matreiðsla Spánverja á þessu hráefni er bæði fjölbreytt og glæsileg enda saltfiskur hið mesta lostæti þegar hæfileik- ar matreiðslumeistara fá að njóta sín. Föstudagur kl. 22.50: Nýsjálenska kvikmyndin Örþrifaráð Margar athyglisverðar kvikmyndir hafa komið frá Nýja-Sjálandi undanfarin ár og Stöð 2 sýnir nú eina þeirra. Hún heitir Örþrifaráð, eða Desperate Remedies, og er frá árinu 1993. Myndin gerist í hafnarbæ á nítjándu öld. Aðalsögupersónan er hin fagra Dorothea Brook, sem hefur hagnast viðskiptum með vefnaðarvöru, en einkalíf hennar er ekki upp á það besta. Hún býr með vinkonu sinni og viðskiptafélaga, Önnu, sem er lævís og lúmsk. Mestar áhyggjur hefur Dorothea þó af systur sinni, Rose, sem er ópíum- sjúklingur og gjörsamlega háð manninum sem útvegar efnið. Dor- othea ræður Lawrence, myndarlegan innflytjenda, í sína þjónustu og biður hann að giftast Rose og fara með hana burt. En koma Lawrence inn í líf kvennanna á eftir að valda mikilli úlfúð og óvæntum atburðum. Laugardagur kl. 23.00: Löggan í Beverly Hills 3 Eddie Murphy er einn af frægustu grínistum og gamanleikurum Bandaríkjanna. Eins og margir hóf hann feril sinn sem skemmti- kraftur á sviði en hann öðlaðist fyrst heimsfrægð í hlutverki lög- reglumannsins Axels Foley í myndaflokknum um Lögguna í Be- verly Hills. Þetta eru gamansamar hasarmyndir sem hafa náð miklum vinsældum og Stöð 2 sýnir nú nýjustu myndina í flokkn- um. Axel rannsakar dularfullt morðmál og allar vísbendingar draga hann að vinsælum skemmtigarði. Þar lendir hann í svaka- legri atburðarrás þegar hann reynir að fletta ofan af glæpasam- tökum sem hafa allar klær úti. í aðalhlutverkum auk Murphys eru Judge Reinhold, Hector Elizondo og Theresa Randle. Leik- stjóri er hinn þekkti John Landis en hann hefur m.a. sérhæft sig í því að blanda saman gríni og spennu í kvikmyndum. Myndin er frá árinu 1994. Laugardagur kl. 21.10: Geena Davis leikur Angie Stöð 2 sýnir kvikmyndina Angie með hinni þekktu leikkonu Geenu Davis í aðalhiutverki. Auk hennar fara Aida Turturro, James Gandolfini og Stephen Rea með stór hlutverk, en leikstjóri er Martha Coolidge. Hin bráðvelgefna Angie fellur ekki vel inn í umhverfi sitt og viðhorf hennar stangast á við skoðanir samferð- armanna. Hún er alin upp í hverfinu Bensonhurst í Brooklyn en þessi frjálslega stýlka á sér stærri drauma en vinir hennar og grannar. Háttalag Angiear kemur fjölskyldunni og bestu vinkon- unni sífelit á óvart. Angie verður ófrísk af völdum unnusta síns, Vince, en byrjar um leið ástarsamband við lögfræðinginn Noel. Aðstandendum sínum til mikillar furðu og gremju neitar Angie að giftast Vince en ætlar samt aö eignast barnið. Og þegar barn- ið fæðist tekur iíf stúlkunnar aigjörlega nýja stefnu. Myndin er frá árinu 1994 og hún fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. skemmtileg kvikmynd þar sem blandaö er saman ólíkri tækni teiknimynda og lifandi mynda. Hér segir af teiknimyndahöfundinum Jack Deebs sem lendir fyrirvaralaust inni í tvívíddarheiminum sem hann skapaði. Þar lendir hann í slagtogi við krasspíuna Holli sem þráir að verða mennsk og lætur sig ekki muna um að draga skapara sinn á tálar í þeim tilgangi að komast inn í raunveruleik- ann. Aðalhlutverk. Gabriel Byrne, Kim Basinger og Brad Pitt. Leikstjóri. Ralph Bakshi. 1992. Lokasýn- ing. 15.35 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Að hætti Sigga HaU (e). 16.30 Glæstar vonir. 7.00 Frumskógardýrin. 17.10 Jimbó. 17.15 ÍBamalandi. 7.30 Bamapíumar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. Fréttayfirlit, ísland í dag, íþróttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 Eiríkur. 20.20 VISA* sport. 20.55 Bamfóstran. (The Nanny). 21.20 Þorpslöggan. (Dangerfield). 22.15 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 23.05 Viðundraveröld. (Cool World) Hröð og skemmtileg kvikmynd þar sem blandað er saman ólíkri tækni teiknimynda og lifandi mynda. Hér segir af teiknimyndahöfundinum Jack Deebs sem lendir fyrirvaralaust inni í tvívíddarheiminum sem hann skapaði. Þar lendir hann í slagtogi við krasspíuna Holli sem þráir að verða mennsk og lætur sig ekki muna um að draga skapara sinn á tálar í þeim tilgangi að komast inn í raunveruleik- ann. Aðalhlutverk. Gabriel Byme, Kim Basinger og Brad Pitt. Leikstjóri. Ralph Bakshi. 1992. 00.45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjðnvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Ólátabelgir. (Babe-s Kids) Öðruvísi teikni- mynd fyrir eldri krakka um bömin hennar Bebe sem em algjörir ólátabelgir og gera vonbiðli móð- ur sinnar lífið leitt. 15.10 EUen. 15.35 Making of Jumandi (e). 16.00 Fréttir. 16.05 VISA sport (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Fréttir. 17.05 ÍVinaskógi. 17.30 í blíðu og stríðu. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Eiríkur. 20.20 Melrose Place. (Melrose Place). 21.15 NúU 3. Nýr íslenskur þáttur um lífið eftir tví- tugt, vonir og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa skal landið. Stöð 2 1996. 21.45 Hver lífsins þraut. Áhrifamikill íslenskur þáttur um erfiða lífsreynslu fólks sem berst við hættulega sjúkdóma. Við heymm opinskáar lífs- reynslusögur sem vekja áhorfendur til umhugsun- ar. Meginefni þessa þáttar er sjúkdómurinn hvít- blæði og framþróun krabbameinslyfja. Umsjón og dagskrárgerð er í höndum fréttamannanna Karls Garðarssonar og Kristjáns Más Unnarssonar. 22.15 TUdurrófur. (Absolutely Fabulous). 22.45 Háskaleikur. (Patriot Games) Sumarleyfi Ryan-fjölskyldunnar á Englandi fær sviplegan endi þegar fjölskyldufaðirinn, Jack Ryan, fær pata af aðgerðum hryðjuverkamanna og tekst að gera þær að engu. Aðalhlutverk. Harrison Ford, Anne Arc- her, Patrick Bergen og James Earl Jones. Leik- stjóri. Phillip Noyce. 1992. Lokasýning. 00.40 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUH 15. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Svartigaldur. (Black Magic) Alex er ofsótt- ur af vofu frænda síns sem var hinn mesti vargur og lést fyrir skemmstu. Draugagangurinn ágerist og Alex ákveður að heimsækja unnustu frændans í von um að hún geti hjálpað sér. Þau verða ást- fangin og allt leikur í lyndi þar til vofan birtist aft- ur. Aðalhlutverk. Judge Reinhold og Rachel Ward.Lokasýning. 15.30 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Hver lífsins þraut (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Með Afa (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurínn. 19.00 19>20. 20.00 BramweU. 21.05 Seinfeld Þátturinn í kvöld ber yfirskriftina „Eldurinn" og verður spennandi að sjá hvernig Jerry Seinfeld og vinir hans pluma sig þegar „hitn- ar íkolunum". 21.40 Almannarómur. Þjóðmálaumræða í beinni útsendingu. Þátttakendur á palli taka við fyrir- spurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á að segja álit sitt með atkvæðagreiðslu símleiðis. Umsjónarmaður er Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð: Anna Katrín Guðmundsdóttir. 22.50 Taka 2. íslenskur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Umsjón: Guðni Elísson og Anna Sveinbjarnardóttir.Stöð 2 1996. 23.20 Ósiðlegt tilboð. (Indecent Proposal) Sagan fjallar um hjónin David og Diönu Murphy sem fá ósiðlegt tilboð frá John Gage, forríkum fjármála- manni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og býður þeim miljón dala fyrir eina nótt með frúnni. Tilboðið er fjárhagslega freistandi en hvað gerist ef þau taka því? Gætu þau nokkurn tímann á heil- um sér tekið eftir það og yrði samband þeirra nokkum tímann sem fyrr? Aðalhlutverk. Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson. Leik- stjórn. Adrian Lyne. 1993. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.